Tíminn - 23.01.1951, Page 3

Tíminn - 23.01.1951, Page 3
18. blað TIMIN'N', þriðjudaginn 23. janúar 1951. / slendingajpætúr Fimmfugur: Eyþór Stefónsson, tónskáld á Sauðárkróki í dag er Eyþór Stefánsson, tónskáld á Sauðárkróki fimmt ugur að aldri. Hann er fædd- ur á Sauðárkróki 23. janiiar 1901. Föður sinn missti hann ungur og ólst hann upp með móður sinni. Snemma bar á tónlistarhæfileikum hjá Ev- þóri, og tæplega tvítugur stjórnaði hann t. d. oarnakór á 50 ára afmæli Sauðárkróks kauptúns. Á hann því um þess ar mundir 3ð'ára-söngstjórn arafmæli. .Eii Eyþóri er fleira til lista Iagt. Hann er leikari góður og heíir ‘ um margra ára skeiö haft ,á. hendi leik- stjórn. á Sauðárkróki. Hafa Skagfirðíngar-kjörið hann ti! forustu, bæði í körrg- og leik listarmálum héraðsins alls, og mun einsdæmi vera, að sami maður gegnf svo stóru og margþsettú menningar- hlutverKT.' En Éyþór er þeim Utan úr heimi Var Shakespeare aðeins leppur? Það er víðar en hér, sem fræðimenn keppast við það, að koma fram með sem frumleg- astar tilgátur um uppruna ýmissa þekktra bókmennta- verka. Nýlega hefir t. d. hol- lenzkur vísindamaður, P. H. van Moerkerken ritað langa bók um það, að Shakespeare hafi ekki samið leikrit þau, sem honum eru eignuð, heldur haff höfundur þeirra verið Sendisveit í Vestmannaeyjum Eftir Skúla Gnðmundsson Um alllangt skeið að undan þetta kvöld, en þó minni sig förnu hefir staðið yfir rann sókn á atvinnurekstri Helga Benediktssonar, útgerðar- manns og kaupmanns í Vest- að svo hafi verið! ★ En umboðsmenn réttvísinn ar koma víðar við sögu en í mannaeyjum, að tilhlutun hótelinu í Vestmannaeyjum dómsmálaráðuneytisins. Af, þetta nóvemberkvöld. Tveir einhverjum óþekktum ástæð þeirra eru einnig á slangri um hefir dómsmálaráðherra \ um götur kaupstaðarins. Þar ekki falið héraðsdómaranum j rekast þeir á nokkra Eyjabúa, á staðnum, bæjarfógetanum og er þá um sinn of þröngt Edward de Vere, er var 17. í Vestmannaeyjum, að fram- á þeim hluta hnattarins. Af jarlinn af Owford. Af póii- tískum ástæðum vildi de Vere ekki láta það vitnast, að hann væri höfundur leikritanna og fékk hann Shakespeare því til þess að eigna sér þau. Enskur fræðimaður, Thomas Looney að nafni, hélt þessu sama fram í ritgerð, sem hann birti 1920. Ekki hlaut sú kenn- ing hans þá neinar undirtekt- ir í Bretlandi og eins þykir j líklegt að bók van Moerkens verði lítill gaumur gefinn þar. k Hugrökk flugfreyja. Nýlega hrapaði farþegaflug- vél, er hún var að hefja si.g kvæma þessa rannsókn, held | þeim fundi rölta þeir heim í ur ráðið til hennar embættis herbergi sitt í hótelinu um lausan lögfræðing Gunnar Pálsson að nafni. Lögfræðing ur þessi mun hafa haft sér til aðstoðar menn frá Reykja vík við þetta verk, og hafa þeir dvalið tímum saman í Eyjum af þessu tilefni. Ekki er mér kunnugt um það hvort rannsókn þessi hefir ver ið hafin vegna frámkominn- ar kæru frá einhverjum á hendur Helga Benediktssyni, eða hvort dómsmálaráðherra hefir sjálfur fundið hvöt hjá Eyþór er þegar þjóðkunn- ur maður, bæði sem leikari og tónskáld, og þó líklega til flugs í Philadelphiu. sér til þess að láta rannsókn Tuttugu af farþegunum björg ina fram fara. Ef til