Tíminn - 25.01.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.01.1951, Blaðsíða 3
20. blaff TÍMINN, fimmtudaginn 25. janúar 1951. 3 >uuuiH«>uiinim> „ >»> „„iiiiiiii •'■■■„ ■•■■■■„„■■■„■ •■■■■■••■••■■•■■■■■■•■■■■■ „.„•■■■■ ■■■ ■„■ „„„„ „„„,„„ VETTVANGUR ÆSKUNNAR Málgagn Sainbands ungra Frainsóknarmaiina — Ritstjóri: Sveinn Skorri Ilöskuldsson .................................................................„■„■„„■„„............■>■■>■„>.....„■■■■„■„■■>■„■■.■„„■■■„■„■„■■„„■„„„■■■„.......„,„„„ n íi- 3. cinivin nnmci Um 4. Þetta ákvæði er einskonar v'ðauk. við regluna um úthlutun tekjuafgangs. Það á að fyrirbyggja að ekki sé far- ið í kringum hana eftir krókaleiðum meö þv.í að greiða óeðll- lega háa vexti af inneignum, bar sem slíkar inneign'r eru ekki lagðar til grundvallar Arið úíhlutun tekjuafgangs. í ís- lenzkum samvinnufélögum mega vextir af inne gnum félags manna ekki vera hærri en 1VX% ofan við inn’ánsvexti í bönkum. Ilér er undirstrikað að fjármagnið á aðeins að fá réttmætt og viðurkennt endurgjald, ef svo má segja. Með þessu á að fyrirbyggja að samvinnufélög geti orðið gróða- félög einstakra matina. Um 5. Vart verður nógsamlega undirstríkað hversu þýð- ingarmikið er að forðast lánsviðskipti í félögunum. Það á að viðhafa staðgreiðslu, þar sem þess er nokkur kostur. Þar scm óframkvæmanlegt hefir reynzt að framfylgja henni, hefir oft verið hafður á sá háttur, þar sem bændur eða aðrir framleiðendur eiga í hlut, að þeir setji sérstaka tryggingu fyrir greiðslu með afuröum sínum. Ekkert hefir reynzt samvinnufélögunum jafnhættulegt og það að reka lánsviðskipti og þarafleiðandi skuldasöfnun félagsmanna. Uyri- og síðar hefir margra ára starf og miklar fyrirætlámr hrunið -til grunna á stuttum tíma af þeim á- stæðum að lánsviðskipti tíðkuðust. Á víð og dreif Út um byggðir landsins hafa ungmennafélögin jafn- an átt forgöngu um félags- — F riharmátln. — Allmiklar umræður hafa ] Nei. Rússland er lokað land, ^undanfarið orðið um friðar-' yfir því hvílir dularblæja ó- líf. Þau hafa á vissan hátt, má-Iin, eins og þau eru nefnd. kynnisins, þar fá aðrar þjóðir markað merkilegt spor í fé- > gnda þótt ófriðarhættan hafi ekki að vita, hvað gerist. lagsmálum þjóöarinnar, og yerið aðalumræðuefnið. | Einmitt þessi aðferð eins eiga miklar þakkir skyldar j Munu menn þar minnugir mesta stórveldis heimsins á fyrir starf sitt. | friðarþingsins, sem haldið sinn þátt í þeirri tortryggni, Það liggur ótrúlegt erfiði var f Varsjá, og í fyrrakvöld 1 að baki því að halda uppi fé- .hélt Stúdentafélag Reykjavik lagslífi í strjálbyggðum sveit- j ur umræðufund um friðar- um. En þeim mun meiri er málin sem nú ríkir í heiminum. Á blómatíma hins forna Rómaveldis ríkti friður, af því að það var svo voldugt, að eng in þjóð hafði bolmagn til að ____________________ rísa gegn því. Víða hafa ungmennafélög hin frumstæðari trúarbrögð I Það er, ef til vill, þess kon rekið myndarlega leikstarf-. mannkynsins endurspegla ar friður, sem kommúnistar sómi þeirra, sem beita sér fyrir slíkum samtökum. Draumur mannkynsins um frið er gamall orðinn. Jafnvel En slík viðskiþtí eru ekki einungýs hættuleg fyrir félögin, heldur sérstaklega fyrir félagsmennina sem einstklinga. semi; _ jþessa von, að ekki sé talað Þessi þáttur starfs þeirra um fagnaðarerindi kristn- hefir mikið menningarlegt! innar> frig á jörg. gildi. Það starf, sem leikend- j pgiitisk þróun mannkyns- urnir leggja þannig á sig í ins Sýnir; hvernig það hefir tómstundum sínum, veitir smáfikrað sig áfram. Það er ekki aðeins öðrum holla og og trú fiestra, að svo muni menningarlega skemmtun, enn haida áfram. Aðeins kom heldur þroskar þá sjálfa. imúnistar telja sig hafa fund- Félög ungra Framsóknar-1 jg sæiuríkið það ríkisform, manna hafa víða átt