Tíminn - 11.02.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.02.1951, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, sunnudaginn 11. febrúar 1951. 35. blað La íraviaía 1 Amerísk mynd gerð ef tir j I biínwí frooorn Ánprn VPfrfÍS - Ihinni frægu óperu Verdis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i ” I I jStrawberry Koant | | Sýnd kL 3. | I I |TRIPOLI-BIO| i i i Intcrincsso j Hin framúrskaramli vinsæla nme i ríska kvikmynd. — , i Sýnd kl. 5, 7 og 9. j í Matterhorn I Spennandi amerísk mynd j jtekin í Alpafjöllunum. j Sýnd kl. 3. j -I í n I j N Y J A BIOi | Þcss hera inenn i ss»r (Not XVanted) Sally Forrest. Leo Penn. — Sýnd kl. 6, 7 oy 9. í Allt í lagi lag'si Grínraynd með ABBOTT og COSTELLO. Sh'm/I 3 I BÆJARBIO HAFNARFIRÐI DÉIJÉE Stúlkan I Spennandi og snilldarvel leik in ný frönsk kvikmynd frá götulífinu. Simone Signoret og hinn frægi italski leikari Marcel Pagliero Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. ; Bergur Jónsson ; í Málaflutningsskrtfstof* í í i j Laugaveg 65. siml 5833. j Helma: Vltastig 14. I Askrlftarsírofí T I M I N Rf 2323 Gerlzt áskrifcndnr. Austurbæjarbíó I Ekkert er okkur j heilagt Sr/7ul kl. 7 og 9. Roy og olíuræn- ingjarnir Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. TJARNARBiO! Friíin skeniintir sér (Dlondies Holiday) Bráðskemmtileg amerísk kvikmyndj Aðalhlutverk: Penny Singleton. Arthur Lake. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefit klukkan 11. jGAMLA BÍÓ Fornar ástir (The Passionate FriendLs) | Eftir skáldsiigu H. G. Wells. Ann Todd. Claude Rains. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 5 I G O S I Sýnd kl. 3. iHAFNARBÍÓ I **v yv t Jassinn heillar Nýjar amerískar jazzmyndir, swing — rumba — Samba — söngur og dans. Margar þekkt ustu hljómsveitir Ameríku leika. Einnig koma fram Andrewssisters — Ritz broth ers — The three sungs o. XI. Eínnig syngur Deanna Dur- bin 3 lög, Loch Lomond, La Boheme og Ave Marie. í Sýnd kl. 5, 7 og 9. j Bönnuð börnum innan Sala hefst kl. 1. 16. Smámyndasafn Amerískar grínmyndir með Abbot og Costello. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f.h. ELDURINN cerir ekki boð á undan «ér Þelr, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnutryggúngum Raflagnlr — Viðgerðir f RaftækJaveiniIumn LJÓS & HITI h. t. Laugave? 79. — Slmi 6184 j VIÐSKIPTI HÚS-lBÚDIR LÓDIR • JARDIR BIFREIÐAR EINNIG: Vcrðbrcf Vátryggingar Auglýsingastarfsemi FASTEIGNA SÖLIJ MIÐSTÖÐIN Lu‘kjarg«»tu 10 B SÍMI 6530 Dómsmálarátðherra á villig’ötum (Framhald af 5. síthi.) stæðinga sína en samherja, er dómsmálaráðherrann á góð- um vegi að upphefja liér stjórnarhætti vestræns réttar ríkis og innleiða réttarfar eft ir kommúnistiskri fyrirmynd. Það er þétta, sem ekki verð- ur þolað. Frá þessara óhugn- anlegu staðreynd fær Mbl. ekki dregið athygli með ósann indum þeim um Framsóknar menn, sem minnst er á hér að framan. X+Y. Q ina ^JSauá: ödýrir kjólnr kápur, karlmannaföt og vetrarfrakkar. Verzlunin NOTAÐ OG NÝTT Lækjargötu 6A Tekið á móti fermingarkjólum og ferming arfötum þessa viku. Verzlunin NOTAÐ OG NÝTT Lækjargötu 6A /htqlijAið í Twanum ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦« í Ey<a,l7ljip „Marmari” eftir Guðmund Kamban. Leikstjóri: Gunnar Hansen Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. — Elsku Rut” Sýning í Iðnö annað kvöld, mánudag, kl. 8. — Aðgöngu- miðar seldir kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. í 'iti" ÞJODLEIKHUSIÐ Sunnudag kl. 20 Flekkaðar hendur eftir J. P. SARTRE Leikstjóri: Larus Pálsson Bannað börnum yngri en 14 ára. ★ Miðvikud. kl. 17.00 Frumsýning á barnaleikritinu Snædrottningin byggð á ævintýri H. C. Ander- sen eftir S. Magito og R. Weil Leikstjóri: Hildur Kalman Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15—20, daginn fyrir sýn- lngardag og sýningardag. — Tekið á móti pöntunum. Símí: 80 000. SKIPS- LÆKNIRINN 30 ins var orðinn eldrauður af þessari meðferð. Én augu hans leiftruðu af fjöri. Hann heilsaði Tómasi eihs og gömlum kunningja. Meðan