Tíminn - 21.01.1951, Qupperneq 6
6
TÍMINN, sunnudaginn 21. janúar 1951.
17. blað.
Bastions-fólkið
Stórfengleg amerísk mynd,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Chaplin scrían
Sýnd kl. 3.
■ mir'* »iu«miH"C*n
TRIPOU-BÍÓ
S
Sími 1183
Ævi Lenins
Söguleg rússnesk kvikmynd [
um líf og starf Lenins. Enskt I
tal.
Sýnd kl. 7 og 9.
Skemmtileg ameríks mynd [
byggð á skáldsögu Louis
Stevenson.
1 rænin&'jaliöndum
Sýnd kl. 5.
NÝJA BÍÓ
Maskerade
Ein af hinum þýzku afburða
myndum, gerð af snillingn-
um YVilly Forst.
Aðalhlutverk:
Paula YVesseley
Adolf YYTohlbruck
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Amhátt Araha-
höfðingjans
Hin skemmtilega æfintýra-
mynd með:
Yvonne De Carlo
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f.h.
BÆJARBIO
HAFNARFIROI
Maria Magdalena
(The Sinner Magdalena)
Mikilfengleg ný amerísk
mynd um Maríu Magdalenu
og líf og starf Jesús frá
Nasaret.
Aðalhlutverk:
Media De Novoa
Louis Alcolriza
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Austurbæjarbíó
Týndn synirnir
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5 og 9.
Sala hefst kl. 11 f.h.
TJARNARBÍÓ
Eva
Áhrifamikil ný sænsk mynd
Aðalhlutverk:
Birger Malmsten og
Eva Stiberg
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Bom í herþjónnstu
(Soldat Bom)
Sýnd kl. 3.
jHMimmnnnniWH»in»'luin.fi»m»n'mlWWi W
umiiw<iimii.iiim8Mui>»»mii»'uw»oiuii|iuj"»i »i
GAMLA BÍÓ
Dagdraumar
Walters Mittz
Með Danny Kaye.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
MiMiiiiiimiini
HAFNARBÍÓ
Béttlát hefnd
(Den heliga lögnen)
Spennaniji og efnisrík sænsk
kvíkmynd.
Aðalhlutverk:
Arnold Sjöstrand
Elsa Burnett
Gunnar Sjöberg
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Snahhi
Hin sprenghlægilega franska
grínmynd.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f.h.
Þýðingar Pilehers
biskups
(Framhald af 4. slðu.j
margir kunna vitanlega á
frummálinu:
„God of our land, our father’s
God,
Our life is but fading and
withering grass;
We die if thou be not our light
and our life;
To the dust without thee we
must pass.
(jina JC
auói
SKIPS-
LÆKNIRINN
12
unum, sagði Hermann. Hér er svefnklefi, baðklefi og vinnu-
herbergi. Og hér er lækningastofa og lyfjaklefi og rannsókn-
Be thou, Lord, each morn the arstpfa. En það er líka nóg að gera. Það er oft unistang við
sweet spring of our life. kvenfólkið og börnin. En komi farsótt upp, eru hv-ergi betri
Our leader midst toil of the skíiyrgi til einangrunar. Á skipinu eru þrír klefar handa
hay’ , , , 'sjúklingum með næma sjúkdóma, sérstakt eldhús og starfs-
At even our heavenly solace i , ^ ^ ^
from strife í íolk’ sem á að annast þá. Það riður bara a þvi að uppgotva
The guide of thy fólk’s pil- Þa® nógu snemma, ef eitthvað slíkt ber að höndum. En
grim way.
— Iceland’s thousand years
Increase thou the nation,
and banish all tears!
We march to the dawn of
God’s day!“
hvað er þetta — þú hlustar alls ekki á það, sem ég segi!
— Jú — jú-jú, ég hlusta, sagði Tómas, sem reyndar hafði
verið að hugsa um konuna sína. Ég veit alveg, hvað ég á að
gera. Ég hefi verið tvö ár í farsóttahúsi í Berlín.
— Þú verður að líta inn í hvern klefa á hverjum ein-
asta morgni. Það er skylda þin. Og það væri bezt, að þú fær-
Með útgáfu þessa þýðinga- ir fyrstu ferðina núna strax, áður en fólk matast. Þá læriröu
safns sins, og ekki sízt með iiica fijótar að rata um skipið.
