Tíminn - 21.02.1951, Blaðsíða 5
43. blað.
TÍMINN, miðvikudag-nn 21. febrúar 1951.
5
1
MiðvikutI. 21. febr.
ERLENT YFIRLIT:
Vígstaðan í Kóreu
Lætur licrst jórn S. 1». Iter slun ckki sækja
íniisi tll 38. brciddarbaugs?
Gagnsókn sú, sem hersveitir urðu betri, og hefja þar gagn-
kommúnista hóíu á mið- og sókn gegn Kmverjum. í ij^iu .
austurvígstöðvunum í Kóreu var þreifað fyrir sér í smáum
fyrir rúmri viku síðan, virðist stíl, en síðan hert á sókninni.:
nú farin út um þúfur. Hersveit- Með þessum hætti tókst að
þjóðir standa T fremstu röð iir S‘ Þ' hafa hvarvetna aftur lengja flutningaleiðir Kínverja
náð þeim stöðvum, sem þær og ná með þeim hætti meíri
yfirgáfu í byrjun þessarar sókn árangri af loftárásum á flutn-
ar kommúnista, og víða hafa inga þeirra, en sennnilega hef-
þær sótt rxokkuð fram. Hersveit ir það leikið þá grálegar en
ir kommúnista hafa nær alls nokkuð annað. Jafnframt skap-
komnust á Nýja-Sjálandi en!staðar hörfað undan á þessum aði þetta tækifæri til að ráð-
þar er félagsmálalöggjöf yfir! slóðum og sums staðar hefir ast á þá, þar sem þeir voru
leitt á háu stigi. I flóttann bofið svo skyndilega að veikastir fyrir.
Það væri því eflaust gott, höndum að þær hafa skilið eft- Hersveitir S. Þ. virðast nú
að geta haft hliðsjón af þró- ir verulegar birgðir af vopnum hafa komið sér upp alltraustri
rt/v Trí i' A n or V\fYW TTf, v v\ I-T i*i t v~\ t 1 pnw\ v\ íy\\. tt fí >t V\ tt/\*t
Lsfskjör og
laynakjör
Það er kunnugt að Ástralíu
allra þjóða að félagslegri
menningu og félagsmálalög-
gjöf. Almenn tryggingastarf-
semi hefir þótt einna full-
Dómur
reynslunnar
Jónas PéturssoA tilrauna-
stjóri á Skriðuklaustri flutti
gott erindi í útvarpið í fyrra-
kvöld. Hann ræddi þar um úr-
ræði bænda í óþurrkatíð. Sér
staklega var það gleðilegt að
heyra, að mönnum eystra
hefði orðið það ljóst í sumar
að votheysverkun væri al-
mennt bjargráð í verstu ó-
þurrkasumrum.
Hér skal ekki rætt um er-
indi Jónasar í heild, þó að
ég telji að hraðþurrkun í
vögnum sé ef til vill bezta
og tiltækilegasta súgþurrkun
merm megi ekki verða ox bjart- in, meðfram vegna þess, að
sýnir vegna þeirra sigra, ssm flytja má tækin bæ frá bæ og
hersveilir S. Þ. hafa unnið að þurrka með þe'm fyrir hvert
MAC ARTHUR
unfél^smMaalmenntiþess1^ «rvð‘!!ndÞ“ J* W» af 05™. þeBar ekki er
... ekki hafa efni á því. Undantekn an Kóreuskagann. Að vestan
u onaum, pvi að al þeirn j ingariítis hafa hérsveitir S. Þ. byggist hún á hafnarbænum
kynm að mega ýmislegt I styrkt aðstpðu sína seinustu dag Inchon og Kimpoflugvellinum,
læra, jafnvel meðal fjarlæg-1 ana, og virðist staða þeirra nú fylgir síðan Hanfljótinu áður’en
ustu þjóða heims. j jafnvel mun betri en hún var, það beygir verulega til suðurs
Frá því hefir nú verið skýrt þegar kommúnistar hófu gagn- og nær svo þaðan í nokkurn (
í fréttum, að einskonar gerð- ; sóknina. ' j' veginn beinni línu til austur- ;
ardómur í kaupajaldsmálum I Öllum frégnum kemur sam- strandarinnar. Frá náttúrunn-
hafi kveðið upp bann úrskurð an um’ að kommúnistar hafi ar hendi *r þetta talin ein
að laun í Nýja-Sjálandi orðið fyrir miklu tjÓUÍ' 1 ÞeSS" bezta ▼arnarlinan sem hægt er
i ., , .. i ^ ari seinustu gagnsokn sinm. að fa a þessum sloðum. Margt
s yldu hækka um 15%. Ástæð Það er ekki aðeins að mann- bendir til, að herstjórn S. Þ.
an til þess er sú, að ullarverð þeirra hafi orðið mikið, ætli sér líka að halda henni
^hefir hækkað en ull er ein heldur hafa.. þeir einnig orðið áfram sem aðalvarnarlínu sinni
helzta útflutningsvaran. j fyrir miklú'tjóni á hergögnum en hins vegar verði gerðar það- :
Þessi frétt er merkileg og vistum. Þetta síðarnefnda er an árásir á hersveitir komm-'
vegna þess, að hún segir frá þeim ekki síður tilfinnanlegt en únista, þar sem hægt sé að
það fyrrnefnda.
