Tíminn - 11.02.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.02.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jðn Helgason Útgejandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsin:: Fréttasima:: 81302 og 81303 AfgreiSslusimi 2323 Auglýsingasimi 813G0 PrentsmiSjan Edda i 35. árgangur. Reykjavík, sunnudag'nn 11. febrúar 1951. 35. bla' > hér á landi Fyrsta keppni í körfuknattleik Annað kvöld klukkan 8,30 hefst fyrsti opinberi kappleik urinn í körfuknattleik, sem háður er hér á landi. Fer hann fram í iþróttahúsinu að Hálogalandi. íþróttafélag Reykjavíkur hefir haft forgöngu um æf- ingar í þessari nýju íþrótt hér á landi. En erlendis nýt- ur körfuknattleikur viða mik- illa vinsælda. Í.R.-ingar hafa tvisvar sinnum keppt við starfsmenn á Keflavikurflugvelli. En þar eru margir Bandaríkjamenn, pessi mvnd var tek n, er íþróttafélag Reykjavíkur keppti sem lagt hafa stund á þessa .. ^ íþróttagrein í heimalandi Vlft starfsrnenn a Keflavikurflugvelli um siðustu manaða- sínu. mót í hinu nvja íþráttahúsi, sem bú ð er að reisa þar. Knött- í sambandi við körfuknatt- ur nn er að falla n ður í kerfuna. Mark, sem ekki er hægt leikinn að Hálogalandi ann- að verja. (Ljósm.: Guðni Þórðarson) að kvöld verður einnig keppt , þar í badminton. j Munu margir vilja nota þetta einstaka tækifæri til að 8 1 Ib‘,^Is^C2í B* kynna sér, og horfa á íþrótta %J!sS JL ! Sí UBl 1|§C8S grein, sem er ný fyrir okkur, £ “ k^rti'kn.ittipittiT- gislda su5ur á vertíð Körfuknattleikur á IsSandi Rossolimo og Frið- rik efstir Fjórða umferð Rossolimo- mótsins var tefld í fyrrakvöld og fóru leikar svo, að Guðm. S. Guðmundsson gerði jafn- tefli við Guðjón M. Sigurðs- son og Gilfer við Ásmund Ás- geirsson. Hinar skákirnar urðu biðskákir milli Rosso- limo og Baldurs Möllers, Frið riks Ólafssonar og Árna Snævar, Steingríms Guð- mundssonar og Sturlu Péturs- sonar. — í gær voru tefldar bðiskák- Ir. Þar vann Guðjón M. Árna Friðrik vann Ásmund og Steingrímur vann Sturlu. — Skák Rossolimo og Baldurs varð að bíða vegna þess að Rossolimo tefldi fjöltefli á sama tíma. Eftir þessar fjórar umferð- Ir eru þeir efstir Rossolimo og Friðrik Ólafsson með 2(4 vinning hvor og sína biðskák- ina hvor. Fimmta umferð verður tefld í dag og teflir Rossolimo þá við Steingrím Guðmundsson. Fjöldl sigifir7.kg*a fíoiinilít hlmliir voiiir síit- i { ar viö uyjan íos*ara tii kaiipsíaöariiis Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði. j Með síðustu ferðum strandferðaskipanna hafa margir! Siglfirðingar haldið að heiman í atvinnuleit við sjóróðra, aðallega í Vestmannaeyjum og í verstöðvunum við Faxa- flóa. Mikið atvinnuleysi er samt enn í Siglufirði, og eru von- ir margra siglfirzkra heimila um bjartari framtíð bundnar við það, að einn af hinum nýju togurum, sem ríkisstjórnin á nú í smíðum í Bretlandi, komi til Siglufjarðar. I Sauðburðurinn byrjaður! Á Gamla-Hrauni á Eyrar- bakka átti veturgömul gimb- ur fullburða lamb nú nýlega. Gimbrin er eign Ingvars Ingv arssonar, bónda á Gamla- Hrauni. Það mun fáheyrt, ef ekki einsdæmi, að ær beri svo snemma vetrar. Um 100 karlmenn suður á vertíð. Með síðustu ferð strand- ferðaskipsins Esju fóru um 50 karlmenn úr Siglufirði ■ burt á vertíð. Fóru þeir aðal- ■ lega til verstöðvanna við Faxa flóa og til Vestmannaeyja, þar sem allmargir áttu vísa vinnu í bátum eða við báta, í landi. Auk þess fara all- margir Siglfirðingar í vísa atvinnu við frystihús og hag- . nýtingu aflans. I Áður voru svo farnir all- margir karlmenn úr Siglu- firði suður í atvinnu. Fóru þeir ýmist á skip eða báta, eða til annarrar vinnu. Nokk j uð margir ætla að heiman, en t eru enn ófarnir, svo að láta mun nærri. að um 100 karl- menn úr Siglufirði leiti burt til atvinnu annars staðar á vertíðinni í vetur. .Vlikil hiálp að bæjartogaranum. Togarinn Eiiliði er helzta atvinnutækið heima fyrir og þær fjölskyldur, sem eiga heimilisfeður á honum, kom- ast vel af. Elliði fór með afla sinn til Bretlands nýlega og náði miög góðri sölu. Munu skip- verjar hafa rösklega fimm þúsund króna hásetahlut