vill er uðust, en 7 fórust. Mjög er^þetta upphaf þess, að dóms- rómað, hve flugfreyjan gekk | málaráðherra geri allsherjar fremur sem tónskáld. Lag vanda vaxinn, enda er hann j hans „Lindin“ hefir unnið j einn af þeim mönnum, sem hjörtu margra og er mákið j jafnan lá-ta-hvert verkefni, er sungið. Sjálfur er hann söng i þeir á' annað bqrð-; taka að maöur góður. sér, verðá sér og öðrum til En þó allmargt sé vel um! aukins þroska. Eyþór kennir Eyþór Stefánssun sem lista- söng i barnaskóla og gagn- mann, er -ekki minna um hitt frEeðáskröTa Sauðárkróks og er vert, að engan skugga leggur orgelieikari kirírjuiiíiar þar. á listina af manninum sjálf- Hefir sá, er þessar línur rit- um. Stundum er því haldið ar, séð og heyrt því við brugð fram, o£ að vísú' með nokkr- um rökum, að skapgerö lista- manna skorti oft jafnvægi, og að þessir menrt, sem sum- ir nefna „presta fegurðarinn- vel fram við björgunina. Hún hjálpaði 10 farþegum út úr brennandi flakinu og að sein- ustu fór hún inn í það til þess að reyna að bjarga fjög- urra ára gömlum dreng, er hafði verið bundinn niður í ið, í riti og ræþu, hve vel Ey- þóri farnast^söngstjórn. Leik listarhæfileikar hans eru löngu viðurkenndir af þeim, er til þekkja, og er undravert, hve miklum áíangri hann hef ir náð í þeim efnum, við jafn erfiðar aðstæður og hann hefir orðið að búa í liltu þorpi, þar sem frumbýlings- bragur hefir að sjálfsögðu orð leit að hney^slum í þjóðfélag inu til þess að uppræta þau hvar sem þau finnast, eins og segir biskupinn í kvæði Einars Benediktssonar. Skal ekki lastað ef svo er, því að sætið, en móður hans og syst- j óreyndu vil ég ekki gera ráð ur hafði verið bjargað. Húr. j.fyrjr ag ráðherrann láti kom ekki aftur úr þeirri för, > hæft;a leitinni þegar komið en þegar eldurinn hafði verið er ag húsdyrum hans eigin slökktur, fannst lík hennar og drengsins við dyrnar, svo að minnstu munaði, að henni hafi heppnast björgunin. Flug freyja þessi hét Mary Frances Housley og var 24 ára gömul. ar“, syndgi stundum jafnvel Orðheppin ræðukona. öðrum mönnum fremur — gegn lögmálum fegurðarinn- ar á vettvangi hins daglega lífs. Þetta á ekki við Eyþór. Hann er „reglumaður" hinn mesti, samvizkusamur í öll- ið að vera á mörgu. Auk þess um viðskiptum við aðra menn varð Eyþór að vinna fyrir! hæglátur maður og hjarta- brauði sínu, eins og aðrir | prúður, enda mun mega full- menn, svo að listin fékk að mestu tómstúndirnar einar. Gegndi Eyþór fyrst verzlun- arstörfum hj.á Kristjáni Gísla syni, kaupmanni á Sauðár- króki, en seinna var hann yrða, að hann sé hvers þess manns hugljúfi, er kynnistj honum nokkuð að ráði. — j Kvæntuv er hann ágætri1 konu, Sigríði Stefánsdóttur,! og eiga þau eina dóttur barna,! Eins og kunnugt er, var lady Astor fyrsta konan, er átti sæti á þingi Breta. Hún sat þar í mörg ár, en hefir nú lagt niður þingmennsku. Því fer þó fjarri, að hún hafi lagt opinber afskipti á hilluna. Hún kemur allmikið fram opinber- lega Nýlega mætti hún á póli- tískum fundi og ræddi þar m. a. um landbúnaðarmál. Einn andstæðinga hennar greip þá fram í fyrir henni og hrópaði: Hvað vitið þér um landbún- aðarmál, Lady Astor. Vitið þor flokksmanna. En