á þessu stóð var tilkynnt koma gests. Það var gimsteinasali, Exl hét hann, hár vexti og grannur, virðu- legur í fasi og kurteis á yfirborði. Hann bauð Stefanson fall- egustu gimsteinana, sem hann hefði nokkurn tíma séð — þrjátíu karata demant*a. Exl gimsteinasali var ötúll maður og fór snemma á fætur. Honum hraus ekki hugur við því að þrengja sér inn til fólks, gilti einu hver var. En hann óttað- ist keppinauta, er hann kunni að eigi á skipinu, og vildi ekki láta ástfanginn milljónamæring ganga sér úr greipum og falla í hendur á öðrum okrara. Það kom á daginn, að Stefanson viðurkenndi fullkomlega, að gimsteinninn væri failegur, og hann lét sér ekki bilt víð verða, er hann heyrði verðið nefnt. En hann bandaði samt frá sér hendinni og sagði: • — Ekki nú — máske síðar.... Exl varð að fara, en vonbrigðin leyndu sér ekki. - — Þér skuluð ekki halda, að ég sé nískur, sagði Stefanson við Tómas, er Exl var farinn. Ég hefi hént St$nS: Xípphpeð- um en þetta í konur, sem ég hefi komizt í skyndikynni við. Hefði þetta líka verið dansmær, sem stytti- mep Jstúnöir á leiðinni yfir hafði, hefði ég keypt steininn. En nú er það barónessa, Friðrika von Mergentheim! — Haldið þér, að hún hefði hafnað gjöfinni? sþurði Tómas. .... — Kæri vinur, sagði Stefanson. Þá væri mikils krafjjgt af konu, jafnvel þótt af aðalsætt sé. Síðustu tuttiigu árin-hefir mér heppnast að ráða gerðum óbreyttra kjósenda, embættis- manna, þingmanna, ráðherra, sendiherra, ræðismanna, jafnvel heilla ríkisstjórna — með því að rétta þeim gjafir með laglegum hætti. Hvernig ætti þá ein koná, að standast gimstein af dýrustu tegund? En ég kæri mig ekki um að múta þessari konu. Tómas kvaddi og fór. Hann gat ekki gert sér fulla grein fyrir því, hvers vegna hann kenndi allt f einu í brjósti um Stefanson — auðkýfinginn, sem hafði ráð heilla ríkisstjórna í hendi sér. ' „. ........ Það var sjálfsagt enn of snemmt að berja að dyrum hjá Friðriku von Mergentheim. En hann afréð > samt að gera það. Honum var órótt vegna bróður hennar. Enginn vissi, hvaða heimsku hann kunni að grípa til, þegar áhrif mor- fínsins hyrfu. Allt í einu nam læknirinn staðar. Það hefði engum dott- ið annað í hug en hann væri geggjaður, ef einhver hefði verið í ganginum og séð hann horfa, náfölan og skjálfandi, á tvenna skó, sem látnir höfðu verið fram fyrir eina klefa- hurðina. Þarna stóðu karlmannsskór, bandarísk ger£J„. pg litlir svartir kvenskór. Það voru að vísu skór fyrir framán svo að segja hverjar dyr, litlir og stórir, brúnir og svartir. Tómas hafði ekki veitt þeim néina athygli. En hér nam hann staðar og starði á þessa skó, eins og háhh hefði séð afturgöngu. Þetta var við klefa 35 og 36. Þessir klefar höfðu verið mannlausir daginn áður. Þern- an hafði sagt honum, að þau, sem þá höfðu pantað, hefðu alls ekki komið á skipsfjöl. Kannske voru nú aðrir farþegar komnir í þessa klefa. Kannske átti Sybil alls ekki þessa svörtu, litlu skó. Hann þekkti skóna ekki, og hann var viss um, að hann hafði al- drei séð þá á fótum konu sinnar. Hann beygði sig og tók upp annan skóinn og skoðaði hann í krök óg kring. Hann var fisléttur, háhælaður og mjög fallegur. Að innan var hann fóðraður með hvitu atlaski, og í sólanum stóð gyltum stöfum: Perrugia, Rue Faubourg St. Honoré, París. Nei — Tómas hafði aldrei séð Sybil með þessa skó á fót- um. Þetta voru líka spánýir skór, og silkigul síikja var enn á sólanum, sem aðeins hafði skitnað lítillega á miðjunni. Það var engu líkara en þessir skór hefðu verið k'éyptir i gær. Nú rann skyndilega upp fyrir honum ljós. Skerborg. — Sybil og Shortwell höfðu auðvitað komið á skipið í Sker- borg, þegar Tómas sat við sæng gömlu, sj'úku konunnar. Þau höfðu pantað far með skipinu í Berlín og síðan farið til Parísar — sennilega með flugvél. Á þann hátt hafði þeim sparast dagur, og hann höfðu þau notað til þess að kaupa ýmislegt, sem Sybil girntist. Kvöldinu höfðu þau eytt á ein- hverjum dýrum skemmtistað í París, og síðan höfðu þau

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.