Tíminn - 03.02.1951, Blaðsíða 3
28. blað.
TÍMINN, laugardaginn 3. febrúar 1921.
3
/ sierLdingajpættir
Dánarminning: Einar Grímsson,
Neðradal í Biskupstungúm
Höfðingskona horfir yfir farinn veg
Einar Grimsson fyrrum
Jáóndi að Neðradal í B:skups-
tungum lést'að heimili sínu,
Sigtúni 33, 16. des. s. 1. Einar
var fæddur að Þórarinsstöð-
um í Hrunamannahreppi 19.
ág. 1887. Föréldrar hans voru
þau hjónin Valdí3 Bjarnadótt
ir og Grímur E.'narsson. Faðir
"Valdísar var Bjarni Jónsson
þóndi í Tungufelli. — Voru
þeir feðgar orðlagðir búhöldar
á sinni. tíð, J£n „faðir Grims
var Einar bóúdí "í Galtafelli
Jónssonar bónda og danne-
brogsmanns á Kópsvatni.
Stóðu því að Eiriari traustar
bændaættir í báðar ættir.
Einar missti föður s!nn að-
"eins 3 ára. Stóð þá móðir hans
uppi með 5 börn og hið elzta
9 ára. Nokkru síðar giftist i
móðir hans öðru sinni Guðm. I
Jónssyni frá Syðra-Seli. j
Nokkru’síðSr tlu1#u*þaTF kfjórf'
að Kópsvatni og bjuggu lengi
þar við góðan hag.
Þá er Einar var 4 ára var
hann tekinn til fósturs að
Laugum- Bjó þar Jón föður-
ar mega vel við una-
Á.fyrfituTwisi^E^arádrufn síöi
um endurbyggöi Einar bæ
sinn og reisti þá bjarta og
rúmgóða baðstofu. Seinna tók
hann mjög að stækka túnið
og endurbyggja peningshús
i og færa þau í nútímahorf.
bróðir hans. Það var gott heim Hann unni framförum af al-
ili efn^ð og;;leið Einari þar ^ fj,Ug 0g var nóndi í þess orðs
vel og dvaldist þar til tvítugs jjgztu merkingu. Á seinni ár-
aldurs, en gerðist þá vinnu- j um hann svo jörðina
maður annars staðar um hríð. 0g hafði þá verið leiguliði í
Einar kvæntist vorið 19141
eftirlifandi konu sinni Krist-
jönu Kristjánsdóttur, atgerfis
og myndarstúlku, ættaðri úr
Landsveit i Rangárvallasýslu.
Þau reistu bú það sama vor að
Neðradal í Biskupstungum og
bjuggu þar til 1942 er þau
létu jörðina i hendur syni sín-
um, er þar býr nú, en þá fluttu
þau hjón til Reykjavíkur og
áttu þar heima síðan.
Vorið 1914 var eitt hið öm-
urlegasta, er komið hafði um
langt skeið. Var því ekki glæsi
legt að reisa þá bú, en allt
blessaðist þó vel hjá hinum
ungu hjónum. Þau voru sam-
hent vel og hélzt svo alla tíð
og neyttu kraftanna til hins
ýtrasta, en ráðdeild og hag-
sýni var þeim í blóð borin. Þau
eignuðst 9 börn. Ein stúlka dó
í æsku og uppkominn son
misstu þau fyrir nokkrum ár-
um, Grím að nafni.
Börn þeirra Efnars og Krist
jönu eru þesSi, ér nú lifa: Ár-
mann rithöfundur og skóla-
stjóri, kvæntjrr Guðrúnu Run
ólfsdóttur, Jón búfræðingur
og bóndi í Neðradal, kvæntur
Aðalheiði Guðmundsdóttur,
'Ársæll lögregluþjónn, kvænt-
"ur Guðmundu Guðmundsdótt
ur, Valdimar taílstj., kvæntur
Þuríði Sigurjónsdóttur, Odd-
geir bílstj., kvæntur Pálínu
Sigurðardóttur, Guðrún
heima méð móður sinni, ógift
og Hólmfríður kvænt Jóni
Jónssyni, skrifstofumanni.