mér finnst ástæða til að greina nokkru nánar frá sendimönnum réttvísinnar í Vestmannaeyj um. ★ Dagurinn 24. nóvember 1950 er að kvöldi kominn. í hótel H. B. í Eyjum er margt af gestum á ferli. Einn af rannsóknarmönnum dóms- miðnæturleytiö. Er þá annar særður og mæðir hann blóð- rás. Hann hefir þó ekki gleymt því, að hann er er- indreki yfirvalda, og slíkir eiga nokkuð undir sér. Með valdsmannssvip hvessir hann róminn og kveður upp dóm: Árið 1951 veröur þetta hótel rifið til grunna! Þannig endar annáll dags- ins, en um nóttina sem á eft ir fer, reika þessir réttvísinnar þjónar með hæpinni hátt- prýði um ganga og snyrti- klefa hótelsins og halda vöku fyrir öðrum gestum fram undir morgun. ★ En þetta mál hefir alvar- legar hliðar og í sambandi við það vakna ýmsar spurn- ingar, m. a. þessar: Er það til þess fallið að auka trú almennings á rétt- aröryggið í þjóðfélaginu, þeg ar slíkir menn eru sendir frá dómsmálastjórninni í höfuð- borginni til annarra lands- hluta, til að vinna þar áð rannsóknum mála? Er það sæmilegt af dóms- málastjórninni að senda til rannsó^narstarfa menn, sem slangra um fjölsótta sam- komustaði og hafa þar æru- meiðandi munnsöfnuð um rannsóknarþola og skyldulið hans í áheyrn margra manna? Og eiga þeir, sem málastjórnarinnar sem hefirifyrir slíku verða, að þola það herbergi á leigu í hótelinu,! bótalaust? skrifstofumaður hjá Kaup- Guðrúnu, 11 ára að aldri. féla?'.f.aga£3alðar' En Síð"! Margir munu hugsa hlýtt; ast hðið ár varð su breyting; tiI Eyþórs stefánssonar í dag. I »ogum ; "n‘ > að hann gat j,ess er ag Vænta að honum! ge í sig óSAipJan við áhuga: megj endast líf og heilsa sem : málum sínúm, sönglistinni > o.«f_ ! og leiklistinni, og áttu ýmsir góðir menn þar hlut að, ekki sízt söngmálastjóri þjóðkirkj unnar, Sigurður Birkis. Allir vinir Eyþórs og beggja þess- ara lista fagna því, að þessu varð fram komið, enda mun jákvæður árq,_iigur þegar hafa komið í ljós. ilengst í þjónustu hinna göf-j | ugu áhugamála sinna, og að , jafnan megi vera sem bjartj ast yfir hinu snotra húsi hans á Sauðárkróki, en það stendur í brekku, eins og vera ber um heimkynni þessa lista frömuður Skagfirðinga. Grétar Fells Annar ar sendimönnum Slysavarnafélag í Fellshreppí Miðvikudaginn 10 jan. 1951 komu nokkrir hreppsbú- ar í Fellshreppi í Stranda- sýslu saman í húsi U. m. f. að Stórafjarðarhorni, til að ganga frá stofnun slysavarnar deildar í hreppnum. Deildin hlaut nafnið „KolIfirðingur“ meðlimir 88.. (57 fullorðnir og 31 barn innan 14 ára). Þess má geta að hreppsbúar eru 102. Flestir af þeim, sem ekki gengu í deildina voru fjarverandi. Þessir voru forgöngumenn að deildar-stofnunninni og kjörnir í stjgrn: Guðbrandur Benediktsson, | Broddanesi, Elín Jónsdóttir, Miðhúsum, Jón Sigurðsson, I Fjarðarhorni, Hjörtur Sigurðs 1 son, Undralandi, Sigríður Pálsdóttir, Undralandi. Þess má geta að deildin er stofnuð slysavörnunum til reikar um sali hússins og kast ar kveðjum á þá, sem verða á vegi hans, með nokkuð ó- venjulegum hætti. Ávörpin af munni hans eru „dóni“, „hundur“ o. fl. af svipuðu tagi. Barið er í borð til á- herzlu. Og orðbragðið um t. d. hvað margar tær eru á1 hótelstj órarin og föður hans, svíni? jeiganda hótelsins, eftir því Lady Astor svaraði jafn- sem þessi sendimaður hefir harðan: _ | sjálfur lýst því í lögreglurétti Farðu úr skonum og sok.