Tíminn - 31.01.1951, Qupperneq 1
m
jsv.
—--------~-~.l
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
> Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur i Edduhúsinj
Fréttasímcr:
81302 og 81303
Afgreiðslusimi 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Eddj
35. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 31. janúar 1951.
25. bla< ,
Harðindi og inni-
staða í Vopnafirði
síðan í nóvember
«
Frá fréttaritara Tímans
á Vopnafirði.
Enn er hér gaddur um alla
jörð og hvergi hagasnöp
nema helzt á nokkrum bæj-
um út með firðinum og inn í
Þverárdal. Þar hefir oftast
ver ð nokkur snöp þennan
harðindakafla- Á öðrum bæj-
um í byggðinni hefir verið
alger innigjöf síðan í nóvem-
ber, og er það orðinn langur
inn'stöðukafli. Milli hríða-
kafla gerir smáblota, sem
herða gaddinn enn meir þeg
ar frystir. Bændur eru sæmi-
lega staddir með fóðurbæti,
því að ýmsir áttu nokkrar
birgðir siðan i fyrra, og eins
koih allmikið af fóðurbæti
hingað í haust. En heyb'rgð-
irnar eru af skornum
skammti eftir hið hraklega
sumar og þarf að halda vel
á, þegar ekki er hægt að
drýgja þau með beit.
Engir bátar fara héðan á
vertíð suður, en sjómenn fara
í skiprúm í ýmsar verstöðv-
ar. Þeir, sem ráðn r eru á
Hornafjarðarbáta eru farnir,
en þeir, sem fara í kðrar ver-
stöðvar eru í þann veginn
að leggja af stað með Heklu.
Vitjið óskilamuna
frá skíðaferðinni
Þegar fólkið var að brjót-
ast í bæinn á mánudagsnótt-
ina ofan frá Kolviöarhóli,
varð á ýmsu ringulreið. Þegar
í bæinn kom og fólkið yfir-
gaf þílana urðu eftir í þeim
ýmsir smáhlutir, sem eig-
endur eru beðnir að vitja í
bifreiðaverkstæði Guðmund-
ar Jónassonar, Þverholti 15 og
eins að skila þangað þeim
munum, sem menn kunna að
hafa tekið í misgripum við
brottför sína frá bílunum.
í Bretlandi er háskólastofnun, sem annast kennslu í heima
vörnum almennra borga. Þessi stofnun er hin eina sinnar
tegundar í heiminum og veitir fullkomnustu menntun, sem
völ er á í þessari grein. Um þessar mundir stunda náms-
gestir frá 11 þjóðum nám við stofnun þessa. Mynd þessí er
af kennslustund í skóla þessum
Keisaraskurður á þrem
ur kúm í Rangárþingi |
I*ý*kur dýralíUkiíir iirísr framkvæutt Itess'
ar vamlasöiiiu aðgerir á f|ósflárasiiim
Samkvæmt viötali við fréttaritara Tímans í Holtum.
Ilinn þýzki dýralæknir Rangæinga að Ilellu á Rangár-
völlum, dr. Brúckner, hefir í haust og vetur gert kelsara-
skurð á þremur kúm, sem ekki hafk getað borið. Síðastliðið
sumar gerði hann holskurð á tveimur kúm og tók járn
úr laka,
Keisaraskurðirnir.
Kýrnar, sem dr. Brúckner
hefir gert keisaraskurð á,
voru frá Hildisey í Landeyj-
um, Kirkjulæk í Fljótshlíð
og Heiðarbrún í Holtum.
Þessa keisaraskurði fram-
kvæmdi hann í fjósunum, þar
sem gripirnir voru, og í fyrri
skiptin tvö hafði hann eng-
an lærðan aðstoðarmann, en
í síðara skipti aðstoðaði hann
kona hans, en hún er lærð
hjúkrunarkona.
Síðasta aðgerðin.
Fréttaritara Tímans í Holt-
um gafst færi á að vera við-
staddur, er dr. Bruckner fram
kvæmdi síðasta keisaraskurð
inn, að Heiðarbrún fimmtu-
daginn í fyrri viku. Lét hann
þekja fjósflórinn með hey-
pokum og leggja kúna á þá.
Mænudeyfði hann hana sið-
an og skar að því búnu 40—-
50 sentímetra langan skurð
hægra megin á kviðarholið
og tók kálfinn þar út. Var
hann fulla tvo klukkutíma við
þessa aðgerð. Að henni lok-
inni var skurðurinn saurpað
ur saman og nælt yfir hann
léreftsræmu, er hann bar á
tjöru. Að þrem vikum liðn-
um tekur hann saumana úr.
Verðgæzlustjóri blður
um opinbera rannsókn
á enibættlsfærsln siimi vegna ásaliaiut
I»j«ftviljans 04» Morguiiblaðsins i sanibandi
við afgreiðslii bans á máli 01iufélagsin.*>
Eins og kunnugt er hafa Þjóöviljinn og Morgunblaðið halt
ið uppi ósæmilegum dylgjum og árásum á Pétur Pétursson
verðgæzlustjóra vegna afgreiðslu hans á máli Olíufélagsim
h. f.
Hafa þessi blöð haldið því
fram, að verðgæzlustjóri hafi
átt að afhenda verðlagsdómi
málið til meðferðar, þótt ekk
ert það kæmi fram við rann-
sókn þess, sem benti til brots.
Hafa þessi blöð talað um
sviksamlega embættisfærslu
í þessu sambandi.
