Tíminn - 10.02.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.02.1951, Blaðsíða 3
34. blað TÍMINN, laugardaginn 10. febrúar 1951. / Enska knattspyrnan ■ í 28. umferð ensku knatt- isLenaLngapæiiLr spyrnunnar fóru leikar þann ig í 1. og 2. deild: l — — 1. deild. Arsenal—Newcastle 0—0 Ðánarminning: Stefán Jónsson, Ondólfsstöðum Enn um Klambratún Eftir Björtt Giiðimindsson Um óravegu, meðan skamm degisgnauð Gjálpar ymur við Bvartan sand, heyri ég hófa- dyn hins bleika fáks, er hann hraðar fcr. uui freðnar slóðir — og hlymja ísar und hófum. ViS hlust mina nemur hel- fregn þin, aldni frændi. — Ég. Jinn .gjhrla, - að brestur ötrengur í barmi hinnar eldri kynslóðar, við burtför þína, og ynfOir^treilgliTinn sárt og klökkváhdJ.J -t|J ; _■ 1 — Eins og þegar heiða- svanurinri hverfur að ha.usti — eða heiðlóan þagnar, herp- ist rökkríð um hjartað, og skammdegið dregur nót sína um fleygan hug. Flugið daprast — fóturinn þyngist. Ég vissi það, að vísu, að þú' varst orðinn gamall að Aston Villa—Blackpool Burnley—West Bromw. Chelsea—Stoke Derby—Bolton Liverpool—Fulham Manch. U.—Middlesbro Portsmouth—Everton Wednesday—Huddersfield Sunderland—Tottenham Wolves—Charlton 2. deild. Bury—Grimsby Chesterfield—Cardiff Doncaster---Brentford Hull—Blackburn Leeds—Sheffield U. Leicester—Coventry Luton—Manch. C. Preston—Notts Contry Quens P.R.—Birmingham Swansea—Southamton j West Ham—Barnsley 1—0 6—3 3—2 0—0 2—3 Eftir 28. umferð er staðan Nýlega birtist smágrein í þessu blaði um Klambratúnið. Ö__3 Hörður Bjarnason sklpulags- 0—1! stjóri hafði nýlega rætt um 1— l i þetta svæði og vildi sem allra 2— 2 minnst skerða það, nema 2—01 helzt með einni stórri bygg- ingu í miðju túni. Hér í blað- inu var þessu lýst sem stór- hug hjá skipulagsstjóra, en ekki að um neina „goðgá“ væri að ræða. Hins vegar var 2—3 0—3 2^:langar götur og byggja ekki j__0 j nema öðru megin meðfram 3_0! þeim- Eftir þeim geysi fjár- hæðum. sem varið er til gatna gerðar árlega hér í bænum, er varla óeðlilegt þótt ýmsir spyrji hvers vegna lóðirnar meðfram þeim götum, sem þegar eru til, skuli ekki betur manna vakin á, að í því fæl i ist ekki lítil rausn, að fullgera 2—2 3— 1 2—0 2—1 4— 2 og óskeikula Stefáns á fljótt brygði sól sumri, því (ir kysu — en fáir hreppa, að að ekki er langt siðan ég sat ^ á hann mátti vel f æra að „all við beð þinn og sá þig, og ar vildu meyjarnar með Ing- verður ekki rituð ævisaga Stefáns Jónssonar á Öndólfs- stöðum, til þess brestur mig og dásemdir lífsins — þar á meðal bæði Lofn og Boðn.— Stefán á Öndólfsstöðum var staðgóða þekkingu á æskujfátækur maður. Aldrei munt hans og uppvexti, — en, fyrst J þú hafa komið til Stefáns á og fremst þó skapró. — Hitt Öndólfsstöðum svo, að ekki er annað að ég, sem nú finn gjörla að sjálfur ég tilheyri hinni öldruðu sveit, get ekki setið þögull hjá, þegar brestur við hlust mér aldinn og traustur þáttur ættar minnar — og yndis, allt frá bernsku dögum.---------- Það má segja, að frá því er ég man fyrst eftir mér — fyrir og um síðustu aldamót — hef ir Stefán á Öndólfsstöðum verið samferðamaður minn, — þó þrjátíu árum væri eldri. — Við vorum lengi í nábýli. Móðir mín og hann voru syst kini. Við urðum á margan hátt félagsbræður. Það staf- aði af því, hvernig upplag ‘hans var. og því hversu ung- ur hann var þrátt fyrir ár. Hann var söngvinn svo af bar. Hann var glaðsinna svo yngum mönnum þótti gott til hans að leita. Hann var hinn Ijúfi samferðamaður á la'ngri leið, og hinn lipri og fjölhæfi starfsmaður, og — j>til i allt“. - Eitt mun þó, sem hin eldri kynslóð minnist lengst, það var. hin sérstaka væri þar veitt af rausn og skörungsskap — enda átti hann förunaut traustan og góðan: Guðfinnu Sigurðar dóttur frá Arnarvatni. — niðjar hans að verki. Muu hans lengi minnst þegar get- ið er Öndólfsstaða. Stefán á Öndólfsstöðum þar jafnan í streng — söng í. Hrifnæmur og menntur á eldri vísu. 1 höfði jþökk. í söknuði og - hver fyllir það? Vertu sæll frændi. Pétur Sigfússon. þannig í 1. og 2. deild: 1. deild. Tottenham 28 16 7 5 59-33 39 Middiesbro 28 15 8 5 64-39 38 Arsenal 29 15 7 7 56-32 37 Newcastle 27 13 8 6 46-38 34 Wolves 27 13 6 8 55-36 32 Manch. U. 28 13 6 9 38-31 32 Bolton 27 14 A 9 47-41 32 Blackpool 28 11 8 9 52-40 30 Stoke 29 9 L2 8 35-35 30 Derby 28 11 7 10 57-50 29 . Burnley 28 9 10 9 34-30 28 Portsm. 