Tíminn - 14.02.1951, Síða 8
„A FÖR\ L Tf VEGI« I DAG
„ERLEJVT \FIRLITíf I DAG:
Erfiðleikar Attlees
35. árgangur.
Keykjavík,
Stríðstiróðaskattur?
37. blað.
Umræöur um lántöku
heimildlns á þingi
Snædrottningin
frumsýnd
„ , , ... ,, , Barnaleikurinn Snædrottn
Eystemn Jonsson fjármalaráðherra svaraði stjornarand- ingin vergur Sýndur í þjóðleik
stæðingum í neðri deild í gær, þar sem rætt var um frum- húsinu í fyrsta sinn í kvöld. ’
varp stjórnarinnar um lántökuheimild erlendis. Leikstjóri er Hildur Kalman.
| Þetta er í fyrsta skipti, að
Ræður stjórnarand- j eins mikil og ástæður leyfðu, þjóðleikhúsið sýnir barna- j
stæðinga I miðað við það neyziustig, sem leik, og eru allar líkur, að
Stefán Jóhann og Emil þjóðin sætti sig við. Peninga þetta verði vinsælt, ef leikur'
Verömæti fyrir 4 milj. með
einu skipf til Bandaríkjanna
Dcttifoss fcr vestsir mcð 11111 34 |>ús. kassa
af freðflski aðallega hraðfrystan karfa
Detíifoss er um
mundir að ferma mjög dýrmætan
Jónsson höfðu talað af hálfu magn í landinu myndi ekki inn líkar vel.
Alþýðuflokksins og haldið því minna en svaraði til þess ----------------
fram, að hér væri farið út á vörumagns, sem hægt væri að
viðsjárverða og nýja braut hafa á boðstólum, og því yrði
með þvi að taka erlent lániekki bætt úr þessari fjárþörf
til þeirra hluta, sem ekki
stæðu undir gjaldeyrisöflun.
Einar Olgeirsson spurðl, hvers
vegna ríkisstjórnin léti ekki
Landsbankann lána þetta fé
i íslenzkri mynt að því leyti,
sem ekki þyrfti erlendan gjald
eyri og hvar hún teldi skyn-
samleg takmörk fjárfesting-
ar í landinu.
Svör fjármálaráðherra.
Eysteinn Jónsson kvað það
nýstárlegt, að Alþýðuflokkur
inn varaði við erlendum lán-
tökum. Nefndi hann í því sam
bandi Marshalllánin tvö,
hið fyrra til að koma upp
síldarverksmiðjum, en hitt til
virkjananna við Sogið og Lax
á, ennfremur fyrirhugað
bankalán erlendis til Sogs og
Laxár. Þessi lán eru nál. 100
milljónir króna samtals, hvert
um sig 32 til 34 miljónir.
með aukinni seðlaprentun ein;
göngu eins og e. d. virtist'
halda.
Umræðunum um málið var
síðan frestað.
Nýja Kóreunefndin
, farm, sem fluttur er til Bandaríkjanna. Er meginhluti farms
ins karfaflök frá Ákránési og Keflavík. Eru það um 34
þúsund kassar af hráðfrystum fiski sem skipið flytur vest-
ur um haf.
Nefnd sú, sem allsherjar-
Rossolimo vann
FriÖrik
■: ■
Meira en helmingur ■
farmsins frá
Akranesi
Á Akranesi var afskipað um
þingið samþykktt á dögunum 20 þúsund kössum og er það
að skipa til að leita um sætt- Þv* meira en helmingur af
ir í Kóreudeilunni á dögunum farmi skipsins. Méginhlutí
fullskipuð. Hafa fulltrúar . Þessa fisks sem afskipað var
ýmsra landa neitað að taka á Akranesi eru hraðfryst
karfaflök af afla bæjartogar
ans Bjarna Ólafssonar. Er þá
þátt í slíkri nefnd með for-
seta allsherjarþingsins. Full-
trúi Svía féllst á að taka sæti mestur hluti af karfattum far
a.xt. í nefndinni fyrir nokkrumjinn úr frystihúsunuin, nema
móti TaHfTla-s5 Reykia*kuridögum og nú hefir fuHtrúi .sá hluti afla skipsins sem á
^ar tend á mánudlg Mfkií'Mexikó einnig falIizt á það. | land kom í janúar
Yar. .tef. . mánudag- _MilsiI, Fulltrúi Mexíkó hafði þó svar j Auk karfaflaka
fjöldi áhorfenda var í Lista-
mannaskálanum, því efstu
karfaflakanna fór í
I að þessu játandi fyrir sitt skipið á Akranesi nokkuð af
leyti fyrir nokkrum dögum en j roðflettum þorskflökum og
mennirnir Rossolimo og Frið . •>._r . ... °
^ beið eftir samþykki stjórnar, ysu, en megin áherzla átti að
sinnar til þess. Mun nefndin
því hefja störf von bráðar.
rik Ólafsson tefldu saman.
