Tíminn - 11.02.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.02.1951, Blaðsíða 3
35. blað TÍMINN, sunnudaginn 11. febrúar 1951. 3. Langafasta Eftir séra Sigurfojörn Einarssoa Fastan stendur yfir. Sjö vikna tími, helgaður atburð- um eins iöngu liðins sólar- hrings, örfáum augnabliks- myndum af lokaþætti stuttr ar ævisögu: Einmana maður á bæn um nótt, nokkur and- vörp út í myrkrið, svo birt- Ir af blysum, böðlar á ferð, hringlar í hlekkjum. Vinum horfinn og orðlaus að heita stendur hann nokkrar nætur stundir fyrir andlegum og veraldlegum dómstóli. Smáð- ur, þjakaður, blóðrisa eftir högg og þyrna og rakur af hrákum hlýðir hann á dauða dóm. Dóminum er fullnægt á aftökustað afbrotamanna. Þetta er sagan. Og hún lif ir í minningu mannanna öld um og kynslóðum saman. Hún hefjx.fætt pdauðleg lista verk. Snillingar tónanna, lit- anna^.meistarar orðsins hafa endursagt haria hver af öðr- umr,—rTÉC.Íslandingar áttum einn, sem gerði flestum bet- ur, Hallgrím. Og á grundvelli Jáessarar minningar rís sú hreyfing og sú.. stofnun, sem um helmssögúlega þýðingu fer langt fram úr öllum öðr- um, kristíndómurinn, kirkj an. Hvað veldur? gríms. Hún hefir gefið mönn um þann grundvöll, sem þeir gátu byggt líf sitt á, hún veitti þeim styrk í baráttu, lífskjark, sálarfrið, öryggi í dauðanum. Það er þetta innra borð, sem hefir gert passíu- listina allra lista ódauðleg- asta, Fassíusálmana hjart- fólgnara en allt annað, sem kveðið var á íslandi. Hvað stillir betur hjartans böl en heilög Drottins pína og kvöl? Hvað heftir framar hneyksli og synd en Herrans Jesú blóðug mynd? Hallgrímur vissi aðeins eitt svar við þessum spurningum og kristnin öll frá fyrstu kyn slóð til síðustu. Því að sigur- inn, sem lýsir af mynd hans, var ekki unninn af einstöku afbrigði þessarar fjölþættu tilveru í trássi við gerð og lögmál alheimsins. Hann háði þetta stríð í þessari vit- und: Hér er Guð að sigra á vettvangi mannanna, fyrir þeirra hönd. Hlutleild í þeirri vitund er trú játenda hans, kristin trú. Þeir vissu það sið Utan úr heimi Villiminkur í Svíþ.jóð. Villiminkurinn er tekinn að breiðast ört út í Svíþjóð og þykir hann hafa geigvænleg áhrif til röskunar á náttúru- lífi landsins og gera mikil skörð í stofn hinna smærri dýra, sem vilt eru. 1950 voru veiddir um það bil 3.500 viili- minkar í Svíþjóð, en árið áð- ur 2.200. Talið er að villi- minkaskinn frá síðasta ári séu 175 þúsund króna virði. ★ Rússar kaupa kýr í Danmörku. Nýlega er gengið frá samn- ingum um það, að Rússar kaupi 2000 kynbótagijipi af rauðu kúakyni i Danmörku. Þessar skepnur verða fluttar með skipi til Viborgar í Finn- landi og þaðan með járn brautum og verða þær fyrstu afhentar í maí í vor. ★ Meðvitundarlaus innbrots- þjófur. Mogensen heitir maður, sem nýlega hefir verið dæmdur_J 8 mánaða fangelsi fyrir inn brot í Kaupmannahöfn. Hann Jslenzki bóndinn Eftir Benedikt Guðmumfoson Mikið er veröldin völt og flá. Var hef ég þessa orðið; hún mig vildi hrekja frá ög hrinda undir borðið. Páll Vídalín Þorradægrin þykja stund- um löng, en það, sem af er þessum Þorra, hafa kvöld- stundirnar verið fljótar að líða hjá mér og orsökin til þessa er sú, að ég hef verið að lesa bókina, sem Norðri gaf út á 25 ára starfsafmæli sínu, þ. e. fslenzki bóndinn, höf. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Bókin er snilldar verk, að öllum frágangi og margur bóndinn mun senda Norðra hugheilar þakkir fyr ir. Það er ekki hægt annað en dást að ritsnillingnum og fræðimanninum, B. G. frá Hofteigi fyrir þetta verk, svo snilldarlega hefir hann tek'ð þetta stóra og víðfeðma var að koma heim úr jólaboði,^ þegar kunningjar hans tveir; , ... gáfu honum portvín og síðan mmum bæjaidyrum séð hlýt Hvað yeldur því, að þetta'an, að hjartað, sem slær á andartak í sögu mannkynsins ávaxtast svona í aldanna rás? Maðurinn, sem lifði þessa sögu, Jesús frá Nazaret. Hann lifði þessa sögu, fór þennan feril á þann veg, að ftiynd hans er óyggjandi yfir Iýsing um sigur — sigur sann leikans á hræsni og yfirskini, falsi og óheilindum, sigur réttlætisins á ranglætinu, kærleikans á hatrinu, lífsins á dauðanum. Hann gekkst jundir þessi aídrif í þeirri vit þnd, að.. krossdauðinn væri fullkomnun þess ætlunar- verks sem hann væri borinn til að vinna, lykillinn að leyndardómi lífs síns, Guðs ráðstöfun mönnunum til bjargar. Var það rétt? Hafi Jesús frá Nasaret ekki skilið líf sftt rétt, hver þá? Og hvað þá um líf vor hinna? Annað hvort hafði Jesús frá Nazaret rétt fyrir sér, eða það er vonlaust ,að nokkur fái nokkurn tíma neina lausn á gátu lífs síns og dauða. En hafi hann skilið hlutverk sitt, líf sitt og dauða rétt, þá hef- ir það,J?ýðingu fyrir mig og þig, þá er það blátt áfram satt, að harrn hafi lifað þessa sögu sakir mín og þín. Og nú er það staðreynd, að þessi, að því et virðast mátti, nieinihgarláusu afdrif Jesú frá Nazahet, hafa örðið ótelj- andi mönnum þau úrslit, sem gáfu lífi þeirra merkingu og innihald. Minning písla hans hefir ekki aðeins skapað ó- brotgjörn listaverk, hún hef- ir gefið milijónum manna þrek til þess að horfast í augu við að ganga i gegnum píslir og harma; Hún hefir ekki að- ,eins yakið og frjógvað skáld- légt imyhduriáfafl og snilld yfirburðamanna eins og Hall bak við heimana og lifið, er elska, sem sigrar allt, viljinn á bak við tjöldin er fórnandi hjálpræðisvilji. Lærisveinar Jesú hafa oft rætt um það sín á milli, jafn vel deilt um það, hvernig þeir ættu að gera sér og öðrum grein fyrir þessari dýpstu, sterkustu og helgustu vitund. En það eru ekki þeirra til raunir til þess að koma orð um að þessu, sem skipta máli, heldur skilningur hans I sjálfs. Og hlutdeild í þeim skilningi getur enginn öðlast | nema sá, sem hefir horfst í augu við alvöruna, þá, sem engin heilafimi ræður v:ð, al- vöru lífsins, alvöru syndarinn ar, þjáningarinnar, dauðans. Mér hefir verið sagt frá ein kenhilegu mannvirki í fjar- lægu landi. Það er varði í grafreit austur í Túrkestan. Þar voru fangabúðir í fyrri heimsstyrjöld. Fjöldi þýzkra stríðsfanga voru þar í haldi og létu þar lifiö margir. Einn fang’nn hefir látið eftir sig minnismerki á gröf félaga síns. Það er sfinx, furðuskepn an, Ijónsskrokkur með konu- höfuð — tákn þeirra leyndar dóma, sem enginn leysir, þeirrar tilveru, sem er greypt sárum, myrkum rúnum, stein ferlíki, maður og dýr í senn, sem horfir blindum augum yfir eyðimörkina, steinhjarta í rándýrsbúki, þögul tunga innan kaldra vara, sem engu svarar þeim spurningum, sem eyðimerkurfarinn, maðurinn, kynni að vilja spyrja. Frammi fyrir