Tíminn - 11.02.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.02.1951, Blaðsíða 5
35. blaff TÍMINN, sunnudaginn 11. febrúar 1951. 5. Sunnud. 11. feh. Lántaka í þarfir landbúnaðarins Rikisstjórnin hefir nil leit- að heimildar Alþingis til að taka 15 milljónir króna að láni til að auka starfsfé Bún- aðarbankans. Þó að sú heim ild fáist, er vitanlega eftir að útvegað féð, en það verður ekki gert nema heimildin fari á undan, svo að hún er nauðsynlegur áfangi í leið- inni að því marki, að bæta úr fjárþörf landbúnaðarins. Útlánastarfsemi byggingar- sjóðs og ræktunarsjóðs Búnað arbankans gat haldið áfram síðastliðið ár einungis vegna þess, að Framsóknarmenn fengu það fram í samningum í sambandi við stjórnarmynd unina í fyrra að 17 milljónir króna af gengisgróða bank- anna skyldu renna til þeirra á því ári. Það er nú allt orðið fast í framkvæmdum í sveit- um, nýjum húsum yfir menn og skepnur, fóður og fram- leiðslutæki og sjálfri ræktun landsíns. Þær 15 milljónir króna, sem nú er leitað heimildar til að fá að láni handa bankanum er lágmark þess, sem hann vantar, svo að útlán hans til jarðræktar og nýrra bygginga geti haldist í sama horfi og verið hefir þetta ár. Um ann- að meira er hér ekki að ræða. Og þó að stórhuga mönnum þyki það að vonum engan veg inn fullnægjandi, svo margt sem gera þarf í sveitum lands ins, má þó á engan hátt van meta það sem ávinnst, enda mála sannast, u,ð íslenzkur landbúnaður og íslenzkar sveitir eru að gjörbreytast á tiltölulega fáum árum. Mönnum eru að vonum skuldir áhyggjuefni og illa við þungar lántökur að öðr- um þræði. Hins vegar hefir þrásinnis verið á það bent hér í blaðinu, að landbúnað- urinn þarf þess með, að fjár- magn hans sé aukið. Víða hag ar þannig til, að vantar meira fé og nýjar framkvæmdir til þess, að það fjármagn sem nú þegar er bundið í búinu geti rentað sig örugglega. Hvað stoðar hálf milljón í húsum og bústofni á miðlungsbúi, ef ekki er hægt að bæta við nauð synlegum framkvæmdum, svo að heyskapurinn og nýting fóðursins verði árviss og ör- ugg? Það er víða svo, að til- tölulega lítil viðbót getur gert allt, sem á undan er komið örugga eign, sem stöðugt skil ar arði, þó að áður hafi geng ið á ýmsu með það. Þetta viðhorf gerir það að verkum, að þjóðhagslega er nú margföld ástæða til þess, að hika ekki við lántökur handa Búnaðarbankanum. Það er alveg sama frá hvaða sjónarmiði á málin er litið. Sé miðað við atvinnuástand í landinu með atvinnuleysi í baksýn eða húsnæðisþörf með heilbrigðismál í huga, komast menn einnig að þeirri niðurstöðu, að það sé að spara eyr:nn en kasta krónunni, ef þjóðfélagið sparar sér að leggja Búnaðarbankanum fé til hinna nauðsynlegustu fram kvæmda fyrir landbúnaðinn. Reynslan hefir sýnt, að þá peninga, sem þjóðfélagið hef ir sparaö sér að láta Búnað- ; ERLENT YFIRLIT: Breytt viöhorf í Kóreu Hernaðarstyrkur Kínverja hefir reynst stórum niinni en fyrst var ætlað Seinustp atburðir í Kóreu- styrjöldinpi benda til þess, að þar sé um mjög breytta að- stöðu að ræða. Fyrst eftir ósigur hers S. Þ. í Norður-Kóreu í vet- ur, voru aimennt taldar horfur á því, að hann yrði að yfir- gefa Kóreu fyrr eða síðar, nema lagt væri til allsherjarstyrjaldar gegn Kína. Mac Arthur virtist líka miða allar hernaðaraðgerð ir sínar við það, að til brott- flutnings gæti komið fyrr en síðar. Nú. virðist þetta viðhorf breytt. Kínverjar hafa hörfað og her S. Þ. er í nýrri sókn. Margt er um það rætt, hvað valdi þessu, en_ vafalaust er mikið mannfall Kinverja í styrjöldinni ein höfuðorsökin. Þeim hefir verið um megn að halda sókn- inni áfram''og vafasamt er tal- ið, að þeir- geti hafið nýja stór- sókn, nema Rússar láti þeim hergögn-ú.té. Kínverjar hafa nægan mannafla, en skortir flestan útbúnað. Þess vegna var hernaðarstýrkur þeirra ofmet- inn eftir fyrstu sigra þeirra. Margir' telja, að Kínverjar séu hikandi við að hefja nýja stór sókn vegna fenginnar reynzlu. Pekingstjórnin gefur að vísu digurbarkalegar yfirlýsingar í fiíefni af.