þjóð, sem Jeitast við að kom;
á föstu sambandi milli út- I '■
flutningstekna og kaupgjalds. Hernaðara-ðferð RMgways.
Að sönnu eru bau mál ekki; Su spurnmg er nu a margra frara aS leggja mein aherziu
P al ekkl, vörum, hvað næst muni gerast a aS vinna- kmverska hernum
■ tjón en að ná undir sig land-
vinna þeim mest tjón. Það sé
þetta frumkvæði, sem Mac Arth
ur eigi við. Markmiðið verði á-
komxn a það stxg, að kaup- ■ Kóreustyrjöldinni Mac Arth
dexíur og verkfoll seu utxlok-ur heimS('& hersveitir S. Þ. í
uð, en þaö er viðurkennt, að Kóreu í gær og lét þá svo um-
útflutningstekjurnar eigi að mælt, að þær hefðu nú
leggja til grundvallar og þar aðstöðu til að taka frumkvæðið
sé réttur mælikvarði á kaup- í sínar henönr. Fullkomlega er
gjaldsbreytingar í landinu. j ÞaS ekki ljést, hvað hershöfð-
Það er að sönnu ekki fund- mginn hefir átt við með þess-
ið þar austur frá ennþá neitt um ummæf»m sínum; en ýms'.
skipuiag sem tryggi vinnu !^a Í5 2kl
fnð og rettlata skxptingu þjoð a m k aira ieið norður að 38.
artekna, en hins vegar er öll breiddarbáujg. Aðrir telja hins
ástæða txl þess að gefa gaum vegar vafasámt, að Mac Arthur
að því hvar sem fréttist af hafi sérstaklega haft það í huga.
viðleitni þjóða til að réttai Þeir, sem halda þessu síðara
áttavita sinn í kaupgjaldsmál fram, benda á það máli sínu til
um. Og víst er ástæða til að sönunar, að síðan Ridgway hers
fagna öllu því, sem vinnast1 ööfðingi tók við stjórninni á
kann í þeim efnum. h,erjum S' HKoreu- haí! TJx
—— . , . ... laherzla venð logð a það að
Kaupgjaédsmalm eru eitt vinna hersyeitxxm kommúnista
mesta vandamál íslenzku tjón en a?f halda sem mestu
þjóðai’innar og líkur til að, landflæmi. Þess vegna hafi ver
svo muni verða um sinn. j ið hörfað nær orrustulaust frá
Það er í rauninni miklu ’ 38. breiddarbaugnum og Seoul
stærra og víðtækara mál en' yfirgefin psér orrustulaust. Her
svo, að eingöngu sé hags-1S’ Þ' úefði getað varizt miklu
munaátök milli þeirra, sem! lengur á Jxsssum slóðum, ef
hann hefði kært sig um það,
bua við taxta þann, sem deilt Qg jafnvel getað haldið þeim
ei um hvei j u sinm. Þær en það myndi hafa kostað veru
truflanir, sem deilur þessar legt manntjón. Sú leið var því
hafa þrásinnis á atvinnulíf og heldur kosin að hörfa orrustu
framleiðslumál þjóðaiúnnar í .lítið lengra "Suður eftir Kóreu-
heild minnka útflutningstekj j skaganum, unz varnarskilyrði
urnar og hljóta þar af leið-
andi að hafa áhrif til lækk-
unar á tekjur landsmanna í má líka segjá að svo sé, með
heild og þrengja kjör þjóðar-jan það þykir eðlilegt að krefj
innar almennt. Fyrir heildina ast almennra kauphækkana
hafa því slíkar deilur gagn- i vegna þess, að útflutningstekj
flæmi, er fljótlega geti tapast
aftur.
Er sókn til 38. breiddar-
baugsins óráðleg?
