Tíminn - 23.01.1951, Qupperneq 8

Tíminn - 23.01.1951, Qupperneq 8
99 ERLE1\T YFIRL1T“ t DAG: Varnfr haltla siríðsins 55. árgangur. Reykjavík, „A FÖRAWl \EG1“ t DAG: Landið ot§ mutborðið 23. janúar ,1951* 18. blað. Manntjón í aftaka veðri við Norður- Noreg Um síðustu helgi gerði eitt hvað hið mesta fárviðri við norðurströnd Noregs, sem Iengi hefir komið. Veðrið brast nokkuð snögglega á á sunnudagsnóttina, en flestir bátar fengu þó viðvörun í veðurskeytum i tíma, svo að þeir gátu haldið til hafnar. Þrátt fyr'r það fórust tveir eða þrír vélbátar í rúmsjó og með þeim níu menn. Skemmd ir á bátum og hafnarmann- virkjum í verstöðvum urðu svo miklar, að þær eru taldar nema m lljónum króna, enda gereyðilögðust margir bátar í höfnum. 150 þús. hl. síldar komin á land í gær höfðu borizt á land í Noregi, aðallega Álasundi. um 150 þús. hl. af síld á þessari nýbyrjuöu síldarvertíð. Mest megnis er þessi síld veidd af snurpunótaskipum en rek- netabátar hafa einnig komið inn með góða veiði allt að 400 hl. á bát. Síldin veiðist mest í nánd við Svíney og eru síldartorfurnar sagðar geysi- stórar á þessum slóðum. Allmikið af þessari síld fer í verksmiðjur, en einnig er nokkuð ísað fyrir Þýzkalands markað eða saltað á Svíþjóð- armarkað. Vorííð hofst 29. jan. Bátar við Lofoten eru nú að verða tilbúnir að hefja róðra á vetrarvertíð. Ákveð- ið hefir verið, að vertíðar- róðrar í Lofoten hefjist 29. jan. í Norður-Noregi er það fastur siður, að róðrardagur er ákveðinn og má enginn bátur byrja fyrr en hinn á- kveðna dag. — Óvenjulega mikið hefir kveðið að snjóílóðum í Alpafjöllun- um nú í vetur, og hefir fjöldi fólks beðið bana af völdum þeirra nú upp á síðkastið, og mikið af mannvirkjum skemmst. — Myndin hér að ofan er frá snjófióði í Ölpun- um. Það skín í bera f jallshlíðina, en niðri fyrir snjódyngjan, sem hrapað hefir. Fjögurra ára dreng bjargað-með snarræði Féll nlður á milli ships og bryggju, en toll- bjónn reimdi sér í sjúinn og’ uáði barninu Um hádegi í gær-,i,var liílum dreng, er féll í höfnina í Reykjavík, bjargað f,vr r snarræði tollþjóns, sem að bar, og atfylgi skipverja á Lagarfossi og verkamanna hjá Eimskipa- felaginu. 180 manns farast í snjóflóðum í Ölpunum Heil þorp kafin I fönn. Flóðin mest í Sviss en einnig’ í Austurríki og Aorðiir-ítalíu Snjóflóðin í Suður-Ölpunum hafa orðið meiri og örlaga- ríkari en vitað var um og útlit var fyrir á laugardagskvöldið. Á sunnudagsnóttina féllu mörg og mikil snjóflóð, og í gær var talið, að allt að 180 manns mundu hafa farizt í snjó- flóðum þessum. GóS afkoma Akranesstogarans : Útflutningsverðmæti aflans 3,5 milj. kr. Akurnesingar þurfa annan togara til að tryggja stanslausan rekstur frvstihása Togaraútgerðin á Akranesi gengur mjög vel, og hefir bæjartogarinn þar, Bjarni Ólafsson, orðið bæjarbúum að miklu liði við að bægja frá atvinnuleysi. En með tveimur togurum er hægt að starfrækja frystihúsin á Akranesi allt árið og koma þannig algjörlega í veg fyrir atvinnuleysi þann tíma ársins, sem bátar róa ekki frá Akranesi. Var leystur úr verkfalli. veiðar 26. október. Atvinnu- Eins og menn rekur minni leysi var þá verulegt í bæn- til, náðu Akurnesingar tog- um, og full þörf á því, að tog ara sínum út úr togaraverk- arinn hæfi veiðar. Var mikið fallinu og fór hann á karfa- atvinnuleysi á Akranesi í allt ___________________ sumar að kalla, en þegar síld j arbátarnir komu heim og byrj j uðu á reknetum og togarinn' fór á veiðar og farið var að: vinna úr aflanum í frystihús- j unum, batnaði mjög í búi hjá vinnandi fólki á Akranesi. I Drengurinn, sem fé'll í sjó- inn, var fjögurra ára, Sverrir Sarlsson að nafni, t f'heimilis ið Vesturgötu 17. Lágarfoss á við gömlu uppfyllinguna 'raman v ð pakkhús Elmskipa ’élagsins og voru verkámenn ið vinna að uppsk pun.'Dreng j urinn var þarna á höttunum j í kring, ásamt eldr4 systur sinni, og tveimur börnum öðr um. Mun faðir drengslhs hafa verið við vinnu í skipinu. Stýrimaður lét færa skipið. Áður en nokkurn ýárði féll drengur nn niður á mllli skips og bryggju. En svo mjótt var bilið, að fullorðinn maður komst þar ekki niður. Guðráð ur Sigurðsson, stýrimaður á Lagarfossi, lét þegar er hann vissi, hvað orðið var, draga skipið að að framan, svo að því svifaði frá bryggjunni að aftan. Ungur verkamaður renndi sér síðan í sjóinn, en ekki tókst honum að ná