þyí, að þing S. Þ. hef- ir lýst hapa árásaraðila. Yfir og höfðu mest og bezt hergögn. Hin harðnandi afstaða for- ustumanna Sameinðu þjóð- anna er sprottin af þeirri sann- færingu að kommúnistarnir kínversku hafi ekki efni á því að framlengja mjög stríðið og að því muni koma, að þeir verði fúsir til skynsamlegra samn- inga um ágreininginn og að frjáls og óháð Kórea muni geta risið á legg upp úr því samkomu lagi. Langt hernám? Spurningin nú er hvort langt eða skammt hernám sé fyrir dyrum. Síðustu vikurnar hafa Kínverjar ekki leitað fast til sóknar suður skagann, en herir S. Þ. hafa þokast norður á bóg- inn á nýjan leik. Ýmsum getum er að því leitt, hvað valda muni því að Kínverjar fara svo var- lega. Sumir telja að kínverska stjórnin íhugi enn möguleik- ana til þess að semja og e. t. v. muni hún fús að kalla heri sína heim frá Kóreu gegn ein- hverjum undanslætti mótað- ilans, enda þótt ekkert slíkt verði ráðið af ummælum leið- toganna. En brottkvaðning herjanna úr Kóreu er pólitískt efni ekki síður en hernaðarlegt. Meðan öldin brjótist út 1 náinni fram Dómsmálaráðherra á villigötum Forustugrein Morgunblaðs- ins í gær er hin furðulegasta. Efni hennar er þaff, að Tím- inn og Framsóknarmenn hafa verffi meff ónot í garff dómsmálaráðherra í tilefni af því, aff hann hafi fyrirskipaff rannsókn í málum Jónasar Þorbergssonar útvarpstjóra og Helga Benediktssonar útgerð armans. Þetta eru tilhæfu- laus ósannindi og er þess krafist, að Mbl. svari eftirfar andi fyrirspurnum, ef það vill sýna einhverja viðleitni í því að standa viff orð sín: Hvenær hefir Tíminn deilt lýsingar þéssar eru taldar gefn Kínverjar héldu að Bandarík- ar til að-Sýnast, en hin ein- jn 0g aðrar þjóðir, sem lagt beitta afstaða S. Þ. hafi í ra.un hafa Sameinuðu þjóðunum lið, og veru gert Pekingstjórnina íhugugu ag hverfa algerlega á meira hikandi við áframhald- fjrott frá Kóreu, var lítil von andi styrjöld. | Um að þeir tækju vel í vopna- Meðal þ.éirva, sem þessu halda hlésumleitanir. En nú horfir fram, er hinn kunni ameriski málið öðruvísi við. Afstaða blaðamaður David Lawrence. Bandaríkjanna er miklu ákveðn Hann heíir nýlega . lýst áliti ari en fyrr) 0g þeim fylgja flest sínu í greih, sem birtist í „New ar hinna Sameinuðu þjóða. York Herald Tribune“ og fer aðalefni hgnnar hér á eftir. Hættulegur leikur Kínverja. Lawrenee'* segir í greinarinnar, að rauða hersins kínverska Bandarikin hafa sagt, að þau ætli að verða áfram í Kóreu, meðan Sameinðu þjóðirnar ósk uðu þess, og Kinverjar vita því, að styrjöldin heldur áfram, inndranof nema ÞeÍr takl UPP nWa aí‘ StÖðU' Það er álÍt marSra> S£m / I vel fylgjast með, að kínverska . f. . . lnvers kommúnistastjórnin hafi ekki l, Wu ,,fynr * Sl° I efni á því að fórna til lengdar fnfaZ, “afollum að nndT bezta hluta herja sinna og flug anfornu i, K9reu, að aUar fyrri þess yJe muni von aætlanir um framvmdu atburð á b tstri pólitisBkri afstoðu til anna austur þar þarfnast endur __._________. skoðunar. Þétta er það sem býr vopnahles- og samnmSamal- að baki þeirri fullyrðingu her-( ann