Tíminn - 09.01.1951, Page 6

Tíminn - 09.01.1951, Page 6
TÍMINN, þriðjudaginn 9. janúar Í951. 6. blaff. S. Bastons-fólkið Stórfengleg amerísk mynd, | gerð eftir. samnefndri sögu, ; sem kom út í Mbl. í fyrravet- ur. Aðalhlutverk: Susan Peters. Sýnd kl. 5, 7 og 9. aMnm«iHiii(iiniuiiMiii!inini whhiiiihkw TRIPOU-BÍÓ Síml 1182 N AN A Ný, amerísk stórmynd, byggð á hinni heimsfrægu skáld- sögu „NANA“ eftir Emil Zola. Þessi saga gerði höfundinn heimsfrægan. Hefir komið út í ísl. þýð. Lupe Velez Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Ansturbæjarbíó Hvítklædela konan Bönnufe innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Syngjjandi ktírek- inn Sýnd kl. 5. Söngskemmtun kl. 7. BOMBA, sonur frumskógarins Hin skemmtilega ævintýra- mynd með Johnny Sheffield. Sýnd kl. 5. NÝJA BIO „Sá kunni iagið á - því“ Mr. Belvedere goes to College Aðalhlutverk: Shirley Temple, Clifton Webb, sem öllum er ógleymanlegur er sáu leik hans f myndinni | „Allt í þessu fína“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. bæjarbIó1 HAFNARFIROI HRÓI HÖTTUB Bráðskemmtileg, ný amerísk æfintýramynd í eðlilegum lit um um Hróa Höt tog félaga hans. Aðalhlutverk: Jon Hall, Walter Sande, Michael Duane. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 5833. Helma: Vltastlg 14. Askriftarsímlx TIMIAA 2323 t Gerlzt áskrifendur. TJARNARBÍÓ Söngur «g reim- leikar (Singing in the Corn) Amerísk mynd, viðburðarík og skemmtileg. Aðalhlutverk: Judy Canova Allen Jenkins Sýnd kl. 5, 7 og 9. HIWUWMHHn.HUIMHHIH»<HHI,U*M|>limi|i|l GAMLABÍÓ I»rír, fóstbræður (The Tree Musketeers) Amerísk stórmynd í eðlileg- | um litum, gerð eftir hinni J ódauðlegu skáldsögu Alex- andre Dumas. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Tarzan og veiði- mennirnir Sýnd kl. 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. HAFNARBÍÓ Lars Hard Ný sænsk kvikmynd eftir skáldsögu Jan Fridegárds. Sagan kom út í íslenzkri þýð ingu núna fyrir jólin. Aðalhlutverk: George Fant Eva Dahlbeck Adolf Jahr Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Erlent yflrlit Cjinci auó: (Framhald af 5. síð\i.) þykjast þar hafa fengið tæki- færi til að sanna réttmæti stefnu sinnar. Meðal þeirra, er hafa gerzt talsmenn hennar er Hoover, fyrrv. forseti, sem leiddi kreppuna 1929—33 yfir Banda- ríkin, Kennedy, fyrrv. sendi- herra Bandaríkjanna í Bret- landi, og ýmsir afturhalds- menn í þingflokki republikana. Þessir menn predika að Banda- ríkin eigi ekki að skipta sér af vörnum Vestur-Evrópu, heldur hugsa fyrst og fremst um varnir Bandaríkjanna. Vegna atburð- anna í Kóreu hafa þeir hlotið meiri undirtektir hjá almenn- ingi en ella. | Þrátt fyrir þetta virðist eng in hætta á, að einangrunar- stefnan verði ofan á í Banda- ríkjunum. Fiokkur demokrata stendur nokkurn veginn ó- skiptur að baki Trumans for- seta í utanríkismálunum. Mikl- ir áhrifamenn í hópi republik- ana eins og Dewey og Dulles hafa lýst eindregnu fylgi sínu við Atlanzhafsbandalagið og fyr irætlanir þess. Þá hefir það ekki lítinn styrk, þar sem Eisen hower hershöfðingi er. Loks má geta þess, að Taft öldunga- deildarmaður heíir lýst sig fylgjandi liðflutningum