Skák þeirra var lengi vel mjög
skemmtileg, þar sem Rosso-
limo sótti ákaft, en Fríðrik
varðist vel. Undir lokin lenti
Friðrik i miklu tímahraki og
Nýju togararnir 10 hefðu ver lék af sér og gaf sk^Kina.
ið keyptir í skuld, og það væri Aörar skákir fóru þannig að
nýbúið að samþykkja lántöku Baldur Möller vann Eggert
heimild erlendis til þirggja Giffer, Guðjón M. Sigurðsson
sjúkrahúsa ivann Asmund Asgeirsson og
Þetta sýndi, að Alþýðuflokk Ámi Snævarr vann Sturlu
urinn hefði ekki séð ástæðu Pétursson. Biðskák varð hjá
til að vara við lántökum er- j Guðmundi og Steingrími.
lendis almennt - fyrr en* Staðan eftir þessa umferð er
kæmi að smáláni til landbún Þannig að Rossolimo er efst-
aðarins. |ur með vinning og eina
’ biðskák við Baldur, sem er
talin verða jafntefli. Guðjón
er næstur með 4 vinninga
vinning og eina biðskák.
Hins vegar væri svo sú
krafa, að þau fyrirtæki, sem
lánsins nytu, mynduðu gjald- ,
eyristekjur. Hvernig ættl og Frlðrik er Þriðjx með 3 »/2
að láta virkjanirnar beinlínis
skila gjaldeyri? Auðvitað
væri jafngott að fyrirtækin
spöruðu erlendan gjaldeyri.
Hitaveita Reykjavíkur til
dæmis gæfi engar gjaldeyris-
tekjur af sér, en hún sparaði
gjaldeyri.
Landbúnaðurinn gæti stað-
ið undir erlendu láni með
tvennu m<féi: Framleiðslu til
útflutnings og framleiðslu
margháttaðri til innanlands-
nota- Á síðasta ári voru flutt-
ar út landbúnaðarafurðir fyr-
Ir meira en 30 millj. króna.
Annað mál væri það, að
ef menn væru trúlausir á ís-
lenzkan landbúnað, væri eðli
legt, að þeir beittu sér gegn
þessari lántöku, eða ef þeir
héldu, að einstakir bændur
ávöxtuðu þetta fé miður en
einstakar stórframkvæmdir
hins öpinbera. Hinsvegar væri
'leggja á það að koma sem
mestu af karfa og ýsu með
þessu skipi, þar sem mikil eft
irspurn er eftir þessum fisk
tegundum á markaði vestra.
Tekur flök á Snæfellsnesi
og Vestf jörðum
Aukin samvinna
*
Itala og Frakka
Um þessar mundir standa
yfir fundir forsætisráðherra
ítala og Frakka og fleiri ráð
herra þeirra og fulltrúa. Hafa
þeir einkum rætt um endur-
hervæðingu Þýzkalands og Vestfjörðum.
stofnun Evrópuhers. Eru lík- j Búizt er við að Dettifoss
ur til að árangur umræðna komi til New York fyrir næstu
þessara verði víðtækari sam- mánaðamót með þennan dýr
vinna milli Frakka og ítala mæta farm sem mun verða
um ýmis Evrópumál.
HafnarverkföIIunum
í Bretlandi léttir
Um sjö þúsund hafnar-
verkamenn hurfu aftur til
vinnu i gærmorgun í London
eftir fjögurra daga verkfall.
Eru þá aðeins eftir tvö þús.
í verkfalli og munu þeir bæt-
ast flestir v’ð í dag. Dagur-
inn í gær var því fyrsti dag-
urinn eftir að verkfallið hófst
sem skipaafgreiðslur fóru
fram með eðlilegum hætti. Á
fjöldafundi hafnarverka-
manna í Manchester i gær
samþykktu verkfallsmenn
einnig að hverfa til vinnu í
dag og líkur eru til að hafn-
arverkamenn í Liverpool geri
h’ð sama. Hafnarverkamenn
hafa þó einnig samþykkt að
gera dagsverkfall næsta
„ , . , þr ðjudag þegar mái þeirra
Frá Akranesi fór^pettifoss sjö ieigt0ga, sem teknir voru
fastir um daginn og sakaðir
um að stofna til ólöglegs
verkfalls verður tek!ð fyrir á
ný. Leiðtogar þessir voru látn
'r lausir fyrir nokkrum dög-
um gegn tryggingu. Hafiy.r-
verkamenn í London hefja
verkfall á mánudagskvöld í
sama skyni.
