Tíminn - 10.02.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.02.1951, Blaðsíða 6
TÍMINN, laugardaginn 10. febrúar 1951. 34. blað La traviata Amerísk mynd gerð eftir hinni frægu óperu Verdis. Sýnd kl. 7 og 9. Strawberry Roaaa Sýnd kl. 3 og S. TRIP0LI-8ÍÖ Intermesso Ilin frannirskarandi vinsæla ame- ríska kvikmvnd. — Aðalhlutverk: Jngrid Bergmann. 1 .e.slte Ilovard. Sýnd kl. 5, 7 og 0. ■aiUWUIIHIUUMMWUHIMU——— NÝJA BÍÓ I»ess I»era mcsin sár Má.laflutningsskrifstofs \ Laugaveg 65. Síœi 5833. Heima: Vitastlg 14. Askriftarsímli r i m i n r¥ 2323 Gerizt áskrifendur. Austurbæjarbíó Ekkert er okknr licilagt Sýnd kl. 7 og 0. Roy og olínræn- ingjarnlr Sýml kl. S. Sala hefst kl. 11 f. h. TJARNARBÍÓ Frnin skennntir sér (Blondies IJoliday) Bráðskemmtilefj amerísk kvikmynd Aðalhlutverk: Penny Singleton. Arthur I.ake. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 0. Sala hcjtt klukkan 11. GAMLA BÍÖ Fjaðrirnar f jórar j Fornar ástir (The Passionate Friends) Eftir skáldsögu II. G. Wells. Ann Todd. Claude Rains. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Erlent yfirlit (Framhald aj £. slðu.y Margháttaður viðbúnaður í Ungverjalandi, Búlgaríu og Rúmeníu bendir til þess, að Rússar ætli þessum leppríkjum sínum að ráðast á Júgóslavíu. Hins vegar muni þeir ekki treysta Tékkum eða Pólverj- um til þátttöku í þessari að- för. Það er ekki aðeins í lepp- ríkjunum, sem Rússar óttast vaxandi .áhrif Títóismans. Hans gætir np mjög greinilega í ít- alska kommúnistaflokknum, þar sem fjöldi manna gengur nú daglega úr flokknum til að mótmæla þjónustunni við valdhafana í Moskvu. Rússar óttast eðlilega, ef fylgi Títóism- ans eykst, að þeir hafi miklu minni not af fimmtuherdeildun um en þeir hafa gert sér vonir um. Þesss vegna eru gildar á- stæður til að óttast það, að þeir telji ekki seinna vænna að reyna að ráða niðurlögum Títós og láta þá kylfu ráða kasti um það, hvort af því hlýzt heims- styrjöld, eins og þegar Hitler réðist á Pólland 1939. (jinci ^Jsauó: ■iui<iiimiiiiii»»iiii»wiiiitiiiii»»»«iijiuuiwnaMa HAFNARBÍÖ Jnssinn hcillar Nýjar amerískar jazzmyndir, swing — rumba — Samba — söngur og dans. Margar þekkt ustu hljómsveitir Ameríku leika. Einnig koma fram Andrewssisters — Ritz broth ers — The three sungs o. fl. Einnig syngur Deanna Dur- bin 3 lög, Loch Lomond, La Boheme og Ave Marie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16. Sal/i hejst kl. 1. ELDURINN | cerir ekki boð á undan sér. 1 Þeir, sem eru hyggmJr, tryggja strax hjá Samvinnutryggiingum SKIPS- LÆKNIRINN 29 heyrðust hás óp og stunur. Hann ætlaði að gqnga.hjá, en nam þó staðar og lagði við hlustirnar. — Þjófar! var öskrað. Og svo aftur: Auvirðilegir þjófar.! í þessari andrá var klefahurðinni hrundið upp, og Boris von Mergentheim endasentist fram í ganginn. Hann skáll á vegginn, en var sprottinn á fætur, áður en Tómási veittist Iráðrúm til þess að lúta yfir hann. — Ég fer til skiphej-rans, 'öskraði hann. Þið skuluð verða settir í fangelsú þjófarnir! j Hann hafði ekki enn veitt Tómasi athygli. Tömas tók i handlegginn á honum. Hann var berfættur óg f 'háttfötum, I nrrrir,- lí. og froða vall út um munnvikin. ,V. Nú voru aðrar klefadyr opnaðar, og Maríús gamli kom fram í gættina, mikill vexti og úfinn. Hann leit til læknis- ins og barónsins og hristi höfuðuið. i :z:'. t — Þér eruð eini maðurinn með fullu viti, lirópaði Böris. Fylgið mér til skipherrans. — Sjálfsagt, svaraði Maríus og lét sér hvergi bregða. Ég verð bara að klæða mig fyrst. Og það ættuð þér að gera líka. Skipherranum þætti.það kannske viðkunnanlegra- \ Bóris lét tilleiðast að fara aftur inn í klefá sinn. Þar var nú er álitin líklegustu úrvals apt & tjá og tundri. Um allt gólfið hafði verið dreift nær- liðin voru aftur á móti hepp fötum, skóm og snyrtitækjum. Það hafði sýnilega verið m að keppa á heimavelli. Þó1 má að lokum skjóta því inn!hvolft Þar ur tbsku' að Neil Franklin. frægasti mið I — Má ég biðja ykkur um ofurlitla tillitssemi, sagði lækn- framyöröur Englands, hefir •' irinn. nú hafið keppni aftur og leik j _ Krefjizt ekki tillitssemi af þjófum, hrópaði Bóris og ur í 2. de.ldar liðinu Hull- j jyfti hnefanum ógnandi gegn einum af herbergisfélögum Verður það án efa liðinu mik . 