Tíminn - 25.01.1951, Blaðsíða 7
20. blað
TÍMINN, fimmtudaginn 25. janúar 1951.
7
Vísindamenn í radíósambandi
við stjörnur vetrar brautarinnar
1? a d íó-sl j« r*i ai íra*ð 5 n cr ný vísindagrcin,
scm þrgar Eiefir lyft Inilinsni frá mwr$<>um
leyndardwmism himing’cymsiiis
Á Onsala-skaganum, syðzta odda lítillar eyjar um fjöru-
tíu km. suður af Gautaborg í Suður-Svíþjóð, hefir Chalmers-
stofnunin, sem einbeitir sér að rannsóknum í rafeindafræði
og jarðeðlisfræði, látið gera radíó-stjörnufræðilega rann-1
sóknarstöð, sem augu margra vísindamanna á þessu sviði
beinast nú að, og almenningur veitir nokkra athygli.
þekkjum ekki þeirra jafnoka.
En i upphafi kj arnorkualdar
hér á jörð er bezt að fara var-
lega í öllum dómum, jafnvel
þótt um sé að ræða hlnar frá-
leitustu kenningar í okkar
augum.
Ný vísindagre:n.
Radíó-stjörnufræð'n er ný
vísindagrein, sem opnað hefir
nýjar leið:r í þessum rann-
sóknum. Með hjálp hennar
eru stjörnufræðingar nú að
reyna að lyfta hulunni af
mörgum ráðgátum himin-
geims'ns.
í þessari nýju vísindastöð á
Onsala-skaga eru móttekn'r
og greindir radíó-geislar, sem
koma í öldum frá sól og stjörn
um. í móttökutækjunum þar
heyrist „útvarp“ frá veröld-
um himlngeimsins, sem niður
fjarlægra fljóta. Radíó-
stjörnufræð'ngarnir gera sér
vonir um að finna stjörnur
og stjörnukerfi, sem liggja
langt utan sjónvíddar hinna
mestu stjörnusjónauka, og
þeir eru taldlr á góðum vegi
með að skýra samhengið á
milli sólblettanna svonefndu
og veðurfræðilegra fyrirbrigða
í yztu lögum gufuhvolfs jarð-
arinnar.
Ctvarpstruflanir frá
vetrarbraut'nni.
Segja má, að fæðingarár
radíó-stjörnufræðinnar sé
1932, þegar amerískur vís’nda
maður. K. G. Jansky, upp-
götvaði að radíóbylgjur frá
stjörnuhafi vetrarbrautarinn-
ar olli truflunum í venjulegu
útvarpsviðtæki. Fálr vildu þó
trúa þessari sögu íyrst í stað,
og það var ekki fyrr en mörg
um árum síðar, sem þessi upp
götvun beindi stjörnufræð-
inni inn á nýjar brautir. Það
flýtti og fyrir, að á stríðsár-
unum uppgötvuðu menn, að
radíó-bergmál heyrð'st frá
tunglinu. Bergmálið heyrðist
tveim sekúndum eft'r að radíó
sendir hafði beint sendingu til
tunglsins.
Bíll í 10 km. f jarlægð
truflar tækin.
Forstöðumaður stjörnu-
fræðistöðvarinnar á Onsala
er Olof Rydbeck, prófessor.
Hann er mikill og áhugasam
ur vísindamaður, og hann ger
ir sér miklar vonir um hina
nýju vísindastöð. Radíótækin
í Onsala-stöðinni eru svo við-
kvæm, að í þeim heyrðist, er
bifreið var sett í gang í 10 km.
fjarlægð. Þess vegna varð að
finna þeim dálitið afviknn
stað, og þarna eru skilyrðin
talin hin heppilegustu. — Við
erum komnir svo langt áleið-
is, segir Rydbeck, — að niður
inn frá stjörnuskörum vetr-
arbrautar’nnar og „fárviðrin"
á sólunni heyrast í venjuleg-
um hlusttækjum. Radíógeisl-
arnir berast með sama hraða
og Ijósið, og radíósendingar
sólarlnnar eru því átta Ijós-
mínútur á leiðinni, en vlð höf
um einnig verið í radíósam-
bandi við stjörnur, sem eru í
tíu ljósára fjarlægð.