Biður um rannsókn
Verðgæzlustjóri hefir nú
ákveðið vegna þessara ásak-
ana að snúa sér til viðskipta
málaráðuneyt'sins og biðja
um opinbera rannsókn á em-
bættisrekstri sínum i sam-
bandi við afgreiðslu þessa
máls. í gær barst Tímanum
eftirfarandi tilkynning frá
skrifstofu verðgæzlustjóra:
„Verðgæzlustjóri hefir
sent 'Svohljóðandi bréf til
Viðskiptamálaráöuneytis-
ins:
„Út af ásökunum, sem
komið hafa fram opinber-
lega á embættisrekstur
minn, sérstaklega í sam-
bandi við rannsókn mína
á meintu verðlagsbroti
Olíufélagsins h f. og af-
(Framhald á 7. síðu.)
Rjúpur og refir á;
; götum Akureyrarj
í Eyjafirði sést nú hvergi >
á dökkan díl. Snjóa og!
frostalög eru yfir allt og|
! algjör jarðbönn.
Til marks um það
1 hversu nú sverfur að hjá
viltum dýrum og fuglum
j ! má geta þess, að þessa
| ! dagana gera rjúpurnar!;
sig all heimakonmar
í skemmt görðum Akur- >
eyringa í Lystigarðinum og(
trjágarðinum við nýjaí
! sjúkrahúsið. Koma þær al- J
| veg heim undir húsveggi j
| og þiggja jafnvel það sem J
til þeirra fellur. j
Sama er að segja umj
! tófuna. Ilún er að visu ekki
! komin upp undir húsvegg-j
| ina á Aukeryri. En refir
hafa sézt á ferli í nánd 1
við Akureyri og jafnvel ij
! bænum sjálfum. Þannig
; hefir tófa verið á ferðinnij
í kringum gróðrarstöðina j
þar og einnig í görðunum.J
\ hefir tæfu orðið vart.
f HOSIO\SI.\SII»:
Tveir íslendingar
fórust meö „Guörúnu"
Samkvæmt frásögnum Bostonblaða munu tveir íslending
ar hafa farizt með togaranum „Guðrúnu“ frá Boston, en
ókunnugt er um nöfn nokkurra skipverja, og kann að vera,
að einhverjir þeirra hafi verið íslcnzkir. Annar þeirra var,
Laxnesskýrnar seldar
háu veröi á uppboði
Allt að 5 þikS. kr. boölð í kúna þótt gang-
verð til þessa hafi verið iim 3 þús. kr.
Gripir búsins að Laxnesi I Mosfellssveit voru í gær seldir
á opinberu uppboði að Laxnesi og lágu t'I þess ástæður, sem
fyrr hefir verið greint frá hér í blaðinu.
• Fulltrúi sýslumannsins í
Kjósarsýslu framkvæmdi upp
boðið- Voru boðnar upp um
30 kýr og auk þess kálfar og
vetrungar. Allmargt manna
sótti uppboðið og var boðið
fjörugt í gripina.
Komust kýrnar allt upp í
5 þúsund krónur þótt venju-
legt gangverð á kúm í kaup-
um manna á milli hafi í haust
verið rúm 3 þús. kr.
Margir, sem keyptu kýrnar
voru úr næsta nágrenni
Reykjavíkur og einnig all-
margir af Suðurnesjum. Kýrn
ar voru fluttar til nýrra eig-
enda samstundis, enda var
búið uppiskroppa með fóður
fyrir nokkru og það aðalá-
stæðan til uppboðsins.
Hafa heppnazt vel.
Enda þótt aðstaða sé hin
versta til þess að framkvæma
slíkar aðgei'ðir í fjósi þar sem
loftið er mettað margs konar
bakteríum, hef r dr. Brúckner
heppnazt þetta vel. Það eru
hin nýju sóttvarnalyf, er gera
þetta kleift. Ein kýrin, sem
keisaraskurðurinn var gerður
á, er til dæmis búin að fá
fang.
Vill re'sa spítala.
T 1 þess að stórar skurðað-
gerðir á gripum séu fullkom-
lega öruggar er þó þörf á sér
stökum spítala, þar sem unnt
er að beita ýtrasta hrein-
læti og viðhafa nauðsynlegar
varúðarráðstafanir. Hefir dr.
Brúckner látið i ljós. að hann
hafi mikinn hug á að komið
yrði upp slíkum spítala í
Rangárþingi.
eins og áður hefir verið sag
frá Eyrabakka, en hinn var J
að ætt og uppruna.
Jón Kr. Jónsson, hafði
lengi verið á Guðrúnu og var
einn þeirra, sem festi kaup á
henni 1946. Hann var maður
tæplega sextugur, fæddur á
Vífilsmýri í Önundarfirði.
Hann var kennari aö mennt-
un, og veitti um skeið for-
stöðu Kaupfélagi Önfirðinga.
Nú um mörg ár hefir hann
verið búsettur í Boston.
íslenzki togarinn
í Boston
Guðrún var 245 smálesta
skip. Var hún upphaflega
smíðuð sem togari, en var á
stríðsárunum tekin í þjónustu
hersins. Var hún þá sjúkra-
flutningaskip, og meðal ann-
(Framliatd á 7. siðu.)
;, Axel Jóhannsson skipstjóri
ón Kr. Jónsson, Vestfirðingur
Framsóknarvist
Næsta föstudagskvöld
gangast Framsóknarfélag
Reykjavíkur og Félag
ungra Framsóknarmanna
fyrir skemmtun í Lista-
mannaskálanum, er hefst
með hinni vinsælu Fram-
sóknarvist kl. 8.30.
Eftir að átta verðlaun-
um hefir verið úthlutað tú
sigurvegaranna í spilun-
um verðr söngur og dans
fram á nótt.
Vissara er fyrir þá, senv
ætla að sækja samkomuna
að panta aðgöngumiða seir
fyrst í síma 6066.