Tíminn - 15.11.1950, Síða 8

Tíminn - 15.11.1950, Síða 8
„ERLEjVI YFIRLIT“ t »16: Hvað gerist í Sóvétríkjunum? 34. árg. Reykjavik „A FÖRMII VEGI“ t »46: Endurvarpsstöð á Akureuri 15. nóvember 1950. 255. blað Kínverskur her skammt frá landa- mærum Kashmir Til Nýju Dehly hefir bor- izt skýrsla frá verzlunarer- indreka indverskum í borg- inni Gartog í vesturhluta Tí- bet og segir þar, að kínversk- ur her hafi farið þar inn í landið frá fylkinu Singkiang. Skýrsla þessi er þriggja vikna gömul og segir þar, að her þessi hafi þá komið inn i landið og stefnt að borginni Rudok, sem er skammt frá landamærum Kashmir og Tí- bet. Áður var álitið, að kín- verski herinn hefði aðeins farið inn í landið á tveim stöðum frá fylkjunum Tsing- hai og Sikang, en nú er aug- Ijóst að þriðja fylkingin hef- ir haldið inn í landið miklu vestar og norðar. Indverska stjórnin er á- hyggjufull vegna þessara Franski hershöiðinginn Alphonse Juin for lynr nokkru til frétta, þar sem her þessi er Indó-Kína að boði frönsku stjórnarinnar til að rannsaka svo nærri landamærum Kash Cg gera síðan tillögur um hvernig styrkja þurfti franska mir og er ekki talið ólíklegt, . . . , . „ * ° - , * ^ j . hermn, sem þa for miog halloka fyrir uppreisnarmonnum. að ætlun hans sé að halda mn í Kashmir j sésf ^ann ásamt Jean Letourenau ráðherra í Indó-Kína Iindlandsstjórn hefirlýst' yfir, að hún muni styðja beiðni Tíbetstjórnar við ör- yggisráðið og fullvíst þykir, að Bretar og Bandaríkja-1 menn muni einnig gera það. Óstaðfestar fregnir herma, að stjórn Tíbet hafi nú sam- ið við innrásarherinn um stjórn landsins og viðurkennt að nokkru umráðarétt Kína yfir Tíbet. Talið er þó, að Dhasa sé ekki enn í höndum kinverska hersins. Skemmtiftáttur útvarpsins : Setti allt á annan end- »‘-V- .-^rílC ann hjá símstöðvunum For».<in«slirað frá IVorðiirlandi — kvaðning- ar frá mörguni skipiini á hafi áti Getraunin í útvarpsþættinum Sitt af hverju tagi, virðist ætla að verða meira en lítið vinsæl hjá alþýðu manna. Það er ekki of sögum sagt, að í gærkvöldi yrði bókstaflega verk- fall á vinnustöðvum, þar sem kvöldvakt er. Ráðningin. Ráðningar getraunarinnar tt i \ -t í gærkvöldi voru: Salvör Val- > 31 r$ÖUIH311fl3 1. gerður Jónsdóttir, Jónas Hall grímsson, Ófullgerða hljóm- kviðan, mazurka, eldingar, Njála og Nitouche. Her S.Þ. sótti nokk- uð fram í gær Þrátt fyrir erfiðar aðstæð- [jMinningarskjöldur um Jónas Hallgrímsson Fostur á Dillonshús, |>ar sem Jónas hjó Reykvíkingafélagið mun á morgun festa upp minnmgar- skjöld á húsið Suðurgötu 2 til minningar um dvöl þjóðskálds- ms Jónasar Hallgrímssonar í þessu húsi endur fyrir löngu. . Dillonshús — bætur fyrir ráðspjöll. á náðir maddömu Sire Otte- sen, dóttur Þorkels Bergmann, sem kunnur er frá tímum inn Fyrr á árum var þetta hús nefnt Dillonshús, og ber það réttinganna Hélt madama nafn ensks aðalmanns, sem °ttesen Þá klubb 1 Reykjavík. hér dvaldi veturinn 1834-1835 Tókst 8óð ™nátta með mad°m og lét byggja húsið. Kom Unniu°g l&varðinum og áttu „„„ ttUO„*„-,hann hingað í ágústmánuði Þau barn saman — dóttur að ur sótti her S.