Venjulega eru radíóbylgjur
sóla.r'nnar mjög jafnar og;
ve'kar, svo að niðurinn frá j
vetrarbrautinni yfirgnæfir,
oft, en nokkur skipti á ári1
hverju geisa sannkölluð fár-
viðri á sólinni, og frá þeim
berast sterkar, óhemjulegar
öldusveiflur, sem láta tækin
nötra eins og þegar verst læt-
ur i venjulegum viðtækjum.
Bylgjulengdirnar eru á bil-
inu frá lcm. til 10 metrar, og
hið undarlegasta við radíó-
bylgjur sóiarinnar er það, að
þær koma ekki í jöfnum send
ingum heldur með.millibilum, |
sem oftast eru fimm eða sex 1
mínútur. Af því eru dregnar
þær ályktan'r, að þær komi
frá mismunandi dýpt úr sól-
hnettinum en ekki allar frá
yfirborði hans.
Veðurfarið lýtur áhrifum
frá sendingum sólar.
Engum blöðum er um það
að fletta, að veðurfar í yztu
lögum gufuhvolfs jarðarinnar
lýtur í mörgu áhrifum frá sól-
blettunum og radiógeislum frá
„fárviðrum“ þeim, sem á sól-
inni geisa, og nú er það eitt
af aðalviðfangsefnum vísinda
manna að rannsaka þetta
samband.
En vlðfangsefnin I þessari
nýju vísindagrein eru mý-
mörg. Tunglið nýtur nú ekki
eins mikillar athygli stjörnu-
fræðinga sem fyrr, því að
segja má, að það hafi verið
þrautrannsakað. Bn það gæti
þó verið skemmtileg tilraun
að láta radíó-stjörnustoðina
á Onsala hafa radíó-samband
við Kaupmannahöfn og látið
sendingarnar eiga viðkomu á
tunglinu.
Meðal merkilegustu rann-
sóknarefna eru „stjörnuskot-
in“ svonefndu. Með bergmáls-
ljósmyndum er hægt að fylgj
ast með hraða og stefnu
þeirra brotahluta úr stjörn-
um. sem þeytast út í himin-
geimlnn og koma oft í snert-
ingu við gufuhvolf jarðar okk
ar. Ef til vill líður ekki á
löngu þangað til við náum
mynd af „fljúgandi diski“
með þessum hætti. En nú er-
um við að hugsa um að lofa
útvarpshlustendum bráðlega
að heyra „nið stjarnanna“,
endurvarpa því um jarðneska
útvarpsstöð, sem v.'ð höfum
„tekið upp“ af radíósending-
um frá vetrarbrautinni.
Fátt er óhugsandi
á öld kjarnorkunnar.
En þegar Rydbeck prófesss-
or er spurður að því, hvort
hann álíti hugsanlegt, að frá
einhverjum stjörnum í him-
inge'mnum séu sendar radíó-
bylgjur með tækjum stjórnað
af vitund og vilja einhverra
vera, segir hann brosandi:
— Ef svo væri, er þar um
að ræða svo stórar og afl-
miklar sendístöðvar, að við
Ófært frá Vík í
Mýrdal um hclgina
Frá fréttaritara Tímans
í Vík í Mýrdal.
S. 1. laugardag gerði hér
austan byl með mikilli fann-
komu og veðurhæð. Á sunnu-
dag nn var orðið alófært bif-
reiðum bæði austur og vest-
ur frá Vík. Komu allm'klir
skaflar á vegina. Allgóð færð
hafði verið syðri leiðina aust
ur yfir Mýrdalssand, en nú
tók það af með öllu. Ófært
var til Reykjavíkur þar til á
þriðjulag, er ýtur hcfðu rutt
snjónum af veg'num.
í fyrradag brá svo til þíð-
viðris og geysirign'ngar og tók
mikinn snjó, en þó eru enn
stórir skaflar hér í Mýrdaln-
um.
Ungur maður týndur
Ungur maður í Reykjavík
hvarf að heiman frá sér á
mánudaginn síðastliðinn og
hefir ekki tekizt að finna
hann, þrátt fyrir eftlrgrennsl
an lögreglunnar.
