Tíminn - 07.11.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.11.1950, Blaðsíða 7
248. blað TÍMINN, þriðjudaglnn 7. nóvember 1958. 1. Kóroa Framhald af 8. síOu. unum hefir suðurherinn hald ið sókninni viðstöðulaust á- fram og var í gær aðeins 25 km. frá landamærum Man-' sjúríu. Kínverskur hermaður, sem tekinn var til fanga á syðri vígstcðvunum í gær, sagði, að hinn kínverski herstyrkur, sem kominn er inn í Kóreu væri hluti af 40. kínverska hernum, sem hefði aðalbæki stöðvar í Mansjúriu. Flugmenn úr suðurhernum fullyrða, að allmargar rúss- neskar þrýstiloftsflugvélar komi nú til árása inn í Kóreu frá flugvöllum í Mansjúríu. líoiiusókn í hænsnabii (Framhald af 1. slBu.) hýggja að hænsnunum hitti hann fyrir piltana, sem voru að leggjast til svefns að nýju. Vildu þeir ekki segja til sín og sluppu út í náttmyrkrið frá Axel. Þegar Axel sá hver óskundi hafði verið gerður á hænsna búiiu, á hvern hátt hænan hafði verið aflífuð og að búið var að brjóta egg þau er þar voru fyrir, fór hann umsvifa laust að Hálsi, þar sem hrepp stjórinn er, og kærði piltana. Kæran var send áleiðis til lögreglunnar í Hafnarfirði þá strax um nóttina. Fundur í öryggisráðinu. Náðust á leið til Bandaríski fulltrúinn í cr- Reykjavikur yggisráðinu fór þess á leit í i Lögregían í Hafnarfirði gær, að öryggisráðið kæmi til! brá strax við og fór af stað skyndifundar á miðvikudag-1 upp í Kjós til að reyna að inn til að ræða skýrslu Mac hafa hendur í hári spellvirkj Arthurs. anna. í Tíðarskarði mætti lög- reglan tveimur piltum á ferð og var þá klukkan orðin sjö á sunnudagsmorguninn. Reyndust það vera hænsna- ræningjarnir. Voru þeir um- svifalaust teknir fastir og settir inn þar, til síð- degis á sunnudag að rann- sókn var tekin upp í máli þeirra og stendur hún enn. Að minnsta kosti annar piltanna mun áður hafa kom ið við sögu hjá lögreglunni. Gerist áskrifendur að 3 imanum Áskriftarsími 2323 VÖRUJÖFNUN, V2 Miðvikudaginn þ. 8. nóv. hefst sala á karlmanna- fötum út á vörujöfnunarreit V2. Aðeins þeir félagsmenn, sem hafa 6 ein. og fleiri geta keypt föt. Vörujöfnunni lýkur á föstudagskvöld. Þeir serra voru frumsýningargestir síðastlið leikár og óska að vera það framvegis §æki, vinsamlegast aðgöngumiáa sína í Iðnó í dag ki: 3—7. 1 Harmonikur ♦♦♦♦♦♦***♦♦*♦•»•♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦*♦•♦♦•*♦♦*♦•♦♦♦♦*♦♦•*♦•« i •♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Höfum nýlega fengið sendingu af lopa í flestum liturn. Gef jun — Iðunn Kirkjustræti 8B r.v: ir í í I ■ ■ ■ ■ B ■ ■ I j: :: ♦ ♦ :: ♦ » 1 I 1 1 .V.V.V.V. Roykingar og' krabbamein (Framhaid af 3. stíSu.) það verða menn einnig að vita, að langsamlega meiri hluti þeirra sem reykja, og það jafnvel mikið og mjög mikið, fá aldrei krabbamein í lungun. En þeir, sem fá þennan sjúkdóm hafa lang- samlega flestir reykt mikið um langt skeið, og hefðu vafalaust ekki þurft að fá krabbamein, ef þeir hefðu ekki reykt. í ritgerð, sem birtist 30. sept. s. 1. eftir Doll og Bradford Hill, en þeir hafa unnið að því í Bretlandi að rannsaka samband milli reyk inga og lungnakrabba., kom- ast þeir að þeirri niðurstöðu, að reykingar eigi mikilvæg- an þátt í aukningu krabba- meins í lungum. Þeim telst svo til, að manni, sem kom- inn sé yfir 45 ára aldur, sé að sama skapi hættara við lungnakrabba, sem hann reyk ir meira, og ef hann reykir 25 sígarettur á dag eða meira, sé honum 50 sinnum hættara við að fá krabbamein í lung- un heldur en manni sem reyk ir ekki. MeAn snúast á ýmsa lund við þessum fréttum og sagt er frá manni í Ameríku, sem snerist svo reiður við, að hann hét því, að hann skyldi hætta að lesa! í þessu sambandi verða menn að vita það, að reykinga mönnum gengur betur að hætta alveg að reykja, heldur en minnka það við