- , Vestmannaeyja, er þannig, að unum og teldu svo sjalfur. | hnð tænast nrenthæft Svarið fékk góðar undir-,éS tel það tæpast prenthæít. tektir og þótti sýna, að Lady i °S „menn hallast enn til þessi sé ríkisstarfsmaður, þó Astor væri enn sama bardagu- ^ kvenna . hetjan og í gamla daga, en | * meðan hún sat á þinginu þóttu j fáir þingmenn orðheppnari og > tannhvassari en hún var. réttvisinnar hefir skyrt svo frá við yfirheyrslur í lög- reglurétti Vestmannaeyja, að 1 þetta sama kvöld, áður en ......„ , .. framangreindir atburðir gerð Svijijoð í þettbylu hverfi sem t á Hótel H B hafi hann, heitir Granlo, var nylega stærð . . . .. ar örn á ferli og lenti í rimmu ^samt tveim oðrum sendi- við kött. Varð þeirra aðgang- monnunum, setið að Vin- ur bæði harður og langur og drykkju i öðru hóteli í Vest- kom húsmóðir til er hún mannaeyjum. Þar var einnig heyrði lætin og skildi einvíg- j gestur hans, heimamaður í isaðilana að með priki. Kött- Eyjum, sem tók þátt í drykkj urinn var lítt sár en ákaflega unni j>eir fóru síðan allir móður. Þó hafði hann misst fj5rir þagan að hótel H. B„ rvrv ror QllAVlTQrt Örn og köttur berjast. Skammt frá Sundsvall i Eru vörukaup hjá Afengis- verzlun ríkisins gild afsökun fyrir ósæmilegri og hneyksl- anlegri framkomu opinberra sendimanna? ★ Ég spurðist fyrir um það í stjórnarráðinu fyrir nokkr- um dögum, hvort sá maður, sem var umsvifamestur í sendi sveit réttvisinnar í Eyjum áður - nefnt nóvemberkvöld, væri enn í þjónustu ríkisins. Ég fékk það svar, að maður að hann vinni ekki í sjálfu stjórnarráðinu. Hins vegar frétti ég, að hann væri í fríi til 1. febrúar næstkomandi, en væri nú í janúarmánuði í einhverjum skóla. Ekki veit ég nafnið á þeirri mennta- stofnun, en það skal ekki dregið i efa að maðurinn hafi þörf fyrir skólavist um tíma. En skyldi hann vera á ríkis launum við námið, eins og í viðurkenningarskyni. fyrir góða frammistöðu? fjna ,tönn °®. v.al aitö ',itað og segir sendimaðurinn að sig illa kominn, að hann flögraði f1111111 aö. Þeir hafl fanö i bara skammt i burtu og þeg-, bifreið Eyjamannsms og eig ar hann náðist sýndi það sig, að hann var sár til ólifis. ★ styrktar yfirleitt, en ekki sér, . „ . , staklega fyrir þennan stað Afengwkjwp i Sviþjoð J H Sænska þjoðin greiðir einn því hér er ekkert útræði eða um neina sjósókn að ræða sem slysunum er þó aðallega beint að. milljarð sænskra króna fyrir áfengi árlega en fyrir þá drykkjupeninga mætti t. d. byggja 20 þúsund einbýlishús. andi bílsins ekið sjálfur. (Eftir að hafa neytt víns hjá rannsóknarmanni dómsmála stjórnarinnar!) í öðru réttar haldi síðar segist þó þessi rannsóknarmaður ekki þora að fullyrða að umræddur Eyjabúi hafi komið og dvalið hjá sér i hótelherberginu Síðar mun ég afla mér vit- neskju i stjórnarráðinu um kostnaðinn við útgerð þess- arar sendisveitar dómsmála- stjórnarinnar i Vestmanna- eyjum. Skúli Guðmundsson Gerist áskrífendur að ^Jímanum Áskriftarsimi 2323

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.