eft ir þá veiðiför. Tafðist það fjóra daga í Bretlandi eftir losunina, vegna viðgerða og eftirlits, sem fram þurfti að fara á því, en Elliði hafði ekki siglt til Bretlands um árs skeið, þar til nú í þessari ferð. — Það er að vísu von manna. að aflasölurnar haldist sem lengst góðar í Bretlandi, þótt menn annars kjósi fremur, að togar nn færi aflann heim til Siglufjarðar til framhalds- v'nnslu fyrir erlendan mark- að, þar sem mikil atv'nna skapast þá við að gera fisk'nn að verðmætari útflutnings- vöru. En með slíkum aflasöl- (Framhald á 7. síðu.) * Magmís Agústsson lækair fimmtugur Magnús Ágústsson, héraðs- læknir í Hveragerði, er fimmt ugur á morgun. Hann er einn Bii tingaholtsbræðra hinna yngri, sona Ágústs Helgason- ar og Móeiðar Skúladóttur. Að loknu læknisprófi dvaldi Magnús erlendis — í Noregi, Þýzkálandi og Danmövku, en 1929 gerðist hann héraðslækn ir í Borgarfjarðarhéraði, er hann þjónaði um langt skeið. Nú síðustu ár hefir hann ver ið héraðslæknir i Hveragerði. Togarinn Röðull hef- ir fengið fisksjá í gær fór fyrsti íslenzki íogarinn lit á veiðar með fi^ksji . Er það Röðull frá Hafnarfirði, og er hann annað islenzk;, skipið, sem búið er þessu tæki. Eins og skýrt hefir verið frá, var Fanney fyrsta skip- ið, sem fisksjá var sett í, en hún hefir lítið reynt hana til veiða. Nú hefir togarinn Röðull í Hafnarfirði fengið fisksjána. j Var unnið við að koma tæk- inu fyjir í skipinu í fyrradag og fyrrinótt og átti það að vera tilbúið að fara á veiðar í gær. Röðull er 680 smálestir að stærð. Flestir hinna nýrri og stærstu þýzku togara hafa nú orðið fisksjá og reynist hún hið bezta. Reyna þeir varla að kasta vörpu í sjó nema hafa áður kannað fiski slóðina með sjánni og tekst oft að fylla sig á skömmum tíma. Vonir standa til að fisksjá komi í nokkra línu- og tog- j báta hér við land á næstunni. j og mörg hinna stærri fiski-' skipa hafa mikinn hug á að eignast tækið. Málfundahópur F.U.F. Fundur í málfundahóp F.U.F. verður þriðjudaginn 13. þ. m. kl. 8.30 Fundarefni: Fé- lagsstarfið og unga fólkið. Framsögumaður Þorste nn Sigurðsson. Skcgaskóli einangraður Það hefir verið ákveðið, ai Skógaskóli undir Eyjafjöll um verði einangraður vegnt. inflúensunnar í þeirri von, a£ takast megi að verjast veik- inni. — Góður afli á Akranesbáfa Tólf bátar frá Akranesi voru. á sjó í gær og öfluðu yfirleitt vel. Hefir svo verið undan- farna daga, aö afli hefir ver- ið í góðu meðallagi, en gæftii stöðugar. Eru aflabrögð mun betri hjá Akranesbátum nú en þau voru á sama tíma j fyrra. Aflinn er að vísu nokkuð misjafn. Þeir bátar, sem róa lengst vestur undir Jökul, afla enn bezt að öllu jöfnu, en þeir, sem styttra róa, fá einnig góð an afla. Hafa bátarnir verið flestir með 10—14 skippund. en afli þeirra hæstu hefir komizt upp fyrir 20 skippund. Þannig hafði einn bátur i fyrradag 24 skippund í róðri. Kenningar Helga Pjet- urss verða boðaðar Félag Nýálssinna stofnað í því skyni Eins og kunnugt er, kom dr. Helgi Pjeturss fram með nýja kenningu um lífsamband milli stjarnanna og ritaði fjölda greina og gaf út bækur til stuðnings þeirri nýju kenningu sinni, að menn flyttust stjarna á milli við dauðann og lifðu •framhaldslífi á öðrum jarðstjörnum. Allmargt manna mun hafa aðhyllzt kenningar dr. Helga Pjeturss að meira eða minna leyti, og talið þær í senn há- leitan boðskap og vel grund- aðan. Voru rit hans mjög les- in af miklum fjölda manna. Síðan dr. Helgi Pjeturss lézt^ hefir þó veriö hljótt um kenningar hans. En fyrir skömmu var stofnað í Reykja vík félag, sem hyggst að kynna og útbreiöa kenning- ’ ar dr. Helga um lifsamband milli stjarnanna og afla þeim fylgis meðal almennings. — Nefnist félag þetta „Félag Nýálssinna.“ Er það opið öll- ! um, sem vilja styðja þetta I mál á einn eða annan hátt, 1 jafnt Reykvíkingum sem öðr- um landsmönnum. Formaður félagsins er Svein björn Þorsteinsson teikni- kennari, Skálholtsstig 2 í Reykjavík, og geta þeir, sem óska inngöngu i samtökin, sent honum umsóknir sínar. Dr. Helgi Pjeturss

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.