tíð og kannske verða þau til á dómsmálaráðherra fyrir aff þess að fyrirbyggja hana alveg. fyrirskipa umræddar rann- Margir fleiri blaðamenn en sóknir? Lawrence hafa gerzt til þess í Hafa ráðherrar Framsókn seinm tíð að halda svipuðum arflokksins nokkru sinni skoðunum fram. En rett er þo , , , . , , að geta þesss, að um þetta eru kvartaff undan því i stjorn- menn þó hvergi nærri sammála. inni> a” domsmálaraðherra Ýmsir aðrir blaðamenn telja, hafi fyrirskipaff umræddar að enn megi búast við löngu rannsóknir effa aðrar, sem þófi og Kínverjar muni freista snert hafa Framsóknarmenn? þess að gera nýja tilraun til Svari Mbl. ekki skýrt og skil að hrekja her S. Þ. úr Kóreu merkilega þessum fyrirspurn áður en þeir láta undan. Flest- unl) sézt bezt hve osannar og um kemur hins vegar saman ómaklegar framangreindar um, að þvi einbeittari sem S. Þ. „ ,, “ ., . eru, því meiri séu horfur á fu»yrðln&ar blaðsins erm samkomulagi. Undanlátssemi sé _ 11,11 er annað mal> að Tim“ líklegust til að espa komm-'inn hefir gagnrýnt, hvernig únista og hvetja þá til að leggja ! þessum rannsóknum hefir út í ný ævintýri. Þess vegna! verið háttað, því að þær hafa sé það engann veginn óeðli-1 haft á sér beinan ofsóknar- legt, að Kóreustyrjöldin geti, blæ. Dómsmálaráðherrann orðið til að afstýra þriðju heims lætur sér t> d ekki nægja f styrjöldinni, eins og Lawrence kemst að orði. Að þreyta mótstöðu- stjórnar SV 'Þ., að hún ætii að verða áfram í Kóreu og á bak við svipuff ummæli bandarískra ' manninn. stjórnmálamanna. I I slíkri styrjöld, þar sem kapp Hin almenna skoðun hingað er lagt á að þreyta andstæð- til hefir verið. að Kína hafi yfir inginn, er líklegast að hlutur að ráða óþrjótandi mannafla, J Kínverja verði ekki betri er sem unnt sé að senda fram til stundir líða. Sameinðu þjóðfrn orrustu ífifóreu. En menn hafa 1 ar hafa lýst þá árásaraðila. Það ekki gætt þess, að mest af þessu j þýðir að hernaðaraðgerðunum fólki er illá hæft til hernaðar, | verður haldið áfram og refsiað- og illa úthúið og að það er gerðir teknar upp, ef kommún- hættulegur ,4eikur fyrir kín-1 istar virðast frábitnir heiðar- versku kommúnistastjórnina að legum samningum. halda lengj áfram að sæta þeim í lok greinarinnar segir Lawr Raddir nábúanna Mbl. segir, að Tíminn hafi verið með slettur í garð Bjarna Benediktssonar dóms- málaráðherra í tilefni af rannsókninni á málum þeirra Jónasar Þorbergssonar og Helga Benediktssonar. Mbl. segir m. a.: „Bæði þessi mál eru þess eðlis, að rannsókn þeirra var sjálfsögð og eðlileg. Almenn- ingur átti bemlínis kröfu á að þau yrðu krufin til mergjar. En einhverjir af áhrifamönn um Framsóknarflokksins hafa máli J. Þ. rannsókn jafn þaul vans dómara og Valdimars Stefánssonar, heldur skipar framhaldsrannsókn vegna meiri og minni óviðkomandi atriða. Til aff rannsaka mál Helga Benediktssonar hafa valist menn, sem alls ekki virð ast hæfir til slíkra starfa, og sem virffast hafa fyrirfram veriff fullir af fjandskaparhug til hins ákærða og má þar fyrst og fremst nefna Ander- sen nokkurn. Það er sitt hvað að fyrirskipa rannsókn en aff framkvæma hana meff full- um ofsóknarhætti. Það fyrr- nefnda getur oft veriff sjálf- sagt, en hiff síðara á ekki heima í vestrænu réttarríki. Hinar ósönnu affdróttanir bersýnilega verið á annarri , . , ... skoðun. Þeir hafa talið að hin Mbh sem minnst er a her ar þungu sákargiftir á hendur að framan> muIlu þo ekki eiga æðsta yfirmanni einnar þýð- ingarmestu menningarstofnun aff vera svar viff þessum aff- finnslum við