Tíminn - 11.02.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.02.1951, Blaðsíða 7
35. blað TÍMINN, sunnudaginn 11. febrúar 1951. 7, Þetta er ameríska flugvclaskipið Indcpendenje, soni varpað var kjarnorkusprengju á við Bikini-eyjar á sínum tíma í tilraunaskyni. II r sési þaö fara fram hjá Golden Gatc-brúnni í San Francisco á lcið til „óþekkts staðar“ þ r sem þaö á að verða skotmark nýs kjarn- Kórea (Framhald af 8. síðu). ina meðan herflutningar norð ur á bóginn fóru fram. í þessum vörnum hefir það komið í ljós, að Kínverjar hafa talið sigurvænlegast að beita fyrir sig bandarískum fallbyssum og skriðdrekum, sem þeir höfðu tekið á und- anhaldi suðurhersins suður skagann. Munu reka þá í sjóinn. Útvarpið í Peking hefir í engu getið enn þeirra hrak- íara, sem kínverski herinn hefir beðið að undanförnu.'— Varaforseti Pekingstj órnarinn ar, Kuo Mo-Jo sagði í ræðu, er hann hélt fyrir fjórum dög um í sambandi við hin kín- versku áramót, að hinar kín- versku sjálfboðaliðssveitir í Kóreu mundu berjast til þrautar og ekki linna fyrr en þær hefðu hrakið hina banda rísku heimsyeldissinna úr síð ustu varnarstöðvum þeirra á skaganum í sjóinn. Atliyglisverð orð (FramhalA af 4. slAu.) fleiri norsk orð gleymast og I hverfa fyrir latínu og öðrum ! framandi tungum. Slíkt er aumur hugsunarháttur. 1 Hvers vegna er ekki ís- lenzka lesin í norskum kenn- araskólum? Þar er aðeins •Ktið á einhver sýnishorn af gamalli norrænu.“ - I Sendiherrann bað greinar- ; höfund að lokum að bera þessa kveðju til Noregs þeg- ar hann kæmi heirn, þvi að með því að láta ógert að rétta bróöurhönd til íslands væru , Norðmenn að smækka sjálía sig, glata af sínu eigin jafn- framt því, sem varnir íslands gegn amerískum áhrifum yrðu eðlilega veikari. i Það eru menn, sem svona hugsa, sem vita hvað nor- ræn samvinna þýðir og finna að þar hafa bræðraþjóðirnar gagnkvæmar skyldur. Sigiíif í«nður orkuvopns. Skipiö ber þess glögg merki, að þiö hefir komizt þótt þaö fljóíi cnn ofan sjávar. Kosningum Iokið á Gullströndinni Talning atkvæða eftir kosn ingarnar til þings á Gull- ströndinni í Afríku er nú lok- ið. Kosnir voru til þings 84 þingmemi og verðui' það tala þingmanha á hinu nýja þingi, sem saman kemur eftir tiu daga. Ekki «r þó enn vitað, hvernig, þingmemr þessir skiptast í flokka enda ókunn- ■ugt um afstöðu margra þeirra Ekki er þó taiið Óliklegt, að nýr þjóðernisflokkur munij hafa meirihluta á þihginu. j Kosniirgar . þessar voru fyrstu allsherjarkosningarn- j ar í landinu" ‘ og ’ gengu því margir landsmenn að kjör-j borðí ’ i fýrstá sinn. Margir þeirra eru hvorki læsir né skri£andi, qg höfðu fram- bjóðendur ,því hvqy sitt á- kveðna merki, svo sem páfa- gauk, fíl eða Ijón á kjörseðl- inum og settu kjósendur merki við það, sem þeir vildu kjósa. Vongóður um sigur í lömunarveikinni Formaður hins bandaríska félags til baráttu gegn löm- unarveiki, Basil O’Connor, hefir látið svo ummælt, að þess sé ekki ýkjalangt að bíða að sigur verði unninn á löm- unarveikinni. O’Connor sagði, að rann- sóknir beindust einkum að fimm atriðum: að búa til bóluefni, sem varni lömun- ai'Veiki, að búa til serúm, er auki mótstöðuþrótt manna, að framleiða efni, er forði því, að lömun eigi sér stað, að greina sjúkdóminn ná- kvæmlega og sanna, hvaða víi'ustegundir geta valdið lömunarveiki. Hafnarverkföí! í Helslsigfors 400 hafnarverkamenn í Helsingfors hófu verkfall í gær og búizt var við, að verk fallið mundi breiðast út í dag. Frá haji til heiða Aðalfundur Sidðafélags ísafjarðar var haldinn í Alþýðuhúsinu á tsafirði 30. janúar s. 1. Formaður íélagsins, Guðbjörn Þcrvaldsson. flutti skýrslu stjórn arinnar: Lokið hafði verið við nýbyggingu og endurbætur á skála félagsins á Seljalandsdal. Skíðaskálinn var starfræktur eins og að undanförnu. Kenn- ari var Guðmundur Hallgríms- son. Fyrir nokkrum árum beitti skíðafélagið sér fyrir upplýsingu svigbrautar í Stórurð og hafa lagt í mikinn- kostnað við þá framkvæmd. Nú er í ráði að fara þess á leit við bæjarstjórn, að Ijósakostnaður verði settur á