til Ev- rópu, ef um árás sé þar að ræða, en vill hins vegar láta þingið hafa ákvörðunarvald um þá, en ekki forsetann. Þrátt fyrir þetta getur áróð- j ur einangrunársinna orðið til þess að auka stríðshættuna, á þann veg, ‘ að Rússar tefli j djarfara en élla í trausti þess,' að áhrif einangrunarsinna ' auk j ist í Bandaríkjunum, þegar séð er fram á, að styrjöld í Vestur- Evrópu verður ekki umflúin. Á svipað treysti Hitler haust- ið 1939, þegar hann réðst á Pólverja i trausti þess, áð Brét- ar og Frakkar myndu halda að sér höndum. Einvaldar reikna oft skakkt og það er vissulega slæmur fyrirboði, að rússnesku blöðin segja mjög áberandi frá ræðuhöldum Hoovers og Kennedy um þess- ar mundir og telja þessa mestu afturhaldsmenn Bandaríkj- anna túlka vilja alþýðunnar, en segja hins vegar lítið frá yfirlýsingum Trumans, Ache- sons, Dewey og Dulles. MMM i Raflagnlr — Viðgerðlr § Raftækjaverzlunln LJÓS & HITI h. f. j Laugaveg 79. — Sími 5184 I IELDURINN| f jerir ekki boð & undan sér. | | Þelr, sem eru hyggnir, 1 tryggja strax hjá I Samvhniutryggingum f | Fasteignasölu | | miðstöðin | I Lækjarg. 10B. Sfmi 653f | | Annast sölu fasteigna, I f skipa, bifreiða o. fl. F.nr,- | Í fremur alls konar trygging i I ar, svo sem brunatrygging f | ar, innbús-, líftryggingar i 1 o. fl. í umboði Jóns Flnn- í 1 bogasonar hjá SJóvátrygg-1 1 ingarfélagi íslands h. f. I I Viðtalstími alla virka daga I I kl. 10—5, aðra tíma eftir 1 i samkom,ulagi. | Rekstur.......... (Framhald af 5. sfOu.) fáar og allur aðbúnaður far- þega oft hinn versti. Úr þessu verður að bæta, þar sem þeim fer líka alltaf fjöigandi, er nota þurfa vagnana. Að seinustu þetta: íhalclið ætti nú að sýna trú sína á einkaframtakinu í verki með því að gefa því kost á að taka að sér rekstur, sem hefir verið í mestu niður- níðslu hjá bænum og forráða menn hans eru búnir að sýna, að þeir eru með öllu óhæfir til að hafa með höndum. X+Y. dfe ÞJÓDLEIKHÚSÍÐ Þriðjud. kl. 20.00 PABBI ★ Miðvikudag ENGIN SÝNING * Fimmtud. kl. 20.00. ÍSLANDSKLUKKAM * Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15—20, daginn fyrir sýn- ingardag og sýningardag. — Tekið á móti pöntunum. Sími: 80 000. SKIPS- LÆKNIRINN i. — Ég óska yður til hamingju með árangurinn af hress- ingardvölinni hér, herra forstjóri, sagði læknirinn, Tómas Wohlmut, um leið og hann stakk hlustpípunni í vasann. Ég held, að þér getið verið ánægður með frammistöðu okkar í ár. Gatterburg forstjóri frá Köln reis upp úr sóffanum í gisti. húsherbergi sínu og dró niður um sig skyrtuna. Hann var í mjög góðu skapi, því að hann fann, að hann var miklu hressari en áður eftir fjögurra vikna heilsubótarvist við öl- keldurnar og leirböðin í Kisáingen. Á borðinu lá umslag, í því var þóknun, sem hann hafði ætlað lækninum. — Þetta er fyrir ómak yðar náttúrlega túlkar það ekki, hvað þakklátur ég er yður. Honum var dálítið órótt, forstjóranum, því að hann fann, að hér stóð hann andspænis menntuðum manni, sem dá- lítið var erfitt að fleygj a í peninga. Tómas læknir stakk umslaginu í vasa sinn. Hann þóttist vita, að í væru fftfim hundruð mörk. Það var upphæðin, sem ríkir menn, sem krafizt höfðu daglegrar