Tíminn - 10.02.1951, Blaðsíða 7
34. blað
TÍMINN, Iaugardaginn 10. febrúar 1951.
Æskulýðsdagur
Óháða fríkirkju-
safnaðarins
Hvert heimili
útvarpsstöð
I grennd við Hænufoss í
Noregi hafa hugvitssamir
náungar komið sér í út-
varpssamband hver við
annan með mjög fábrotn-
um útbúnaði. Nota þeir út-
varpstæki sín í þessu skyni,
og eru hátalarar hafðir
Samkvæmt ^ helgisiðabók
íslenzku kirkj unnar segir
presturinn við aiia viðstadda
að lokinni hverri barnsskírn: j
,,Nú er það hlutverk yðar, I
heimilis þess (barnsins) og'
safnaðar, að kenna því að
halda það, s&m drottinn hef- j jsem hljóðnemar. Er þessr
ir boðið.“ En rækja heimili og Inýbreytni að verða tízka
söfnuðir þessa skyldu sem Jpar í byggðarlögunum, og
vera bæri? Margt bendir til j jsyngja grannarnir og spila
þess að vanrækslusyndirnar' Jhver fyrir annan sér til
séu margar, bæði hjá einum! Iskemmtunar á kvöídin.
og öðrurn, og stöðugt ex kvart J hessar heimagerðu dag-
að undan því, að unga kyn- j |skrár eru orðnar skæðir
sitóin sé ,,óguðlegJ‘ ú, einn eða j jkeppinautar norska út-
annan hátt. En séu syndirj )varpsins, sem þó hefir lát-
barnanna stórar eru syndir
feðranna miklu stærri, þeir
hafa markað stefnuna og mót
að hinn unga. Það er vissu-
lega satt, að kristin kirkja er
ekki sá áhrifavaldur í uppeld
ismálum, sem skyldi, og virð
ist stundum næsta áhrlfalítil, í Danmörku hafa ýmsir
en það bætir harla lítið úr gengið í hið svonefnda heima
skák í því efni að ásaka ungl- I varnarlið síðustu vikur. Sums
ingana og láta þar við sitja.1 staðar hefir þó borið mjög á{
Það þarf að tengja unga fólk- j andúð gegn því, og segir blað
ið kirkjunni á hverri tið, og ið Information frá því, að á
það þarf fullorðna fólkið að j Langalandi hafi verið gerð
gera. Það þarf með öðrum ■ samtök gegn fólki, er gangi
lið þetta afskiptalaust.
.i ---------- —---—
Heiraavarnarraenn
í banni
orðum að leggja undirstöðuna
fyrst í þessum efnum sem öðr
um, og unga fólkið er undir-
staðan .í hverju þjóðfélagi,
framtíðin er þess liverju
sinni. Þetta er frumskylda
hvers heimilis, sem telst krist
ið, og hvers kristins safnaðar.
En &ins ber vel að gæta í
þessu efns og það er það, að
unga fólkið tengist ekki kirkj
unni með öðru móti en því, um kvöldið, og koma þar fram
að þjónar heniiar, samtök og stúdentar úr háskólanum auk
starfsheiídir séu á hverri líð-
andi stund virkir aðilar í
í heimavarnarliðið, t. d. verzl-
unarmönnum og handverks-
mönnum, svo að það hafi af-
komu sinnar vegna orðið að
hætta við þátttöku í liðinu.
Blaðið segir, að það sé eink
um menn úr radikala flokkn
um, er hafi beitt sér fyrir
þessum samtökum gegn
heimavarnarliðinu.
Heiðin goð blótuð
í Englandi
Nornahreyfingin enska, er
svo er nefnd, hefir stefnt
fylgjendum sínum saman á
fyrstu nornamessur ársins
hinn 22. febrúar. Þennan dag
eiga „nornir“ Englands að
koma saman á ákveðnum stöð
um, en aldrei fleiri en þrett-
án á sama stað, og fremja1
þar seiða sína, er enda með
hinum dularfulla nornadansi.
Kasta þá þátctakendur klæð-
um til dýrðar hinum fornu
goðum heiðninnar, ssm norna
hreyfingin vill hefja til vegs
að nýju.