Margir amerísklr hernaðar-
sérfræðingar, sem nýlega hafa
um þessi mál ritað, halda þvj,
fram, að það væri mjög vafa- \
samt af herstjórn S. Þ. að fyrir- j
skipa nú sókn fram til 38. breidd '
arbaugsins. Sú sókn gæti senni {
lega heppnast, en þó aldrei án
verulegs manntjóns, því að enn
hafa Kínverjar fjölmennt lið á
þessum slóðum. Hins vegar yrði
miklum erfiðleikum bundið að
halda uppi vörnum á þessum
slóðum, því að lítil varnarskil-
yrði séu þar frá náttúrunnar
hálfu, en allar aðflutningaleiðir
orðnar mun lengri en þær eru
nú. Þá sé það meira til byrði
en ávinnings að hafa umráð
yfir stórborg eins og Seoul, er
ekki hafi nein sérstök varnar-
skilyrði. Að þessu athuguðu sé
það hyggilegast fyrir herstjórn
S. Þ. að treysta þær tiltölulega
góðu varnarstöðvar, sem þeir
hafa nú, og halda jafnframt
uppi þaðan skyndiárásum á her
sveitir kommúnista, þar sem
þær séu veikastar fyrir.
Herfræðingar þeir, sem hér
mikið herlið í Kóreu og h jaS j vothey.Þetta allt !eið
fregmr berist af mxklum lxð- . , . , . ,.,
safnaði þeirra í Mansjúríu. Þeir lr Þ° reýnslan 1 ii°s-
hafi enn möguleika á því að Jónas lét í ljós nokkurn
hefja stórsókn og séu þvi meiri geig við að fóðra fé á vot-
líkur til þess, að hún heppnist, heyi, einkum ef hrakið eða
ef hei'sveitir S.Þ. hafi áður sótt myglað þurrhey væri gefið
óeðlilega langt fram og geti með. í því sambandi þykir
ekki mætt sóknarher Kínverja mér rétt að það komi franl)
x mtöixxlega traustuxn varnar- að slikar u var algengur
stoðvum. Þa benda þeir a, að , . . ,
með því að leggja ekki ofmikið vestra fyrxr 20-30 árum. Þa
kapp á landvinninga, geti S.Þ. vorxx ýmsr, sem höfðu til-
í Kóreu komist af með mun hneigingu til að kenna vot-
minna lið þar en ella, og sé heyi um ef eitthvað bar út
slíkt hj'ggilegt, þar sem i mörg af með heilsufar hjá hesti
fleiri horn þurfi að líta. I eða kind. Það þarf svo ekki
Meðal þeirra, sem túlkað hafa að orðlengja, að nú má það
framangreindar skoðanir, er heita alsiða bæði j önundar-
Hanson W. Baldwm, hmn kunni „ - r-
hernaðarsérfræðingur ameríska flrðl Dyrafxrðx að gefa sauð
stórblaðsins „The New York fé vott og þurrt hey saman
Times". í °S þyk'r ekki bera á því að
Þá er það haft eftir Mac Arth kvillasamara sé þó að sá hátt
ur, þótt ekki hafi hann sagt ur sé hafður. Frá þessu er
það opinberlega, að hann telji hér sagt, því að þetta byggist
enga möguleika á því að sækja a reynslu og sú hræðsla, sem
norður yfir 38. breiddarbaug-
inn, nema herlið S. Þ. í Kóreu
verði stóraukið frá því sem nú
mönnum stafar af votheys-
gjöfinni, hefir horfið, þegar
er ,og leyft verði að gera árásir reynslan af fóðrun þess fór
á bækistöðvar Kínverja í Man- ! aS verða almenn.
sjúríu. i viðtali, sem Mac Arth-
ur átti við blaðamenn í gær,
Þetta virðist mér að séu
ærin rök í málinu. Hitt er svo
lét hann svo ummælt, að hanxf jafn rétt fyrlr því, að ástæða
teldi sér heimilt að sækja norð er til að rannsaka sem gaum
ur yfir 38. breiddarbauginn, en gæfilegast af hverju heilsu-
(Framhald á 6. siðu.)
Raddir nábúanna
brestur verður hjá búfé, en
varast skyldu menn alla for-
dóma í þeim efnum.
Eitt vantaði á að tekið væri
fram í erindi Jónasar svo
skýrt, sem átt hefði að vera.
Þar sem menn verka vothey
að ráði, verður þurrheyið
betra en ella, því að menn
stæð áhrif við þau, sem næst
ir þeim standa eru að reyna
að knýja fram fyrir sig.
Það væri æskilegast að
geta miðað launakjör í land-
inu við útflutningstekjur,
þannig að þau breyttust af
sjálfu sér í hlutfalli við þær
til hækkunar eða lækkunar.
Þá þreifuðu menn almennt á
því, að þeir hitta sjálfa sig
fyrir ef útflutningstekjur
þjóðarinnar vaxa. Þá finndu
menn það beinlínis, að þjóðar
hagur er þeirra hagur og
þyrftu ekki að lifa við þá fá-
vísu von, að þeir geti bætt
kjör sín'til frambúðar með
því að þrengja kjör þjóðarinn
ar í heild.