götulýsingu bæjarins, og er líklegt, að bæjarstjórn taki mál inu með velvild og skilningi, þar sem upplýsing Stórurðar hefir vakio mikla ánægju bæj- arbúa. Félagið hafði átt kepp- endur á öllum innanhéraðs- skíðamótum, svo og Skiðamóti íslands. Áhugi félagsmanna fyr ir starfi kcmandi árs var rnikill. Skíðaskólinn verður starfrækt j ur með sama sniði og áður með . um 20 nemeridum. Kennarar' verða: Aðalkennari og forstöðu- maður. eins og áður, Guðmund- ; ur Hallgrímsson og norski göngu ' þjálfarinn J. Tennmann mun kenna göngu um þriggja vikna skeið. i Guðbjörn Þorvaldsson var end urkosinn formaður, en aðrir í stjórn eru: Helgi Guðmundsson, I Þorieifur Guðmundsson, Sigurð j ur Jónsson. Guttormur Sigur-1 björnsson, Guðmundur Helgason og Guðmundur Sveinsson. G. Inliúenzan ska*ð í Breílaiidi csm í vikunni sem leið urðu 1269 dauðsföll í Bretlandi af völtíum inflúenzu og er það aðeins fleira en næstu viku á undan. Inflúenzan er þó greinilega í rénun og út- breiðsla hennar orðin hæg- ari, svo að læknar gera sér vonir um að farsóttin sé bráðlega gengin hjá. AuglýslntíaKÍmi er 81300 Ximaus í kynni við kjarnorkuvopn, J Poki með barna fötum fannst á sjónum Leit nni að flak: flugvélar- innar Glitiaxa hefir ver.ð haldið áfram. í fyrrádag fannst á sjónum, skammt frá þe m stað, sem olíubrákarinnar var vart dag ’nn eftir að flugvélin fórst, lítill fatapoki á floti á sjón- um. í pokanum voru barna- sængurföt og er talið að poki þessi muni hafa verið í far- angri eins farþegans, er var með Glitfaxa. Leit nni á þessum slóðum mun vera haldið áfram e:tt- hvað enn, aðallega með hafn- sögubátnum úr Hafnarfirði, og verða reynd ýms tækg sem tiltækileg þykja 11 að auð- velda fund flugvélaflaksins. tÍtbreiltí Twan* flujíijli í Tímnum Varnir í molum. Eftir að norðurherinn hefir verið hrakinn úr stöðvum sínum við Seoul og Inchon er talið, að lítið sé um varnir sunnan 38. breiddarbaugs. — Aðalstyrkur norðurhersins mun vera kcminn norður fyr ir bauginn. Forðizt eldinn og eignatjón Framleiðum og seljum flestar tegundir handslökkvi tækja. Önnumst endurhleðslu á slökkvitækjum. Leitið upp- lýsinga. Koisýruhleðslan s.f. Fimi 338) Tryggvagötu 10 Frímerkjaskipti Sendið mér 100 íslenzk frl- merki. £g sendl yður um hael 200 erlend frimezkl. JON 4 G N A R S- Frímerkjaverzlun, F. O. Box 354, Reykjavfk (Framhald af 1. slBu./ um og Elliði náði síðast, fæst vitanlega líka mik'ð í aðra hcnd til Siglfirðinga. Lít ð um atv'nnu heima fyr'r. He ma fyrír í Siglufirði er lítið um atvinnu, þegar tog- aranum er sleppt. Stærstu at vinnutæk'n, síldarverksmiðj- ur ríkisins, standa lokuð og róðrar bátanna eru bæði stop ul r og heldur tregur afli þeg ar gefur. Nokkuð er unnið 1 hinum nýju fiskþurrkunar- húsum, og ver'ð er að leggja síðustu hönd á uppsetningu tunnuverksmiðj u ríkisins. Fáe’nir menn vinna við netahnýtingar og annað í sambandi við útgerð togarans, og svo er alltaf talsverð vinna, þegar flutningaskip koma til að taka afurðir til út- TENGILL H.F. Beiði við Kleppsveg Siml 80 694 annast hverskonar raflagn- ir og viðgerðir svo sem: Verk smlðjulagnir, húsalagnlr, skipalagnir ásamt vlðgerðum og uppsetninvu á mótorum, cöntgentækjum og heimills- vélum. KY Samkvæmt samningum vorum við Vinnuveitendasamband Islands og atvinnurekendur í Hafnarfirði og Arnessýslu, verður leigugjald fyrir vöru- bifreiðar í tímavinnu, frá og með 12. febrúar 1951, og þar til öðruvísi verð- ur ákveðið, sem hér segir: Dagv. Eftirv. N. & helgid.v. Fyrir 2Ú> tonns bifreiðar kr. 40.63 46.81 52.99 pr. kl.st. Fyrir 2‘/2 til 3 tonna hlassþunga .. — 45.50 51.68 57.86 — — Fyrir 3 til 3 V2 tonns hlassþunga .. , — 50.34 56.52 62.70 — — Fyrir 31/2 til 4 tonna hlassþunga .. , — 55.20 61.38 67.56 — — Fyrir 4 til 4y2 tonns hlassþunga .. . — 60.04 66.22 72.40 — — Framyfirgjald vort og langferðataxtar hækka í sama hlutfalli. Reykjavík, 11. febrúar 1951. Vörtibílastöðin Þrottur Vörubílast. Ilafnarfjjarðar Reykjavík Hafnarfirði. Vörubílstjjórafél. Aljjölnir Árnessýslu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.