1 sinum. ....... ISikarkcppnin (Framhaid af 3. siðu.) Arsenal, tekst upp í Manchest er. Worves og Blackpool, sem ill styrkur, því hingað til hef ir varnarspilið verið hin veika hlið liðsins. II. S. f Raflagnir — Viðgerölr RaftækjaverzIuiilR LJÓS & HITI h. í I Laugaveg 79. — Simi 5184 | | <♦<♦<»<»«♦><»< I i'iiiiiiiiiiiiiiimiinw<»iiiiiii»iiiiiiiiiiiiv»wrrTmmiiii»m» Ólíkar sögnr (Framhald af 5. sfðvíj kom til sögunnar. Alltaf þeg ar hringarnir þóttust geta náð sér niðri á Olíufélaginu, reið Þjóðviljinn á vaðið, en Mbl. fylgdi á eftir. Þar var auðsjáanlega um samræmd- ar hernaðaraðgerðir að ræða. Olíuhringunum mun hins- vegar ekki gagnast þessi þjónustu Einars Olgelrssonar, þótt trúmennska hans sé mik il og hann þykist geta áorkað hér tvennu í einu höggi: Þjónað hringunum og eyði- lagt fyrirtæki, sem stuðlar að umbótum og vinnur þannig óbeint gegn komrnúnisman um. Þjóðin þekkir olíusögu Einars Olgeirssonar og tekur því ekki mark á honum. Og hún getur vel dæmt það af sögu Olíuféiagsins og olíusögu Einars Olgeirssonar, hvort far sælla sé að trúa samvinnu- mönnum eða kommúnistum fyrir málum sínum. X+Y. VIBSKIPTI HÚS • ÍBÚÐIR LÓÐIR e ]ARÐ!R SKIPoBIFREIDAR EINNÍG: Vcrðbrcf Vátryggingar Auglýsingascarfscmi FASTEIGNA SÖLU MIOSTÖDIN Lækjargötu 10 B SÍMI 6530 L. ÞJÓDLEÍKHÚSID Laugard kl. 20 PABBI ★ Sunnudag kl. 20 Flekkaðar hendur eftir J. P. SARTRE Leikstjóri: Larus Pálsson Bannað börnum yngri en 14 ára. ★ Aðgöngumiöar seldir frá kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti pöntunum. Sfmi: 80 000. Þessu fylgdi ný skammahrina og sviptingar. Tómas hugleiddi málið. Honum var ijóst, að sjúkrahús- vist barónsins hafði ekki borið þann árangur, sem til hafði verið ætlazt. Bóris hafði sjálfsagt alltaf náð í morfín á einhvern hátt, og það gat tvímælalaust verið hættulegt að láta hann ganga lausan. Eina úrræðið var að friöa hann með eitrinu. — Þér skuluð fá vilja yðar í þetta skipti, sagði hann um leið og hann dró morfíndæluna upp úr vasa sínum. Það birti snöggvast yfir Bóris. En svo bandaði hann frá sér hendinni. — Þér gefið mér aðeins vatn. Ég þekki lækna, sagði hann. Tómas sýndi honum morfinglasið, og leyfði Bóris að dæla í sig sjálfum. Það leyndi sér ekki, að hann var vanur að handleika dæluna. Innan lítillar stundar var hann orð- inn allt annar maður. Hann varð rólegur og féllst á að fara í rúm sitt, og augu hans ljómuðu af ánægju. Hann þrýsti hönd læknisins í þakkarskyni. Hann virtist ekki lengur heyra önugyrðin, sem herbergisfélagar hans hreyttu að honum. Tómas sneri sér að Austurríkismanninum, Vilhjálmi Neudörfler, og spurði hann, hvað gerzt hafði. Neudörfler sagði, að þeir hefðu vaknað við það, að baróniun lá á hnján- um á gólfinu og ruddi öllu úr tösku sinni ög æpti upp, aö stolið hefði verið frá sér. Hann hafði krafizt þess að fá að leita á þeim og í töskum þeirra. Tómas hélt nú til herbergja sinna. Klukjcan var orðin sjö, er hann hafði baðað sig og farið í önnur föt: Þá gekk hann inn í lækningastofuna. Systir Marta var þegar kominn þangað. Húií bauð hon- um góðan dag og spurði hann vingjarnlegá, hvernig hon- um hefði liðið fyrstu nóttina á skipsfjöl. Hún rak úpp stór augu, er hann sagði henni sögu sína. Hún lofaði því að flytja frú Weber í sjúkrastofu og taka sjálf að sér hjúkrun hennar. Bóris von Mergenthéim var verri viðfangs. Herbergisfélagar hans gátu vafaláuát' kraf- izt þess, að hann yrði tekinn úr klefanum frá, feeijn- Eji vildi hann ekki með góðu fara í sjúkrastofu, gat hann orðið örðugur viðureignar. — Fyrst Friðrika afneitar bróður sínum, verðið þér sjálf- sagt að tala um hann við skipherrann, sagði hún. Hann vej’ður að ákveða, hvað gera skal. Tómas fór undir eins að leita skipherrans. En hann var þá á stjórnpalli, og þar var bannað að ónáða hann. Það var ekki hægt að ná tali af honum fyrr en klukkan tíu. Það er bezt, að ég noti tímann til þess að tala við Friðriku von Mergentheim, hugsaði Tómas. En það var þá líka of snemmt. Hann fór þess vegna til Stefansons til þess að dæla í hann hinum daglega morgunskammti af insúlíni, Stefan- son var nývaknaður, og herbergisþj ónn hann lét til skiptis á hann brennheita og ískalda bakstra. Likami auðkýfings-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.