Tíminn - 07.11.1950, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.11.1950, Blaðsíða 8
99 ERIÆTST YFlRLtT“ í DAG: ír söffii kalda stríðsins 84. árg. Reykjavík „A FÖRMJ31 VEGI“ i DAG: Dýraríkið íslenzka 7. nóvember 1950. 248. blað Her S.Þ. í Kóreu á nú í höggi við öflugan kínverskan her ÖryííR'isi'áðift kvatt saman til aukafaimlar ~ á iniffvikmi. til aft ræða skvrslu J>Iac Arturs | Skýrsla Mac Arthurs til öryggisráðsins um styrjöidina í Kóreu var birt opinberlega í gær. í henni segir, aö það sé nú ómótmælanleg staðreynd, að her S. Þ. eigi nú í orustum víð nýjan, öflugan og vel vopnum búinn her, sem komið hafi frá Mansjúríu. Segir hann að öryggisráðið og S. Þ. verði nú að líta á málið í ljósi þcssara staðreynda. Nákvæm og gagnorð skýrsla. ur nýjan, óþreytfan og vel Skýrsla Mac Arthurs er vopnaðan kínverskan her. stutt en þar er lýst nákvæm- Þetta skapar nýtt viðhorf í lega hernaðaraðgerðum kín- Kóieustyrjöldinni og í ljósi verska hers ns sunnan landa- þess verða S. Þ. og ríki þau, mæranna og vísað til ýtarlegri sem sent hafa her 11 Kcreu skýrslu, sem leyniþjónusta j til að binda endi á ofbeidis- Bandaríkjahers hefir gert og árás, að taka nýjar ákvarð- send er með greinargerðinni. í skýrslunni og greinargerð inni er sagt, að fyrstu kin- versku hersveitirnar hafi far ið yfir Yalufljót nálægt borg inni Antung skammt frá ós- um fljótsins. Hafi þetta verið 2590 manna her og hafi hann tekið sér stöðu á austurbakk anum við raforkuverin skaínmt fyrir ofan. Þessi her hafi ekki haldið lengra að sinni, en 28. nóv. hafi 5000 manna kínverskur her farið yfir fljótið á sömu stöðvum og haldið inn í Norður-Kóreu. XJm 40 km. frá landamærun- um hafi hann rekizt á fremstu hersveitir Bandarílcja manna og átt í vopnaviðskipt um við þær. Siðan Tiafi fleiri herflokkar komið yfir fljótið á amr. Að cðru leyti, segir Mac Arthur, að viðhorf í Kóreu- styrjöld'nni séu Hin sömu. Her S. Þ. hafi nú myndað sterka varnarlínu við Ghong- chon-ána og haldi áfram að uppræta skæruliðaflokka. Hörfaði snögglcga í gærkveldi Pram eftir hádegi í gær geis uðu harðir bardagar á bökk- um Chongchon árinnar norö ur af Anju og stóðst suður- herinn öll áhlaup. í gærkveldi hörfaði norðurherinn hins veg ar snögglega af vesturbakkan um án gagnárásar suðurhers ins. Þótti þetta kynlegt, og ekki vitað hverju sætti. Getið er þó til, að þetta sé aðeins undirbúningur nýrrar sóknar Þoka tefur seinni leitir hálfan mánuð Ilornfirðing'ar hafa ckki cnn g’etað lokið seinni rcttnm og slátrnn vcgna illviðris Frá fréttaritara Tímans í Höfn Tíð hefir verið með eindæmum stirð í Hornafirði undan- farnar tvær vikur, sífelldar þokur og rigningar, svo að varla hefir komið björt stund úr degi hvað þá heilir dagar síðasta hálfan mánuðinn. Af þessum sökum ' hafa, seinni leitir í sveitunum í grennd við Hornafjörð dreg- izt úr hömlu og eru nú orðn ar hálfum mánuði seinni en venjulegt er. Bíða bændur nú uppbirtu, svo að síðari réttir geti farið fram. Vegna þessa dráttar á síð- ari réttum hefir ekki enn ver lð hægt að ljúka slátrun í höfn í Hornafirði. Póst- og símamálastjórnin hefir gefið út tvær tegundir nýrra frimerkja að verðgildi kr. 1.80 og kr. 3.30 í