Þau hjónin í Neðradal
höfðu jafnan allgott bú og af-
urðaríkt. Einar var dýravin-
ur og fór vel með allar skepn-
ur. Jörð n er erfið á ýmsa lund
en land kjarngott og gott und
ir bú, sem svo er nefnt. Tókst
þeim hjónum vonum framar
að framfleyta hinum stóra
barnahóp og styðja þau til
manndóms og þroska er stund
ir liðu. Og þau nutu þeirrar
gæfu.að sjá þau verða að svo
nýtu fólki, sem hverjir foreldr
20 ár.
Einar var hinn mesti reglu
maður alla ævi, neytti hvorki
vins né tóbaks. Hann var létt
ur í máli og gestrisinn og góð
ur heim að sækja. Þófti hon
um þá gott að ræða um at-
vinnuveg sinn, búskapinn, út
lit og horfur. En hann gat
einnig fært tal sitt á víðari
svið, þó eigi nyti hann ann-
arar menntunar en krafizt
var til fermingar, því hann
fylgdist vel með ýmsu því, er
fjær gerðist. Hann var óhlut-
deilinn um annara hagi, orð-
heill, hjálpsamur og góður ná
granni, þó sagt gæti. hann
meiningu sína, með ótvíræð-
um orðum við hvern sem var,
ef honum fannst þess þörf.
Hann var skyldurækinn mað-
ur, traustur í orðum og at-
höfnum, en fyrst og fremst lét
hann sér annt um heimili sitt
og velferð þess. En hann leit
einnig með augum hiris raun-
sæa og þjóðholla manns á
hag heildarinnar, þegar málin
horfðu við á þá lund.
Einar var mjög þrot’nn að
heilsu og kröftum hina síð-
ustu mánuði og er þá hvíldin
kærkomin hinum lúnu og ald
urhnignu, að afloknu farsælu
dagsverki.
Jóhann Kr. Ólafsson.
Forðizt eldinn og
eignatjón
Framleiðum og seljum
flestar tegundir handslökkvi
tækja. Önnumst endu’-hleðslu
á slökkvitækjum. Leitið upp-
lýsinga.
Kolsýruhleðslan s.J. Siml 3381
Tryggvagötu 10
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦■<
Auglýsiö í Tímaunm.
Afiua lisraiib vlð Guðriims Jónsdóttir frá
I»yrlf á HvalfjarðarsíríimS 75 ára
Flestir íslendingar kannast við Þyrii á Ilvalfjarðarströnd.
Sá bær er fornfrægur úr Harðar sögu og Hólmverja, mynd-
ir af Þyrlinum prýða frímerki hins íslenzka rikis og í flest-
um myndabókum, sem gefnar hafa verið út, blasir þeíta
formfagra fjall við augum manna. En þeir eru líka ærið
1 margir, sem minnast hjónanna, er bjuggu að Þyrli annan
og þriðja tug tuttugustu aldarinna'r og nokkuð fram á hinn
fjórða og héldu þar uppiæinu mcsta og fjölmennasta rausn-
arheimiii í Borgarfjarðarsýslu. Bóndinn, Helgi Jónsson, er
látinn fyrir mörgum árum, en húsfreyjan, Guðrún Jónsdótt-
ir, ein hin mesta höfðingskona úr bændastétt landsins, á
sjötíu og fimm ára afmæli í dag.
Fréttamaður frá Tímanum 1
gekk á fund Guðrúnar í fyrra-
dag og hitti hana að máli að
Sigtúni 57 í Reykjavík, þar.
sem hún nú býr hjá börnum
sínum, Guðleifu, konu Greips;
Kristjánssonar lögregluþjóns,
og Bjarna blikksmið og Guð- ]
ríði Kristjánsdóttur Breiðdal
konu hans. Önnur börn henn- i
ar tvö, eru einnig búsett í
Reykjavík, Margrét, konaj
Ragnars Þorgrímssonar frá j
Laugarnesi, og Jóhann, starfs
maður hjá Strætisvögnum
Reykjavikur, gift’ur norskri
konu, Jóhönnu að -nafni. En
stjúpsynir Guðrúnar þrír, sem
á lífi eru, eru Jón bóndi í
Blönduholti í Kjós, kvæntur
Láru í>órhannesdóttur, Sig-
urður bóndi á Þyrli á Hval-
fjarðarströnd, kvæntur Stein
þóru Sigurbjörnsdóttur og
Valgeir prestur að Ásum í
Skaptártungu.