Maður þessi heitir Guð-
bjartur Torfi Guðbjartsson,
til heimilis að Stórholti 27,
átján ára að aldri, jafnan
nefndur Torfi. Hann fór að
heiman frá sér á mánudags-
morguninn og hefir ekki kom
ið heim siðan, en vitneskja
hefir fengizt um það, að hann
hafi verið í bænum síðari
hluta dags'ns.
Hann er hár vexti, grannur
og skolhærður. Eru þeir, sem
kynnu að hafa orðið hans
varir, beðnir að láta rannsókn
arlögregluna vita um það.
Búnaðarhankaim
vaiitar . . .
(Framhald af 8. síðu).
og vantar hann þá 22 milljón
ir næstu 5 ár, án þess að mið
, að sé við breytt verðlag frá því
j sem þá var, en fjárhæðina’
: mun vera fyllilega óhætt að
I tvöfalda.
Þetta sýnir þá, að eigi
j framkvæmdir í sveitum að
I haldast svipaðar og síð-
ustu ár vantar Búnaðar-!
bankann nálægt 80 mill-
jónum króna næstu 5 ár. 1
Sé hinsvegar miðað við
yfirlit, sem gert hefir ver-
ið um æskilegar fram-
kvæmdir í sveitum næstu
5 ár, verður fjárþörfin
miklu meiri. Eigi til dæmis
að koma upp votheyshlöð
um, svo að nægilegt megi
kalla, kostar efni í þær
einar 30 milljónir króna.
Verði framkvæmdum hrað
að svo sem vera þyrfti í
samræmi vði þetta, þyrfti
Ræktunarsjóðurinn einn 30
milljónir króna á þessu ári.
Byggingarsjóður og
Ræktunarsjóður eru
tómir.
Skammsýni manna og at-
hugaleysi í sambandi við fjár
þörf landbúnaðarins má með
al annars sjá af þvi, að nú
um áramótin hafði Bygging-
arsjóður minna en ekkert
handbært fé og Ræktunar-
sjóður var nálega tæmdur.
Þó hlutu þessir sjóðir á sið
asta ári 14 miljónir af gengis
gróða bankanna samkvæmt
kröfu Framsóknarflokksins
í sambandi við stjórnarmynd
unina. En menn geta hugsað
sér hvernig gengið hefði að
fullnægja þörfum þeirra, sem
í framkvæmdum stóðu þetta
síðasta ár, ef þetta fé hefði
ekki fengizt.
Og hver verður hlutur
þeirra, sem nú eru að ráðast
í framkvæmdir, ef ekkert fé
leggst til þessara sjóða í ár?
Að lokum sagði landbúnað
arráðherra, að þeir, sem af
alvöru vildu bæta úr fjárþörf
landbúnaðarins, ættu að
styðja ríkisstjórnina, eða
þann hluta hennar, sem vildi
auka starfsfé Búnaðarbank-
ans, ef þar væri um einhvern
ágreining að ræða, svo að
landbúnaðurinn ætti hjá
banka sinum aðgang að fram
kvæmdafé í samræmi við þær
rannsóknir, sem búið væri að
gera.
Ilraiinflóllin á !\ý,jii
Glncu
Hraunflóðið á Nýju Gineu
nær nú yfir 25—30 ferkm.
lands og hefir lagt fjölda
þorpa í rúst. Farizt hafa um
þrjú þús. manns. í gær áttu
yfirvöld landsins í erfiðleik-
um með að sjá þeim sem lifðu
hörmungarnar af á þessu
svæði fyrir nauðsynlegum
matvælum og aðbúnaði til
bráðabirgða.
Eisenhower
(Framhald af 1. síBu.)
fólki var stefnt saman. Voru
um 2500 kommúnistar teknir
fastir og tvö blöð þeirra gerð
upptæk. Tókst kommúnistum
ekki að efna til mótmæla-
funda nær en í hálfrar mílu
fjarlægð frá dvalarstað Eisen
howers. Neðanjarðarlestir og
sporvagnar til þeirra staða,
sem kommúnistar höfðu boð
að til funda á voru stöðvaðir
og með þessum aðgerðum
tókst að koma i veg fyrir öll
meiri háttar fundarhöld og
kröfugöngur.