í gærmorgun til Ólafsvíkur
og bætir þar við farm sinn
hraðfrystum þorsk og ýsuflök
um. Þaðan fer skipið til
Stykishólms og síðustu hafn-
irnar sem skipið lestar á, áð-
ur en það leggur í haf eru á
Félagið hefir þegar sk pað
nefnd þá, er á að dæma um
húsin'. Eru í henni Hörður
Bjarnason skipulagsstjóri,
Þór Sandholt húsameistari og
það alls ekki nýtt, að tekið Selma Jónsdóttir listfræð'ng
Fallegasta hús bæjar-
ins verður verðlaunað
IJniræðiifundnr Fegrunarfél. um skipulag
Reykjavíkar, sérstaklega Grjótajiorpið
Fegrunarfélag Reykjavíkur ætlar að efna ttt árlegrar
verðlaunasamkeppni um fegursta húsið, sem fullgert er í
bænum. Fer slík keppni í fyrsta skipti fram á þessu ári, og
geta að þessu sinni komið til greina hús, er reist hafa verið
síðustu tvö árin.
og Þór Sandholt húsameist-
ari.
Fólki úr Reykvíkingafélag-
inu er sérstaklega boðið á
þennan fund.
um 4 miljóna króna virði að
útflutningsverðmæti þó að
flutningsgjaldið sé ekki reikn
að með. Raunverulegt verð-
mæti farmsins vestur kominn
eru því talsvert meira.
Kynna sér hagnýt
fræði í Banda-
ríkjunum
væri erlent lán handa íslenzk
um bönkum til almennrar
lánastarfsemi.
Lántaka innanlands óhugs-
andi, eins og stendur.
Að lokum sagði ráðherrann,
að ríkisstjórnin leitaði heim
ildar til lántöku erlendis
vegna þess, að hún teldi ekki
skilyrði til lántöku innan-
lands eins og stæði.
Fjárfestng teldi hún að
væri eins og stæði fullt
ur.
Umræðufundur um skipu-
lag bæjarins.
Eft’r helgina muu Fegrun-
arfélagið boða til félagsfund-
ar, þar setti ræða skal um
skipulag bæjarins með sér- Bretlands. Báturinn Krist-
stöku t'lliti til Grjótaþorps- ján tók ísfisk á Hornafirði í
ins. Verður hann í Sjáifstæð- fyrradag og er nú lagður af
ishúsinu og hefst klukkan stað til Bretlands. Súlan og
hálf-níu. Framsögumenn á Akraborg eru í þann vegin að
fundinum verða Sigurðui i koma til Hornafjarðar til að
Guðmundsson húsameistari I taka þar fisk.
A vegum efnahagssam-
vinnustofnunarinnar var
unnið að ýmsum framkvæmd anfarið
um á s. 1. ári, er miða að Rússa.
tæknilegri aðstoð. í þessu sam
bandi fór dr. Þórður Þor-
bjarnarson til Bandaríkj-
anna tll fiskirannsókna og
athugana á frekari nýtingu
fiskúrgangs, en dr. Þórður
Hvar er tékkneski
forsætisráðherrann:
Það hefir vakið athygli, að
fregnir frá Prag herma, að
forsætisráðherra Tékka hafi
ekki setið siðustu stjórnar-
fundi. Engar skýringar haía
verið gefnar á fjarveru hans
en varaforsætisráðherrann
komið fram í hans stað. Er
getum að því leitt að hann
hafi verið látinn víkja' úr
sessi og sé það einn liður
hreinsunar, sem fram hefir
farið vegna misklíðarinnar
meðal stjórnmálamanna und
um afstöðuna til
Skip frá Akureyri
flytja Ilornaf jarðar-'kom aftur ur Þe:m för í s. 1.
. viku. Þá fór dr. Sigurður Pét-
ursson til Bandaríkjanna til
Þrjú vélskip frá Akureyri frekari rannsókna líffræði-
eru nú í siglingum með ísfisk legs eðlis í sambandi við f sk-
Tníboðar halda Iielm
frá Iiína
af Hornafjarðarbátum til
afurðir. Mun hann dvelja
Um sjö þúsund trúboðar og
starfsfólk trúboðsstöðva og
sjúkrahúsa eru um það bil að
halda heimleiðis til Evrópu
frá Kína. Flestir erlendir trú
boðar búast nú við að hætta
þar störfum, þar sem kín-
enn um skeið vestra við rann j versk yfirvöld torvelda þeim
sóknir sínar. Þá er einn’g enn
þá til athugunar be ðni .um
útvegun á ýmsum rannsókn-
artækjum sem nota á til rann
sókna í þágu íslenzkra at-
vinnuvega.
nú störf með mörgum hætti.
Sakar Peking-stjórnin trú-
boðana um að reka áróður
gegn kommúnistum en fyrir
heimsveldastefnu vestur-
landa.