Guðrún hefir ætíð verið
kona glöð og reif, og það hefir
lítt bugað glaðlyndi hennar
og bjartsýni, þótt þungar
sorgir hafi á köflum orðið
hlutskipti hennar á ævibraut-
inni. Hún tekur gesti sínum
vel, og áður en varir er hún
farin að rifja upp gamlar
endurminningar frá því hún
var barn í Kjósirpai.
Minningar frá Miðdalskoti.
Foreldrar minir, Sólveig
— «»
legan varð nalft ellefta ár.
Við fluttumst að Litla-Bæ i
Kjós vorið sem ég fermdist,
og þar dó móðir mín. Ég vakti
yfir henni frá því á þorra þar
til í þrettándu viku sumars,
og fór aldrei úr fötum.
Hjá góðu fólkí.
Frá Litla-Bæ fórum við að
Laxanesi í Kjós og vorum þar
tvö ár. Þaðan fór ég svo að
Grjóteyri til Ólafs Einarsson-
ar, sem þar bjó þá, og Helgu
konu hans. Elskulegri hjónum
en þeim hefi ég ekki kynnzt á
lifsleiðinni, og við þau og
þeirra fólk tók ég slíka tryggð,
að þeirra börn urðu mér jafn
kær sem mín eigin. Það hefir
Við Helgi giftumst, og næstu
tvö árin bjuggum við á Litla-
Sandi, en fluttum að Þyrli
vorið 1911. Þótt ég kæmi ó-
kunnug í byggðarlagið, var
mér af öllum tekið sem syst-
ur. Ég blessa Strandaring-
ana mína, sem reyndust mér
svo góðir grannar og sveit-
ungar, og þá met ég og dái
mest allra manna.
Mörg er búmannsraunin.
Bústofn okkar var ekki
mikill fyrstu árin né efnin
mikil. Áföllin sneiddu ekki
heldur hjá okkur. Seinna bú-
skaparárið okkar á Litla-
Sandi, misstum við sextán ær
úr kvíum, tvo hesta og kú úr
fjósi. Það átti að vera álögum
að kenna. Helgi var búinn að
búa tólf ár á Litla-Sandi, en
það var gömul trú, að svo
lengi mætti enginn búa þar.
Á Þyrli.
Svo fluttum við að Þyrli, og
þar urðu brátt tvö höfuö á
hverri skepnu.
Það var okkur lika mikil
hjálp, að ég fékk strax prjóna
vél, en maðurinn minn óf allt.
Hann var afkastamikill vef-
ari, og sjálf þurfti ég aldrei að
setjast í vefstól. Það er hérna
i herberginu hjá mér eitthvað
af þessum gömlu áhöldum
okkar. Þarna er rokkurinn
minn úti í horninu, og hér er
gamla saumavélin — og kom-
inn mótor við hana. Þær .eru
ekki betri nýju saumavélarn-
ar. * >■
Það veitti ekki af, þótt tals-
vert væri unnið heima á
Þyrli, því að stundum var
tuttugu manns í heimili hjá
okkur, þar á meðal börn og
gamalmenni, og fleira á sumr-
in, þegar kaupstaðabörn voru
í sumardvöl hjá okkur. Það
var líka oft glatt á hjalla i
baðstofunni, lesið upphátt,
sungið, kveðið og dansað.
Gestalaust tvær
nætur
Á þessum árum var líka oft
Einarsdóttir og Jón Gestsson, verið sem skorið væri stykki j gestkvæmt á Þyrli. Eitt sum-
voru úr Kjósinni og bjuggu i úr holdi mínu, þegar sú fjöl-
Miðdalskoti, er ég fæddist, 3.1 skylda hefir orðið fyrir sorg-
febrúar 1876, segir Guðrún. legum áföllum.
