Tíminn - 06.01.1951, Side 5

Tíminn - 06.01.1951, Side 5
4. blað'. TÍMINN, laugardaginn 6. janúar 1951. 5. Laufiard. 6. jceit. ERLENT YFIRLIT: OMAR BRADLEY Uiitlirmcnn Sians hafa gefið liomim nafnið „hcrmaðnr licriiiannaima“ Stóreigna- skatturinn Eins og skýrt var frá í blöð- unum í gær, er nú lokið út- reikningi stóreignaskatts' þess, sem lagður var á sam-' kvæmt gengislækkunarlögun- | um, og nemur hann samtals 52 millj. kr. Nú þegar verð-j ur hafizt hianda um inn- j heimtu hans. Vinnubrögðin' við álagningu skatts þessa' hafa þannig verið önnur og1 betri en í sambandi við eign- araukaskattinn svónéfnda, er lagður var á í stjórnartíð Stef áns Jóhanns. Útreikningi hans var ekki lokið, er stjórn Stefáns hrökklaðist frá völd- um, þótt lögin um skattinn hefðu þá verið í gildi um tveggja ára skeið. Sýnir þetta, ásamt mörgu öðru, að vinnu- brögð fjármálastjórnarinnar hefir tekið miklum og góð- um umskiptum. Álagning stóreignaskatts þess, sem hér um ræðir, er fyrsta stóra ráðstöfunin, er gerð hefir verið til þessa að tryggja það, að þeir, sem breið ust hafa bökin og mest hafa grætt á verðbólgunni, borgi sinn skerf til endurreisnar- innar. Fyrir seinustu þing- kosningar lagði Framsóknar- flokkurinn á það ríka áherzlu, að því aðeins yrðu auknar byrðar lagðar á almenning vegna viðreisnarráðstafana, að þeir ríku borguðu hlut- fallslega sitt. í samræmi við þetta var Framsóknarflokkur inn eini flokkurinn, sem hafði það atriði i kosningastefnu- skrá sinni, að lagður yrði á stóreignáskattur. Hagfræð- ingar þeir, sem sömdu geng- islækkunarfrumvarpið, tóku þetta síðan upp í frumvarp sitt, þar sem sýnt var vegna yfirlýsinga Framsóknarflokks ins, að frv. myndi ekki ná fram að ganga að öðrum kosti. Fyrir atbeina Fram- sóknarflokksins voru ákvæð- in um skattinn síðan veru- lega hert, skatturinn t. d. lát- inn hækka upp í 25% á eign, en frv. gerði ráð fyrir 12% mest, og hann látinn ná til allra eigna, en frv. gerði ráð fyrir, að hann næði aðeins til fasteigna. Um það má náttúrlega deila hvort ekki hafi mátt hafa skattinn hærri. Þar kemur m. a. til athugunar, að hefði skatturinn verið hærri, gat hann gengið of nærri nauð- synlegum atvinnurekstri. Þá er og þess að gæta, að Fram- sóknarflokkurinn hafði hér ekki við aðra en Sjálfstæðis- menn að semja og þeir gerðvx náttúrulega sitt ýtrasta til að draga úr skattinum. Verka- lýðsflokkarnir svonefndu höfðu skorist úr leik, svo að enginn stóreignaskattur hefði verið lagður á, ef þeir hefðu fengið að ráða. Hins vegar er víst, að þeir hefðu talið það tíðindi til næsta bæjar og hampað því mjög, ef lagður hefði verið á stóreignaskatt- ur, er nam yfir 50 millj. kr., í stjórnartíð þeirra. Innheimtu skattsins á að vera þannig háttuð sámkv. gengislækkunarlögunum, að hann á að greiöast innan sex mánaða eftir að skattupphæð in var tilkynnt gjaldanda. f amerískum blöðum hefir því verið hreyft, að til mála geti komið, að þeir verði látnir skipta um embætti Mac Arthur og Omar Bradley, sem nú er formaður herforingjaráðs Bandaríkjanna. Heldur þykir þetta þó ólíkleg tilgáta, en sýn- ir hins vegar vel það álit, sem Bradley nýtur. Það hefir oft gerzt áður, þegar i vanda var komið, að til hans vseri leitað. Bradley hefir hlotið minni herfrægð en þeir Mac Arthur, Eisenhower og Marshall, en margir telja hann þó jafnoka þeirra á margan hátt. Hann hef ir hins vegar alltaf unnið í kyr- þey og kunnugir telja, að það muni kærasta ósk hans að hann geti dregið sig í hlé og