Tíminn - 21.02.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.02.1951, Blaðsíða 3
43. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 21. febrúar 1951. 3 í slendingalDættir Dánarminning: Bjarni M. Guðmundsson f\ bóndi, Kirkjuból Hinn 29. jan. lézt að heim- ili sínú Kirkjubcli í Dýrafirði bændaöldungur.nn Bjarni Magnús Guðmundsson, 72 ára að aldri. Hann var fæddur að Arn- arnúpi i sömu sveit, 28. sept. 1878, sonur hjónanna Guð- bjargar Bjarnadóttur og Guð mundar Guðmundssonar bú- enda á Arnarnúpi. Guðmund ur bóndi drukknaði í fiski- róðri á báti sínum frá Fjalla- skaga er Bjarni var 8 ára gam all. Bjó Guðbjörg móðir hans j eftir á Arnarnúpi um langt skeið góðu búi. Bjarni stundaði nám í Flensborgarskólanum frá 1902—04 og útskrifaðist það- an. Jafnframt skólanáminu nam hann organslátt. Bjarni kvongaðist 24. sept. 1905 Gúðmundu Guðmunds- dóttur, Nathanalssonar bónda á Kirkjubóli og konu hans Margrétar Guðmunds- dóttur, hinni mestu ágætis- konu, er var Bjarna góður ]ífs förunautur og samhent hon- um um búsýslu alla. Fyrsta veturinn eftir giftinguna dvöldu ungu hjónin á ísa- firði og stundaði Bjarni þar smíðanám. Næsta ár dvöldu þau að Kirkjubóli, en bjuggu á Arnarnúpi eitt ár. Vorið 1908 fluttu þau aftur að Kirkjubóli og ^tóku við jörð- inni og bjúggu þar óslitið þar til Guðmundur lézt 4. júní 1943. Voru þau fyrstu árin leiguliðar, en keyptu jörðina smám saman. Börn þeirra hjóna: Magnús Jón, dó 22 ára, Margrét, gift Kristjáni Guðmundssyni frá Haukadal, nú búsett á Akra- nesi, Aðalbjörg, gift Þorvaldi Ellert Ásmundssyni skip- stjóra og útgerðarmanni á Akranesi, Vésteinn giftur Rósu Guðmundsdóttur, bú sett í Keflavik, Ásdís, gift Guðmundi Jónssyni frá Þing eyri, búa á Kirkjubóli, ásamt Knúti syni Bjarna er einnig býr þar ásamt móður s'nni. Ejarni starfaði mikið að fé lagsmálum, stofnaði og stjórn aði söngkór í sveit sinni, var lengi organleikari í sókn- arkirkju sinn', í hreppsnefnd Þingeyrarhrepps um langt ára b 1, í stjórn búnaðarfélags sveitarinnar lengi o. fl. Bjarni var þó fyrst og fremst bónd'. í þess orðs beztu merkingu. Ábýlisjörð sinni skilaði hann með stóru og vel hirtu túni, góðum húsakost' og vel ræktuðum og góðum bústofni. Allt þar ber vott um snyrti- mennsku, fyrirhyggju og ör- yggi, allt byggt á traustum grunni. Kirkjubólsheimilið var traustur hornsteinn þjóð félagsins. Þar var ekki um heyleysi eða töp af ógætilegri áhættu að ræða. Þar var held ur ekki um neinn happagróða að ræða, en öruggur og traust ur efnahagur byggðist á at- orku, dugnaði og fyrirhyggju. Gekk þó húsbóndinn lítt heill til starfa, þar eð hann veikt- ist skömmu eftir giftingu af lungnabólgu, og upp úr henni fékk hann astma, er þjáði hann æ síðan. Bjarni var mikill vexti og karlmannlegur á vöxt, glað- ur og ljúfur í viðkynningu gestrisinn og góður heim að sækja og voru þau hjón mjög samtaka um það að veita gest um sínum yndi og gagn við náin kynni, þar sem þar fór saman ágæt risna og fróð- legar og vekjandi samræður um hugðarmál dagsins og oú- andmanna- Sonur, dóttir og tengdason- ur hafa þegar sýnt það, að á Kirkjubóli verður öllu haldið í horfinu og jafnframt eótt fram. Þar dvaldi Bjarni síð- ustu æfiárin á óðali sínu í ástúð og ánægju, vitandi það í góðum höndum. 