Þ. nokkuð fram á herskipi, sem átti að sækja nafnl HenrIettu- En lávarður á. miðvígstöðvunum við Chong Friðrik Danapr:'ns. Var sam- lnn fékk ekkl leyfi til þess að chon í gær eða 8-10 km. All- skipa honum séra Tómas Sæ kvongast Sire Ottesen, eink- mundsson, og ræddu þeir sam Um ,SUkum_ÞesrSxf *_a“" VaJ an á ítölsku, og útvegaði Tó- harðir bardagar voru háðir 1 gær, einkum nálægt mynni Chongchon-fljóts eða á Nam -dong-svæðinu. Þar er talið að aðalstyrkur kinverska hers ins frá Mansjúríu sé fyrir. aðalsmaður. Lét hann þá mas honum'vist í Reykjavík. byggja Dillonshús og gaf mad En er haustaði, var þar svo omu °ttesen 1 sárabætur. kalt, að Dillon lávarður hrckl aðist í lok nóvembermánaðar Fjölmennt og myndarlegt kirkjuk óramót á Húsavsk Frá fréttaritara Tímans í Húsavík. Fyrsta söngmót Sambands kirkjukóra prófastsdæmis S.- Þingeyjarsýslu var haldið á Húsavík á sunnudaginn var. Sóttu það átta kórar og var mótið hið ánægjulegasta. Fleiri minningartöflur. Reykvíkingafélagið mun hafa í hyggju að láta setja m nn'ngarskildi á fleiri gcm- ul hús, þar sem þjóðkunnir menn hafa búið fyrr á tímum. Með því móti hyggst það að leiða hug nútímakynslóðina að þeim minjum, sem enn eru til í Reykjavík, um gamla tím ann. des. samþykkt Val meirihluta stúdenta- ráðs á ræðumönnum 1. des- ember var samþykkt á al- rnennum stúdentafundi í gærkvöldi með 188 atkvæð- um gegn 143. Þetta er í fyrsta skipti um langt ske ð, að kommúnistar verða að lúta í lægra haldi á almennum stúdentafundi í Reykjavik. Forgangsréttur fólks úti á landi. Að þessu sinni hafði fólk utan Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar forgangsrétt i sex mínútur. Ekki leið heldur á löngu, áður en fólk tók að gefa sig fram. „ v '1 — Kvaðningarnar dundu bókstaflega á okkur, sögðu landsímastúlkurnar við tíð- indamann Tímans, er hann spurðist fyrir um það, hvort marg.r hefðu viljað ná tali af Pétr, þul. ísaf jcrður, Borg arnes, Vestmannaeyjar, Akranes, Stykkishólmur, Ak Öryggisráðið hefir í dag ureyri og Keflavík, og Siglu umræður um kæru Rússa fjörður og Grund í Eyjafirði vegna Formósu. Fulltrúi Pe- voru með forgangshrað. kingstjórnarinnar, sem lagði Auk þess voru kvaðningar af stað í gær, var ekki kom- frá mörgum skipum. Það inn til Bandaríkjanna í gær- komst bókstaflega allt á ann kvöldi. Bandaríski fulltrúinn an enda. — Það má bæta þvi í öryggisráðinu lét svo um- við, að með forgangshraði mælt, að ráðið gæti ekki beðið kostar viðtalstímabilið milli komu hans, þótt honum seink Akureyrar og Reykjavíkur abi, því að engin nauðsyn Formosa-málið rætt í dag 100 krónur. Sigurvegarinn bóksali. Sigurvegarinn í getraun- inni varð Kristinn Pétursson, bóksali i Keflavík. Hann kaus sér í verðlaun Fjölni. En mörg um finnst kannske, að það hafi verið að gefa bakara- barni brauð að verðlauna bók sala með bókum. væri að nærveru hans, þótt það væri