Tíminn - 25.01.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.01.1951, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, fimmtudaginn 25. janúar 1951. 20. blað La traviaía Amerísk mynd gerð eftir hinni frægu óperu Verdis. Sýnd kl. 7 og 9. Chaplin sorian Sýnd kl. 5 TRIPOU-BIO AIASKA | Spennandi og viðburðarrík mynd byggð á samnefndri skáldsögu eftir Jack London. Aðal’nlutverk: Kent Taylor, Margaret Lindsay. ____Bönnuð börnum. í ræningjaliömlum Sýnd kl. 5 ........... .............. NÝJA BÍÓ Faldi f jár.sjóöurinn „The Challenge“ Ný amerísk leynilögreglu- mynd. — Aðalhlutverkiö, Buldog Drummond, leikur:' Tom Conway. Aukamynd: THE COLD War. (March of Time). Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO HAFNARFIROI Sími 1182. Frunisvning „KYMAIIVOLS. SYSTIR^ SnuXnjj^sa&uAjuiA. elu áestaA; 0Cco/eUí$íC?% Bergur Jónsson Málaílutningsskrifstofa \ Laugaveg 65. sxml 5833. | Heima: Vltastlg 14. Askriftarsimi: XIMIIVIV 2323 Gerizf áskrifendor. Austurbæjarbíó § æg5í m ni nr inn Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 TJARNARBIO Eva Áhrifamikil ný sænsk mynd Aðalhlutverk: Birger Malmsten og Eva Stibcrg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓ „B A IV J 0“ Ný amerísk kvikmynd með: Sharyn Moffett (10 ára) Jacauline White. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1HAFNARBÍÓ „Blauclie Snry44 Efnismikil og áhrifarík lit- mynd. Myndin er byggð á samnefndri sögu eftir Joseph Shearing. Aðalhlutverk: SteAvart Granger, Valerie Hobson, Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bráðabirgðasvar til hr. Sveins Víkings Mig furðar á því, að séra Sveinn Víkingur skuli — „á þessu stigi málsins“ — vera að segja frá því í Kirkjublað inu, að kirkju vorri hafi verið sýnd sú lítilsvirð’ng að fram- kvæmdaráð Heimssambands Lútherskra kirkna skýrði henni ekki frá margumtal- aðri ályktun um fulltrúa missi — á fundinum í ágúst f. á. — Vafalaust kemur hon- Cjina ^JCauói S&IPS- LÆKNIRINN 1S Hann brosti vingjarnlega, líkt og hann væri að afsaka sjúkdóm sinn og kveifarskap. Varir hans voru dökkrauðar og holdugar, ténnurnar jafn- ar og skjallhvítar. Þessi maður hafði áreðíanlega verið mjög um þó ekki til hugur að sigur íaglegur fyrir svo sem tíu árum, og enn varðveitti hann ekki aðeins glóðina í skáhöllum augunum, heldur einnig hlý- legt viðmót, sem oft er einkenni þeirra, sem þykjast vissir um, að þeim veitist auðvelt að sigra hvers manns hug með framkomu sinni. — Ég hefi auðvitað með mér insúlínbirgðir, hélt Stefan- son áfram og benti á stóra leðurtösku á borðinu. Og allt nema íslands. „Ekkert fimdar j annað sem með þarf bæði til iækninga og rannsókna. Ég boð kom hingað , sagði ^ 1 Snablii Hin sprenghlægilega franska grínmynd. Sýnd kl. 5. MUAIB: AnglýsingaKlmi TÍMANS er 31300 sæl málsvörn dr. Alfr. Th. Jörgensens vor vegna á fund inum í Lundi 1 desember f. á. hafi veriö ástæðulaus eða reist á lausafregnum. — Þang að Var boðið fulltrúum allra kirkna Norðurlanda — fund sr. Sveinn mér sjálfur. — Ég býst við, að dr. Jörgensen Jiafi verið hægra um málsvörn sína, er hann gat bent á, að fram væri komin gremja á íslandi út af fyrrnefndri á- lyktun, og því hafi ég skrif- að honurri og blöðunum „á réttu st'gi málsins". Að öðru leyti leyfi ég mér í bróðerni að ráðleggja sr. Sveini a'ð afla sér frekari fræðslu, hæði um „undirskrift ina“ og annað sem máli skift ir í þessu sambandi hjá for- manni eða framkvæmda- stjóra Lútherska sambands- ins áður en hann skrifar meira um þetta mál. Sigurbjörn Á. Gíslason. Raflagnlr — Vlðgerðir | Raftækjaveralunln LJÓS & HITI h. f. 1 Laugaveg 79. — Síml 5184 I ELDURINN| gerir ekki boð á undan sér. I Þeir, sem eru hygjgnir, | tryggja strax hjá i Samvinnutryggingum § Grlcnt yfirlit (Framhahi af 5. slOu.y Hana skipa menn, sem árum saman hafa stjórnað kommún- istafræðslu og áróðri og má gera ráð íyrir, að flestir séu þeir fyllilega trúir valdhöfun- um í Kreml, svo að þeir hlýðn- ist skilmálaldust hverri skipun. Aftur á móti njóta þeir þess, að vera forréttindastétt. Þeir búa í ríkmannlegri húsakynn- um, hafa meiri kaupgetu en borgaralegir samþegnar beirra og börnum þeirra er tryggð hin fullkomnusta menntun. Rauði herinn vinnur með fjarlægt takmark fyrir augum. í Suvarov-skólanum byrja drengir nám á 9 ára aldri með það flyrir augum að verða stjórnsamir og flokkslyndir her foringjar. Þeir fá strax ein- kennisbúninga eins og her- foringjar, og hernaðarandinn1 umlykur þá frá fyrsta degi. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Sími 7752 Lögfræðistörf og eignaum- stsla. 11111111111111111111111111111111111111111111 iiiiiiiiiiiifiiiiiiiiin VIÐSKIPTI HÚS • IBÚÐIR LÓÐIR • JARÐlR FASTEICNA SÖLU MIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10 B SÍMI 6530 í 3 ití ^g/ ÞJÖDLElkHUSíD Fimmtud. kl. 20.00. ÍY|fj ársnótti n eftir Indriða Einarso ★ Föstudag kl. 20.00: ÍSLANDSKLUKKAN * Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15—20, daginn fyrir sýn- ingardag og sýningardag. — ★ Tekið á móti pöntunum. Sími: 80 000. er vanur að láta lækni minn fylgja mér, hvert sem ég fer. En að þessu sinni gat hann ekki farið. Þér getiö ímyndað yður, hve feginn ég verð að sjá, að skipslæknirinn er maður, sem mér geðjast að. Tómas gat ekki að því gert — honum þótti skjallið gott, ekki sízt af munni svo voldugs manns, að hann gat búið í öllum beztu klefunum á B-þiljum. Honum hlýnaði um hjartaræturnar, og ofurlítill vottur samúðar vaknaði. Fyrsti íarþeginn, sem hann átti skipti við, hafði talað vingjarn- lega við hann. Honn þvoði dæluna úr spíritus og spurði Stefanson ýmsra : spurninga. Aldur? Fjörutíu og átta. Var hann hraústur að 1 öðru leyti en til sykursýkinnar tók? Fullkomlega. Hve lengl hafði Stefanson haft sykursýki? Fimm ár. — Þeir uppgötvuðu lækningamátt insúlínsins á réttu augnabliki, sagði hann. Án þess væri ég dauður. Stefanson var sýnilega ekki í neinum vafa um, að hann væri eftirlæti guðanna. Þegar hin himnesku máttarvöld gátu ekki firrt hann sjúkdóminum, sáu þau að minnsta kosti um, að hann tortímdi honum ekki. — Væri ekki betra, að þér ferðuðust minna eöa hvíldnð yður að minnsta kosti vel á ferðum yðar? sagði Tómas. Hann talaði við þennan mann eins og hann var vanur að tala við sjúklinga sína í Kissingen. Hann vissi, áð kaupsýslu- mönnum var það að skapi, að læknir þeirra ávítaði þá á mildilegan hátt fyrir annríki og vinnukapp. Stefanson hafði smeygt af sér fötunum, og það kom I ljós, að hann var vel vaxinn, grannur um mjaðmir, ýstrú- laus og sýnilega vel þjálfaður. Tómas varð hugsað um það, meðan hann rannsakaði hjarta og lungu, hve glæsilegur hann hlaut að hafa verið. — Hvíld, sagði Stefanson. Hvíld! Það er mér fyrirmunað. Það hefir alltaf verið óskadraumur minn að hverfa frá kaup- sýslustörfunum einhverntíma á fimmtugsaldrinum og setj- ast að á fegursta stað veraldar með fegurstu konunni undir sólunni. En í stað þess sogast ég lengra og lengra inn í hring- iðu heimsviðskiptanna . Tómas sótthreinsaði dálítinn blett á læri sjúklingsins og hélt áfram að spjalla við hann. — Kannske er það samt aðeins ímyndun yðar, að þér get- ið ekki dregið yður út úr hringiðunni. Væri ég í yðar spor- um, myndi ég kveðja kóng og prest. Vonandi eigiö þér nóg til þess, að þér gætuð lifað áhyggjulausu lífi, þyrftuð ekki að hugsa um annað en heilsu ^ðar og gætuð veitt yður það, sem þér girntust og yöur væri hollt. Hann stakk nálinni í gegnum gúmtappann og niður í in- súlínglasið og var í þann veginn að stinga henni í lærið á Stefanson, er hann sá glaðlegt og næstum háðslegt brosið á vörum hans. — Segið þér mér, læknir? sagði Stefanson — hafið þér hugboð um, hve dýrmætt þetta skip er? Tómas hristi höfuðiö undrandi. Enn lék bros um varir Stefansons. — Ég skal trúa yður fyrir því, mælti hann. Það er tryggt með fimmtíu milljónum gullmarka. Það er þó snotur upp- hæð. Ég á sex skip jafngóð „Kólumbíu,“ og auk þess heilan flota af eldri skipum, sem eru í strandferðum og flutning- um landa á milli. í stuttu máli sagt: Ég er ríkasti maöur heimsins. ,pt . Tómas þagði. Hann hélt enn á dælunni ú lofti, eins og hann ætti bágt með að stinga nálinni í svona forríkan mann. Hvers vegna er hann að segja mér þetta? hugsaði hann. Er þetta lygi? — Ég er of ríkur til þess að hætta. Góð efni veita manni frjálsræði. Eigið þér hálfa milljón dollara í bankanum, get- ið þér gert það, sem yður lystir. En ef þér verðið það, sem blöðin kalla áhrifamaður í mannfélaginu, þá er úti um yð-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.