tilefni af 400. ártíð Jóns biskups Ara- sonar. Frímerlcin eru prent- uð hjá Thomas de la Rue & Co. London eftir teikningu Stefáns Jónssonar, teiknara. framfæri sínu. tl vígstöðvanna slóðum. á þessum 25 km. frá landamærunum. Á norðausturvígstöðv- ^Framhald á 7. síSn » ýmsum stöðum, og nú berjist, ef fil vil1 á öðrum stað við ána> um 20 þús. manna kínverskur enda hafa fre"mr borizt um her þar mikinn her a leið að norðan Á í höggi við nýjan her. Þessi kinverski ^tier er meg- instyrkur þess herafla, sem hafið hefir gagnsókn á suð- vesturvígstöðvunum í Kóreu. Er hann vel búinn að vopnum vel æfður. Frá því styrjöldin i Kcreu hófst hefir suðurher- inn tekið til fanga eða fellt um 300 þús. menn úr norður- hernum, og miðað við þann herstyrk, sem Norður-Kóreu- menn áttu í byrjun styrjaldar innar ætti norðurher nn að vera sigraður með öllu. Af þessu er augljóst, segir Mac Arthur, að hersveitir S. Þ. eiga ekki lengur í höggi við her Norður-Kóreumanna held Strætisvagn lendir í árekstri Margir menn í strætisvagn inum R-6095 urðu fyrir meiðslum á ellefta tímanum á sunnudagskvöldið, er hann 251 atvinmilaiis Um mánaðamótin fór fram atvinnuleysisskráning í Reykjavík og voru 251 skráðir atvinnulaus r. 163 eru verka- menn, 40 vörubifreiðarstjórar og 41 sjómaður. 128 menn voru einhleyp r en 123 fjöl- skyldumenn með 240 bcrn á Nýju vaktaskiptin tekin upp á Elliða Fái* i sjöiiiidu vciðifcrilina í »a‘r, cftii* að liafa laudað 425 Icstuni af kjirfa Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði Elliði togari bæjarútgerðar Siglufjarðar fór á veiðar skönumi eftir hádegi í gær í sjöundu veiðlferðina. síðan skip ið var ieyst úr verkfallinu. Verður nú tekin upp tólf stunda vaktaskiptin á skipinu í fyrsta sinn og var tveimur mönn- um bætt við áhöfnina með það fyrir augum. Var þetta áicveðið í sam- ráði við slcipstjórann á Elliða en útgerðarstjórnina á Ell- iða, sem rekin er af Siglu- fjarðarbæ, annast sérstök út gerðarnefnd kosin af bæjar- og sendiferðabifreiðin R- stjórn. Verður þessi nýja skip 2485' rákust saman á mótum an um borð í Elliða hvernig Sigtúns og Lauganesvegar. | svo sem fara kann um þá Ók strætisvagninn austur Sig samninga er nú standa yfir tún, en sendiferðabifreiðin i togaradeilunni enda var suður Laugarnesveg. Köstuð- j skipið tekið út úr verkfallinu ust farþegarnir í strætisvagn og látið helja veiðar, bar sem inum til við áreksturinn og mikiö atvinnuleysi er nú í þeyttust í kös á gólfið. Eng- j Siglufirði. inn meiddist alvarlega, en Elliði kom til Sigulfjarðar þegar hafa gefið sig þrír j úr sjöttu veiðiferðinni í fyrra menn fram, sem hlutu skrám dag með um 423 lestir af ur, en líklegt, að þeir hafi karfa. Meginhluti aflans var smiðjum ríkisins, en 45 lestir fóru til frystingar í hrað- frystingar í hraðfrystihúsinu Hrímnir í Siglufirði. Skipið fékk þennan ágæta afla á sjö dögum, en alls var Elliði 9---10 daga í veiðiferð- inni. Faxasíld orðin |>ús. tunnur 88 verið fleiri. látinn til vinnslu í síldarverk | ur. Söltun síldar í verstcðunum hér suðvestan lands í haust er nú orðin 88,500 tunnur. Beitusíld, sem fryst hefir ver- iö, er orðin nær 42 þús. tunn- „Öidur” frumsýnd- ar í Hveragerði í