Tíminn - 25.01.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.01.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: [ , Framsóknarflokkurinn r—-* Skrifstofur i Edduhúsin:: Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsrniðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, fimmtudag'nn 25. janíiar 1951. 20. blac miklar pantanir Á misl- Allur Þykkvibær undir vatni INGASERIiMI HVADANÆVA Getain ekki fulliiæt efiirstiurniuni, sesíír Duugal — sumt fwlk neitar bióSgjiif Rannsóknarstofa háskólans við BarónssJg hefir meðal annars með höndum það verk að vinna serum til varnar gegn mislingum úr blóði mislingasjúklinga. En sá galli er á, að rannsóknarstofunni hefir gengið mjög treglcga að fá hlóð til þess að vinna úr, og er eklti of fast að orði kveðið, þótt sagt sé, að fram hafi komið vítaverður og átakanleg- ur skortur á þegnskap hjá mörgum í þessu sambandi. Ekki hægt að fullnægja eftirspurn Tíðindamaður frá Tíman- um átti i gær tal við Níels Dungal prófessor, yfirmann rannsóknarstofunnar. Hann sagði, að rannsóknarstofunni bærust miklar pantanir á varnarlyfjum gegn misling- um, ekki sízt af Norður- og Austurlandi, en gæti engan veginn fullnægt þeim, sökum skorts á blóði til þess að vinna úr. Fólk neitar að gefa blóð. Blóð til þess að vinna serum úr er bezt viku til hálfum mánuði eftir að menn eru orðnir hitalausir af misling- unum. Getur serum verið til- búið tveimur dögum eftir að rannsóknarstofan fær blóðið, og nægir blóð, sem taka má úr einum manni, honum með öllu að skaðlausu, til varnar handa 10—40 manns. En skilningi fólks á nauð syn þess að gefa blóð í þessu skyni er sorglega á- fátt, sagði Niels Dungal prófessor. Það er ekki ein- asta, að aðeins fáir gefi sig sjálfir fram, heldur eru brögð að því, að fólk, sem haft hefir mislinga og leitað er sérstaklega til, neiti að verða við tilmæli rannsóknarstofunnar um blóðgjöf. Er það allt eins títt, að hraustustu karl- menn bregðist þannig við slíkum tilmælum, og jafn vel betri von um undirtekt ' ir hjá kvenþjóðinni. I Þegar aðrir deyja.... Slík afstaða, sem hér hef ir verið lýst, ber vott uin alveg einstætt skilnings- leysi og furðulegan skort á almennum þegnskap. Sums staðar á landinu eru stór héruð, þar sem misl- ingar hafa ekki gengið, það er ekki aðeins hætta á, að fólk þar leggist í hrönn- um, er mislingar berast þangað, svo að ekki verði hægt að sinna nauðsynleg ustu störfum, nema heilsu fólks sé stofnað í varan- lega hættu, heldur hefir reynslan sýnt, að misling- arnir eru mannskæðir á slikum stöðum, og geta raunar verið það, hvar sem er. Að neita um blóð til þess að vinna úr varnalyf getur því verið sama ogj neita að bjarga deyjandi manni. j Áskorun til almennings — Ég vildi því snúa mér til Tímans, sagöi Dungal próf- essor, og biðja hann að skora á almenning að koma til liðs við okkur hér í rannsóknar- stofu háskólans. Fyrst og fremst vil ég heita á þá, sem j fengið hafa mislinga, á þeim 1 tima, að blóð úr þeim sé hæft \ til vinnslu, en í öðru lagi biðja um ábendingar fólks, sem veit um mislingasjúkl- (Framhald á 7. síðu.) EISENHOWER væntanlegur hingað í dag Eisenhower hershöfðingi íeggui’ af siað í dag frá París vestur um haf, þar sem hann ge'ur forsetan- um og báðum deildum Bandaríkjaþings skýrsiu um för sína um Evrópu. Klakaslífla. sein nivndnðist í Ytri-ltangsu sprakk og' stórfléð féll yfir byggðina Frá fréttaritara Tímans Þegar fólk kom á fætur í gærmorgun í Þykkvabænum var heldur einkennilegt um að litast í byggðinni. Vatn vai yfir öllu lavdi, en hús og bæir sem klettar upp úr lygnurr haffleii. Flóðið átti rót sína að rekja til leysinganna að unö anförnu og þess að stíflur hafa komið í Ytri-Rangá vegnt jakaburðar. Síðdegis í gær var flóðið heldur farið að sjatna Framsóknarvist á Akranesi Fyrsta skemmtun Fram- sóknarfélags Akraness verð- ur haldin í Templarahúsinu á Akranesi á laugardagskvöld ið og hefst kl. 8,30. Skemmtun in verður með svipuðu sniði og áður. Hefst hún með því að spiluð verður framsóknar- vist, sem Guðmundur Björns son stjórnar, en síðan verður stiginn dans. Áríðandi er að fólk mæti stundvíslega. Fjölbreyttur skemmtifundur að Minni-Borg Á laugardagskvöldið klukk- an 9 hefst að Minni-Borg hinn fyrsti af nokkrum fyrirhuguð um fræðslu og skemmtifund um Félags ungra Framsókn- armanna í Árnessýslu. Verð- ur þar margt til skemmtunar og fróðleiks. Ásmundur