taki á barninu. Verkamennirnir og skipsmennirnir vörnuðu því á meðan, að skipinu slægi aftur að bryggjunni. Eiríkur Guðnason bjargar barninu. í í þessum svifum bar að tvo tollþjóna, sem voru að koma úr þýzkum togara í austur- höfninni. Sáu þeir, að eitt- hvað var um að vera við Lag- arfoss. Var þeim brátt sagt, hvers kyns var. Kaðall hékk þar bundinn við þoll á bryggj unni, og renndi annar toll- þjónanna, Eiríkur Guðnason, Sogavegi 142, sér niður á hon um. Náði hann barninu. Var síð an rennt til hans kaðalstiga, er hann náði fótfestu í, og stroffu. Var hann þannig veg inn upp með barnið í fanginu. — Ég sleppti aldrei ann arri hend nni af kaðlinum, sagði Eiríkur í viðtali við tíðindamann frá Tímanum. Sá ég, að barnið hafði náð taki á undirstöðum bryggj- unnar og hélt sér þar dauða haldi, og tókst mér að synda að því, áður en það missti takið. En það var ekki ég (Framhald á 7. síðu.) Unnið að togara- kaupum Siglu- fjarðarbæjar Jón Kjartansson, bæjar- stjóri í Siglufirði, tók sér far til Reykjavikur með Heklu í fyrradag. Mun hann hér syðra vinna að því, aö Siglufjarðar- bær fái einn af hinum nýju togurum, sem enn er óráð- stafað, svo og öðrum nauð- synjamálum fyrir Siglufjörð. Það var ranghermi 1 blað- inu á dögunum, að nefnd hefði verið kosin til þess að vinna að þessum málum. — Bæjarstjóranum var einum falið að starfa að lausn þeirra. — Snjóflóð þessi hafa bæði orðið í héruðum í Austur- ríki, aðallega Tyrol, Sviss og Norður-Ítalíu. Mest er þó tjónið, bæði á mönnum og eignum, í Sviss. í gær höfðu alls verið grafin upp um 130 lík, en margra var enn sakn- að og fjöldi manna hafði meiðzt illa. Þorpið eyðilagðist allt. aðeins 12 komust lífs af. í gærkvöldi var búið að grafa upp níu lík. Snjóflóð þessi eru meiri en þekkzt hafa á þesum slóðum svo mannsöldrum skipti. Ó- hemjumikið hafði sn.ióað þarna og síðan gerði bleytu. Rauði krossinn hefir sent margar hjálparsveitir á vett- vang til þeirra staða, sem verst hafa orðið úti, og stjórn Svisslands ræddi það á fundi A einum stað í svissnesku í gær, hvað hægt væri að gera Ölpunum féll geysistórt snjó flóð á þorp eitt, gróf það allt 1 fönn og gereyðilagði það. í- búarnir voru rúmlega 30, en til hjálpar nauðstöddu fólki. í dag mun forseti landsins ávarpa þjóðina í tilefni þess- ara hörmulegu atburða. Góð afkoma togarans. Síðan Bjarni Ólafsson hóf veiðar í haust hefir afkoma skipsins verið mjög góð. Er þó hér um að ræða eitt versta aflaskeiðið á árinu. I Fyrir útgerðartímabilið frá október til janúar er verð . mæti karfaaflans úr Bjarna Ólafssyni, lýsis, mjöls og flaka, áætlað 3 milljónir og 485 þúsund krónur. Af því er Ibúið að greiða í vinnulaun í landi um 770 þúsund krónur. Er það fyrir vinnu í frystihús um, í mjölverksmiðjunni og við uppskipun. i Hásetahlutur á þessu tíma- bili nam 852 þúsund krón- um. — i Þurfa annan togara. Með því að vlnna karfann á þann hátt, sem gert hefir verið á Akranesi, fæst mest verðmæti út úr aflanum til útflutnings og við þá vinnslu (Framhald á 7. síðu.) Asíuríkin leggja fram nýja tillögu í Kóreudeilunni Tillagan byggð á orðsendingnni, sem farið Iiafa á milli Peking’ og Níew Dehly Stjórnmálanefnd S.Þ. kom saman til fundar í gærkvöldi | til umræðu um Kína-tillögur Bandaríkjamanna. Þrem stundum áður en nefndarfundurinn hófst, hafði fulltrúi I Indlands, sir Benegal Rau kallað saman fulltrúa þeirra 12 | Asíuríkja, sem auk Indlands, stóðu að fyrstu samtökunum | til að koma á vopnahléi í Kóreu. fyrst viðurkenndur. Sir Bene Nýjar orðsendingar. I Á fundi Asíuríkjanna mun sir Benegal Rau hafa skýrt : frá nýjum orðsendingum, sem : farið hafa á milli Peking- stjórnarinnar og stjórnar Indlands undanfarna daga. Eftir þeim orðsendingum að gal Rau lét svo ummælt, að þetta styrkti enn þá skoðun, að Kína vildi frið. Nýjar tillögur lagðar fram. Asíuríkin sömdu síðan nýj- ar tillögur í Kóreudeilunni, sem eiga að verða eins kon- dæma mun Pekingstjórnin | ar miðlun, og lagði sir Bene- hafa fallizt á að taka þátt í gal Rau hinar nýju tillög- almennri ráðstefnu um Kóreu deiluna og önnur brýnustu Asíuvandamál að því einu til- sk'ldu, að fulltrúaréttur Pek- ingstjórnarinnar hjá S.Þ. yrði ur fram á fundi stjórnmála- nefndarinnar i gærkvöldi. — Um efni tillagnanna í einstök um atriðum var ekki vitað í gærkvöldi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.