16. 2. 1951. J. D. Námslánasjóðnr Gylfi Þ. Gíslason og Helgi Jónasson hafa flutt í Alþingi svo hljóðandi tillögu um námslánasjóð: Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að undirbúa fyrir næsta reglulegt þing frv. til laga um lánasjóð, er veiti lán ísl. námsmönnum, er nám stunda erlendis. Greinargerð tillögunnar er á þessa leið: Um veitingu námsstyrkja af op nberu fé er þeirri reglu yfirleitt fylgt að veita engum styrk lengur en um fjögurra ára skeið. Fjöldi námsmanna nýtur þó styrks um skemmri tíma, og margir fá engan námsstyrk. Flestar greinar háskóla- náms, a. m. k. á Norðurlönd- um og víðar í Evrópu, krefj- ast 5 ára náms og nokkrar jafnvel lengri námstíma. Er því auðsætt, að flestum ís- lenzkum námsmönnum sem siíkt nám stunda, reynist róð- urinn örðugur undir lokin. Langfæstir þeirra eru svo Skem.m.tanalíf M'kið hefir verið ritað og rætt undanfarið um skemmt anir félaga, sem stofnað virð- ist mest til i þeim tilgangi að afla fjár með áfengissölu til ýmis konar starfsemi fé- laganna. Skal hér ekkert um þessar skemmtanir íþróttafé- laganna og fleiri dæmt, þótt leiðinlegt virðist fyrir æsku- lýðsfélög að þurfa að afla sér tekna með áfengissölu. En það er fjölmennur fé- lagsskapur æskufólks í land- inu, sem aldrei hefir heyrzt getið um að aflaði sér tekna með( áfengissölu, og það eru Ungmennafélög íslands. í U.M.F. íslands éru nú tæplega 200 félög. Þeim heyr- ist oft hallmælt fyrir að þau séu lítið annað en skemmti- félög. Auðvitað er það ekki rétt, því að þau hafa alltaf haft og hafa enn margs kon- ar aðra starfsemi með hönd- um. En segjum nú að rétt væri, að Ungmennafélögin væru staddir, að þeir kom:st hjá[agauega skemmtifélög, þá því að stofna til verulegra gætu þau samt unnið ómet- skulda. Þess eru einnig mörg anlegt gagn. dæmi, að efnilegir námsmenn ( Saga allra‘ landa sýnir það ^ sem lokið höfðu meginhluta giöggt, að skemmtanir hafa j fáheyrt okurverð, helzt frá náms síns, hafi orðið að jafnan fyigt hverri þjóð aft-1 Reykjavík. einn ölvaður maður slangr- aði inn á þessar samkomur, hefir hann venjulega farið fljótlega út aftur. Þar fann hann að var ekki andrúms- loft fyrir sig. í Hreðavatnsskála hefir löngum verið glatt á hjalla á sumrin meðan kaupstaða- fólkið dvelur þar umhverfis í tjöldum í sumarleyfum sín- um. Á sumum sumrum hefir nær því algerlega verið slopp ið þar við alla ölvun. En aft ur á móti hefir stundum kom ið fyrir að ölvun hefir gosið þar upp til mikilla leiðinda, einkum þó einstaka laugar- dagskvöld og þá sérstaklega tvö síðustu sumrin laugar- dagskvöldin fyrir frídag verzl- unarmanna. Þeir, sem ölvun- inni og óspektunum valda eru einhvers konar „rónar“, sem koma blindfullir og sam hliða þeim dragast stundum leynivínsalar, sem pranga út rándýru áfengi umhverfis sig, án þess að við verði ráð;ð. Er hin mesta plága og leið- indi að þessu, en enga lög- gæzlu að fá, nema þá fyrir hætta námi sökum