E:ríks son, bóndi að Ásgarði, mun stjórna samkomunni en Kjart an Ögmundsson frá Kaldár- höfða setur hana með ávarpi fyrir hönd félagsins. Sýndar verða skemmtileg- ar kvikmyndir. Meðal annars ein mynd, sem nefnist Raf- magn ð og sveitirnar og er sú mynd frá Bandaríkjunum, auk þess sem nokkrar styttri skemmtimyndir verða sýndar. Þráinn Valdimarsson, erind- reki Framsóknarflokksins, flytur ræðu og að lokum verð ur dansað. Dwight David Eisenhower, hershöfðingi Eisenhower kemur við hér í Reykjavík á vestur- leiðinni og er hann vænt- anlegur til Reykjavíkur í dag. Mun hann ræða við blaðamenn og ganga á fund forseta og ríkisstjórnar. Eisenhower ræddi við Pelv en forsætisráðherra Frakka í gær. Kommúnistar gerðu ýms ar tilraunir til að koma á mótmælafundum og kröfu- göngum gegn Eisenhower, en franska stjórnin hafði mjög sterkan her- og lögregluvörð á þeim stöðum i París, sem (Framhald á 7. síðu.) Öll umferð stöðvuð Flóðið mun hafa náð há- marki sínu í Þykkvabænum í fyrrinótt og gærmorgun, en rigníngunni hafði slotað. í gærmorgun, þegar mjólk- urbílarnir ætluöu að fara um Þykkvabæinn var óþægileg- ur farartálmi og óvæntur á leið þeirra. Vegurinn og land ið allt var á kafi í vatni og engin tiltök að komast áfram á bílunum. Komust bílar hvorki úr Þykkvabænum eða til hans fyrr en líða tók á daginn. Klofdjúpt vatn Eftir hádegið komust tveir stórir flutningabílar úr Þykkvabænum yíir flóðið. Voru það Chevorlet og Ford- flutningabílar. Sá fyrrnefndi varð að draga hinn yfir þar sem það var dýpst á vegin- um, en það var 'skammt frá sláturhúsi Friðriks kaup- manns í Miðkoti. Var þar um það bil klofdjúpt vatn á veg- inum. Var byggðin þá eitt vatns- haf nema svæðið umhverfis Hábæ stóð upp úr. Miklar skemmdir í Miðkoti Ekki var í gærkvöldi vitað fyllilega um skemmdir af völdum flóðsins. Vitað er þó.. að miklar skemmdir urðu é, vörum í verzlun Friðriks í Miðkoti. Flæddi þar inn í, birgðageymsluna, svo . að neðsta röðin af sekkjavörv þar lenti i vatni. Skemmdir á vegum erv miklar, þó þær séu ekki nema að litlu komnar í ljós, og á Ragnárvöllum gróf frá brúnni; yfir Gaddsstaðasýki. 285 hafa farizt í snjóffóðunum Alls eru nú taldir af 285, er far.'zt hafa í snjóflóðunum miklu í Sviss, Austurríki og Norður-Ítalíu. Þó hafa ekki svo mörg lík verið grafin upp enn, en þetta fólk er talið að hafi farizt. Sú tala á þó vafa- laust eftir að hækka, því að enn er saknað nokkurra manna, sem ekki er vitað með vissu, hver afdrif hafa hlotið. Enn er mjög hlýtt í veðri í Suður-Ölpunum, en þó er tal- ið, að mesta hættan af völd- um snjóflóða og vatnavaxta sé liðin hjá að sinni. Þrjú innbrot í Rvík í fyrrinótt í fyrrinótt voru innbrot framin á þremur stöðum í Reykjavík. E tt innbrotið var framið 1 skátaheimilið við Hringbraut, og var stolið þar 400 krónum. Þá var brotizt inn í benzin- afgreðslu Nafta vð Kalkofns- veg, en engu var stolið þar. loks var brotin rúða i út- stillingarglugga sköverzlunar- innar að Spitalastíg 10 og stol ið þaðan tvennum karlmanns skóm — rúskinnsskóm nr. 40 og ljósbrúnum skóm með hrá- gúmhælum, nr. 42. Algert atvinnuleysi er nú á Patreksfirði Komu nýja togarans bcðið meðf óþreyju Frá fréttaritara Tímans í Patreksfirði Frá áramótum hefir verið hér algert atvinnuleysi í kaup- túninu, svo að segja má, að ekki hafi verið handtak að gera. j Er þess beðið með óþreyju, að hinn nýi togari, sem von er á síðast í febrúarmánuði, komi hingað, þótt ekki geti það , ráðið bót á atvinnuleysinu, nema að nokkru leyti. Bátar ekki byrjaðrir róðra í ráði er að gera héðan út tvo báta á línu í vetur, Freyju og Skálaberg, um 24 lestir hvorn. En hvorugur þeirra er enn byrjaður róðra, enda hafa gæftir verið slæm ar. Báðir eru þeir þó búnir til róðra. Sæmileg atvinna í sumar í sumar var hér allsæmileg atvinna við hafnargerð og lagningu rafkerfis, og svo og nokkuð við vegagerð í firð inum. Entist vinna við sumt af þessu fram eftir hausti. Fram til áramóta lögðu tveir togararar, Neptúnus og Marz, hér upp afla sinn, og var þá atvinna í frystihúsun um tveimur og fiskimjölsverk smiðju. En síðan hefir verið ördeyða. Á niunda hundrað manns í kauptúninu eru á níunda hundrað manns, og munu heimilin vera nálægt tveimur jhundruðum. Bitnar atvinnu- leysið því á ærið mörgum, og koma togarans mun ekki. , leysa atvinnuþörf nems, sumra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.