Tíminn - 15.11.1950, Side 1

Tíminn - 15.11.1950, Side 1
RitstjórU ÞArarinn Þórarinston Fréttaritstjóris Jón Helgason Útgefandi: framsóknarflokkurinn Skri/stofur i Edduhúslr.u Fréttasiman 81302 og 81303 AfgreiSslusími 2323 Auglýsingasími 81333 PrentsmiOjan Edda 34. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 15. nóvember 1950. 255. blat > Helmingur jökuiieiðangurs- ins kominn til Keflavíkur i Björgiinartilrauiiniii Iiælt. Þeir sesn eftir eru, verða sóttir næsta flugfæran iía«' Nú er hætt við að reyna að bjarga bandaríslíu skíðaflugvél inni af Vatnajökli. Var flogið inn yfir jökul í gærmorgun, «g kom þá í ljós, að vélin er alveg fennt í kaf, þannig, að tilgangslaust er að ætla sér að ná henni á laf't að sinni. Blaðamaður frá Tímanum átti í gær tal við Emmons kapíein, ‘ sem stjórnar björgunarleiðangrinum, og þrjá bandaríska leiðangursmenn, sem komu til Keílavíkur af jöklinum með helíkopta I gærkvöldi. kaf, þannig, að engin tiltök eru um björgun hennar að sinni. I»rír úr leiðangrinum Komust aldrei að flugvélunum. — Við gátum aldrei kom- ist að flugvélunum á jöklin- um, sagði Fiore liðsforingi, er blaðamaður frá Tímanum ko™a .byT.?ða átti tal við hann í gær. En Fiore var einn af fjórum Bandaríkjamönnum í jökul- leiðangrinum og flugmaður skíðaflugvélarinnar á sinum tíma, er hún lenti á jöklin- um. Var þvi tekin sú ákvörðun í gær að hætta við björgun- arleiðangurinn. Lenti koptinn á jökulröndinni hjá tiöldum leiöangursmanna í gær, og tók þiiá Bandaríkjamenn, er þar höfðu hafzt við, ásamt Gaf heila jörð ill eflingar ckógrækí Ilmnes bondi Davíðsson á Ilafi í liörgárdal - vaið siö u' ur fyrir nokkrum dö um. Á afmæli sfnu gaf hann skógrækíarfélagi Arnarnrsshrepps heila jö ð, Áslákss.aði II. í Arn- arneshicppi. Samkvæait gjafabréfinu eiga tekjnr af jörðinni, hvort sem hún ve ður seid eða nýti með öðiurn iiæiii, að ganga til eflingar sliógrækt í hreppn um. Er þetta hin vegleg- as a gjöf og skógrækfinni | milcill s'yrkur. En þctta er ekki í fyrsta s:nn, sem Hannes réítir giæðslu- og ræktunarmál- um örvandi hjálparhönd. tiann hefir áður gefið 19 þús. kr. til eflingar rækt- unarmálum i Eyjafirði og hJau!; Búnaðarsamband Eyjafjarðar þá gjöf. Símahús við Hrútaf jarft ará komið undir þak Lokið 3 km. vatnsieiðsiu iii rafvirk jiinin1 Frá fréttaritara Tímans á Borðeyri Um þessar mundir er mikið unnið við símstöðvarbyggim landssimans við Hrútafjarðarbrú. Er byggingin komin und ir þak og lokið er að ieggja valnsleiðslu fyrir rafvirkjui stöðvarinnar. Alls voru það þrír af banda Þeim Arna Stefánssyni, Frið- rísku leiðangursmönnunum, Þi0:ii Hraundal og fjórða .sem komu að austan með Bandaríkjamanninum. En koptanum um klukkan þrjú Þessir Þrír nröu eftir í tjöld og unum í gærkvöldi. Verða þeir 1 gær. Hafði stóra hjálpar flutningavélin þá lent á sóttir á koPtanum og fluttir vellinum fyrir nokkru með tri Keíiavikur við fyrstu hent hundana innanborðs, en þeir. uSleika, ef til vill í dag, ef YTAAll V Yf AY. A 11». At r. rvr.. fóru með vélinni frá Kefla- vík austur yfir jökul í gær- morgun. Flugvélarnar fenntar í kaf. Var flogið i gærmorgun austur yfir jökul, og var veður verður eins og búizt var við í gærkvöldi. Bandaríkjamennírnir, sem komu af jöklinum til Kefla- víkur í gær, eru þeir Fiore liðsforingi, flugmaður skíða- flugvélarinnar, Geo Ham- ar á jöklinum hin bezta. Við réðum yfir góðum útbúnaði, (Framhald á 7. síðu.) sæmilega bjart yfir. Haldið,brick Charles Blokley. var austur yfir jökulinn, þar! — Yfirleitt var líðan okk- sem flugvélarnar voru, til að athuga, hvort nokkur breyt- Ing hefði þar orðið. En ekki hefir verið hægt að sjá niður á jökulinn í nokkra daga sök um hríðarveðurs og skafrenn ings. Var því talið vissara að athuga betur núverandi að- stæður við skíðavélina, áð- ur en björgunarleiðangurinn, sem verið hefir veðurtepptur á jöklinum um skeið, legði upp í seinasta áfangann. Um síðastliðin mánaðamót var stofnað í Vestmannaeyj- um nýtt kaupfélag, og voru Kom líka á daginnVað skíða ?tofnend,ur „.7°“8° helm lis' flugvélina hefir nú I sein- asta hríðarveðrinu fennt í Vilja kaupa einn enn togara Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Útgerðarfélag Akureyrar hefir ákveðið að reyna að auka svo hlutafé sitt, að það geti keypt einn af nýju tog- urunum, sem nú er verið að fullgera í Bretlandi. Vantar