Tíminn - 15.11.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.11.1950, Blaðsíða 7
255. blað TÍMINN, miðvikudaginn 15. nóvember 1950. T. Vöi á tækniSegri upplýsinga- þfénustu í þágu ísl. iðnaðar Fyrir tilmæli frá efnahagssamvinnustofnun Evrópu hefir efnahagssamvinnusíjórnin í Washington stofnað til bréf- legrar upplýsingastarfsemi, sem iðnrekendur og aðrir fram- leiðendur í öllum Marshall-löndum geti notið góðs af. Úrlausn tæknilegra vandamála. Starfsemi þessari er ætlaö aö hjáipa til að ráða bót á hverskonar tæknilegum vandamálum, sem fyrir kunna að koma í verksmiðj- um og öðrum iðnfyrirtækjum eða við framleiðslustörf al- mennt. Viðskiptamálaráðu- neyti Bandaríkj anna hefir Brezk 15 ára áætl- un um kolanám GIímu£ól. Árinaitn (Framhald aj 1. siðu.) ir Stefán Kristjánsson báðum flokkum, enníremur kennir 1 hann skíðaleikfimi. Vikivaka flokkum og þj óödansa kennir Ástbjörg Gunnarsdóttir, sund og sundknattleik kennir Þor- steinn Hjálmarsson. Á morg- un hefst námskeið í gömlum dönsum og þjóðdönsum. Verð ur Ástbjörg Gunnarsdóttir | kennari, stendur námskeiðið j yfir í 3 mánuði og eru æfing- i ar í íþróttahúsinu á miðviku j dögum kl. 9. Um næstu helgi j liefst svo glímunámskeið fyr ÁRMANN Gömlu dansarnir og þjóðdansarnir. 3ja mánaöa námskeið í gömlu dönsunum og þjóðdönsunum og,, , ,,, . þjóðdönsunum heldur Glímu- j 'auP6ei,u> Þa lagar framleiðsl . ... f o n oirv AT t 1V nolri l lrn 11 v» r>vi rl verði keyptar. Ef þess er ekki gætt, að láta launahækk anir fylgja fast eftir aukinni framleiðslu, getur myndast viðskiptakreppa. (Slíkt er stundum kallað offramleiðsla en kenninguna um offram- leiösluna álít ég villukenn- ingu, því ef þess er gætt að viðhalda hæfilega mikilli Brezka stjórnin birti í gær ir unglinga og byrjendur. 15 ára áætlun um kolanám íj Starfsemi Ármanns nú, er Bretlandi. og brezku sam- eiris og áður er sagt, fjölbreytt veldislöndunum. í áætlun ari en nokkru sinni fyrr og, um nokkurn tíma rekið þessari er gert ráð fyrir mikl- þar geta ungir og þeir, sem í tæknilega upplýsingaskrif-1 um breytingum á rekstri og eru komnir af æskuskeiði stofu, sem vinnur að því, að ( vinnslu í námum og rnuni fengiö íþróttaæfingar við sitt svara fyrirspurnum frá banda breytingar þessar kosta. 635 hæfi. rískum iðnrekendum og mun millj. punda. 2—300 námúr.i Skrifstofa félagsins er op- sú skrifstofa nú einnig svara sem nú eru starfræktar verða in á hverju kvöidi frá kl. 8— fyrirspurnum frá öðrum lönd lagðar niður en hafin vinnsla 10, sími 3356. — um. í hverju landi er ákveð- í 20 nýjum. Kolaframleiðslan______________________________ inni stofnun faiið að hafa á að aukast um 20% og verða i milligöngu milli skrifstofunn 240 millj. lesta við þessar JnkiiU<>8lfi*»n<irnvinii ar í Washington og þeirra iðn ■ breytingar en með bættum " ** fyrirtækja, sem óska tækni-1 vélakosti er hægt að fækka legra upplýsinga. Stofnun [ námamönnum mjög. þessari er ætlað að yfirfara félagið Ármann í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar og hefst námskeiðið miðvikudaginn 15. nóv. kl. 9. Öllum piitum og stúlk um heimil þátttaka. — Nánari uppl. í skrifstofu Ármanns. Sími 3356. — Opin kl. 8—10 síðd. Stjórp Ármanns. bréf, sem berast, og svara þeim beint, ef innlendir sér- fræðingar geta gefið ráð til úrbóta. Að öðrum kosti er fyrirspurnin send áfram til Véiíii Jiigóslövum láu (Framliald cf 1. slðu.) og þó að veðrin væru ill, gát- um við oftast verið í hlýju og j notið góðs viðurværis í tjöld- I unum. Við biðurn þess albún- ! ir að leggja upp í siðasta á- | fangann að flugvélunum Gj aldeyrlsva lada- uiálin (Framhald af 4. síðu.) samkvæmt eöli málsins, myndi falla burt ásókn í launahækkanir, því nú orö- ið er öllum ljóst að við 10% an sig eftir óskum kaupend- anna þannig að framleiðsl- an verður öll notuö). Neyzlu- valið breytist. Barátta fyrir kauphækkunum er því stund um engu síöur þjóðhagsleg heldur en barátta fyrir því ao halda kaupinu kyrru, og þar méð peningagenginu, ef aukin framleiðsla hefir ekki skapað skilyrði fyrir kaup- hækkunum. í frjálsu kapítalísku þjóð- félagi má alltaf búast við kauphækkunarkröfum smærri eða stærri félags- heilda, hvort sem þær eru tímabærar eða ekki, og einn- lauahækkun hlýtur öll inn- jig ma alltaí 8'era ráð fyrir lend framleiðsla og þjónusta I tilhneigingu atvinnurekenda að hækka samsvarandi. Ef ^ Þess aÖ halda kaupinu þessi regla væri viðhöfð þá! niðri, hvort sem þess er þörf Bevin utanríkisráöherra strax og veðriö skánaði, en Washington, en skrifstofan j Breta tilkynnti sendiherra eftir að hríðarveður og skaf- þar hefir á að skipa sérfræð- | Júgóslavíu í London í gær, að bylur höfðu skipzt á upp á ingum í öllum greinum iðn-j brezka stjórnin hefði ákVeð- siðkastið, vorum við farnir að aðarins og getur auk þess ið að verða að nokkru við óttast um það, sem líka kom snúið sér til um 400 rann- j Jánbeiðni júgóslavnesku á daginn í morgun, að' vél- sóknarstofnana og iðnfyrir- stjórnarinnar og veita henni arnar væru fenntar i kaf. tækja. Svarið' er svo sent 3—4 millj. punda lán til ___________________________________ kaupa á matvörum í sam- j veldislöndunum. Er lán þetta veitt vegna uppskerubrests, sem orðið hefir í Júgóslavíu. Júgóslavía hefir einnig beðiðj (Pramhald á 7. síðu.) Bandaríkin um hjálp og er sem tók söngnum hið bezta. búizt við að þau veiti eitt- j sömu leið til baka! Afgreiðslan hér. Rannsóknarráð ríkisins hef ir verið falið að annast af- greiðslu þessara mála hér á landi og skulu þeir, sem vilja Kírkjiiliór Hsisicvíkíir Kirkjukór Húsavíkur sá notfæra sér upplýsingastarf- | hvert lán, því að Júgóslavía um mótið og móttökur kór- i „ i í a , anna af niíkium myndar- semi þessa, senda fyrirspurnir, þarf á meiri hj álp að halda. sínar til rannsóknarráðs rík- isins, Reykjavík. Bezt er, aö þær séu skrifaðar á ensku,! Síöjarsí jóniarkosn- svo að hægt sé aö senda þær ingar | ísrae!. bemt afram, en að oðrum ” kosti lætur rannsóknarráð í gser fóru fram almennar snúa þeim á enska tungu. í