stundað sveitabúskap það, sem eftir er ævinnar. Vafasamt er þó, að það eigi fyrir honum að liggja. Hér á eftir fer grein um Brad- ley, er nýlega birtist í norska blaðinu „Nationen“: Glæsilegur árgangur. Hópur sá, sem útskrifaðist úr liðsforingjaskólanum í West Point árið 1915 hefir unnið sér óvenjulega frægð. Meira en þrjátíu úr þeim ár- gangi hafa hlotið generals nafnbót. Einn af beim er Dwight Eisenhower. Hann tók gott próf, miklu betra en Omar Bradley, sem var fertug asti og fjórði maður sam- kvæmt einkunnpnum. l Sonur kennarans í sveita-' þorpinu í Missouri var hlé- drægur og prúður piltur og enginn ætlaðist til mikils af honum innan þessa glæsi-, lega hóps. Hann komst samt áfram og fyrir það þarf hann engum að bakka nema sjálf-' um sér. Hann hafði góða reikningsgáfu og með elju og þrautseigju varð hann af- bragðsvel að sér í stærðfræði- j legum hernaðarvísindum. Það I hefir verið sagt, að hann hafi þroskað höfuð sitt svo, að hann gleymi sjaldan þýðingar | mikilli tölu og misminni aldr- ei. Með stærðfræðilegri ró. Bradley tekur á málum með öruggri ró stærðfræðings ins. Auk þess er hann hverj-, um manni ábyggilegri og vegna þessara eiginleika skip- j aði Marshall hann yfirmann, æfingaskólans i Fort Benning , í ársbyrjun 1941. Það voru fótgönguliðsmenn, sem voru þjálfaðir í beim skóla og þar ( var lagður grundvöllur að á-, hrifum Bandaríkjamanna í síðustu heimsstyrjöld. Brad- ley lætur ekkert tækifæri ó- notað til að tala máli fót- gönguliðsins. Að hans áliti er það þýðingarmesti hluti hers ins. Bradley fór með fótliðum sínum tií Norðu-Afríku, þeg- ar Bandaríkin sendu herlið þangað. Hann stjórnaði bar öðrum her beirra vorið 1943, þegar hann tók hafnarborg- ina Bizerta í Tunis með ó- væntri hliðarárás. Þar voru 40 þúsund Þjóðverja teknir til fanga. Bradley stjórnaði sókninni af mikilli prýði og hann og Patton voru settir til að stjórna innrásinni á Sikiley. Sú herferð tókst svo vel, að Bradley voru veittar ýmsar nýjar sæmdir og var kaliaður til London til að vinna með Eisenhower að undirbúningi innrásarinnar í Frakkland. „Ilcrmaður hermannanna". Bradley vann sér enn nýja frægð í styrjöldinni í Frakk- j landi. Það var hann, sem stjóra- aði hernum við St. Lo og hrakti Þjóðverja brott úr Normandí. Seinna var það hann, sem mætti sókn Þjóðverja í Ardennafjöll- um. Vegna þess að upplýsingar skorti kom gagnsókn von Rund- stedts honum á óvart. Rund- stedt brauzt með her sinn gegn um víglínu Bandaríkjamanna. En Bradley stjórnaði frekari aðgerðum, gagnsóknin hjaðn- aði og Þjóðverjar voru hraktir til baka. Bradley hefir, sem herfor- ingi, orðið afburða vinsæll með al liðsmanna sinna. Þeir höfðu sérstakar mætur á foringja sín- um og gáfu honum nafnbótina „hermaður hermannanna“. Ekk ert tignarheiti æðra áttu þeir1 Itn- I Það var þvi vinsæl raðstöfun, þegar Truman forseti skipaði Bradley yfir þá stofnun, sem úthlutaði eftirlaunum til 15 millj. hermanna, sem afskráðir voru, og aðstandenda þeirra. Það starf varð upphaf lang- vinnrar þjónustu í Washington. Þegar Eisenhower lét af for- mennsku herforingjaráðsins 1948, varð Bradley eftirmaður hans þar. Andstæðingur einangrunarsinna. Bradley hefir ekki breytzt á þessum ferli til æðstu metorða. En þessi alúðlegi og jafnvel hlédrægi herforingi hefir sýnt, að hann getur líka barizt fyrir skoðunum sínum. Það sýndi sig fyrst í ágreiningi við Matthews flotamálaráðherra og lauk því svo, að Matthews lét af em- bætti. Seinna dró Bradley af