Sumar af nornamessum
þessum verða haldnar
skammt utan við Lundúna-
borg, aðeins einnar stundar
ferð í strætisvagni. Kona, sem
stendur framarlega í þessari
nýstárlegu hreyfingu, hefir
tjáð blaðamanni, að konan,
sem stjórni hreyfingunni sé
gift kunnum iöjuhöldi í Bret-
landi, og líkist alls ekki norn,
eins og fólk hugsi sér þær
tíöast, heldur sé hún mjög
fögur kona og aðsópsmikil.
_ .1 _
:<|Ewa4i/fcyp
„Marmari”
cftir Guðmund Kamban.
Leikstjóri: Gunnar Hansen
TVaiiðvörii
(búiisntálaráðlicrra
fFramhald al 4. síBu.)
séu ölóðir, eða þá þeirra, sem
vilja græða á vínsölu.
Vitanlega er þetta ekki nema
persónulegt álit mitt, en það
er þjóðskipulega alveg jafn
nærri eða fjarri því að vera
lög og álit hvers annars með-
an hér er þingræði í fram-
kvæmd.
Það fer auðvitað eftir
skerpu manna í skilningn-
um, hvorfr þeir geta gert sér
grein fyrir því, hvað í reglu-
gerðinni felst, 'en þó munu ’
þeir flestir skilja hana, sem Sýning í Iðnó, annað kvöld,
vilja skilja. Hitt ætti ekki að sunnudag, kl. 8 e. h. — Að-
þurfa að vera ágreinings- göngumiðar seldir kl. 4—7 í
mál, að framkvæmd þessa dag, sími 3191. —
máls hjá lögreglustjóranum1
í Reykjavík er öðruvísi en
tíðkaðist fram undir siðustu
ár og í ósamræmi við reglu-
gerð og lög.
Enn eru ótalin þau „rök“
í ræðu dómsmálaráðherrans,
sem voru þar allra firna | 220 og 110 volta, ýmsar gerð-
mest. Hann sagði, að fram-! ír> skrúfaðar og stungnar.
kvæmd á þennan hátt væri.
orðin svo venjuleg, að ekki!
væri hægt að finna neitt að j
henni eða koma lögum yfir.
Fáum næstu daga
Rafmagnsperur
Sendum gegn pósíkröfu
Véla- og rafíækjaverzlunin
LÖGDÐ
sköpun framtíðarinnar. Æsk-
félagsmanna.
Ungmennafélag safnaðar-
í ins var stofnað í haust og
an vinnur það aldrei fyu’ir ^ sta.rfar í tveimur deildum,
vinskap neins að gerast óv:*k j píita- og stúlknadeild, og eru
ui áhoifandi að lífinu, og sá' ýrnist haldnir reglulegir deild
sem gerði þá kröfu til henn- arfundir eða sameiginlegir
ar ætti ekki skilið örvandi; fundir. Eitt af stefnuskrár-
handtak hennar, og hann' málum félagsins er að það
myndi og grípa í tómt, Þar eignist land eða jörð í sveit
og komi þar upp dvalarheim-
réttri hönd.
! ili, er jafnframt væri vinnu-
RIKISINS
AOVÖRUN
Allar þær vbrur, sem senda
átti með m.s. Skjaldbreið til
Húnaflóa-, Skagafjarðar- og
Eyjafjarðarhafna hinn 8. þ.
m. verða sendar með vélskip
inu Oddi í kvöld. Þetta eru
vörusendendur beðnir að at-
huga í sambandi við trygging
ar og fleira.
Sennilega hefir hann sj álfur ^ Tryggavgötu 23. Sími 81279
áttað sig á því, áður en um-
ræðunum lauk, að ekki Var
stætt á þeim skilningi, og
þess vearna gefið hina hreysti
legu yfirlýsingu í annarri
ræðu sinni, að hann léti eng-
an hræða sig til að viður-
kenna, að hér hefðu verið
brotin lög eða lögreglustjór- sen(1 8e8n póstkröfu um alH
inn í Reykjavík hefði brotið,lanc1,
af sér. En á undan þeirri full
yrðingu fór langt mál um
það, að það þyrfti að endur-
skoða áfengislögin og þáð
ætti aö gera. Lögin og reglu-
leg og önnur tilhögun æski-
legri. fornhelga stofnun láti sér
Slcúli Cuðmundsson sýndi þetta vel líka, þegjandi og
flnpúsning
Fínpúsningsgerðin
Reykjavík — Sími 6909
fram á haldleysi þessara rök-
! semda ráðherrans á þann
hljóðalaust?