fróðlegt að heyra málflutning hans fyrir ráð- inu. — Forsetinn lieinisótti matorræðissýn- inguna Flugvél með 58 manns ferst í fyrrakvöld týndist stór farþegaflugvél í frönsku Ölp- unum og var talið víst, að hún hefði rekizt á fjallstind í nánd við St. Etienne. Flug- vél þessi var frá Kanada með pílagríma frá Róm, og var næsti áfangastaður París; Björgunarsveit kom á slys- staðinn um hádegi í gær og fann flakið aí flugvélinni, er Mótið hófst í Húsavíkur- kirkju kl. 14,30 með guðs- þjónustu og predikaði séra H. Jónsson, Kirkjukór Grenj- aðarstaðasóknar, söngstjóri Jónas Guðmundsson, orgel- Friðrik A. Friðriksson, pró- leikari Högni Indriðason, og fastur. Kórar þeir, sem mættu á mótinu voru þessir: Kirkju kór Svalbarðsstrandar, söng- stjóri Finnur Kristjánsson, Kirkjukór Grenivíkur, söng- Minni síldveiði í gær Nokkur smásíldarafli si Kleppsvíkinm Sýningu Náttúrulækninea- félagsins lauk í gærkvöldi og hefir hún verið mjög vel sótt. Mikill fjöldi manna heim- sótti sýninguna í eær. Var rpkizt haföi á 8000 feta háan meðal gesta íorseti íslands. | tind og lá það í hlíð hans ____________________________ 1500 fet neðan við hátindinn. Flugvélin var öll brunnin og enginn á lífi aí þeim 51 far- þega, er með flugvélinni var ! né heidur áhöfninni, sem var 7 menn. Kirkjukór Húsavíkur, söng- stjóri Friðrik A. Friðriksson, orgelleikari Björg Friðriks- dóttir. Að lokinni guðsþjónustunni stjóri Baldur Jónsson, kirkju- | setti formaður sambandsins, 111 veður á miðunum. kór Ljósavatnssóknar, söng-‘ páll H. Jónsson, mótið og síð-i í fyrrakvöld, er . bátarnir stjóri Sigurður Sigurðsson,1 an sungu kórarnir ailir sam- 1 fóru út til að leggja, var veð- Kirkjukór Þóroddsstaðasókn- an og hver í sínu lagi. Að ur hvasst á miðunum og urðu ar, söngstjóri Kári Arngríms söngnum loknum flutti séra Þeir, sem fyrstir fóru út að son, Kirkjukór Reykjahlíðar- (Sigurður Guðmundsson ritn-1 leggja net sín nærri landi, sóknar, söngstjóri Sigfús Hall j ingargrein og blessunarorð. ■ Þar sem ekki var mikillar grímsson, Kirkjukór Einars- j Kirkjan var fullskipuð fólki, i veiði von. staðasóknar, söngstjóri Páll i (Framhald af 8. síðu). I Þegar leið á kvöldið batn- Misjöfn síldveiði varð hjá Faxaflóabátunum í gær. Flestir IVýjar KÚÍlilÍÍii'úllllSt' þeirra fengu litla, eða alls enga veiði. Fáeinir bátar, sem | t00'aradoillllllli gátu farið lengst út til að leggja fengu hins vegar góðan afla. I I Eins og kunnugt er af fyrri aði veður og síðla kvölds var|fréttum, felldu togarasjó- það orðið ágætt. Þeir bátar, j menn á Akureyri síðustu sem urðu seint fyrir á miðin, j sáttatillöguna í togaradeil- fóru því lengra út og lögðu unni með 29 atkv. gegn 19, net sín dýpra. Fengu þeir flest þá sem samþykkt var hér ir ágæta veiði. I syðra. í dag hefjast á Akur- Keflavík. eyri nýjar viðræður um lausn Til Keflavíkur komu í gær; deilunnar þar og standa von- (Framhald á 7. síðu.) I ir til að samkomulag náist.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.