göðan; sem mannkyninu sé hollast þátt í að auka á fjölbreytni1 ag staðna í. félags- og skemmtanalífs í þeim héruðum, þar sem þau starfa. Nú í vetur gangast ungir Framsóknarmenn í Árnes- Það er eðlilegt, að svo lang an tíma, sem þessi þróun innanríkisstjórnmálanna hef ir tekið, þá sé ennþá langt í land, að alheimsstjórnmál- Það er marsrevnt að lánaviðskinti hókstafleíra hvetia til syslu fyrir myndarlegum -n hafi mótazt að fullu. ao er margreynt, að lanaviöskipti bokstaílega hvetja tu skemmtisamk0mum. Það er i Huemvndin um alheimsríki skuldasofnunar fram yfir það, sem nauðsyn krefst. I þeim fullkomin ástæða fyrir unga' hefirþó vakað fyrir mörgum liggur falin sú hætta, að menn hætti að fylgjast með fjár- Framsóknarmenn annars! einvalda, en þeir hafa bund- ið vonir sínar við vald sitt og mátt, en ekki við jafnrétti þjóðanna. Og það verður áldr Þessa dagana er unnið að ei friður í heiminum, fyrr en allar þjóðir heimsins beygja sig fyrir sömu lögum, lögum, sem ganga jafnt yfir háa sem lága, yfir smáþjóðir og stór- veldi. hag sínum, eyði meiru en þeir geta greitt og reiða sig á staðar á landinu, að taka sér framtíðina í þessu efni. Margir hafa þannig bundið sér og Árnesinga til fyrirmyndai sínum ok, sem hefir gert Iífið erfiðara og hamingjusnauð ara. — Staðgreiðsla gerir það að verkum, að menn neyta 'þv: ^“komrmáiefnum^sjáv- cigi meir en þeir afla, og hver maður þekkir fremur sinn arútvegsins á réttan kjöl. eigln fjárhag. Þannig myndast grundvöllur efnalegs og Það hljóta að vera vonir andlegs sjálfstæðis einstaklinganna. allra landsmanna, að takast megi að koma þessum stærsta Um 6. Hér er um að ræða viðkvæm og varasöm atriði, sem atvinnuvegi þjóðarinnar á víða um lönd hafa haft í för með sér ósamkomulag og jafn heilbrigðan grundvöll. vel hreinan klofning samvinnufélaga. Það hef'r því af mikl- I hefi víða orðið þess var um meirihluta samvinnusambanda verið undirstrikuð sú meðal ungra Framsóknar- manna, að þeir hafa áhuga gamla regla félaganna að þau leiði hjá sér trúarde.lur og á þvi ag færa samvinnu- haldi sér utan við flokkapólitík. Samvinnufélögin taka þó stefnuna meira út í atvinnu- að sjálfsögðu upp andstöðu gegn þeim aðilum, sem vinna á lífið. móti hagSmunum félaganna, og samstöðu með þeim aðil- ! a- ^ia^a Þen talað um um, sem styðja málstað þeirra. samvinnuútgerð. I Samvinnustefnan hefir þeg Gildir í því efni einu hvort um er að ræða stjórnmála- ar sýnt og sannað yfirburði flokka trúarflokka eða aðra aðila og getur slíkt eigi talizt sína yfir hagkerfi einstakl- brot á hluííeyslsreglunni. Félagsmenn njóta sama réttar í úigshyggj unna.r. . I Ungir Framsóknarmenn samvinnufelagi hvftrjar sem skoðamr þexrra x þessum efn- œttu að yerða fyrgtir til að um kunna að vera. jkoma af stað umræðum um Um 7. Frá dögum fyrstu samvinnufélaganna hefir fræðslu Þessi mal- ^tarfsemi ver.ð talin ofravikjanlegur þattur x starf, þexrra. I eftir að marka jafnmerk spor Félögin eru bvggð á lýðræðisgrundvelli og gengi þeirra og j sögu sjavarútvegsins og hún (ilvera þess vegna háð því að þroski félagsmanna sé sem mestur. Fræðslustarf ð beinist einnig .að þjóðfélaginu al- menn. Þetta .byggist á sömu ástæðum þ. e. a. s. þeim að auka þekkingu og þroska sem flestra þjóðfélagsþegna og treysta þannig frjálsræði og lýðræði. Samvinnufélög geta ekki þrifizt nema í lýðræðisþjóðfélagi. Fræðslustarfið innan félaganna er fyrst og fremst í því fólgið, að viðhalda og auka þckkingu félagsmanna á til- gangi, skipulagi og starfsháttum félagánna, og skyldum mál- um. Félögin eru mikill þáttur í okkar þjóðfélagi og verður því margs að gæta og margt að athuga um starf þeirra, stöðu og þjóðfélagsþýðingu. Samvinnumenn getur greint á I ýmsum efnum, en þeir eru sammála um það, að þeir menn, sem starfa af áhuga og