sfinxinni í kirkjugarðinum liggur deyj- andi hermaður. Hann lyftir höfði með etfiðismunum, þar sem hann Iiggúr frammi fyrir ófreskjunni og manni virðist segist hann ekki muna til sín fyrr en hann heyrði rúðubrot- ið, þar sem hann var tekinn. ★ Ullarverðið í Sidney. Um fyrri helgi féll ullarverð í Sidney um 2y2% til jafn- aðar, en bezta ullin féll þó mest í verði. Eins og kunnugt er hafði ullarverð farið síhækk andi til þessa í vetur og stig- ið geysilega. ★ Dýrt léreft. Nýlega keypti hollenzkur listaverkakaupmaður sjálfs- mynd Rembrandts í Englandi fyrir 21 þúsund sterlingspund. Myndin er máluð árið 1640 og verður framvegis varðveitt í listaverkasafni hollenzka ríkis ins í Amsterdam. Þetta er eitt- hvert dýrasta léreft, sem sög- ur fara af. Kristalkúlan stendur sig. Blöðin hafa sagt frá spá- dómum þýzku spákonunnar, sem las það í kristalkúlunni sinni, að á þessu ári yrðu nátt úruhamfarir miklar en ekki heimsstyrjöld. Það sem af er árinu hefir verið mikið um náttúruhamfarir og slysfarir. Á Nýju Gíneu fórst á þriðja hundrað manns vegna elds- umbrota, í Japan brann far- þegaskip og svo voru snjóflóð- in í Alpaf jöllunum strax fyrstu vikur ársins. hver taug í þessum þjáða lík ama æpa fram spurningunni: Hvers vegna? Hvers vegna þessi þjáning öll og kvöl? Hvers vegna erum við látnir tærast hér, fjarri heimili og ættjörð, ástvinum og ættingj um? Hvers vegna þessar blóðs úthellingar, þessi grimmd og skelfing, kvalir og dauði? — Sfinxin bærir ekki á sér, hrærist ekki svarar ekki. En á milli sfinxinnar og deyj andi hermannsins hefir lista maðurinn myndað kross. Og þegar að er gætt, þá hvila augu hins þjáða manns alls ekki á sfinxinni, þau hvíla á krossinum, hann hefir dreg ur höf. einkunnina ágætlega -f-. Skal ég nú gera grein fyr- ir þessu. í kaflanum Á menntabraut stendur á blaðsíðu 243, þar sem höfundur talar um fyrstu utanfarir bænda eða bænda- sona til búfræðináms: „Hvé- nær þessar námsfarir hefj- ast mun eigi að fullu vitað, en einna fyrstur utanfarar- manna í þessu skyni er talinn vera Jón Ásbjörnsson liklega frá Ljótsstöðum í Vopnafirði. Hann mun hafa farið-utan árið 1851 eða 52 o. s. frv. Hafa verður það, sem sann ara reynist. Það vill nú svo vel til að búnaðarsaga er námsgrein bændaskólanna, höfundar búnaðarsögunnar eru þeir Steingrímur Stein- þórsson forsætisráðherra og Guðmundur Jónsson skóla- stjóri á Hvanneyri, (bókin er vélrituð og eingöngu gefin út sem námsbók við bænda skólana). Þar stendur á blað síðu 106: „Hinn fyrsti íslend- ingur sem fór utan í þeim til- gangi að nema búfræði og nota námið til verklegra fram kvæmda á íslandi var Þórður Thoroddi (f. 1736 d. 1796). Hann dvaldi með stjórnar- styrk í Svíþjóð 1773—79 og lærði náttúrufræði og bú- fræði og var þá m. a. 3 ár í Uppsölum við nám hjá hin- um fræga grasafræðingi L'nné. Árið 1779 kom hann heim og ferðaðist um landið, til að kýnna sér búnaðar- ástandið og 1786 var hann settur umsjónarmaður yfir búnaði á Norðurlandi og átti að leiðbeina bændum. Þess er hér getið því telja má, að Þórður Thoroddi sé fyrsti bú- fræðingurinn íslenzki, enda þótt hann ekki beinlínis gengi á búnaðarskóla ytra, því þeir voru þá ekki til“. Búnaðarsagan getur þess einnig, aö árið 1817 bauð danska stjórnin 4 bændason um til