sér silkihanzkana þegar átökin hörðnuðu um það, hvort Banda ríkin ættu að einangra sig eða taka þátt í heimsmálum með Evrópuþjóðum. Bradley var þá einhver harðasti andstæðingur einangrunarsinna, sem vildu láta fara sem verkast vildi um þær þjóðir, sem Bandaríkin þyrftu ekki beinlínis að skipta sér af sjálfra sín vegna. Hann var einhver ákveðnasti fylgis- maður Atlantshafsbandalags- ins. Og nú er Omar Bradley í brennidepli þeirra alvarlegu hluta, sem eru að gerast. Hann sér nú hersveitir sinar hörfa BltADLEY Árásir Þjóðviljans á Þórð Björnsson Þjóðviljinn hefir í seinni tíð mjög beint vopnura sín- um gegn Framsóknarflokkn- j um í Reykjavík og þó einkum | gegn þeim Rannveigu Þor- steinsdóttur og Þórði Björns- syni. Mjög er þessi vopnaburð (ur misheppnaður að vonura, en þó athyglisverður vegna þess, að hann sýnir ljóslega, að það er Framsóknarflokk- j urinn, er kommúnistar óttast i nú mest. Það er ný sönnun þess, að kommúnistar telja, að þeim stafi miklu nieiri hætta af störfum umbéta- undan kommúnistum í Kóreu og fJokkanna en íhaidsins. Þt ;s verður stöðugt að taka nýjar (vegna hamast nú Þjóðviljíun ákvarðanir eftir því sem málin m|klu meira gegn Rannveigu raðast. En jafnframt stendur Þorsteinsdóttur og j,ó/ói hann í fylkmgarbrjosti, þar sem _... . . . Bandaríkin og aðrar lýðræðis-, Bjornssyni en þingmonnum þjóðir byggja upp varnir sínar bæjarfulltruum Sjalfstæð- gegn eyðingarógnum. Og það isflokksins í Reykjavík. eru ekki sízt þjóðir Vestur-Evr- | Undanfarna daga hefir ópu, sem finna öryggi í því, að pjóðviljinn einkum gert hríð svo yiðsýnn maður og vitur er að Þórði gjörnssyni vegna til- æðsti yfirmaður Bandaríkjahers na hans yið fj4rhagsáæll. J un bæjarins. Þjóðviljinn finn ur, að Þórður hefir barist fyr- ir réttu og vinsælu máii, þar sem hann beitti sér einn bæj- aifulltrúanna gegn hækkun útsvaranna. Þjóðviljinn finn- ur einnig, að það mælist ekki vel fyrir, að bæjarfulltrúar kommúnista skuli hafa gerzt hjálparmenn íhaidsins við útsvarshækkunina. Þjóðviljinn hóf árásirnar gegn Þórði með því að deila á tillögu hans um einnar millj. kr. lækkun á framlagi til bæj arbygginga. Þjóðviljinn sagði, að sú tillaga væri í litlu sam- ræmi við skrif Tímans fyrir seinustu bæjarstjói'narkosn- ingar. Slíkt er þó fullur upp- spuni, því að það hefir aldrei verið skoðun eða stefna Tím- ans, að leyst yrði úr húsnæð- isvandræðum efnalítilla manna með bæjarbygging- um, er væru í höndum íhalds ins. Slík byggingastarfsemi dregur þvert á móti úr ann- ,arri æskilegri byggingarstarf senji, eins og bygglngum byggingafélaga verkamanna. Þær íbúðir, sem bærinn hef- ir byggt undir stjórn íhalds- ins, hafa bæði orðið ócðli- lega dýrar og ekki lent til fá- tæklinganna, heldur til vild- arvina íhaldsins. Frekari um hafa Ef hann mætti. Omar Bradley á ekki margar tómstundir, en þeim eyðir hann einkum heima hjá konu sinni, dóttur sunnudagsskólakennar- ans í æskuþorpinu þeirra í Missouri. Þessi 57 ára gamli stríðsmaður er heimakær enn þá og hann er undarlega sjald- séður í veizlum og samkvæm- um, þó að hann sé einn af æðstu og voldugustu mönnum í Wash- ington. Og nú dreymir Omar Bradley um að mega láta af störfum í ágústmánuði næsta ár, þegar aldur leyfir honum að hverfa frá herþjónustu. Þá ætlar hann að setjast að á litlu og rólegu (Framhald á 4. síðu) Þeim, sem greiða yfir 2000 kr. skatt, er heimilt að greiða 90 af skattupphæðinni með veðtryggðum skuldabréf um, er greiðist með jöfnum afborgunum á eigi