Tíminn - 21.02.1951, Blaðsíða 1
I
^rmmmmmmmm-mmmm.mmmma' l
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokk urinn
I "~-~mmmmmmmmmmmmmmm~mm±
Skrifstojur i Edduhúsinu
Fréttasimar:
81302 og 81303
AfgreiOslusimi 2323
Auglýsingasími 81300
PrentsmiOjan Edda
35. árgangur.
Rcykjavík, miðvikudaginn 21. febrúar 1951.
43. bla ,
Stórhríö um Noröur-
/
land og fannburöur
Sain«öngur tepptar á sjó <»§' lamli í gæi*
Ein mesta stórhrið vetrarins geisaði um Norðurland í
gær. Var hið mesta harðviðri og víða mikil snjókoma. svo
Búnaðarþing sett:
Akveðið að búnaðar|DÍng skul'
háð á hverju ári eftirleiðis
að samgöngur stöðVuðust bæði á sjó og linili, sökum haf- S?lEIlpðst3*SíííílIísl»líl A»isífil*ðillga Jíofíll* ftlllfl- Búnaðarþing á hverju ár*
róts og fannburðar. —
Engin mjólk til Akur-
eyrar og Húsavíkur.
Til Akureyrar og Húsavík-
ur kom engin mjólk í gær.
Vegir í Eyjafjarðar- og Þing-
eyjarsýslum, sem haldið hafði
verið opnum, lokuðust með
öllu, svo að ekki er þar nú
fært með nein ökutæki, og á
götum Akureyrar var svo mik
Fasíeignaeigendafé-
lagið boðar skrán-
ingu leiguhúsnæðis
FasteignaeigendaféJa't
arhamíJí* hjöllu. Iiina fegurstu grspi. tll
mlEmisigar uhi fiiumtsigsafiiiæli húnaðar-
fífíigs «»•»' íör fEíIIí5*ssa til Ausf urlsiuds f fyrra
Formaðurinn gat þess, a >
þing það, sem nú hæfist, vær
einkum sérstætt um tvehní
Þetta væri fyrsta' þing á síð ■
ári helming aldarinnar, bæð.
eftir aldri búnaðarþings og
, , . . tímatalinu, og þetta vær
Templarahusmu i Reyk.avik . gær fyrsta þingið) sem haWÍ6
kl. 10 árdegis. Flesíir fullírúanna voru komnir til þings, en væri eftir að sú skipan hefð
þó vantaði þá SkagíiriMnga og Eyfiröinga. Höfðu þeim brugð- J verið gerð að halda búnaðar-
izt flugferðir suður í fyrradag. Mörg mikilsverð mál liggja þing árlega, en svo mun nt
ill snjór, að bifreiðaumferð Reykjavikur hefir nú boðað,
var orðin þar mjög torveld.
Póstbátur snýr við.
Póstbáturinn Drangur, sem
að það ætli að láta skrásetia
fyrir þessu þingi. — Næsíi fundur þingsins mun hefjast kl.
10 áiöegis í dag og imm Steingrímur Steinþórsson, for-
húsnæði, sem verður til leigu sæíisráðherra, þá fíytja ræðu.
14. maí, bæði huknæði, sem hann nokkurra manna, er lát
losnar vegna uppsagna, er tatmna bunaðariciðtoga | izt höfðu síðan síðasta bún-
fara átti póstferð frá Akur- húsaleigulögin falla úr gildi,
eyri í gær, sneri við vegna; bæjarstjórn Reykjavikur
veðurs, er hann var kominn ’ framlengir þau ekki, og nýtt ur
verða framvegis. Er það tal -
ið nauðsynlegt, vegna þess '
hve breytingar allar eru orðn
ar örar, og eigi þúnaðar-
þing að gegna ráðgjafahlut-
verki fyrir/ Alþingi og ríkis-
Fiar-ni Ás-eirsson form-ð- a®aIþinS var hað> °§. áttjstjórn samhliða því að ráð-
T? • ’ í , ‘höfðu þar fulltrúasæti eða stafa félagsmálum, verður svo
1 Bnnaðarfélags Islands
minnzt.
skammt út fjörðinn. Hélt
hann aftur til Akureyrar við
svo búið og bíður þar þess,
að norðanveðrið lægi.
Blönduós.
Frá Blönduósi fóru mjólk-
ur- og rjómabiíar suður yfir
Holtavörðuheiði í fyrradag,
og verður hætt við, að þeim
gangi erfiðlega að komast
heim aftur. í Húnavatns-
sýslum tepptust vegir í gær,
en von til, að umferð geti þó
hafizt að nýju, er birtir ttl,
því að snjótraðir eru þar
yfirleitt ekki á vegum.
Þyngir í högum.
Við þetta áhlaup hlýtur
mjög að þyngja á högum norð
an lands, þar sem þó náði til
jarðar áður. Má búast við, að
nú verði Iítil beit í þeim fáu
byggðarlögum, þar sem áður
var nokkur jörð.
i húsnæði.
Þessi skráning á að fara
fram nú þegar.
