Tíminn - 30.11.1950, Síða 3

Tíminn - 30.11.1950, Síða 3
2G8. blað TÍMiXN', fimmtudaginn 30. nóvember 1950. 3, átavéli sem þér getið treyst! Sextugur: Stígur Sœland Stígur Sæland, fangavcrð- ur í Hafnarfirði er sextugur í dag. Hann er fæddur í Gests húsum í Hafnarfirði 30. nóv. 1890, sonur hjónanna Sveins Auðunssonar, sjómanns og verkamanns þar og Vigdísar Jónsdóttur, bónda í Selskarði á Álftanesi. ♦fMorriS bátavélarnar eru Hfáanlegar í stærðunum jjírá 8—60 hestöfl. — Þær «eru byggðar eftir ströng jíustu kröfum Lloyds um jjöryggi á sjó, enda notað ||ar af brezka slysavarna- ' félaginu í björgunarbáta Kostir Morris bátavélanna: Slofnkostnaður Jitill. KraftmikJar vélar en þó sparneytnar. Sterkbyggðar og öruggar Auðveldar í meðferð. 7. hefti, nóv.—des. er komið út Flytur bráðskemmtilegar sögur, skrítlur og kvæði, frásögn af nýjum kvikmyndum, Bridgeþátt, kross- gátu o. m. fl. — Prýtt fjölda mynda. Af efni þessa heftis má einkum nefna viðtal við Sverri Þór, skipstjóra á m.s. Arnarfelli, og viðtal við Hjördísi Einars- dóttur, skipsþernu á m.s. Gullfossi. Fæst hjá bóka- og blaðasölum. *♦♦*♦*♦•♦••♦♦♦♦♦*•♦■ ♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦«♦♦♦ Morris vélin er því hentugasta vélin fyrir trilluna og minni mótorbáta. « Benzín - Steinolín - Diesel BATA-VELAH ALW Á S4MA STAÐ ! H.f. Egill Vilhjálmsson SÍMI 81 812. :: ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«•«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< KÁBAREHIM IIÐNO í kvöld kl.9 Skemmtiatriði í „Astartæknisérfræðingurinn“,afar hlægilegur gam- anþáttur, eftir Loft. Leikendur: Nína Sveinsdóttir og Árni Tryggvason. Listdans — Sigríður Ármann. Einleikur á harmóniku — Bragi Hlíðberg. Tvísöngur — Svanhvít Egilsdóttir og Einar Sturluson. „Innbrot áfengisverzlunarinnar“ eftir Loft. Leik- endur: Erla Wigelund, Árni Tryggvason og Baldur Hólmgeirsson. Smáskrítinn flækingur (en undraverður tónsnill- ingur) leikur einleik á tómar og hálffullar flöskur, hraðsuðuketil, garðkönnu, „umferðarmerki,“ kúst- skaft, hefil og gúmmístígvél — Jan Morávck. Fleiri atriði verða ekki talin hér, en að lokum er 7 <2^anáíeik iur Jan Morávek og hljómsveit hans leikur. (Eldri og yngri dansarnir) Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 5. Sími 3191. Xttttttiii Stígur ólst upp lijá ior- eldrum sínum í Hafnarfiröi cg er hann fékk aldur og þroska hóf har.n að vinna alla almenna v.nnu, bæði á sjó og landi. Átján ára gerðist hann for- maður á opnum áraskipum, reri m. a. þá^ á sumrum frá Skálum á Langanesi en á vetr um frá Gr'ndavík. Árið 1920 gerðist SJigur lög regluþjónn í Hafnaríirði og var það samfleytt t.il 1917, en lét þá af því starfi og gerðist fangavörður v'.ð hið nýreista hegningárhús hér í bæ og er það enn. Vegna vaskleika síns, geð- prýði og hinnar prúðmann- legu framkomu var Stígur fyrstur manna í Hafnarfirði valinn í lögregluþjóns-starfið, en það þótti þá og þykir von andi enn eitt hið mesta sæmd arstarf, er ekki völdust aðr- j ir í, en valinkunnir sæmdar menn. Starfið var erfitt, enda ekki nema einn maður við að leysa það, en það munu orð þeirra er bezt þekkja til. að Stígur hafi leyst það af hendi með ágætum. Hann var rcggsamur en þó hógvær og gat oft og tíðum lempað ofdrykkju og ofsa- menn og forðað þeim þannig frá vandræðum. Snemma lét Stígur, svo sem faðir hans, sig m:klu skipta verkalýðs- og menningarmál. Var hann lengi vel allvirkur félagi í verkalýðsfélaginu Hlíf hér í bæ, og enn kunn- ara er starf hans í þágu bind indishreyfingarinnar. Hefir hann verið góðtempl- ari frá barnæsku og er það enn þann dag dag. Hann hefir ver.ð valinn í ýms trúnaðarstörf í stúku sinni, er ég kann eigi að nefna. Virkur félagsmaður hefir hann verið í slysavarnarfé- laginu hér, og aflað menning arfélagi því mikils fjár með ötulli fjársöfnun. Skyldu- og menningarstörf sín hefir Stígur unnið af á- huga, alúð og trúmennsku og enn er hann brennandi af áhuga fyrir menningar- og framfaramálum og verður svo ætíð. Hinir fjclmörgu vinir hans og samstarfsmenn óska hon- um hjartanlega til hamingju með þennan áfanga á lífsleið- inni, og vona að þeir megi (Framhald á 7. síðu.) Seljum í heildsölu: 30% og 40<y< —OST— frá Sauðárkróki Akureyri og Húsavík Frystihúsið Herðubreið Sími 2678 s :: u i ♦♦ :: ♦• :: :: ♦• :: :: Hin glæsilega yfirlitssýning íslenzkrar myndíistar í Þóðminjasafninu nýja 2. hæð opin daglega frá kl. 10— 22. Aðgangseyrir kr. 5. Aðgöngumiði fyrir allan sýning- artímann er hljóðar á nafn kostar kr. 10. Sýning M.I.R. gengst fyrir sýningu: Afrck Sovól|ijóðnnna við friðsamleg störf i sýningarsal Málarans, Bankastræti 7A. Opin kl. 13—18 og 20—23 Litkvikmynd: Moskva 800 ára. — Sýnd kl. 9,15 og 10,15. Iflt’Hii ilíí/firtenqsl íslunds or; Ráðstjórnarríkjanna Hafnarfjörður Leikfélag Hveragerðis sýnir ÖLDUR eftir Jakob Jóns- son frá Hrauni í Bæjarbíó, í kvöld 30. nóvember, kl. 9 e. h. — Leikstjóri Einar Pálsson. Leikfélag Hveragerðis áUGLTSCSGASBH IlNANS ER 8X399

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.