félagið til þess 800 þús. kr. en Akureyrarbær hefir lofað að leggja fram helming þess Jilutafjár. Hinum helmingn- um hyggst félagið að safna með frjálsum hlutafjárfram- iögum. — Mjög f jölbreytt vetr arstarfsemi Ár- manns Tvö ný námskeið eru að hefjast í þjóðdönsum og göml um dönsum, ennfremur ís- lenzkri glímu fyrir byrjendur. Vetrarstarfsemi Ármanns hófst fyrri hluta októbermán aðar, eins og venja er til. Starfsemi félagsins er nú ljölbreyttari en áður og allir flokkar mega teljast fullskip- aðir. Á síðasta starfsári æfðu á 9. hundrað manns íþróttir hjá félaginu. í vetur æfa 7 flokkar fim- leika, stúlkur og piltar á öll- um aldri. Kennir Guðrún Nielsen stúlkum, en Hannes Ingibergsson piltum og öld- ungum. Glímu kennir Þorgils Guðmundsson frá Reykholti. Handknattleiksflokkar eru feður og húsmæður. Hefir það þjálfaöir af Valgeir Ársæls- opnað skrifstofu í hinum syni, kvennaflokkar og karla gömlu skrifstofum Kaupfé- flokkar af Sigurði Norðdahl lags verkamanna við Báru- °S Stefáni Kristjánssyni. götu, þar sem nýir félags- Hnefaleika kenna Stefán menn eru skráðir. Fólk úr öllum flokkum stendur að þessari félagsstofn un. Borðeyrarstöffin flutt. Eins og kunnugt er, þá er stór símstöð á Borðeyri og er hún eins konar skiptistöð milli Norður-, Suður- og Vest urlandsins. í ráði hefir verið alllengi að flytja stöð þessa fram að brúnni á Hrútafjarð ará, og var hafizt handa um byggingar þarna af hálfu landssimans í vor. Ormsá rafvirkjuff. í sambandi við hina nýju símstöð þarf að gera allstóra rafstöð, og er Ormsá, sem kemur vestur úr heiðinni, virkjuð. Þurfti að leggja þriggja km. leiðslu ofan úr heiði til að fá nóga fallhæð. í surnar og haust hefir verið j það til dæmis Finnur Magnús Nýtt kaupfélag í Eyjura Var það Finnur Magnússorð? Iláskólafyrirlostiir Martins Larsons Danski sendikennarinn, Martin Larsen, flytur í kvöld annan háskólafyrirlestur sinn um Grím Thomsen og H. C. Andersen. Fyrirlesturinn verð ur fluttur í annarri kennslu- stofu háskólans og hefst klukkan átta. Ýmislegt nýtt mun koma fram í fyririestri þessum.Var unnið að leiðslu þessari og er henni nú lokið að öðru leyti en því, að eftir er að fylla að leiðslunni, og var byrjað á því með jarðýtu i gær. Rafvélarnar komnar. Rafstöðin sjálf verður í stöðvarbyggingunni eða við hana og eru rafvélarnar komnar en eftir að setja þær niður. Vatni hefir verið hleypt i hina nýju leiðslu til reynslu. — Símstöff og póstafgreiffsla. í þessari nýju byggingu landssímans verður fyrst og fremst símstöð en einnig póst afgreiðsla og íbúðir fyrir starfsfólk. Er þetta mikil bygg ing, og er aðalhúsið komið undir þak. Það er bygginga- félagið Stoð, sem annast bygg ingu þessa, og vinna nú alL margir menn að henni. Verð- ur haldið áfram að ljúka þar innréttingum í vetur. Vígður barnaskóli son, sem fyrstur Islendinga viðurkenndi skáldgáfu H. C. Andersens? IIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIMIIIMM3 1 Framsóknarvist j á Akranesi = l | Framsóknarvist verffur f | spiluð í templarahúsinu á | I Akranesi næskomandi laug i \ ardagskvöld. Hefst sam- [ i koman klukkan 9 með spil | i unum og stjórnar Guð- I i mundur Björnsson. Þegar | \ búið er að spila, verður | i stiginn dans. Guðm. Ágústsson \ hraðskákmeistari Jónsson, Jóel B. Jakobsson og Þorkell Magnússon . Frjálsar íþróttir eru í 2 flokkum fyrir byrjendur og luliorðna. Kenn (Framhald á 7. síðu.) I Hraðskákmóti Taflfélags Reykjavíkur lauk á sunnu- daginn. Keppendur voru 33, og níu umferðir voru tefldar „ , ..... Guðmundur Ágústsson varð Hinn nýi barnaskóli a Hofs hraðskákmeiStari Taflfélags ósi var vigður um siðastlið in mánaðamót. Snorri Sig- fússon námsstjóri var við- staddur vígsluathöfnina. Þjóðdansa- og vikivakaflokkar barna úr Glimufélaginu Ármann í Reykjavík. Reykjavikur, og hlaut hann sjö vinninga. Sigurgeir Gíslason hlaut sex og hálfan, Þórir Ólafsson sex og hálfan, Guðjón M. Sigurðsson sex og hálfan, Jón Pálsson sex, Jón Einars- son sex, Ingvar Ásmundsson sex, Kristján Sylveríusson fimm og hálían, Sveinn Krist insson fimm og hálfan, Lár- us Johnsen fimm og hálfan, Páll Jónsson fimm og hálfan og Ásgeir Þór Ásgeirsson fimm og hálfan. Verðlaun fyrir afrek á af- mælismóti Taflfélagsins verða afhent að Þórsgötu 1 í kvöld, og heíst samkoman þar klukkan átta.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.