Markmið Fasteignaeigenda
félagsins rneð skráningu þess
ari er að leiða rök að því, að
framboð á leiguhúsnæði
minnki ekki, þótt húsaleigu-
lögin falli úr gildi.
Fundur F.IJ.F.
Félag ungra Framsóknar-
manna í Reykjavík heldur
fund í fundarsal Edduhúss-
ins annað kvöld kl. 8,30 slðd.
Fundarefni er: Samvinnu-
mál og framtíðarverkefni
Framsóknarflokksins. Þing-
menn og miðstjórnarmenn
Framsóknarflokksins munu
mæta á fundinum.
setti þingið og bauð fulltrúa
verið heiðursfélagar Búnaðarlað vera. Þar með hefði gam-
velkomna. Síðan
félags Islands.
2300 Akureyr-
ingar í K.E.A.
Aðalfundur Akureyrar-
deildar Kaupfélags Eyf rð-
inga var haldinn nýlega.
Kom þá í ljós, að félagar í
deildinni og um leið félags
bundnir Akureyringar I
K.E.A. eru nú um 2300. Er
þetta mjög há tala m ðað
við íbúatölu bæjarins. Fé-
lögum deildarinnar hafði
f jölgað um 145 á árinu sem
le ð.
minntist
Menn þessir voru: Vigfús
Einarsson, skrifstofustjóri, er
| var áður í stjórn B. í., Gunn-
j laugur Kristmundsson, sand-
| græðslustjóri, er var heiðurs-
| all draumur rætzt, sagði for-
1 maðurinn.
Forsætisráðherra ávarpaði
(Framhald á 7. síðu.)
j félagi B. í., Guðbjartur Krist-
: jánsson, Hjarðarfelli, er var
búnaðarþingsfulltrúi. Krist-
inn Gu.ðlaugsson á Núpi í
Dýrafirði, er var búnaðar-1
þingsfulltrúi og Þórarinn
Benediktsson, Gilsárteigi, er
einnig var búnaðarþingsfull-
trúi. Bað formaðurinn full-
trúa og gesti að rísa úr sæt-
um og votta þessum látnu
leiðtogum búnaðarsamtak-
anna virðingu sína.
M. a. gesta voru viðstaddir
setninguna íorsætisráðherra,
landbúnaðarráðherra og all-
margir þingmenn.
Hamar og bjalla á borði búnaðarþings
Prófessorsembætti
í handlæknisfræðum
Umsóknarfrestur um pró-
fessorsembætti í handlækn-
isfræðum við háskólann rann
út 18. febrúar.
Umsækjendur voru fjórir
— Friðrik Einarssón, Guð-
mundur Karl Pétursson,
Gunnar Cortes og dr. Snorri
Hallgrimsson.
Mikil snjókoma
á Héraði
Frá fréttaritara Timans
á Egilsstöðum. j
Hér hefir verið bylur síðan
Vélar Glerárstöðv-
arinnar ekki ónýtar
Eiidurbyggiit^ hcmi-
ar ákveðin
Frá fréttaritara Tímans
á Akureyri.
Rannsókn á vélum rafstöðv
arinnar í Glerárgili, sem
brann á dögunuin, er nú lok-
ið. Hefr komið í ljós, að vél-
arnar eru ekki ónýtar. Vatns-
vélarnar eru óskemmdar að
mestu, raflarnir nokkuð
skemmdir en ekkir ónýtir og
hráolíuvélarnar ekki skemmtí.
ar að mun.
Er nú ákveð ð að reisa stöð
ina á ný á sama stað og búa
hana með svipuðu sniði Qg
fyrr sem varaaflstöð Akur-
eyrar. Er undirbún ngur aó
éndurreisn stöðvar nnar þeg-
ar hafinn og hefst vinna á
næstunni.
Framsóknarvist
Næstkomandi föstudags ■
; kvöld verður Framsóknar ■
j vist í Listamannaskálanum.
j Og er óvist að fleiri Fram -
1 sóknarvistir verði í vetur fi
vegum Framsóknarmanra,
þar sem Listamannaskálinr.
verður oftast upptekinn ú:1
þessu fyrir sýningar.
Eins og vanalega verðu.:
spilaö, útlrlutað verðlaunum,
sungið og dansað. Allir vita,
á sunnudagskvöld, og hefir Þessi mynd er af kjörgripum þeim, sem Búnaðarsamband Austurlands gaf Búnaðarfélagi að menn þurfa ekki áfengi t.i.
snjóað mikið, svo að allir veg íslands við seíningu búnaðarþings í gær. Fundarhamarinn er gerður úr fílabeini en skaft Þess að skemmta sér á Fram ■
ir eru orðnir ófærir. Hörku- hans Ur hreindýrshorni í líki Lagarfljótsormsins. Fóturinn undir fundarbjöllunni er úr súknarvisi'
veður var þó ekki á Héraði í Vissara er að panta að •
gær, en allar líkur. til, að birki úr Hallormsstaðaskógi skorinn myndum þriggja höfuðbóla, sínu úr hverri syslu I göngumiða sem fyrst j Sím .
meira snjóaði. i Austurlands. Myndin, sem við blasir á fætinum, er af Burstarfelli. (Ljósm.: Guðni Þórðars) 6066.