rannsóknarað- miklu ska^kaföllum, sem á vegi hennar hafa orðið í hernaðin- um í Kóréú að undanförnu, því að þau hfáfa mætt á úrvals- hersveituiif-'hennar, þeim her- sveitum, sem bezt voru æfðar ence: Það er full ástæða til að endurtaka það, sem áður hefir verið sagt, að hin skjótu við- brögð S. Þ. í sumar, er árásin á Kóreu hófst, hafa sennilega forðað því, að þriðja heimsstyrj arbankanrí fá til nauðsyn- legra lánastarfsemi fyrir land búnaðinn, hefir það þurft að greiða margfaldlega á ýms- um sviðum öðrum. Og það er alveg víst» að hin sama verð- l ur reynslan á komandi árum ef það á að verða hlutskipti þjóðarinnar að láta Búnaðar bankann skorta fé. Það er því ástæða til að ætla, að mótþróalaust verði lántökuheimildin fyrir Búnað arbankann samþykkt á Al- þingi, og síðan verði gert það sem hægt er til að sjá bank- anum fyrir starfsfé á þeim grundvellh Það er ekki sér- mál þeirra, sem næstir standa til að fá lán úr sjóðum bank- ans, þó að það varði oft alla framtið þeirra manna. Það er stórmál fyrir alla sveitunga þeirra bænda, bæði þá, sem eru sveitungar þeirra í dag og verða það á komandi ár- um, því að hver jörð, sem nýtur nauðsynlegra fram- kvæmda sjálf, er jafnframt sveitarstólpi. Og það er fyrst og fremst örlagaríkt þjóðmál, sem varðar hvern einasta ís- lenzkan mann, hvort þróun sveitanna heldur áfram eða hlýtur að stöðvast en um það er hér að ræða. ar þjóðarinnar og kærur vegna ferffir dómsmálaráðherrans, víðtækra verðlagsbrota á hend heldur mun Mbl. ætla með ur harðskeyttum flokksbróður þessum undanbrögffum að þeirra, ættu að liggja í lág- draga athyglina frá þeirri rök inni. Það væri óþarfa sletti- studdu gagnrýni, sem ráöherr rekuskapur af dómsmálaráðu ... ,, . . ... neytinu að láta sig slíka smá- ann hefle . sætt *£** h,ut* muni nokkru skipta. Almenningur í landinu hefir dræga beitingu valds síns. Á sama tíma, sem ráffherrann litið öðru vísi á þetta. Að hans fyrirskipar rannsóknir -í mál áliti hefði dómsmálaráðherra beinlínis gerst sekur um víta- vert skeytingarleysi, svo ekki sé fastara til orða tekið, ef að hann hefði ekki gert ráð- stafanir til rannsóknar þess- ara mála.“ Það þarf ekki að taka fram, að þær ásakanir í garð Fram- sóknarmanna, sem hér um ræðir, eru fullkomlega til- efnislausír, enda munu t- d. ýms r Framsóknarmenn frek- ar hafa hvatt en latt útvarps stjóra til að óska rannsóknar í máli sínu. Það, sem Tím- inn hefir gagnrýnt Bjarna Ben., er ekki fyrir það að hafa fyrirsk;pað umræddar rannsóknir, heldur fyrir ýms ar misfellur í framkvæmd þeirra og þó fyrst og fremst fyrir það, hve slælega hann beitir rannsóknarvaldinu í hliðstæðum málum samherja sinna. Þar kemur fram full- komlega óverjandi hlut- drægni. um andstæðinga sinna, sem út af fyrir sig, £eta verið réttmætar, heldur hann hlífiskildi yfir miklu sekari flokksbræðrum sínum og svíkst um að fyrirskipa sjálf- sagðar rannsóknir í málum þeirra eða felur þær mönnum, sem ekki eru líklegir til aff gera meira en málamyndar- athuganir. Má í þessu sam- bandi minna á, hvernig ráð- herrann heldur hlífiskildi yf- ir lögregluetjóranum í Reykja vík, þrátt fyrir augljós em- bættisafgiöp hans, er í sér- hverju réttarríki myndu kosta hann embættiff. F.kki ósvipað er að segja um rannsókn þá, sem ráðherrann hefir fyrir- skipað í máli S. í. F., cn hún var falin manni, sem bersýni lega er ekki ætla annað en að framkvæma yfirskynsrann sókn. Með því að láta þannig ann að réttarfar gilda fyrir and- (Framhald á 6. síðu 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.