fyrradag fór fram í Hveragerði frumsýning á leikritinu Öldur eftir séra Jakob Jónsson. Leikstjórn annast Einar Pálsson, leikari, sem starfað hefir hjá vegum Bandalags ísl. leikfélaga að leiðbeiningum úti á landi. Leikendur eru sex. Árni Jónsson leikur Ásmund, Inga Wium Hildi konu hans, Ár- mann Jóhannsson Grím son þeirra, Kristín Jóhannesdótt ir Helgu fósturdóttur þeirra Theodór Halldórsson Val Ara son, lögfræðikandídat og Guð rún ívarsdóttir Erlu sýslu- mannsdóttur. Leiksviðsstjóri var Herbert Jónsson, tjald- menn voru Aage Michelsen og Stefán G. Guðmundsson. Hárgreiðslu annaðist Sigríð- ur Ragnarsdóttir. Sýningin fór fram í sam- komuhúsi í Hveragerði og var að sjálfsögðu húsfyllir. Var leiknum tekið afburða vel og leikendur kallaðir fram að leikslokum. Næsta sýning verður í Hveragerði á miðvikudags- kvöldið en síðan verður at- hugað að sýna leikinn á nær liggjandi stöðum. Leilcfélag Hveragerðis starf ar nú af miklum dugnaði og mun taka til meðferðar fleiri viðfangsefni í vetur. 200 manns í 4 daga Á Akranesi vinna nú 200 manns í öllum fiystihúsun- um þar, að því að gera mark aðshæfa og verðmæta vöru úr afla togarans Bjarna Ólafs sonar sem kom úr fyrstu veiðiförinni eftir verkfallið á föstudagskvöldið í síðustu viku. Af þeim 190 lestum, sem skipið kom með voru 183 karfi, hitt var mestmegnis lúða og ýsa, oð einnig nokk- uð af þorski. Unnið hefir ver ið að frystingu og flökun aflans síðan skipið kom • og er ^§rt ráð íyrir að því verði lokið á fjórum dögum. - tk&JÉL IVIaður slasast í árekstrí Sigurður • Þorvaldsson, Máfahlið 4 i Reykjavík, meiddist allmikið á höfði í bifreiðaárekstri um helgina. Áreksturinn varð á mótum Nóatúns og Borgartúns. Jeppabifreiðin R-836 kom niður Nóatún, og sagt Sigurð ur við hlið bifreiðastjórans. í sama mund kom R-1419 vestur Borgartún og ætlaði að beygja suður Nóatún. Tók hún svo víðan sveig, að hún skall framan á jeppanum. Kastaðist Sigurður til við á- reksturinn, slóst við karminn og siðan i framrúðuna og hlaut veruleg meiðsli. Hann er nú í sjúkrahúsi. Jazzhljómleikar annað kvöld Jazzblaðið efnir til jazz- hljómleika í Austurbæjarbíó annað kvöld kl. 1,30. Þar leika m. a. hljómsveitir þeirra Björns R. Einarssonar og Kristjáns Kristjánssonar. Þá verður það til nýlundu, að hljómsveit Haraldar Guð- mundssonar í Vestmannaeyj- um kemur til bæjarins og tek ur þátt í hljómleikunum. Þá leikur kvartett Eyþórs Þor- lákssonar einnig. Þetta eru fyrstu jazzhljómleikarnir á þessu hausti, en hljómleikar þeir, sem haldnir voru í vor þóttu takast með ágætum og nú hafa hljómsveitirnar æft af kappi um hríð. 20 bílar í árekstrum Hvorki meira né minna en tuttugu bílar lentu í meiri eða minni árekstrum í Rsykjavík um helgina. Virð- ist sem umferðaslysum og á- rekstrum fari nú fjölgandi, og var þó ærið af því tagi úð- ur. fsrjicls-togari stJiilil- ur licr H ngað til Reykjavíkur kom i fyrradag togari frá ísrael og mun hann stunda veiðar í Norður-Atlanzhafi. Áhöfnin er að mestu leyti belgísk nema fimm ungir ísraelsmenn, sem eru að nenia sjómennsku. Stjórnin í ísrael vill koma upp togaraflota og hefir þegar eignast nokkra togara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.