sig. Fyrsta sporið er að hætta að ganga með sigarettur á sér og ef menn eru ákveðnir að hætta reykingum, reynist þeim það auðveldara en þeir höfðu bú- izt við. Menn segja oft, að heilsan sé dýrmæt. En menn hugsa ekki út í hve miklum fjár- munum margir menn eyða til þess að grafa undan henni. Norski rithöfundurinn Gunn- ar Heiberg, sagði einhvern tíma, að fyrri helming æv- innar gerðu menn allt, sem þeir gætu, til þess að eyði- leggja í sér heilsuna, og seinni helminginn gerðu þeir allt, sem þeir gætu til þess að fá hana aftur, en árang- urinn vildi verða lakari þá, heldur en fyrri partinn. Til sölu af ýmsum gerðum, allt frá Skandali, með 18 skiptingum. — Harmonikur keyptar hæsta verði. Söluskálinn Klapparstíg 11. Sími 2926. Frímerkjaskipti Sendið mér 100 islenzk frí- merki. Ég sendi yður um hæ) 200 erlend frímerki. JON AGNARS, Frímerkjaverzlun, P. O. Box 356, Reykjavik. Le.viiiskvttiir »era ^ag'náhlaup (Framhald af 4. síðu.) mannsmynd standa heldur ekki allir á sama þroska- stigi. Það er von um betri siði og fegurri baráttu á þjóðmálasviðinu, meðan ein- hverjir þeirra, sem taka þátt í þjóðmáladeilum finna sig of góða og of mikla menn til að taka þátt í skítkastinu með Valtý Stefánssyni og Sig- urði frænda hans. Kastið þið bara eftir ykkar náttúru, herr ar minir, en um verzlunar- málin og fleiri þjóðmál, tölum við samt. Leyniskytturnar. Ádeilan á Hannes Pálsson er gagnsókn Sjálfstæðis- manna. Jafnframt því, sem þeir ala jafnt og þétt á lát- lausum dylgjum um óheiðar- leika samvinnuhreyfingarinn ar, senda þeir leyniskyttur sínar, þær, sem þeir trúa bezt, til að gera einstaka bar- áttumenn í sóknarhernum ó- skaðlega. Þessar leyniskyttur eiga að finna og nota allt, sem mið- ur kann að hafa farið í einka málum þeirra, sem tala máli samvinnustefnunnar og benda á rotnun og spillingu í fjármálalífi þjóðarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn þarf að vita hvernig við förum með peninga okkar, hvernig ásta- málum okkar sé háttað og hafi verið og annað eftir þessu. Málstaður fólksins er óvinnandi. Þar er sú brynja, sem engin járn bita. En ef vel er leitað eru í einkalífi flestra, viðkvæmir blettir, sem þeim er illa við, að hátt sé haft um, og svo er alltaf opin leið að ýkja og mikla, þegar menn eru leigðir til þess. Og þar er verkefni fyr- ir leyniskytturnar. Þær færa ekki í þurrð,_það sem miður fer í dagfari og einkalifi Framsóknarmanna. Þá er Mbl. hóti heiðarlegra en ég held, ef það reynir ekki að rangfæra þessa grein. En þó, að Hannes Pálsson hafi spilað peningaspil og þrátt fyrir allar perSónulegar tak- markanir og ávirðingar mín- ar, tel ég mér frjálst að vekja athygli á viðskiptasiðfræði ,,Sjálfstæðisstefnunnar“ og hrinda ómaklegum og ósönn- um rógi um samvinnuhreyf- inguna. Svo getur þá Valtýr Ste- fánsson haldið áfram að safna nafnlausu „ungunum undir mórautt stélið,“ svo að hin gamla líking sé notuð urn leyniskyttur Morgunblaðsins og ábyrgðarmann þeirra. í i Sláiursala okkar á Skúlagötu 12, selur ennþá-. • Fryst dilkaslátur • Dilkahausar • Kæfuefni ^amíahcf tit. AanttihHutfélaga sími 7080 ♦♦ * n « 5 I :: I r/.W.V.V.V.V.V.V.V.V.VA’.V.V.V.V.V.VAV.V.V.VW Draumaráðningar Hvað boðar draumurinn? I t| Þessari spurningu velta margir fyrir sér á hverjum einasta degi. - tt I ff | í bókinni „Draumaráðningar” fáið þér áreiðanlega ♦♦ ♦♦ svar við þessu mikilvæga spursmáli Auk draumaráðninganna eru í bókinni ýmsar leiðbeiningar um spilaspá, hvernig skuli finna lundareinkenni með spilum og loks leiðarvísir um að spá í bolla. — Þessi handhæga og skemmtilega bók er nú komin í allar bókabúöir og kostar aðeins kr. 15.00. Stjörnuútgáfan « :nn«:«««K««:m»««w»:ii:»n::m»«:«u»«««::«t::«:t«:«»)»m»t»m«««i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.