Hér er ekki tóm til að ræða
En í öruggu tráusti þess, að skóli, unglingunum til ánægju
ungt fólk sé jafn fúst í dag gagns og þroska, en eins og!
og áður til starfs, ef á það er kunnugt er, skortir oft við- !
heitið til fulltingis en ekki í fangsefni við unglinga hæfi
það hnjóðað, er þessi fyrsti í bænum. Á æskulýðsdaginn [
æskulýðsdagur Óháða frí-' verður Jeitað frjálsra fram-
kirkjusafnaðarins haldinn, og laga til unglingafélagsins að
er það hugmyndin að slíkur lokinni guðsþjónustu, og eins
dagur vex*ði árlega haldinn verður skrifstofa safnaðarins
innan safnaðarins í framtíð- opin að Laugavegi 3 frá kl.
inni til þess að minna sér- 3—5 e.h., ef einhverjir kynnu
staklega á hina uppvaxandi að vilja leggja fram fé til
kynslóð. j unglingastarfsins, og er ekki
Að þessu sinni verður dag-' að efa, að svo verði af fram-
skrá æskulýðsstarfsins þrí- lögum safnaðarfólks og ann-
skipt, eins og auglýst er í blöð arra velviljaðra til ýmissa
unum. í fyrsta lagi verður safnaðarmála að dæma til
safnaðarguðsþjónusta, sem þessa. Munið að ungt fólk er
ungir og gamlir eru að sjálf- yfirleitt þakklátt, en ekki van
sögðu velkomnir til, en ræðu- þakklátt fyrir það sem fyrir
efnið er unga fólkið og krist- j það er gert, og það borgar allt
indómurinn. í öðru lagi verð- j margfalt aftur.
ur skemmtun í Gamla bíó j Að lokum bið ég að heilsa
einnig fyrir unga og gamla, j öllurn börnum og unglingum
en dagskráin þó frekar sniðin : í söfnuðinum og heiti á alla
við hæfi yngri kynslóðarinn-j að koma til guösþjónustunn-
ar. Var í senn leitast við að ar. sækja skemmtunina og
hafa skemmtunina sem bezta1 koma á fundinn í félaginu.
og aðgang við vægu verði Munið ungu vinir, að þessi
svo að sem flestir ættu þess dagur er helgaður ykkur og
kost að njóta hennar, og má 1
m.a. þakka eigendum kvik-
myndahússins að hægt skuli
að hafa aðgangseyri aðeins
fimm krónur. Verði hagnað-
ur að skemmtun þessari,
rennur hann til unglingafé-
lags safnaðarins. Þriðji þátt-
urinn í hátíðahöldum dagsins
er almennur félagsfundur í
ungmennafélagi safnaðarins
framtíð ykkar og þið eigið að
setja ykkar svip á hann.
Emil Björnsson.
Minniiigarspjöltl
Krabbameinsfélagsins
í Reykjavík.
Fást í verzluninni Remedia.
Austurstræti 7 og á 'Skrifstofu
Elli- og hj úkrunarheimilisins
Æskulýðsdagur
Óháða fríkirkjusafnaðarins,
11. febrúar.
Skemmíun í Gamla bíó:
1. Séra Emil Björnsson flyt-
ur ávarp.
2. Almennur söngur.
3. Stefán Jónsson rithöfund-
ur les sögu.
4. Barnakór syngur undir
stjórn Páls Kr. Pálssonar.
5. Alfreð Andrésson skemmt-
ir.
6. Almennur söngur.
7. Kvikmyndasýning.
Skemmtunin hefst kl. 1 e. h.
ASgangseyrir aðeins 5 krónur.