27 10 8 9 50-51 28 Liverpool 28 10 7 11 36-41 27 ! W Bromw. 29 8 8 13 37-41 24 Sunderl. 28 7 10 11 42-53 24 | Fulham 29 8 13 35-52 24 Everton 29 9 5 15 41-63 23 Chelsea 26 8 5 13 34-38 21 Huddersf. 28 8 5 15 41-67 21 Aston V. 28 5 10 13 40-48 20 Wednesd. 28 7 5 16 41-60 19 2. deild. Preston 29 17 4 8 59-33 38 Coventry 29 15 4 10 57-38 34 Cardiff 28 12 10 6 41-30 34 Manch. C. 27 13 8 6 57-42 34 Blackburn 28 14 6 8. 48-42 34 Doncaster 28 11 9 8 41-44 31 Southamt. 28 12 7 9 42-48 31 Leeds 27 12 6 9 44-38 30 Birmingh. 29 12 6 11 44-42 30 W. Ham 28 12 6 10 48-48 30 Sheffield 27 11 7 9 48-39 29 Leicester 28 10 8 10 43-37 28 Hull City 28 9 10 9 49-44 28 Barnsley 28 10 7 11 55-40 27 N. County 28 10 7 11 42-40 27 Brentford 29 10 6 13 40-54 26 Quens P.R. 28 10 5 13 46-58 25 Swansea 28 10 5 13 46-58 25 Bury 28 8 5 15 40-54 21 Luton 28 5 10 13 32-44 20 Chesterf. 29 5 10 14 27-45 20 Grimsby 28 5 9 14 44-67 19 ; 3. deild syðrr. i Nottingh. F. 27 18 7 2 72-21 43 Norwich 27 15 10 2 47-22 40 Bristol R. 28 15 8 5 42-23 38 3. deild nyrðri. öðru lagi var bent á, að tlendi freistaði landans i verulega og menn leit- i gjarnan í hæðótt land til fjalla. Var greint frá jgu dæmi, sem margir rkvíkingar sjá með elgin ;um á hverju sumri, en ; er Arnarhólstúnið og ómskálagarðurinn. Mun ækir ekki á flatlendið. Það útar á brattann. Enn var í þessu greinar- hlíðina sunnanverða, og þá miklu gullnámu af möguleik- um, heilbrigði og fegurð, sem hún geymir í skauti sínu, fyrir framtíðar íbúa höfuð- borgarinnar. Skipulagsstjóri hefir nú gert þessa smáu grein að um ræðuefni í dagbl. Vísi, og ræðir um það sjórnarmið, að minnka Klambratúnið með því að byggja meðfram göt- unum. Hann er mótfallinn þessu, og munu margir að hyllast hans skoðun. Ýmsir að athuguðu máli, en e. t. v. allmargir án þess að gera sér verulega grein fyrir hlut unum. Hinu verður ekki í móti mælt, að það er stórhugur og til þess þarf mikið fjár- magn, að leggja langar og dýrar götur og byggja ekki nema á aðra hönd þeim. Ó- neitanlega er þetta allmikil rausn og ekki horft í aurana. En það hefir vissulega fylgt okkur íslendingum lengst af, að taka þá með í okkar áætl- anir. Rýmra hefir verið um síðustu árin, en nú eru þau liðin og kaldur raunveruleik5- athygli j inn flytur menn úr skýjunum niður á jörðina. Hægt er að hugsa sér að byggja aðeins meðfram Rauð- arárstíg og annað tveggja Miklubraut eða Flókagötu. Þá er ekki hægt að tala um Klambratún sem bakhúsa- garð. En sklpt til helminga milli hugsjóna og búhygginda og frá tveimur hliðum skjól fyrir mestu bílaumferð göt- unnar. Skipulagsstjóri prentar upp úr nær þriggja ára gömlu Tímablaði ummæli Hlíða- búa; sem hefir verið á ann- arri skoðun en undirritaður. Þetta mun hafa brizt í Bað- stofuhjalinu og er varla tU- tökumál, þótt þeir sem skrifa í Tímann séu ekki allir á sömu skoðun um Klambra- tún. Enda mun það varla skipta mönnum í flokka. Við horfin breytast líka frá ári til árs. Fyrir nokkrum áratugum hefði þótt „goðgá“, að leggja mikinn hluta af Menntaskóla túninu og Stjórnarráðsblett- inum undir malbik. Nú er Menntaskólalóðin vægnstýfð og exin vofir yfir Stjórnar- ráðstúni. Bifreiðarnar nema víða land. Þær hafa þegar byrjað að leggja undir sig smáskákir austan Rauðarár- stígs, og því svæði, sem í þessum umræðum er kallað Klambratún. Ef til vill verður þeim út- rýmt þaðan. En