Tíminn - 30.11.1950, Side 4

Tíminn - 30.11.1950, Side 4
TÍMINN, fimmtudaginn 30, nóvember 1950. 268. blaS www V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.V.V..V/.V.V ;.v. Kaupið jdlabækurnar tíma Sögur ísafoldar er vinsælasta jólabókin. Fjórða bindið er komið. f því eru smásögur eftir fræga höfunda: Conan Doyle, Voltaire, Daudet, Maupassant, Pierre Loti og Björnstjerne Björnsson. — En auk þess er'þar VFNDETTE, cin vinsælast skáldsagan, sem þýdd hefir verið á ísleniku. Ævisaga Guðmundar Friðjónssonar eftir. Þórodd Guðmundsson. Þeir sem eiga verk Guðmundar Frið- jónssonar, þurfa að eignast ævi- sögu hans. Sagan er prýðilega rituð og um margt fröðleg. Höf- undur skiptir bókinni í fjóra meginkafla: Bóndinn og bújörð- in, Skáldið og umhverfið, Menn og málefni. Kvöldskuggar. — Guðmundur Friðjónsson var sérstæður maður og stórbrot- inn, og er nú skarð fyrir skildi við fráfall hans. — Mætti þar minna á orðs hans sjálfs: Nú er þögn hjá Þingeyingum — þrest- > ir ungir fagurt syngja. j* Sendið þessa bók í jólagjöf vinum yðar úti um land, en gerið það tímanlega. ' Norræn söguljóð Litli dýravinurinn kvæði og sögur eftir Þorstein Erlingsson. Fallegri unglingabók hefir ekki komið út hér á landi. í henni eru sögurnar og ljóðin, sem Þorsteinn skrifaði fyrir börnin í gamla Dýravininn, ásamt mvndunum, sem þar voru birtar. En auk þess hefir Ragnhildur Ólafsdóttir teiknað í bókina nokkrar fallegar myndir. hefir verið mest' Sæmundar-Edda Afdálabarn eftir Guðrúnu frá Lundi. Guðrún frá Lundi mun vera sá íslenzkur rithöfundur, sem mestra vinsælda nýtur nú. Dala- lifið var eftirlætisbók allrar al- þýðu. — AFDALABARN lýsir sama fólki og lýst var í Dalalífi og sama umhverfi. eftir Matthías Jochumsson. — í bókinni eru ljóðabálk arnir FRIÐÞJÓFSSAGA eftir Tegner og BÓNDINN eftir Anders Hovden, báðir skreyttir mörgum falleg- um myndum. Þetta er í 5. sinn, sem Friðþjófssaga er prentuð hér á landi. Fjöldi listamanna hafa spreytt sig á að skreyta þessa vinsælu ljóðasögu, og segir Snæbjörn Jónsson í formálanum: Þessi Ijóðsaga hins sænska skálds hefir hlotið svo mikla hylli, að hún þýdd allra norrænna rita í bundnu máli — nema hvað hefir líklega haldið í við hana. Lífið og ég eftir Eggert Stcfánsson. — Eggert Stefánsson er kunn- ur öllum íslendingum fyrir söng sinn. En þessi bók mun kynna ritsnilld hans. Bjössi á Tréstöðum Snorrahátíðin gefin út að tilhlutun Snorranefndar. í þessari bók er lýst hátiðahöldunum í Reykholti, birtar allrar ræð- ur, sem þar voru fluttar og annarsstaðar í sambandi við Snorrahátíðana, og mikill fjöldi mynda af hátíða- höldunum og þeim mönnum, sem að þeim stóðu. eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Falleg unglingasaga, lýsir æsku og uppvaxtarárum unglinga í sveit fram að fram að fermingu. í sögulok er Bjössi aö vakna til lífsins. Hann dreymir Siggu — hún hleypur svo hratt, að flétt- urnar blakta í blænum, og pils- ið fýkur til í vindinum. I tVUVYV Kaupið jóiabækurnar tímaniega (J3óL cwerziun ^Qsci^olclcir í í V.V.V/.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.’.V.V.V.V.’.V.V.V.SV.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.