Tíminn - 17.01.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.01.1951, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, miðvikudaginn 17. janúar 1951. ■ • í í r 13. blað *)fá hafi tii heiia ÚtvarpÍð Útvarpið í dag: 8.30 Morgunútvar. — 9.10 Veð uríregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30—16.30 Miödegis- útvarp. — (15.55 Fréttir og veð- urfregnir). 18.15 Framburðar- kennsla í ensku. — 18.25 Veður- fregnir. 18.30 Islenzkukennsla; II. fl. — 19.00 Þýzkukennsla; I. fl. 19.25 Þingfréttir. — Tónleik- ar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frétt ir. 20.30 Kvöldvaka: a) Guð- mundur M. Þorláksson kennari flytur erindi: Frá Þingvalia- vatni — (fyrra erindi). b) Ein söngur: Guðmunda Elía:dóttir og Þorsteinn Hannesson syngja (piötur). c) Kjartan Gíslason frá Mosfelli les frumort kvæði. d) Magnús Jónsson námstjóri ílytur frásöguþátt eftir Ólaf Gunnarsson frá Vík í Lóni: Gamlir Islendingar í Noregi. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: M.s. Arnarfell er í Reykjavík. M.s. Hvassafell er í Keflavík. Rikisskip: Hekla fer á morgun frá Reykjavík vestur um land til Akureyrar. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vest- an og norðan. Herðubreið lá í Reykjavík í gær vegna vélbil- unar, en átti að faro þaðan í gærkvöld, ef aðstæður leyfðu. Skjaidbreið fer frá Reykjavík í kvöld til Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er á leið frá Vestfjörðum til Reykja víkur. Ármann lá veðurtepptur í Reykjavík í gær, en átti að fara til Vestmannaeyja strax og ástæður leyfa. Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss fór frá Hamborg ý5.1. til Stettin, Gdynia óg Kaup- mannahafnar. Fjallfoss hefir væntanlega farið frá Leith 15.1. til Reykjavíkur. Goðafoss fer væntanlega frá Reykjavík í kvöld 16.1. til New York. Lagar- foss fór frá Kaupmannahöfn 13.1. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík 15.1. til Akraness og vestur og norður, og til Amsterdam og Hamborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 15. 1. til St. Johns og New York. Auðumbla fer væntanlega frá Antwerpen 17.1. til Reykjavík- ur. Flugferðir Loftleiðir:' í dag er áætlað að fljúga til: Akureyrar kl. 10.00, til ísafjarð ar, Patreksfjarðar og Hólmavík nr kl. 10.30 og til Vestmanna- eyja kl. 13.30. Á morgun er áætlað að fljúga til: Akureyrar kl. 10.00 og til Vestmannaeyja kl. 13.30. Úr ýmstum áttum Þorrablót. heídur Eyfirðingafélagið í Sam komusal Mjólkurstöðvarinnar n. k. föstudagskvöld, fyrsta þorradag kl. 6 síðd. Verða þar ýmsir þjóðlegir réttir á borð- um. Eyfirðingar sém enn eiga eftir að sækja aðgöngumiða að blótinu eru beðnir að sækja þá í dag 1 Hafliðabúð, Njálsgötu 1. Skíðaferð í Hveradali i kvöld kl. 7. Skíðalyftan í gangi. Brekkan upplýst. S’ íða- deild K.R. Skíðafélag R( kja- víkur. Hafnarstrætí 21, sími 1517. Frú Ingelise Bock, dótt'r Valdemars Nielsen, forstjóra í Kaupmannahöfn, tók við f ramkvæmdast j órastörf um við hinn kunna skemmtistað Tivoli um áramótin. Frúúin hefir veitt forstöðu fjölmörg um fjölleika- og skemmtistöð um og er talin kunna flest- um betri sk l á því híutverki að skemmta fólki. Afgreiðum með stuttum fyrirvara I\ouga-ísterínr IVouga-ísturna (skreytt). KJÓMAÍSGERÐIN Síml 5855. Við og fuglarnir. Björn J. Blöndal segir frá því í hinni ágætu bók sinni, „Hamingjudagar“, að vorið 1948 hafi kirkjubóndi í Borg- arfirði hætt við að setja nýj an turn á kirkju sína, af því maríuerla hafði gert sér þar hreiður. Annar bóndi hætti við að plægja stórþýfðan móa, er hann komst að raun um, að fugiar höfðu orpið þar. Hann lét verkið bíða til hausts. Þetta túikar viðhorf margra Islendinga til fugl- anna, og er sagt sem dæmi um það. Af öðru tagi hefir sá verið, er lét steypa undan hrafn- inum, er gerði sér hreiður í kirkjuturninum. Um hann orti Davíð Stefánsson, og hugsar sér, að kolsvartur hrafn flögri yfir kirkjunni, er prestur syngur þar messsu og lofar guð — reiður fugl, sem hefir verið rændur sínu og boðar ógæfu. Nú er harður vetur víða um land. Er ekki úr vegi að minna menn á að fleygja moði, brauðmolum, korni eða öðru, sem fuglar geta neytt, út £ hjarnið, þar sem nú er erfitt til bjargar. Frakkar ssekja á norðan Hanoi Franski herinn í Indó-Kína hefir hert sókn sína norður af Hanoi og sótt nokkuð fram. Beitir herinn nú ný- fengnum bandarískum or- ustuflugvélum gegn uppreisn armönnum. AUGLYSING nr. 1/1951 frá skömmtunarstjóra Ákveðið hefir verið, að „skammtur 2—1951“ (rauð- ur litur) af