heilum hug í samvinnufélögunum, vinna sjálfum sér og þjóðfélaginu gagn. Heilbrigt samvinnustarf mótar þá, sem í því taka þátt, gerir þá réttsýna og glöggskyggna í við- skiptum, gerir þá hæfari til sameiginlegra átaka án þess að þeir verði ósjálfstæðir. Þannig vinnur samvinnan að því að skapa réttlátt og frjálst þjóðfélag. befir þegar gert í landbún aðinum. ★ Þjóðviljinn og Morgunblað- ið hafa undanfarið haldið uppi árásum á Olíufélagið. Er orsökin aðallega sú að S. í. S. er aðili að því. Kemur bezt í ljós í þessum árásum, að þessir flokkar telja samvinnustefnuna sinn höfuðfjanda. Kommúnistar annars vegar, af því að hún jafnar kjör manna á lýðræðisgrundvelli, án ríkiseinokunar og þving- ana. Morgunblaðið á hinn bóg- inn, af því að það telur fylgj endum sínum stafa hætta af samkeppni samvinnufélag- anna. Þessar árásir ættu að vera samvinnumönnum hvöt til að standa betur saman en áður, Flestir, sem nokkuð eru komnir til vits og ára, þekkja þau grundvallarlögmál, sem vinsamleg sambúð einstakl- inga hlítir. Og við sjáum, að hinn eini heilbrigði grundvöllur sannr- ar vináttu er einlægni og trún aður. Af því má ráða, að nokk uð svipað sé um sambúð þjóða á milli. En lengst af hefir viðhorfið í millirikjavið skiptum markazt af kappi og metnaði, enda ber sagan því vitni: Styrjaldir og yfirgang- ur móta framsvið sögunnar fram á þennan dag. Kommúnistar allra landa reka nú mjög áróður, sem þeir kalla friðarboðskap. Um þenn an áróður er það að segja, að ekki mun af honum veita til að hamla á móti hinu „villta stríðsæsingabrjálæði kapitalismans." En móðurland kommúnista Rússland? Leggur það sinn skerf til friðsamlegrar lausn- ar vandamála mannkynsins? Stuðlar það að því að eyða tortryggni þjóða á milli? sækjast eftir. Einhvers konar dauðamók skelfdra smáþjóða, sem falli í duftið fyrir hinu volduga heimaríki kommún- ismans. Allar styrjaldir eru sprottn ar af kúgun alþýðunnar, sem arðræningjar alls mannkyns- ins svínbeygja. Er alþýðan í ríki kommún- ismans frjálsari en meðal vest rænna lýðræðisþjóða, t. d. Norðurlanda? Ber hún réttlátari hlut frá borði en alþýða þeirra? Er enginn lífskjaramunur? Ef ekki, hvers vegna má hin kúgaða alþýða vestrænna þjóða ekki kynnast sælunni? Uppreisnir og byltingar er hið eina ofbeldi, sem á sið- ferðilegan rétt á sér, segja kommúnistar. Myndi það lögmál gilda, ef einhver leppþjóð Rússa i A,- Evrópu risi upp gegn valdinu? „Sannleikurinn og sann- leikurinn einn mun gera yður frjálsa,“ sagði einhver spak- ur maður. Það verður aldrei friðvæn- legt meðan ein stórþjóð lokar sig frá umheiminum, og eyk- ur með því andúð og tor- tryggni þjóöa á milli. Meðan þessi sama þjóð leggur undir sig og kúgar fjölda nágrannaþjóða sinna, meðan hún rekur beint og ó- beint stríð í Kóreu gegn Hin- um sameinuðu þjóðum, verð- ur friðurinn i heiminum lævi blandinn. Ef hver þjóð hins vegar gerir sér far um að vita sann leikann um aðrar þjóðir, þá er meiri von til skilnings og vinsamlegrar sambúðar í heiminum. En einangrunarstefna Rússa stuðlar ekki að bættum frið- arhorfum. Þvert á móti, hún er ein helzta orsök þess ótta, sem er uggvænlegur fyrirboði styrjalda. Þegar æskulýður hinna ýmsu þjóða hefir lært að virða og meta óskir og vonir hinna ýmsu kynþátta, verður frið- ur í heiminum, en fyrr ekki. Frímerkjaskipti Sendið mér 100 íslenzk fri- mcrki. Ég senði yður um h*l 200 erlend frímerki. Frímerkjaverzlun, F. O. Box 356, Reykjavík- JON 4GN4R8- gegn þessum afflytjendum stefnunnar til hægri og vinstri. TENGILL H.F. Heiði við Kleppsveg Sími 80 694 > annast hverskonar raflagn- lr og viðgerðir svo sem: Verk smiðjulagnir, húsalagnir, skipalagnir ásamt viðgerðum og uppsetnlngu & mótorum, röntgentækjum og heimllls- vélum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.