Þessar hugleiðingar allar
munu ýmsum virðast, að séu
ur þjóðarinnar minnka eða
rýrna að . kaupmætti vegna
verðhækkunar þess, sem í
staðinn er keypt. Og ennþá
erum við ekki komnir lengra
áleiðis en það, að Alþýðusam
band íslands telur eðlilegt að
krefjast aimennra kaupgjalds
hækkuna vfegna þess, að það
fari minnkandi, sem hægt er
að kaupa inn fyrir útflutnings
framleiðsluna. Meðan slíkt
þykir boðlegur málflutning-
ur er ekki von á góðu.
Þaö verður aldrei brýnt um
of fyrir mönnum að viðskipta
jöfnuður út á við er það, sem
ræður hvert kaupgjald og lífs
kjör geta verið í landinu. Það
er auðvitað hægt að hækka
kaupgjald í krónutali, en ekki
að auka kaupmátt þess í heild
orðin tók og ekki annað. Það i xiema viðskiptin út á við verði
hagstæð, svo að meira sé
hægt að kaupa. Þar með er
þó á engan hátt gert lítið úr
framleiðslu til innanlands-
nota, sem sparar innkaup,
því að hún er sama sem auk-
inn útflutningur. En það er
aðeins meiri og betri fram-
leiðsla, verðmætari fram-
leiðsla, sem getur borið uppi
hækkað kaupgjald, án þess að
það leiði til einhverskonar
gengislækkunar.
Þetta verður þjóðin að
skilja og þá jafnframt það, að
framleiðslumagn og fram-
leiðslugæði hennar er það,
sem ákvarðar lifskjörin og á
þessvegna að ráða kaupgjald
inu og hreyfingum þess. Þá
sjá menn, að varanlegustu
kjarabætur eru það, að efla
framleiðsluna og vanda
hana. Og þá munu fjöldasam
tök almennings snúa sér að
því, að bæta skipulag og rekst
ur framleiðslunnar.
Mbl. ræðir í forustugrein
í gær um eyðingu fiskistofna
á1 íslandsmiðum og segir í því
sambandi: - |
„Sú staðreynd verður því nota verstu kaflana við vot-
miður ekki sriiögeixgin, að a heysgerðina sla minna niður
himim íslenzku fiskinnðum , ,, , . . . ,
hefir á undanförnum áratug- ,1 0Þnrrkxnn og hafa betrx
um verið framin skefjalaus!firna fl1 aS s’.nna þvi, sem
rányrkja. Á þau hefir sótt | þeir ætla að þurrka, þegar
geysilegur floti erlendra veiði
skipa, búinn fullkomnustu
veiðitækjum hvers tíma. Þessi
floti hefir stundað rányrkju
sina svo að segja upp i land-
steinum. Afleiðingar þess
verða ijósari með hver.ju ár-j
inu, sem líður. Grunnmiðin
umhverfis landið eru í stór-
kostlegri hættu. Fiskigongur á
þau vexða tregari og tregari.
Það er ekki nxælt af nxikilii
svartsýni, að alit bendi til þess,
að þau verði innan skamms
algerlega þornuð, ef ekki verð
ur rönd reist við þeirri rán-
yrkju, sem þar á sér stað.
Aukin vernd fiskimiða okk-
ar er í dag eitt stærsta hags-
munamál okkar Islendinga.
Um það verðum við að sann-
færa þær þjóðir, sem um lang
an aldur hafa ausið' miklum
auði úr skauti hafsins um-
hverfis landið. Rányrkjan upp
við landsteina verður að
hætta, landhelgin ,?ð vikka.
Lokatakmarkið verður að
vera friðun alls landgrunns-
ins.“
Þetta eru réttmæt orð í
alla staði og skilningur al-
mennings á nauðsyn þess að
vernda grunnmiðin er eitt-
hvert stærsta mál líðandi
stundar.
þurr stund gefst. Þetta vita
allir þeir, sem hafa nokk-
urra ára reynslu af slíkum
heyskaparháttum.
Fleiri orð skulu ekki hér
um höfð að sinni, en þetta
eru fyrst og fremst fáein orð
til þakkar og áréttingar, þó
að ég vilji jafnframt herða
lítlsháttar á hvatningu Jón-
asar með áréttingu um tvö
atriði í þessu sambandi.
H. Kr.
„Á hverjn . . . ?.“
(Framhald af 4. síðu.)
verzlunarmálum og öðru sé að
eins vörn fyrir þennan þjófn
að. Um þetta hefir deila okk
ar staðið og mér finns': eðli-
legt að fieiri fari nú að.
spyrja eins og ég: Á hverju
hljópstu, Loki minn? — Ég
held þú þurfir ekki að verða
í vandræðum með svarið.
Ilalldór Kristjánsson
AuyhjAit í Títnanum