Lilju-þýðingu sinni, sem ein __ verður vonandi ekki af bátnum, sagði Tómas, sem
sér er ekki neitt smaræði,1
hefir dr. Pilcher enn á ný vildi helzt af ollu fa að vera einn-
sýnt eftirminnilega í verki — Það er engin hætta á þ\fl. Maður getur ekki annað en
djúpstæða ást sína á íslandi heyrt;, er hann blæs til brottferðar. Hérna er lyfjageymslan
og íslenzkum bókmenntum,1 — aps jjonar bóluefni og þess háttar. Og hér er uppskuröar-
og þakkarskuld vor yiði hann' stofan Q þar situr auövitað systir Marta. •
vaxið að sama skapi. Verður i
kynningarstarf slíkra manna| Hann °Pnaði hurð fil vinstri við káetudyrnar. Þar inni
sem hans í vora þágu seint,var stúlka í hjúkrunarkvennabúningi. Ljóst hár gægðist
fullmetið. | fram undan skuplunni, sem hún var með á höfðinu. Hún
Eins og sæmir innihaldi var mögur í andliti og mjög sólbrunnin, á að gizka þritug,
þýðingasafnsins, hefir hið fremur fríð sýnum, en áugu og varir mjög litvana. Þrátt
virðulega utgáfufelag, sem ■ . . . . . .. . _,, ,. , , ... ,
þar á hlut að máli, vandað íyn_r hlð bruna horund liktist hun mjog hljóðiátri nunnu
til þess um ytri búning,svo að
það er ákjósanlegasta gjafa-
bók. Mættu ísléndingar hér-
lendis mmhást þess, en safn-
ið mun bráðlega fáanlegt í
íslenzku bókabúðinni í Winni
peg. —
>♦♦♦♦♦♦<
= —SssK-
>♦♦♦♦♦<
Bergur Jónsson !
Málaflutningsskrifstola |
Laugaveg 65. Shni 5833. |
Heima: Vitastig 14.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦o |
Askr iftarsírof z
TIMINIV
2323
Gcrizt
áskrifendnr.
I feaflagnir — viðgerðir
Raftækjaverzlunln
LJÓS & HITI h. f.
\ Laugaveg 79. — Síml 5184
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
| ELDURINN
\ gerir ekki boð á undan sér.
| Þeir, sem eru hyggnJr,
tryggja strax bjá
\ SamvinnutryRgingfum
„Marmari”
eftir Guðmund Kamban.
Leikstjóri: Gunnar Hansen
Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir kl. 2 í
dag.
Elsku Rut”
Gunnar Hansen
99
Lcikstjóri:
Sýning í Iðnó þriöjudag kl.
! 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—
11 7 á mánudag. Sími 3191
MIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIII
' -O-
íM)j
ÞJODLEIKHUSID
Sunnudag kl. 20
„Söngb jallan”
Síðasta sinn
★
Nýitírsnóttin
eftir Indriða Einarso
Leikstjóri Indriði Waage
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
13,15 til 20.00 i dag.
Tekið á móti pöntunum.
Sími: 80 000.
Hermann heilsaði systur Mörtu með virktum., Hann full-
yrti, að hér fengi Tómas góðan ferðafélaga og starfssyst-
ur. Hann undraðist það eitt, að Marta skyldi vera hér. Hann
bjóst við því, að hún væri í siglingum til Asíú.
— Ég gat ekki lengur verið í hitabeltissigiingum, sagði
hún. Síðast kom ég heim með hitasótt.
Hermann kyssti hjúkrunarkonuna á höndina, en gekk
síðan út.
— Þú getur fylgt mér niður, sagði hann við Tómas. Það
er ekki nema einn stigi. Ég þarf að segja þér dáhtið um
Mörtu. Og ég vil líka, að þú segir mér af henni, þegar þú
kemur heim. Þú átt að komast að leyndarmáli henpar fyrir
mig — það hefi ég ekki sjálfur getað. Ég veit aðeins, að i sjö
ár hefir hún siglt fram og aftur um heimshöfin,
hvíldarlaust. Hún fer aldrei í land, þegar skipið kemur í
höfn, nema hún þurfi nauðsynlega að kaupa eitthvað. Hún
er afbragðs hjúkrunarkona, glögg, áreiðanleg, nærfærin
og alls ekki leiðinleg. En ég er viss um, að hún hefir aldrei
litið karlmann girndarauga. Ég veit, að fleiri hafa beinlínis
beðið hennar en mörg dollaraprinsessan getur hrósað sér
af. En hana langar ekki til þess að eiga mann eða heimili....
Síöast vorum við saman á flutningaskipi frá Ceylon til Gí-
braltar. Það var fátt annað af hvítu fólki en við á skipinu.
Á daginn spiluðum við og drukkum konjakk, og á kvöldin
sátum við saman á þilfarinu — þessi yndislegu indversku
kvöld. Maður skyldi ætla, að ekki væri til sú kona; er ekki
heillaðist á slíkum kvöldum. En við komumst þó ósnortin
hvort af öðru gegnum Rauðahafið, eins ,og ísraelsmenn
forðum daga. *
tt
tt
Rafvirkjameistarar
höfum fyrirliggjandi eftirtaldar stærðir af ANTIGRON
og YFIRSPENTUM BLÝKAPLI:
2 X 1.5 pmm.
3 X 1,5 —
3 X 2,5 —
3X4 —
Ennfremur ýmsar tegundir af rakaþéttum lompum
og rofum
Sendum gegn eftirkröfu úm land allt
Raftœkjjaverzlun
Lúifvíks Guðmundssonar
Laugavegi 46 — Sími 7775
«:::::«