núgildandi „Fyrsta skömmtunarseðli 1951“ skuli vera lögleg innkaupaheimild fyrir 500 grömm- um af srnjöri, frá og með deginum í dag og til april T loka 1951. ♦ Reykjavík 16. janúar 1951 i | * SKGMMTUNARSTJÓRI wa Asia'HsiJS í Tíinannin, Hjálp við heyrnardayfa Innan skamms- ætla Danir að gera mikið átak til hjálpar fóiki, sem bagað er að heyrn. Talið er, að í Danmörku séu 250 þúsund manna, sem heyrnardaufir eru, og eftir 1. apríl verður öllum þeim, sem sérfræð- nigur álítur, að þurfi heyrnartækja við veitt heimild til þess að fá þau innflutt. Verða tækin látin í té ó- keypis. Jafnframt verður komið á fót stofnunum víðs- vegar um landið, þar sem heyrnargallar manna verða rannsakaðir nákvæmlega, svo að tryggt sé, að allir fái þau tæki, sem þeim henta bezt. ★ ★ ★ Margir danskir læknar hafa starfað af áhuga að þessum málum, og er almenn ánægja yfir því, að þeim skuli nú vera komið svona vel á veg. Útvegun heyrnar- tækjanna hefði út af fyrir sig ekki verið næg fyrir- greiðsla, því að reynslan hefir sýnt, að margir, sem heyrnartæki fá, kunna ekki að nota þau réttilega, jsvo i að þeir þreytast á og jafnvel hætta alveg að nota þau. En það er sem sagt fyrst og fremst vankunátta, sem þessu veldur. Eitt verkefni hinna nýju miðstöðva, sem rannsaka heyrhardauft fólk, á einmitt að vera það að kenna réttilega notkun heyrna?»tækjanna. ★ ★ ★ Það er talið, að viðtæka hjálp við heyrnardauft, fólk í Danmörku muni kosta um fimmtíu milljónir danskra króna. Þaö er auðvitað mikið fé, en það er ekki talið eftir. Hér eiga margir hlut að máli, og aldrei hefir heyrnardeyfa verið bagalegri en einmitt nú á tímum. Aldrei hafa sími og útvarp verið þýðingarmeiri tæki en nú, og munnleg kennsla aldrei víðtækari. En þeir, sem bagaðir eru á heyrn, geta ekki notði þessa, og því eru þeir verr settir, ef ekkert er að gert, en þeir þó voru í þjóofélögunum áður fyrr. > ★ ★ ★ Enn ætla Danir að hefja heyrnarvernd, því að álitið er, að flestir heyrnargallar hjá fullorðnu fólki stafi frá bernskuárunum. Til þess þarf víðtækari rannsókn- ir á börnum, allt frá því þau eru á fyrsta ári. Þetta kostar auðvitað mikið starf, en hér telja Danir um svo mikilvæga heilauvernd að ræða, að þeir setja þaA ekki fyrir sig. J. H. Fyrir janúarlok Þeir kaupendur blaðsins sem enn skulda blað- gjald ársins 1950, eru áminntir um að ljúka greiðslu þess fyrir janúarlok Þeir, sem skulda blaðgjald ársins 1950 í byrj- un febrúar, eiga á hættu að verða sviptir blað- inu fyrirvaralaust í þeim mánuði. Innheimta TÍMANS Timaritið DVOL Allt, sem til er af eldri ár- göngum Dvalar, en það eru um 150 arkir eða um 2100 blaðsíður lesmáls, mest úrval þýddra smásagna, fæst nú fyrir kr. 50,00, auk burðar- gjalds, sent gegn póstkröfu hvert á land sem er. Þetta er óvenjulegt tækifæri til að eignast skemmtilegt sögu- safn. Ég undirrit.... óska að fá það, sem til er af Dvöl. Nafn ..................... Heimili .................. Póststöð ................. Sýsla .................... Hagleysi í Fáskrúðsfirði Frá fréttaritara Tímans í Fáskrúðsfirði. Tíð var hér hörð framan af vetri, en síðan um jól hefir oftast verið frostlítið og mein laust veður, en stundum snjó mugga- Hins vegar er storka á jörðu, og er haglaust að mestu, þrátt fyrir lítinn snjó, nema þá helzt til fjalla. Er uggur í bændum við vet- urinn, og lízt þeim ekki á blikuna, ef ekki gerir bata. Duðleg, þýzk stúlka með góða matreiðslu- og hús stj órnarkunnáttu óskar eftir ráðskonustöðu. Tilboð ásamt ráðningarskilmálum óskast sent Tímanum, merkt „Mynd arleg“. Áraugurslaust iuubrot í fyrrinótt var framið inn- brot á Vesturgötu hjá Frið- riki Magnússyni & Co, en engu hafði gestur þessi náð. Brotin hafði verið rúða og komizt þannig inn í húsið, og sömuleiðis brot’n rúða i hurð milli herbergja, en inn í herbergið, þar sem sitthvað verðmætt var geymt, meðal annars peningar, komst þjóf urinn ekki. Kaup — Sala Umboðssala Karlmannafatnaður Gólfteppi Útvarpsfónar Klassiskar grammofón- plötur. Útvarpstæki Ryksugur Listmunir o. fl. Verzlunin GRETTISGÖTU 31 Sími 5807. Reykjavlk Frímerkjaskipti Sendið mér 100 islenzk frí- merki. Ég sendi yður um hiel 200 eriend frímerki. JON AGNARS, Frímerkjaverzlun, P O. Br,v 35« Reykjavfk. FRÍMERKI útlend, til sölu, úrvalshefti send um allt land, þeim, sem óska. Sendið burðargjald und ir svar. Kaupi notuð íslenzk frimerki. Verzlunin Straumar Laugaveg 47. Reykjavík Gerist áskrifendnr að JJímanum 4skriftarsSml 2323 %

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.