Tíminn - 10.02.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.02.1951, Blaðsíða 1
 Ritstjðri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgcfandi: Pramsóknarflokhurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasimar: 81302 og 81303 AfgreiOslusimi 2323 Auglýsingasimi 81300 PrentsmiÖjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 10. febrúar 1951. 34. bla- Hín nýja ullarverksmíðja Gefjunar: JSÁ Kembi- og spunavélar teknar i notkun, vefstólar senn settir upp Mun framleiða band og dnka að þörfum . Hin ínikla, nýja ullarverksmiðja Gefjunar á Akureyri er í bann vesrinn ao taka til síarfa, og verður þá senn ráðin bót i skoríi þeim á prjónabandi og ullardúkuni, er verið hefir í andJnu, en þýðingarmiklum áfanga í íslenzkri iðnaðarþró- un náð. — Fyrstu vclarnar íeknar íil s'arfa. í fréttatilkynningu frá Sam banöi íslenzkra samvinnufé- !aga segir svo: Fyrstu vélarnar í hinni nýju ullarverksmiðju Gefj- unar á Akuteyri voru nýlega teknar í notkun. Eru þetta tvær svissneskar spunavél- ar af mjög fullkominni gerð, og ein kembivélasamstæða. Innan skamms verður vef- stólum komið fyrir í nýja vélasalnum, og verða þeir 18 talsins. Stærsta verksmiðju- Sendiherra Venezúela í Skandínavíu, dr. Jósé Herrera-Uslar, hefir gengizt fyrir því, að þúsund þýzkum börnum yrði kom- ið í fóstur í Suður-Ameríku. Hér sjást nokkur af þessum börnum, áður en þau leggja af stað í langferðina. Sendiherr- ann heldur á einum drengnum. Félag skattgreiðenda stofnað í Reykjavík ITm þessar mundir er verið að stofna félag skattgreiðenda í Reykjavík, og var stofnfundurinn haldinn í Listamanna- skálanum i gær, en framhaldsstofnfundur verður innan skamms. Markmið þessa félagsskap- ar er að gæta hagsmuna út- svars- og skattgreiðenda gagnvart bæ og ríki og haldi uppi rétti þeirra, er þörf er talin á. Nefnd áhugamanna boðaði til þessa fundar, en nú var bráðabirgðastjórn kosin. Á framhaldsaðalfundi verður síðan gengið til fullnustu frá félagsstofnun þessari. AU- margt manna var á fundin- um i Listamannaskálanum í gær, og tóku margir til máls og létu i ljós skoðanir sínar um verksvið og starfsaðferðir þessa nýja félags. Aflasölur i Englandl Togarinn Egill Skallagríms- son seldi afla sinn í Grims- by í gær, um 3700 kitt fyrir 11621 sterlingspund. Jörundur frá Akureyri og Helgafell frá Reykjavík munu selja í Englandi í dag. Verkfalli lokið Verkfalli sjómanna í Vest- mannaeyjum lauk í gær- kveldi. Féllust báðir aðilar, sjó- menn og útgerðarmenn á málamiðlunartillögu sátta- semjarans í deilunni. i Eyjabátar munu því hefja róðra. en a- m. k. einn út- gerðarmaður, Helgi Benedikts1 son, var búinn að semja við sjómenn áður. 60 mislingasjúkl- ingar í Laugaskóla Mislingafaraldurinn í Lauga, skóla leggst þungt á, og mun um sextíu mahns hafa fengið veikina þar. Auk þess hefir hún borizt á næstu bæi við skólann. Ekkert manntjón hefir þó orðið af völdum veikinnar, en hins vegar alvarlegur nnekk- ir fyrir skólastarfið í vetur. hú" landsíns. Unnið er nú að því að full- gera hið nýja verksmiðjuhús Gefjunar, sem mun vera stærsta verksmiðjuhús á land inu. Er það allt á einni hæð, nema ullarþvottastöðin, sem er á tveim hæðum. Gólfflöt- ur verksmiðjusalsins er 4400 fermetrar. Þegar þessi nýja verksmiðja verður öll tilbúin og tekin til starfa, má fastlega búast við því, að Gefjun geti aukið framleiðslu sína á prjóna- bandi og dúkum, svo að ekki þurfi að vera skortur á þeim vörum í landinu. Framleiðsla Gefjunar: Framleiðsla Gefjunar á ár- inu 1950 var sem hér segir: Dúkar ......... 75.000 m. Teppi ........... 2.317 stk. Stoppteppi .... 604 stk. Kambgarnspr j óna- band......... 26.949 kg. Annað band .. 10.281 kg Lopi ........... 61.265 kg. Samtals var unnið úr 163. 