þær gætu orðið sigursælli en íbúðarhús- in, líkt og þær hafa gengið með sigur af hólmi í viður- eigninni við grasblettina í mlðbænum. — Enska bikarkeppnin Fimmta umferð í ensku bik árkeppninni fer fram í dag og’ eru 16 lið eftir. Þá hafa þau félög, sem gerðu jafntefli í 4. umferð keppt aftur. Chelsea vann 3. deildar liðið Éxeter með 2:0 og 3. deildar liðið Mansfield vann Sheffield utd. 2:1. Þessi lið keppa saman í 5. umferð: YYolverhamton—Huddersficld Chelsea—Fulham Sunderland—Norwich City Blackpool—Mansfield Manchestcr United—Arsenal Stoke—Newcastle Birmingham—Bristol City Bristol Rovers—Hull Það, sem mesta athygli hef ir vakið hingað til í Bikar- keppninni er hin ágæta frammistaða 3. deildarliðanna Það er mjög langt síðan að fjögur lið hafa komist í 5. um ferð, en og eitt lið úr 3. deild hefir komist svo langt. En þessari umferð hafa þau ver- ið afar/óheppin með niður röðunina, þar sem þrjú af þeim verða að keppa úti við sterk lið. Það eru því mikil líkindi fyrir að þau falli öll úr í þessari umferð. En sá leikurinn, sem mun vekja mesta athygli, er hvernig bik arméistaranum frá í fyrra, (Framhald á 6. síðu) Rotherham Carlisle 29 19 6 4 61-25 44 29 14 10 5 54-32 38 í 28. umferð í ensku knatt spyrnukeppninni kom það mest á óvart, að Wolves skyldi tapa fyrir Charlton á heima- velli. Ef til vill liggur orsök- in í því, að Wolves leggur nú alla áherzlu á bikarkeppnina og Stillti því ekki upp sínu bezta liði. En það er líka ann að, sem kemur til greina. Jeppson, sænski landsliðs- miðframherjinn. er fyrir nokkru byrjaður að leika með Charlton, eins og áöur hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, og hefir hann reynst mjög þarfur liðsmaður. í þessum leik skoraði hann tvö mörk. Þá má geta þess, að er Charlt on vann Liverpool fyrir hálf- um mánuði skoraði Jeppson sigurmarkið. Má því segja, að hann sé á góðri leið með að ná liðinu af hættusvæð inu. Tottenham náði forust- unni eftir jafntefli í Sunder- land. Bæði liðin léku mjög vel, en þó má segja að Sund- erland hafi verið frekar ó- heppið, þar sem liðið átti spyrnur í markstangirnar og mark var dæmt af þeim vegna rangstöðu. Manch. Utd. vann Middlesbro, sem var með sex nýja menn í liðinu, og lél: ekki eins vel og venjulega. Pearson skoraði fyrir United. Leikur Arsenal og Newcastle var mjög jafn, þar sem varn- arleikmennirnir gáfu fram- herjunum aldrei tækifæri. Preston er nú 4 stigum fvrir ofan næsta lið í 2. deild og er talið öruggt með að komast upp i 1. deild. Manch. City hefir legið frekar niðri að undanförnu, og telja sérfræð ingar lítil líkindi til þess að liðið komist upp. Aftur á móti er annað lið, sem farið er að vekja mikla athygli, en það er Cardiff, og er því spáð, að liðið komist upp ásamt Prest on. En allt getur þó komið fyrir enn. II. S. Að síðustu þetta: Það orkar mjög tvímælis hvort skemmti staðir og mikil b.'laumferð fara vel^saman. Að vísu er gaman að aka meðfram grónu landi. En ekki eins gott og næðisamt fyrir fólkið, sem leitar hvíldar, að heyra stöð- ugan bíldyn og anda að sér bílaryki og stybbu. Einn af góðum kostum skemmtigarðs í Öskjuhlið. er algert næði frá götuumferð- inni í bænum. Sá staður hef- ir í ríkum mæli meiri kosti til að bera sem hvíldar- og hressingarstaður bæjarbúa, en nokkur annar nærlendis. Þegar menn sjá þau einföldu sannindi, dofnar áhuginn fyr ir að leggja mikið fé í Klambratún fram yfir, að halda þar allstóru opnu svæði þurrka það upp og slétta vel. Öskjuhlíðin getur orðið okkar Hellisgerði eða Lysti- garður, en þó stórum feg- urri og tilkomumeiri, eftir því sem tæknin vex og möguleik ar Reykjavíkur eru meiri en Hafnarfjarðar og Akureyrar. Treysti ég, að Hörður Bjarna son eigi þar eftir að leggja drengilega hönd að verki með öðrum áhugamönnum um hollustu og fegurð bæj- arins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.