lengri tíma en 20 árum og séu árs- vextir 4%. Geta þessar vaxta greiðslur aukið talsvert tekj- ur þær, sem skatturinn end- anlega gefur. Hinni samanlögðu skatta- upphæð skal skipt þannig: Aflatryggingarsjóður fær fyrstu 5 millj. kr., sem greidd ar eru, en 10 millj. skal greiða til uppbóta á sparifé. Það, sem þá er eftir, skal skiptast að jöfnu milli ríkiáins annars vegar, er ver sínum hluta til að greiða niður skuldir, og byggingarsjóös Búnaðarbank- ans og byggingarsj óðs verka- manna annars vegar. Samkv. framansögðu verður hlutur ríkisins um 18 millj. kr., hlut- ur byggingarsjóðs Búnaðar- bankans 9 millj. kr. og hlutur byggingarsjóðs verkamanna 9 millj. kr. Einum þriðja af framlaginu til* byggingarsjóðs verkamanna má verja til að styrkja bæjarfélög, er byggja íbúðir í þvi skyni að útrýma heilsuspillandi húsnæði. Get ur því svo farið ,að bygging- arsjóður verkamanna fái ekki nema 6 rnillj. kr. Raddir nábáarma í forustugrein Þjóðviljans í fyrradag er reynt að halda því fram, að Rússar geri sig ekki seka um „útþenslu- stefnú*. Þjóðviljinn segir m. a.: „Dag eftir dag og ár eftir ár klifa málgögn afturhaldsins, jafnt hér á landi sem í öðrum „vestrænum" löndum, á „út- þenslustefnu Rússa“ og telja hana hina mestu ógnun við heimsfriðinn. Hvað er þá , út- þenslustefna Rússa“? Það er staðreynd sem engin tök eru á að hrekja að einmitt Sovét- ríkin hafa síðan stríði lauk ræður um þetta mál forðazt öll afskipti af innan-' landsmálum nokkurrar þjóðar af mikilli stefnufestu og hald- ið á lofti merki friðarins. Her- menn Sovétríkjanna hafa ekki Iíka orðið til þess, að Þjóð- viljinn hefir hætt að deila á umrædda tillögu Þórðar, því að hann hefir fundið, að það mælist ekki vel fyrir. að bæjar hleypt af skoti síðan þeir lögðu . fujltrdar kommúnista skj’ldu hen fasismans að velli. Þeir; . b { hafa horfið heim úr löpdum i IesgJa„tu’ 0 „p Dyggin„ arstarfsemi íhaldsms yrði enn aukin og útsvörin þyngd á bæjarbúum, svo að íhaldið gæti byggt yfir enn fleiri stuðningsmenn sina, er þurfa þess þó síður með en fjöl- margir aðrir. Eftir að Þjóðviljlnn varð nágrannaríkja sinna, sem þeir færðu frelsi á ný og ekki brot- ið samninga á neinni þjóð. Mætti okkur Islendingum vera sérstaklega minnisstæð dæmin um Norður-Noreg og Borgund arhólm í þessu efni“. Það getur verið hægt að halda slíkri „fræðslu“ uppi t að hopa úr þessari skotgröf, austan járntjaldsins, en hér j greip hann það næst til ráðs. gagnar hún ekki. Hafa Rússar j að deila á Þórð fyrir tillögu kannske haldið heim með her; hans um 69 þús. kr. lækkun sinn úr Eistlandi, Lettlandi, I á skrifstoíukostnaði bæjar- Litháen, frá Austur-Póllandi, j læknis. Þjóðvilj. túlkaði þetta Bessarabíu og finnsku Kyrjála j þannig, að Þórður hefði flutt héruðunum, sem þeir her- j tillögu um lækkun á framlagi námu á stríðsárunum, eða j til heilbrigðismála og væri hafa þeir látið innanríkismál það í litlu samræmi við skrif Rúmena, Ungverja, Tékka og Pólverja afskiptalaus? Stafar líka ekki Títódeilan af íhlut- un Rússa í innanríkismál Júgóslava? Þjóðviljinn hjálp- ar ekki málstað Rússa með jafn augljósum ósannindum og þeim, sem felast í um- ræddri forustugrein hans. Sigríðar Eiríksdóttur fvrir bæjarstjórnarkosningarnar. Vitanlega hélt Sigríður því hvergi fram, að skrifstofu- kostnaður í sambandi við heil brigðismálin ætti að vera ó- eðlilega hár, heldur er hún áreiðanlega á þeirri skoðun, (Framhald á 6. síðu.>.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.