búnaðarnáms í Dan- mörku og kostaði þá. 3 þáðu boðið. Flest þau nöfn, sem höf. nefnir í kaflanum Á menntabraut, eru frá Austur landi og er það að vonum, því þar er hans eigin vagga, en vel hefði ég kunnað því að Guðmundar Ólafssonar frá Fitjum í Skorradal hefði að einhverju verið getið þarna, því hann mun einna mestur „merkjasteinn" vera í ís- lenzkum búnaði á þessum ár- um. Ég læt nú staðar numið um þetta efni, bókin íslenzki bóndinn er góð og eiguleg bók og sé ég ekki eftir þeim 75 kr„ sem ég greiddi fyrir hana, hún er rökrétt og sterkt leið- arljós um íslenzka bóndann upphaf hans, ævikjör hans, baráttu og sigra. Höf. tekst snilldarlega að lýsa öllu hugs analífi bóndans, sem allt er í senn. Veðurfræðingur, verk stjóri, smiður, læknir, skáld, stjórnmálamaður, lögfræðing ur, kennimaður, jarðræktar og búfjárræktarmaður. ís- lenzki bóndinn er þetta allt í senn. Ég þakka höfundinum fyrir þessa bók. í bókahill- una læt ég hana við hliðina á íslendingasögunni sem Menningarsjóður og Þjóð- vinafélagið er að gefa út. Þegar maður lítur yfir öld ina okkar, þá verður manni á að spyrja. Hverjir eru stærstir „merkjasteinar“ þar? Eru það einhverj- ir búnaðarfrömuðir eða einhverjir stjórnmálagarpar? Einhver Björn á Skarðsá, svarar því á sínum tíma. ís- lenzki bóndinn háir harða baráttu á þessari öld. aðrir at vinnuvegir vilja hrinda hon- um undir borðið, en islenzki bóndinn er úthaldsgóður og bilar ekki þó að á móti blási. Veðrará 1. febrúar 1951 T rúaröryggi Franskur rithö'fundur, Rousset að nafni, hafði eitt- hvað skrifað um fangabúðir í Rússaveldi- og nauðungar- vinnu þar. Tveir kommúnista ritstjórar sögðu, að þetta væri allt saman lýgi og stefndi hann þeim fyrir það. Við réttarhöldin leiddi Rousset meira en hundrað vitni, og var margt af því ið þau að sér og heldur þeim | fólki fyrrverandi kommúnist föstum og það er komin hvíld og friður í augnaráðið. Sfinx in er þarna enn — þjáning, harmur, kvöl og synd og dauði, allt þetta er staðreynd, öllum skilningi ofvaxnar. En þessar staðreyndir eru yfirlýst ar af tákni Jesú frá Nazaret, krossinum, tákni þess Guðs, sem sjálfur líður í allri þján- ingu og snýr öllum ósigrum lífsins, góðleikans, kærleikans upp í sigur um síðir. burð þeirra. Dómarinn spurði þá annan ritstjórann, hvort hann fordæmdi þessar fanga- búðir, ef hann sannfærðist um að þær væru til eins og þeim væri lýst. Hann svaraði: — Þú spyrð- Myndirðu dóm fella móður þína, ef hún væri morðingi? Ég svara: Móð ir mín er móðir mín og getur ekki verið morðingi. ar og þar á meðal E1 Campe- sino herforingi, sem tók þátt í borgarastyrjöldinni á Spáni. Rétturinn taldi ekki nauð- synlegt að yfirheyra öll þau vitni, sem kostur var á. Þegar hópur manna, sem sjálfir höfðu verið í fangabúðun- um höfðu lýst gnimmilegri þrælkun og nauðungarvinnu þar, þótti dómaranum nóg komið. Kommúnistarnir vildu þó ekki leggja trúnað á fram- i Ójöfn skipti. Stofnanir Sameinuðu þjóð- anna telja að tíundi hluti mann kynsins hafi hálfar tekjur þess, og er þá ekki reiknað eftir einstaklingum, heldur meðaltali hjá heilum þjóðum. í Bandaríkjunum eru meðal- tekjurnar hæstar, 1450 dollar- ar á mann, en lægstar meðal sumra Afríkubúa, allt niður í 50 dollara á mann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.