Ég man fyrst eftir mér frosta- Með þeim hjónum fór ég að
veturinn mikla 1881—1882., Vindási, er þau fluttu búferl-
Fönnin var mikil þann vetur, um þangað. Ólafur er enn lif-
það voru átján þrep úr | andi í hárri elli hjá Bjarna
bæjardyrunum upp á skafl-;syni sinum bónda að Króki í
inn, og móðir mín lét íshellu Flóa.
frjósa í mjólkurtrogi til þess j
að leggja fyrir göngin, sem Mesta hamingjuförin.
grafin höfðu verið að bað- j Þegar hér var komið sögu,
stofuglugganum, svo að þau var maðurinn minn sálugi,
fylltust ekki jafnóðum af snjó.
Það var dauf glætan í híbýl-
um manna þá. Þá var það
leikur minn að renna mér á
klakasúlunum, sem mynduð-
ust á gólíinu í göngunum, og
súðin fyrir ofan rúmið mitt
var hvít af hélu. En við höfð- ,
um gæruskinhsyfirsængur, og
það hélt á okkur hitanum,
þótt þær væru frosnar fast- ’
ar við þilið á morgnana.
Um vorið fluttum við bú- j
ferium út að Morastöðum.
Við gengum Markamýrina,
sem er á milli bæjanna, á
klaka í fardögum. Þá var
vorkalt á Suöurlandi. Svo
komu mislingarnir um vorið.
Ég varð öll rauðflekkótt og
lagðist þó aldrei, því að það
var strax eins og ekkert biti
á mig. En allir töldu móður
mína af, svo hastarlega veikt-
ist hún.
Þegar ég var tólf ára lagðist
móðir mín rúmföst. Hún steig
ekki á fæturna framar, en
Helgi Jónsson, bóndi á Litla-
Sandi á Hvalfjarðarströnd —
ekkjumaður þar með mörg
börn. Hann var ættaður
sunnán af Álftanesi, og hafði
búið allmörg ár á Litla-Sandi,
og var nýbúinn að missa fyrri
konu sína, Guðleifu Jóns-
dóttur. Ég var lánuð upp að
Litla-Sandi til þess að sauma.
Ætlaði ekki að vera nema
stuttan tíma. Þetta var á jóla
föstunni 1908. Sú för varð
mesta hamingjuförin, sem ég
hefi farið í lífinu. Ég er viss
um, að það var guðs stjórn, að
ég-fór þaðan ekki aftur. Börn-
in hændust þegar að mér —
yngsti drengurinn var tveggja
ára, og öll voru börnin 1 ó-
megö. Þegar ég ætlaði að fara
heim, tók einn drengurinn um
hálsinn á mér og bað mig
grátandi að vera kyrra. Ég fór
aldrei framar til dvalar suður
yfir fjörðinn, og sælustu
stundir lífs míns hefi ég lif-
að á Hvalfjarðarströndinni.
arið man ég, að frá því í maí
og fram í ágústlok voru að-
eins tvær nætur, að engir
næturgestir voru hjá okkur.
Það var ekki sjaldgæft, að vak
ið væri upp tvisvar og þrisv-
ar á nóttu. Það heldur kann-
ske einhver, að ég hafi ver-
ið þreytt og leið á gestanauð-
inni. En ég taldi ekki eftir
mér sporin við gestina — ég
hafði svo mikla ánægju af
gestakomunni. í hópi gest-
anna eignuðumst við marga
og trygga vini, og lífið hefði
verið fátæklegra án þeirra.
Þó að maður hafi mikið að
starfa, þá er það engum
manni böl. Það er í vinn-
una, sem maður sækir lífs-
ánægjuna.
Sjúlcdómar og sorgir.
Ég var stálhraust, þar til
ég fékk spönsku veikina. Þá
var ekki annað sýnna um
um tíma en fimm lík yrðu
flutt frá Þyrli. Við Helgi
fengum bæði lungnabólgu, og
þá dó faðir minn. Hann hafði
beðið guð að gefa það, að
hann þyrfti ekki aö lifa mig,
ef spanska veikin yrði mér að
aldurtila. Sjálf var ég lengi
með óráði. Mér fannst ég
svífa á þræði út í geiminn og
fara óraleiðir. Ég sá sprengju
brot og borgarrústir og hvita
fána, sem blöktu yfir tortim-
ingunni. Þetta var undir
(Framhald á 7. siðu.)