bæjarstjórnar- og sveitar- fyrirspurnum þessum þarf aðj stjórnarkosningar í ísrael og’gé”" Friðrik A Friðriksson taka frarn, hvers konar starf- eru þetta fyrstu almennu bæj rifari sgra sigurður Guð- semi um er að ræða, og lýsa arstjórnarkosningarnar, sem mund’sson> gjaldkeri og með- nákvæmlega framleiðsluað- I fram fara 1 rikmu fra stofn- ferðum þeirn, sem ekki hafa un þess. skap undir forustu formanns kórsins, Auðar Að'alsteins- dóttur. Samband kirkjukóra prófastsdæmis S.-Þing. var stofnað að Laugum 20. ág. í sumar. Stjórn þess skipa nú Páll H. Jónsson, formaður, kæmi strax og óvéfengjan- lega fram ,að „ótímabærar“ launahækkanir eru ekkert annað en gengisbreyting, bæði inn á við og út á við, og eru sízt í vil þeim stétt- um, sem hingað til hafa bar- izt mest fyrir launahækkun- um. Tímabærar og ótíma- bærar launahækkanir Nú myndi margur vilja spyrja „á aldrei að hækka laun? Eru launahækkanir aldrei tímabærar“? Því vil ég svara þannig. Almennar launahækkanir geta undir vissum kringstæðum verið eðlilegar, jafnvel bráðnauð- synlegar. Ef framleiðslugeta einhvers fjárhagskerfis (þjóð félags), hefir aukizt veruleg, eru launahækkanir venjulega eða ekki. Þess vegna er hin mesta nauðsyn að í hverju frjálsu þjóðfélagi sé stór hóp- ur stjórnmálalega þroskaðra manna, sem á hverjum tíma er fær um að vera dómari í þessari togstreytu milli launþega og atvinnurekenda og leggjast þar á sveif, sem hin hagfræðilegu rök benda til hverju sinni. Þetta álít ég að sé eitt af mikilverðustu hlutverkum þjóðhollra stjórn málaflokka. Menn verða að gera sér grein fyrir því, að enginn möguleiki er fyrir því. að þjóð vor geti til lengdar búið við mjög miklu hærra neyzlustig (levestandard), heldur en ná grannaþjóðirnar, og þetta þýðir aftur, að hér þarf að vera og verður óhjákvæmi- lega svipað kaupgjald eins og nauðsynlegar. Eins og áður er, * nágrannalöndunum. Alþýðu sagt, eru launin , ávísanir“ á manna þarf að vera ljóst, að framleiðslu og þjónustu. Og hækkað kaup gefur alls eng- þessar ávísanir þurfa að vera ’ an árangur í þá átt að bæta svo háar, að öll framleiðslu- j •ífskjör þjóðarinnar í heild, getan verði notuð, þ. e. a. s. aukin framleiðsla á vör- að vörurnar og þjónustan um °£ þjðnustu í landinu hef ir ekki skapað skilyrði fyrir borið tilætlaðan árangur. Hver fyrirspurn á aðeins að fjalla um eitt viðfangsefni. Liður í miklu starfi. Upplýsingastarfsemi þessi er einn af 13 liðum í starfi því, sem unnið er til þess að auka afköst iönaðarins í Evr- ópu. Seinna meir er ráðgert, að upplýsingaskrifstofur með svipuðu sniði og sú, sem rek- in er af viðskiptamálaráðu- neyti Bandaríkjanna, verði starfræktar í Evrópu, og verð ur þá hver fyrirspurn send þangað, sem vænta má beztr- ar úrlausnar á því vandamáli, T f* II | I |i sem hún fjallar um. |LMI_||| UL Hin tæknilega upplýsinga- ÍSnSlilKLL. ilal« skrifstofa í Washington svar ar fyrirspurnum i flestum Heiði vi5 Kleppsveg greinum iðnaðar, þar á meðal Bfmi 80 694 um viðhald véla