fjárskorts. an nr grdrri fornöld, þótt sér Vegna hmna miklu út- staklega hafi það þó verið gjalda, sem nú hafa hlaðizt megal æskumanna og þeirra, á þá ísl. námsmenn, sem sem ungir hafa verið í anda,- stunda nám í Ameríku og þgtt árunum væri farið að Sviss, er t. d. svo ástatt um fjölga að baki. Skemmtanir þá, að enda þótt fæstir eru ein af nauðsynjum mann Sveinn Jónsson búfræðingur og bóndi á Hóli í Svartárdal Heiminn kveður hér í dag hollur æsku vinur eftir þig vildi yrkja brag en þó hjartað stynur. Þú hefir endað æfiskeið til æðri heima svifið ert nú kominn alla leið yfir hættu klifið. Oft var lífið yndis skammt eru nú slitin böndin þú áttir fögur alltaí samt andans sólar löndin. Allt var hjá þér hreint og bjart hreyfðir spaugi fínu það var ekki óhreint vnargt i dagfari þínu. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Sími 7752 Lögfræðistörf og eignaum- sísla. Htkmlii Twann Saman drengir sátum féð sízt var hryggð á borðum vinsemd þín og glaðvært geð gladdi mig einatt forðum. í fjalla kyrrð á fögrum stað fjarri byggðum manna lékum við okkur löngum að leikjum unglinganna. Þitt er stirðnað hold og hönd hugur á víða geyma eilífðar á óskaströnd áttú nú glaöur heima. Svo til gengur ætíð enn eru það bætur saka þegar hverfa mætir menn minningarnar vaka. Verða mér í minni ávalt margir kostir þínir þér.ég síðan þakka allt. þagna strengir mínir. Okkar millum er nú skammt og við sjáumst bráðum kvelda fer ég kveð þig samt hvíldu í friði og náðum. Vinur hins látna ' Í./.J Björn fráGilL þeirra hafi enn eytt fjórum árum í nám sitt þar, hafa all- margir þeírra orðið að stofna til mikilla og þungbærra skulda, í flestum tilfellum með óhagstæðum vaxta- og greiðslukj örum. Til þess að fá nokkra bót ráðna á vandkvæðum þeirra námsmanna, sem nám stunda erlendis, teljum við æskilegt, að stofnaður verði sérstakur sjóður, er fengið yrði það hlut verk að veita íslenzkum náms mönnum í öðrum löndum hag stæð námslán, einkum þó þeim, sem stundað hafa langt j háskólanám, en eiga skammt eftir til lokaprófs. Fyrir nálega þrjátíu árum Jvar stofnaður lánasjóður við Háskóla íslands. Sá sjóður er einungis ætlaður stúdentum háskólans hér. Ársvextir af lánum úr sjóði þessum hafa verið 3!/2%- — Reynsla sú, sem fengizt hefir af starfsemi lánasjóða stúdenta hér á landi og víða erlendis, sýnir, að telja má til hreinna und- anteknnga, að slík námslán endurgreiðist eigi skilvíslega og að fullu. Verði stofnaður slíkur lána sjóður, er hér um ræðir, telj- um vér, að í framtíðinni mætti að verulegu leyti draga úr veitingu óafturkræfra námsstyrkja af opinberu fé. anna. Það er því ekki lítils virði að til séu sem víðast góð æskulýðsfélög, sem beita sér fyrir hollum og góðum skemmtunum. Og það hefir fjöldi Ungmennafélaga gert frá fyrstu tíð og gera enn. Þau hafa iðkað og sýnt margs konar íþróttir og sjónleiki, iðkað söng, haft góðar dans- skemmtanir, vikivaka, farið í skemmtiferðir á fagra staði og merka, þreytt kappræður, haft fræðslu- og skemmtier- indi o. s. frv. o. s. frv. Nú er t- d. allfjölmennt (3—400 manns) og gott Ung- mennafélag