Aðgöngumiðar seldir í Verzlun
Andrésar Andréssonar til kl. 5 í
dag, eftir það í Gamla bíó.
Bókn
„Skeyti til Garcia“
er bók, sem hver unglingur
þarf að eignast. Hefir verið
þýdd á 25 tungumál, og gef-
in út í 85,000 e'ntökum.
Sendið 5 kr. (má vera í frí-
merkjum) og bók n verður
send yður að kostnaðarlausu
hvert á land sem er.
Guðmundur Jóhannesson.
Pósthólf 633, Reykjavik.
hátt að pallagestir hlógu og um áfengislöggjöfina, en til
mun það hafa átt mestan; þess verða tækifæri síðar. í
þátt í því, hvar ráðherrann þessu sambandi er það nóg,
bjóst síðan til varnar. | að dómsmálaráðherra hei'ir
En það er engin ástæða til neitað að láta iögreglustjóra
þess fyrir Alþingi, að fara að sýna löghlýðni. En það er
setja ný lög, ef svo á að hinn mesti voði og fullkomin
ganga, að þau lög sem gilda, fjörráð við þjóöskipulagið, —
séu einskis virt. Annað hvcrt bæði þingræði og lýðræði, —
heimtar Alþingi af ráðherra j ef embættismenn og ráðherr
sínum, að hann láti landslög j ar komast upp með það, að
gilda eða því er hollast og jsegja sem svo, að þeir haldi
heiðarlegast að hypja sig j áfram að stjórna eftir eigin
heim með skömm og láta það' geðþótta, þar sem þeir telji
gott heita, að ráðherra og lög- 1 viðkomandi lög úrelt og þau
reglustjóri ráði því, hvað séu híafi verið brotin áður.
lög í landi. Hér er hvort eð er j Persónulegt álit Sigurjóns
farið að sveigja af vegi þing- Sigurössonar og Bjarna Bene
ræðisins, að hinir kjörnu diktsonar eru ekki landslög
þjóðfulltrúar ráði því einir,1 fremur en persónulegt álit
hvað séu lög. í stað þingræð- annarra manna, sem líta öðru
isins kemur það, að vilji vísi á málm. Það er vesall
stjórnandans hverju sinni séu dómsmálaráðherra, sem skil-
lög, hvað sem líður öllum ur þetta ekki og vesalt þing,
lögbókum, reglugerðum og, sem beygir sig fyrir öðrum
stjórnarbréfum. 1 skilningi.
Það kynni einhverntíma' Það var óskaplegt að heyra,
að koma fjármálaráðherra,1 hvernig dómsmálaráðherra
sem væri óánægður með tolla íslenzka lýðveldisins talaði.
lög og skattalög eða við- síðasta miðvikudag og það á
j skiptamálaráðherra, sem eitt sjálfu Alþingi. Eftirtektar-
livað þætti ekki gctt í þeim vert var það, hverjir það voru,
| málum. Við skulum segja, að sem reyndu að veita honum
i það kæmi upp einn dag, að lið í vörninni, Jóhann Haf-
kollstjóri og skattstjóri hefðu stein og Gísli Jónsson.
jvirt tollalög og skattalög að Það er rétt, að endurskoða
j vettugi. Þegar að því er fund- áfengislögin, en það er þó al-
ið, gæti fjármálaráó'herra veg ástæðulaust að eyða fé
sagt sem svo: og fyrirhöfn til þess, nema
Svona hefir þetta lengi Alþingi sé ákveðið í því, að
verið framkvæmt. Það verð- þau lög, sem sett verða, skuli
ur ekkert betra. þó að farið
sé eftir lögunum og svo er nú
erfitt að skilja þau og ég við-
urkenni ekki að nein lög hafi
hér verið brotin.
Ætli það væri bezt fyrir
vírðingú Alþingis, að sú
gilda. Þann vilja getur Al-
þingi sýnt með því, að krefj-
ast þess, að landinu sé stjórn
að samkvæmt gildandi lög-
um hverju sinni. Það er ó-
hjákvæmilegt, ef sæmd Al-
þingis á ekki að glatast.