og verk- smiðja, raforku og notkun annast hverskonar raflagn hennar, málmblöndun. efna-jlr og viðgerðir svo sem: Verfc gerð, plastgerð, lyf, fægiefni, ■ smiðjulagnir, húsalagnir, lím, málningu, málmhúðun, j skipalagnir ásamt viðgerðum leirbrennslu, einangrun, upp- 02 uppsetningu á mótorum Norræiin r áðher r a f n nd ur Utanríkis- og verzlunar- málaráðherrar Norðurland- anna þriggja, Danmerkur, Noregs og Sviþjóðar koma saman á fund hinn 20. þessa mánaoar til að ræða sam- vinnu þessara landa í efna- hagssamstarfi Vestur-Ev- rópu og tollamál Norðurland- anna. stjórnendur Finnur Krist- jánsson og Jónas Helgason. Er vel af stað farið með þessu fyrsta og myndarlega móti kirkjukóraiina. Minnl sífdvoiði (Framhald af 8. síðu). um 370 tunnur síldar. Ivlest- an afla hafði Andvari, 174 tunnur, Sævar frá Neskaup- stað fékk 130, en aörir mjög litla veiði. Akranes. Til Akraness komu ekki í gær nema um 300 tunnur. Mestan afla hafði Fram 152 tunnur, Böðvar var með 56 tunnur og Hrefna 81 tunnu. Þessir þrir bátar voru einu bátarnir, sem komu til Akra- ness af veiðum í gær. Flestir hinna fengu lítið sem ekkert og leituðu yfirleitt hafnar í Sandgerði. UPPÁHALD ALLRAR FJÖLSKYLDUNNAR! Makkarónur, Súpur, Súputeningar, Maisduft o. m. fl. fiucflijAtö í Ttittanutn tllireíðið Iím.*tnn. því, aö kauphækkun yrði raunveruleg. Kauphækkun framleiðsluaukningar er í eðli sínu gengisfelling og ekk ert annað, fyrst inn á við og síðan út á við, í einni eða annari mynd. Kauptekjur manna eru ávísanir á fram- leiðslu, (vörur og þjónustu). Ef framleiðslan minkar, t. d. við stórfeldan taprekstur, verða ávísanirnar falskar, því þjóðin getur aldrei skiít með sér meiru en hún fram- leiðir, jafnvel þó kaup hvers manns væri t. d. 1000 krónur á dag, eða eitthvað slíkt. Ef nú vandinn væri enginn ann ar en sá, þegar kaup hefir hækkað meira en framleiðsl- unni nemur, en að fella þá gengið í samræmi við það, þá væri málið auðvelt — en hvað leiða slíkar síendurtekn ar gengisfellingar af sér? Það mun rætt í næsta kafla. Framhald •••••••••*•»••«••••••••♦••«••< hitun, matvælaiðnað og mat vælageymslu. Kanada hefir einnig boðizt til þess að láta í té samskon- ar þjónustu og Bandaríkin og munu fyrirspurnir verða send ar til Kanada eí vænta má að betri úrlausn fáist þar en í Bandaríkjunum. — röntgentækjum vélum. cg Ang'lýsiiigíisímí límans or 81300 Fjórsr bátar á Kleppsvíkinni. heimilis- 1 Fjórir bátar vo?:u að síld- veioum á Kleppsvíkinni í gær. Voru það Rifsnes, Hafborg, Helga og Svanur. Rifsnesið fékk um tvö hundruð mál af j smásíld, og Hafborg fékk' einnig afla.- Svanur mun litið háfa'-fen$íð, *én'?ékk! vat rtt- j að um'áfla Hél^u T g'dfe%$8ldi. Átthagafélag Kjjósverja ii heldur fyrsta fund sinn að Ingólfskaffi í kvöld kl. 9. XX . ♦♦ suðurdyr. ' ♦: «« :: Stjórnin. , :: >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦«»»»»••»«»♦♦' '♦ ♦♦♦•«•♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦•

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.