starfandi í Reykjavík. Það hefir m. a. tekið eitt stærsta samkomu- hús borgarinnar á leigu og rekur það. En það fer ekki að eins og fjöldi annarra félaga í Reykjavík, að selja í húsinu Utan úr heimi Afengiskaup Svía. Svíar keyptu áfengi síðasta ár fyrir einn milljarð króna, — sænskra auðvitað. ★ Fjöldagöngur í Berlín í sumar. Alþjóðasamtök lýðræðissinn aðrar æsku ætla sér að hafa mótmælagöngu með tveimur milljónum manna gegn her- væðingu Vestur-Þýzkalands 12. ágúst í sumar. Myndi það ekki vera liður í friðarþinginu mikla, sem Þjóðviljinn er að boða? En það má fjöldi æskulýðs kaupstaðanna eiga, sem dvel ur þarna í sumarleyfum sín- um, að hann vill lang oftast njóta heilbrigðra skemmtana (söngs, dans, ferðalaga á hest um, fjallgangna, leikja o. s- frv.) í hinu fagra umhverfi og er oft hin mesta raun að þeim ófénaði, sem stundum drifur að í bifreiðum á laug- ardagskvöldum. Hefir þetta heilbrigða æsku fólk stundum sýnt þessum drykkjudónum svo mikið tóm læti eða fyrirlitningu að þeir haf skammast sín og hypjað sig í burtu af staðnum. Og þetta er það sem allir ættu að gera, sem vilja hafa menningarblæ á skemmtun- um sínum. Ef allir væru sam- taka um það, þá myndu þess ir drykkjuvesalingar smám saman fara að skammast sín og draga sig út úr hópi góðra manna, er vilja skemmta sér á siðaðra manna hátt. Það vakti talsverða athygli fyrir nokkru síðan, þegar Kvennaskólastúlkur tóku sig saman um að dansa ekki við áfengi til ágóða fyrir féiags-1 ölvaða menn. Færu stúlkur starfið. Nei, það líður ekki almennt að dæmi þeirra, þá einu sinni að ölvaður maður myndi ekki lengi þykja „fínt“ sé inni í húsinu, hverjir sem að láta sjá sig mikið ölvaðan halda þar samkomur. Þetta er mjög ánægjulegt og virðingar vert, að stuðla að því að menningarblær ríki á skemmtunum. En á því telja margir mikla örðugleika, ekki sízt á fjölmennum skemmtun um í Reykjavík. Og venjulega er áfengið að alorsök ómenningarinnar. Mætti ég segja örlítið frá nr'nni eigin reynslu í þess- um efnum, þá er hún sú, að hinar fjölmennu Framsóknar vistir, sem ég hefi mjög oft verið þáttakandi í nú tals- vert á annan áratug, þar sem oftast hefir verið húsfyllir í stærstu samkomusölum borg arinnar, þar hefir nær aldrei sézt ölvaður maður og hafa þessar samkomur þó þótt sér staklega fjörugar og skemmti legar. Það var ekki byrjað á að líða það að hafa áfengi um hönd á þessum samkomum og svo hefir það jafnan síðan þótt sjálfsagt að gera það ekki. Komi fyrir að einn og á skemmtunum, og þá myndi fljótlega verða lítill fjárgróði að hafa áfengissölu á þeim. Þó að einhverjar vamir geti verið í lögum og reglugerðum gegn ómenningu áfengis- drykkjunnar, þá hefi ég þó meiri trú á heilbrigðum lífs- skoðunum sem vopni á móti henni — og þá ekki sizt heilbrigðu, heillandi og fjör- ugu skemmtanalífi. V. G. TENGILL H.F. Heiðl við Kleppsve* Sími 80 694 annast hverskonar raflagn- Ir og vlðgerðir svo sem: Verk smlðjulagnir, húsalagnlr, skipalagnlr ásamt viðgerðum og uppsetningu á mótorum, röntgentækjum og heimllis- vélum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.