787 kg. ullar. Allmikil aukn- ing varð á framleiðslunni frá árinu 1949, ef lopinn er frá- talinn. Framleiðsla dúka jókst um 14.000 metra, framleiðsla stoppteppa tvöfaldaðist, kamb garnspr j ónaband j ókst um 5.000 kg. og annað band um 6.000 kg. 5,2 milljónir kr. í vinnulaun. Við ullarverksm'ðjuna Gefjun starfa nú 174 manns, en auk þess 20 við ullarþvotta stöðina. Þá störfuðu að stað- aldri 45 manns við nýbygg- ingar verksmíðjunnar á ár- inu. — Á síðastliðnu ári greiddi u'larverksmiðjan Gefjun 5,2 milljónir króna í vinnulaun, | elgur hinn mesti, og gekk bif þar af 1,1 milljón við nýbygg- j reiðum mjög seint að komast ingar. — leiðar sinnar um héraðið. Stórsvigsmót Ármanns Á sunnudaginn kemur verð ur . stérsv'gsmót Ármanns haldið í Jósefsdal. Keppni í stórsvigi er til- tölulega ný hér á landi og fór fyrst fram í fyrravetur í til- efni af komu sænska skíða- kappans, Söderins. Mótið fer fram í hinu svo- nefnda Suðurgili í Jósefsdal, en gil þetta mun einhver heppilegasti staður til slíkr- ar keppni hér sunnanlands. Gert var ráð fyrir, að allt að 10 keppendum frá hverju félagi í karlaflokki en 6 i kvennaflokki. Þegar hafa verið skráðið til keppninnar 32 karlar, sem skiptast þannig milli íþrótta- félaganna: Ármann 10, í. R. 10, K.R. 10 og Valur 2. í stúlknaflokki: Ármann 6 og K.R. 6. Keppnin byrjar kl. 1,30 e. h. á sunnudag. Ferðir verða frá íþróttahúsi Jóns Þor- steínssonar á laugardag kl. 2 og kl. 6 e. h., og sunnudag kl. 8 f. *h. Þeir, sem þess óska, geta fengið gistingu í skíða- skála Ármanns, á meðan hús- rúm leyfir. Kaffi verður á boðstólum fyrir keppendur og gesti. — Farmiðar verða seldir í Körfu gerðinni, Bankastræti 10 og Hellas, Hafnarstræti. Það skal tekið fram, að snjór er nú mikill í Jósefs- dal og Bláfjöllum og skiða- færi gott. Búast má við mjög spenn- andi og t.vísýnni keppni. enda hefir þegar verið skráð til keppninnar flest af bezta skíðafólki Reykjavíkur. Söfnun Rauða Kros: ins gekk vel Að þessu sinni var það hii nýstofnaða Reykjavíkurdeilc Rauða kross íslands, sem ani aðist söfnun;na á öskudag- inn. Alls seldust merki fyrir um kr. 45.000,00. Auk þess bái ust gjafir frá fjórum gefenc um, sem ekki óska nafnc sinna getið, alls að upphæfi kr. 1925,00. Þá bættust deild- inni 48 ný'r félagar. Þar aí 30 ævifélagar og telur deildir.. því nú alls um 2000 félaga. Deild n b ður blaðið að fære þakkir öllum, sem á einn eð& annan hátt aðstoðuðu við söfr unina, og þá fyrst og fremsi börnum og foreldrum þeirra, en auk þess nemendum Ljós- mæðraskólans, Kvennaskól- ans, Hjúkrunarkvennaskól- ans, Húsmæðrakennaraskól- i ans, og svo verzlunum og öðr- um, er lánuðu húsnæði tíl 'af- i greiðslu á merkjunum. Þá þakkar deildin Heild- verzl. Heklu h.f. og Vélasöl- unni h.f.. fyrir lán á bifre'ð- um. Einnig útvarpi og blöðum fyrir h na ágætustu aðstoð við söfnunina- Loks vill deildin biðja blað- ið að tilkynna sölubörnunum, að vegna farsótta í bænum. þykir heilbrigðisyfirvöldunum ekki ráðlegt að börnunum sé boðið á kv kmyndasýningar nú, eins og þó var ætlunin, en þau mega treysta því, að deildin mun tilkynna þeim jafnskjótt og tal*ð er áhættu- laust að hafa sýningarnar. En vegna framtiðarinnar: Áletrunin á merkjunum var vægast sagt óviðkunnanleg. Torfæri á vegum í Rangárþingi Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli. Mjög vond færð var hér á vegum í austursýslunni í gær. Var vatnsagi mikill eftir rign- ingarnar eftir helgina, en síð an snjóaði lítils háttar og frysti í gær. Er því krapa- Frumvarp um laun oddvita í gær var lagt fram frum- varp til laga um að laun odd- vita hækki, svo að þau verði fimm krónur á hvern mami í hreppnum og 2% af inn- heimtum útsvörum. Á launir,. skal svo greiðast vísitöluupp- bót, nema innheimtulaunin. Áður hafa laun oddvita vei ið mjög á reiki. Hin lögá- kveðnu laun eru ein króna á mann, ásamt vísitöluuppbót En margir oddvitar hafa fens ið hærri laun, og hefir þurft til þess samþykki sýslunefnda í hvert sinn. Er frumvarp þetta komiC frá heilbrigðis- og félags- málanefnd og flutt samkvæmt ósk Sambands íslenzkra sveit arfélaga. iCJr 'isia«S3«a 'ÍZÆ8L.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.