umsjónar, voru vanir að fá lækni, sínum við brottförina. Hann fór dálítið hjá sér, tók bók af íjorðinu og leit á titilblaðið. Honum fannst alltaf ónotalegt a6 kveðja sjúklinga skia jafn skjótt og hann hafði tekið við borguninni. Gatterburg var auðsjáanlega svipað innan brjósts og lækninum. Þess vcgna fitjaði hann upp á samræðum með- an hann girti upp "um sig. — Hvað hafið’ þér eiginlega fyrir stafni á veturna, læknir? Á sumrin er KiSBingen sannkölluð Paradís. En hvernig getið þér haldizt hér við á veturna? Þér eruð ungur mað- ur. Læknið þér þá' innfæddu? E3a lesið þér læknisfræðin? Eðá farið þér í ferðalög á veturna? — Ég geri svona eitt og annað af þessu öllu, herra for- stjóri, svaraði læknirinn. Það er auðvitað ekki nein ös hjá okkur læknunum á vetrum. Hér eru ekki nema tæp fimm þúsund íbúar, en þar af eitt hundrað og túttugu læknar. Það er þess vegna nægur tími til þess að grúska í lækna- bökum. Ég les læknatímaritin vandlega — ekki sízt það, sem snertir skurðlækningar. Hugur minn hneigist nefnilega mest að skurðlækningum, þó að ég hafi ekki getað helgað mig þeim. Sauerbfuch spáði því, þegar ég var í háskólan- um, að ég myndi verða mikill skurðlæknir. Það var hörð barátta, sem ég háði, áður en ég hvarf frá því aö helga mig skurðlækningununi. — Einmitt. Og: hvers vegna gerðuð þér það þá? spurði Gatterburg annars .hugar um leið og hann hneppti axla- böndunum. v ■*- ••• > * — Kannske af hpgleysi. Eg tók hér við starfi föður míns, er stundað hafði í tuttugu ár fólk, sem kom hingað sér til heilsubótar á sumrin. Hann var góður og eftirsóttur læknir. Það eru fimm ár sfðan hann dó — og þá var ég trúlofaður. Ég gat boöið konuni minni tiivonandi góð lífskjör og örugga framtið, ef ég tóksÆipp starf föðúr míns. Þess vegna gerði ég það. ' “ — Og hafið þér’séð eftir því? — Nei. Hamingftriamt hjónaband er mikils virði. Auðvitað get ég ekki leyft mér neinn munað, en ég lifi þægilegu lifi, þarf ekki að vera? áhyggjufullur vegna afkomunnar, get brugðið mér í skemmtiferðir að vetrinum.. Það ber raunar stundum við, þegah’ég les um hinar miklu framfarir á sviði skurðlækninganná’ 'frægar aðgerðir — jæja, þá hugsa ég stundum, að gaman hefði verið að standa i sporum skurð- læknisins.... En nú fannst Gatterburg forstjóra, að hann hefði full- nægt ýtrustu kurtéisisskyldum. Hann rétti unga lækninum höndina: — Við eigum allir drauma, sem ekki hafa náð að rætast, sagði hann. En ekkert er eins mikilvægt og örugg afkoma — trúið þér mér. Ég átti við meiri erfiðleika að stríða í æsku minni en þér. Verið þér sælir! Læknirinn flýtti sér brott frá sjúklingi sínum. Það væru ýkjur að segja, að hann hefði hlaupið við fót, en stórstígur var hann. Hann átti von á því, að konan hefði komiö heim með lestinni um eittleýtið — hún var sennilega búin að bíða í hálftíma. En þótt hann vildi flýta sér heim, gleymdi hann ekki að kaupa fallegan rósavönd til þess að gleðja hana með. Sybil hafði raunar ekki verið að heiman nema þrjá daga — hún hafði farið í heimsókn til sy^tur ,§innaj i Ágsborg. En Tómas sleppti.sjlildan tækifærx til -þess.ítð vötta'

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.