7. báturinn bætist
á Suðureyri
Marg’t aðkoniumanna
I veiðiflwtaniim |
Frá fréttaritara Tímans
á Suðureyri í Súgandafirði
Síðastliðinn hálfan mánuð
hafa veður verið hér vinda-
söm og lít'ð verið um róðra,
en afli daufur, þrjár til fimm
smálestir, þótt gefið hafi á
sjó. Fyrri hluta mánaðarins,
allt fram að 10. janúar, voru
gæftir hins vegar góðar, svo
að róðrar í þessum mánuði
eru ellefu.
Einn bátur er í þann veg-
inn að bætast við veiðiflotann
hér, svo að sjö bátar munu
ganga héðan í vetur. Er þetta
| Harpan frá Hólmavík. Tekur
( hraðfrystihúsið hann á leigu
,til þess að tryggja sér nægj-
anlegan fisk t'l vinnslu. Bát-
1 urinn er nú að búast á veið-
| arv ■
I í kauptúnínu eru ekki nema
Handknattleiksmót-
ið beldur áfram
Handknattleiksmeistara-
mót íslands heldur áfram í
kvöld klukkan 8 í iþróttahúsi
Í.B.R. að Hálogalandi. Fyrst
keppa í A-deild U.M.F. Aftur-
elding gegn Fram og strax á
eftir Valur gegn Viking.
Ferðir verða frá Ferðaskrif-
stofu ríkisins.
Harka og ósæmileg fram-
koma hefir komið fram í sum
um leikjum, sem búnir eru,
íþróttinni til skaða og við-
komandi le kmönnum til van
sæmdar.
Deila til lykta leidd.
Eins og áður hefir verið sagt
frá, kærði Knattspyrnufélagið
Valur, Ármann fyr'r að hafa
leikið með ólöglegan mann á
Reykjavíkurmótinu í hand-
knattleik 1950, Sören Lang-
vad. íþróttasamband íslands
hafði 1948 gefið H K.R.R. skýr
ingu á því, að orðið „útlend-
ingur“ g'lti ekki um þá danska
ríkisborgara, sem samkv. lcg-
um njóta jafnréttis við ís-
lenzka rikisborgara, þegar
þeir dvelja hér á landi. Einnig
hafði dómarinn í leik Ár-
manns við Fram á yfirstand-
andi handknattleiksmóti, Haf
steinn Guðmundsson, visað
nefndum leikmanni af leik-
velli, þar sem hann væri ólög-
legur keppandi. Glímufél. Ár-
mann taldi þessa kæru og at
ferli dómarans lögleysu. í-
þróttasamband íslands hefir
nú endurtekið fyrri skýringu
á nefndu atriði, t’l H.K.RR.
og er þetta mál þar með til
lykta leitt hvað viðkemur
Sören Langvad og er hann
löglegur keppandi.
jUisliagaserum
| (Framhald af 1. síðu.)
inga, er tiltækilegir séu til
blóðgjafar.
Verour sendur maður
norður?
Héraðslæknar úti á landi
hafa ekki aðstöðu til þess að
safna blóöi, og koma því I
tæka tíð til rannsóknarstof-
unnar. Þess vegna skiptir
mestu máli, að fólk í Reykja-
vík eða nágrenni bæjarins
sinni þessari áskorun um blóð
gjöf.
Hins vegar hefir komið til
mála, að senda sérstakan
mann norður i Þingeyjar-
sýslu til þess að safna blóði
úr mislingasjúklingum. En
það er ekki tímabært enn, þvi
að slík sendiför yrði mjög
dýr, en árangur lítill ef ekki
er hægt að fá blóð úr 30—-40
manns.
Síldvciði Norðmaiiiia
orðim 475 þús. hl."
Enn er sama mokveiðin
hjá sildarskipunum við strend
ur Noregs. f gærkveldi hafði
verið landað 475 þús. hl. í
Álasundi og næstu höfnum
og eru tveir þriðju af þeim
afla af herpinótaskipunum
en hitt af dekkbátum. í gær
var búið að girða af stórar
síldartorfur með þúsundum
hl. í víkum og fiörðum á
nokkrum stöðum við strönd-
ina. í gærkveldi var komin
bræla á miðum, og búizt við
að flotíhn gæti lítið sinrit
veiðum 1 nótt sem leið.
350 íbúar, svo að mannafla
skortir á sjö báta, enda er
hér allmargt aðkomumanna,
einkum frá ísafirði, en nokkr
ir frá öðrum stöðum á Vést-
fjörðum.