Tíminn - 30.11.1950, Síða 7

Tíminn - 30.11.1950, Síða 7
268. blað TÍMINN, fimmtudaginn 30. nóvember 1950. 7. :: ;; • * ♦♦ «♦ ♦♦ !! Beverly Oray og Júdý Boltors !j eiga nú ótal margar vinstúlkur á íslandi, Síðustu bæk urnar, sem út eru komnar um þessar hugdjörfu sögu- hetjur ,heita: BEVERI.EY GRAY VINNUR NÝJA SIGR4 og JÚDÝ í KVENNASKÓLA Á dimmum dögum og gleðisnauðum er ungu fólki hollt að leita sér ánægju og ævintýra j skemmtilegum sögum Og þó að atburöirnir verði stundum ótrúleg- ir, þegar Beverlej’ Gray eða Júdý Bolton eru annars vegar, dregur það síst úr ánægjunni eða ævintýraljómanum Vn/" Kiiiiiiiiiiiii-i.unnitni Stíg'ur Sælantl Framliald af 8. siBu. enn um langan tíma njóta starfa hans. | Kvæntur er Stígur Sigríði Eiríksdóttur Sæland, ljósmóð ur, hinni mestu atorku- og myndarkonu. , Eiga þau hjón þrjú mann- | vænleg börn, tvær dætur og einn son, er öll eru upp kom- in og gift. Auk þessa hafa þau alið upp systurdóttur Stíg-s, sem er gift kona og búsett i Eyjafirðk B. I. ! íapast I TILKYNNING FRÁ OLÍUFÉLÖGUNUM Það tilkynnist hér með heiöruðum viðskiptavinum vorum, sem hlut eiga að máli, að frá og með 1. des- n. k. mun öll olía til upphitunar íbúðarhúsa í Reykja- vík og íbúðarhúsa á stöðuín í nágrenni hennar, sem keyrt er frá olíuafgreiðslum undirritaðra olíufélaga í Reykjavík, svo og öll olía, sem afgreidd er til fiskibáta, eingöngu seld gegn staðgreiðslu. Orðse Samkvæmt tihnælum frá Bæjarráði Reykjavíkur munu eftirtalin sérgreinafélög kaupsýslumanna í Reykjavík loka sölubúðum sinum og skrifstofum allan daginn þ. 1. desember vegna manntals þess, er fram fer þann dag: Afióíekaraféhig klands Félagj Iiúsálialda* eg’ járnvönikaiip- manna í Reykjjavík Félag ísl. líygjsifssgarefsiakai^msaiiiia Félaji ísl. siéi'kaupiisaniia Félag’ kjötverzííMia í Heykjavík Félag matvöeakaiiiimaHiia i Reykjavík Félag' raftækjasala Féíaji tssbaks- ©g* sælg’aetisverzlaiia Féíag’ vefiiaóai’vöi’iikatipmaima Skókasspnsamiafélagið. Þess skal getið sérstaklega. aö vörður er í Lauga- vegs Apóteki alian þennan dag. f. h. ofantaldra sérgreinafélaga, VerzSunarráð IsSands hefir fataböggull á leiðinni frá Reykjavík inn í Hvalfjarð arbotn. • * Vinsamlegast skilist á Gretíisgötu 31 (efsía hæð) Kauputn gamla máSma Broíajárn (pott) Kopar Eir Blý Zink Aluminium 3CARMSTEYPAM * ♦ ♦ ;♦ ♦ ♦ ♦ i ♦ Frá sama tíma munu einnig allir olíugeymar, sem olíufélögin útvega -viðskiptamönnum sínum, einungis seldir gegn staðgreiðslu. Reykjavik, 30. nóvember 1950 X Ilið íslrnzka sti>iiioIíiikIataféIa<I (Ess«) öiíuvcrzlun íslunds Il.f., (B.I*.) II. f. SKæll á ísland ♦ ♦ ó ♦ a ♦ ó ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Reykiavík Sími 6570 S. K.T. Kabaretiinn (Framhald af 5. stBuJ varpsráös undir vel þekktu hj álpræðisherslagi. Ungfrú Sif Þórs sýndi skemmtilegan svissneskan dans sem vakti m;kla aðdáun. Að lokum var skemmtiþáttur sem Jan Morávek hljómsveit arstjóri annaðist. Vakti hann óskiptan fögnuð manna og var Morávek kallaður frarn hvað eftir annað, enda er þáttur þessi nýstárlegur á •■wnnsainjKœnr.: n. k. sunnudag 3. desember kl. 3 síðd. í Þjóðleikhúsinu Stjórnandi : JL 'mann íclcf) ran clt hljómsveifarstjóri frá Stuttgart Viðfangsefni eftir: ♦♦ :: Mozart, Brahms og Tschaikovski ♦ • :: :: Aðgöngumiðar á 15 og 20 krónur seldir hjá Eymunds H son, Lárusi Biöndal og Bókum og ritföngum. :: :: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: sviði hér. Morávek ketr.ur inn á sviðið í flakkaragerfi og síð an leikur hann þar á mörg undarleg hljöfæri svo sem kústskaft, stígvél, hefil, kaffi ketil, tómar flöskur, lögreglu skilti, garðkönnu o. fl. Þessi kvöldskemmtun S.K.T. var hin ánægjuiegasta og mun fólk hafa skemmt sér hið bezta. Kynnir var ung- frú Ágústa Þcrsteinsdóttir og fórst henni það lipurlega. Kabarett S.K.T. mi'n verða fyrst um sinn á fimmtudags- og laugardagskvcldum. iii..::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦•♦♦♦< TILKYNNING frá SjúkrasamEági Reykjavíkur Samkvæmt samningi við Læknafélag Reykjavíkur, skulu þeir samlagsmenn, sein skulda meira en 6 mán- aða iðgjöld við áramót, strikaðir út af skrá hjá þeim læknum, sem þeir hafa valið. Þeir, sem í slíkum vanskilum eru, mega því búast við því að missa lækna sína og fá ekki að kjósa hina sömu aftur, nema með sérstöku leyfi þeirra. Sjúkrasamiág Reykjavíkur Samgöngur og verzlunarhættir Austur-Skaftfeliinga í bók þessari rifjar Þorleifur Jónsson, fyrrum bóndi og alþingismaður. á Iiólum, ýmsilegt upp, er á daga hans hefir drifið á langri og viðburðaríkri ævi. Hér er brugðið upp lifandi myndum af minnisstæðum viðburðum úr lifs baráttu Austur-Skaftfellinga, kaupstaðaferð um þeirra, erfiðleikum og mannraunum, verzlunarháttum, stofnun kaupfélagsins, þróun þess og fleira. — Hér er sagt frá kaup túninu í Papósi, sem byggðist 1864, en lagðist í eyði 1898 og sjóslysinu mikla við Skinneyj- arhöfða 1893. Þar sem meginhluta upp- lag bókarinnar hefir verið ráðstafað í Austur-Skafta fellssýslu, verða ekki nema örfá einíök af þessari merku bók seld í bóka- verzlunum. :: ":: !j

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.