Tíminn - 21.02.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.02.1951, Blaðsíða 7
43. blað. TÍMINN, miðvikudag.'nn 21. febrúar 1951. 7 FRÉTTABRÉF FRÁ BANDARÍKJUNUM: Er óorö á íslenzka fiskinum vesíra? Slæmri pökkun og skemmdum kennt osm | I Ungur Reykvíkingur, sem dvelur nú á Flórída, hefir sent' Tímanum bréf, þar sem hann segir frá ýmsu þar syðra. Með- al annars skýrir hann frá þvi, að óorð sé vestra á íslenzkum fiski, meöal þeirra er til hans þekkja. ’líiítg Övenjulegir kuldar. Geysilegir kuldar hafa ver- ið á Flórídaskaga.num í vet- ur, og fyrir skömmu 'gerði mikið kuldakast með tíu stiga frosti og hríð. En hér um slóð ir hefir ekki komið snjór í 57 ár. Var ærið kuldalegt um að lítast og næddi napurt um mann. Boxari eða rithöfundur? Fólk hér um slócíir veit harla lítið um ísland, og held ur, að það sé einn jökull, ef það hefir þá heyrt það nefnt. Og alveg er brennt fyrir, að nokkur kannist við okkar fornu og frægu bókmenntir. Það myndu flestir fremur trúa því, að Snorri Sturluson hefði verið boxari og spilað be-hop á básúnu, en að hann hefði verið einn mesti rit- höfundur heimsins. Hvergi íslenzk auglýsing. Annars er sjaldan minnst á ísland, og aldrei sér maður auglýsingu um íslenzka fram- leiðslu. Hins vegar úifr og grúir af auglýsingum frá öll- um öðrum löndum, ekki sízt hinum Norðurlöndunum. Það er áreiðanlega eitthvað bogið við auglýsingastarf- semi okkar úti í frá. Hér þýð- ir ekki að reyna að selja neitt, nema með auglýsingum. Óorð á íslenzkum fiski. í öðru lagi er hér vestra hið versta orð á íslenzkum fiski, þar sem menn á annað borð kannast v‘ið hann. Er því haldið fram, að hann sé illa • pakkaður og oft skemmdur. Annars virðist vera tækifæri til að selja hér sitt af hverju, ef vel er gengið fram og vand að nægjanlega til vörunnar. Mikil dýrtíð. Það má segja, að dýrtíð sé hér mjög mikil. Keyrði svo um þverbak, að hér á dögun- um var vöruverðið fryst, enda hafði það aldrei orðið hærra í sögu Bandaríkjanna. Fyrir meðalfjölskyldu kostar nú kjcjtmálMð 6—8 daV.i (98— 131 krónu), og yfirleitt er allt eftir þessu. Húsaleiga er hér 65—85 dalir á mánuði (1062— Bókasýningin (Framhald af 5. síðu.) þar jafnt teknar íburðarmikl- ar bækur sem e nfaldar og ódýrar. Bækur um ísland og frá íslandi. Þá er þarna flokkur bóka, sem kom ð hafa út í Svíþjóð 1488 krónur) fyrir sæmilegar, hreinlegar íbúðir. Ég verð að borga í húsaleigu sem svarar 600 krónum á mánuði, fyrir utan greiðslu- fyrir ljós og hita, og þóttist þó komast að góðum kjörum. (Framhald af 1. síðu.) fulltrúana síðan nokkrum orðum en mun hins vegar ílyíja ýtariega ræðu á þing- inu í dag. Anstfirðíne-ar færa gcðar gjafir. Sveinn Jónsson á Egilsstöð- um reis því næst úr sæti. —! ekki sýnilegra Ilann kvað bað verða aust-! minnast fararinnar, I íirzkum bændum ógleyman legt, er búnaðarþinvsfulltrú- °S móttökur Austfirð- j ar og fleiri heimsóttu þá sum mga, en þá sem síðar kæmu i arið 1949 og héldu þar af-j S^tu gripir þessir minnt á 1 mælisíund búnaðarþings. —j merka atburði í sögu þings- Austfirzkir bændur vildu ms- minnast þessara atburða með Merkt kvenfélag fimmtugt Frá fréttaritara Tímans í Mývatnssveit. Kvenfélagið Hringur í Mý- vatnssveit átti 50 ára aímæli á sunnudaginn var, konudag- inn. Félagið var stofnað á konudaginn 1901 og var fyrstá forstöðukona þess frú Auður Gísladóttir, prestskona á sagði, að þeir fulltrúar bún- j Skútustöðum. Stofnendur aðarþings, sem tekið hefðu voru 39 konur. Félag þetta þátt í austurförinni og enn J hefir aldrei yerið í neinu sam væru á þingi, þyrftu að vísu! bandi við cnnur kvenfélög. tákna til að kefir einkum látið ýmis svo ó- ’ hknarmál - til sín taka og leymanleg hefði hún verið,styrkt ýmsar framkvæmdir ' með fjárframlögum og safn- að til þess fé með ýmsu móti. landi, Burstafells í Vopna- kunnra höfuðbóla á Austur- firði, Egilsstaða á Völlum og Svínafells í Öræfum. Ríkarð- ur Jónsson hefir gert hamar- inn og bjöllufótinn, Guðlaug ur Magnússon bjölluna en Björn Halldórsson grafið á bjölluna. Formaður B. í. þakkaði þessa fögru gjöf og bað Svein Jónsson á Egilsstöðum að færa Búnaðarsambandi Aust- urlands innilegustu þakkir þingsins og félagsins. Hann einhverjum hætti og því hefði orðið að ráði, að Búnaðarsam band Austurlands fengi aust- firzkan listamann til að gera gripi tvo, er mættu í senn verða minjagripir um þessa atburði og tímamót í sögu bún Hafnarverkföll í 4 brezkum borgum Um 20000 hafnarverkamenn gerðu verkfall í fjórum stór- um hafnarborgum í Bretlandi í gær og tafðist afgreiðsla skipa nokkuð af þeim sökurn í London, Manchester, Glas- j aðarþings og nytjagripir við cow og Liverpool. í dag munu störf þingsins í framtíðinni. hafnarverkamenn aftur Kvað hann Metúsalem Ste- hverfa t'l vinnu en gert er ( fánsson hafa stutt þessa fram ráð fyr r nýjum verkföllum kvæmd mjög og bað hann að síðar eða verkamenn taki upp afhenda gripina. vinnutafir. 1 Austfirzk fjöll og höfuðból. Gripir þessir eru forkunn- arfagur fundarhamar og silf- urbjalla. Á hnall hamarsins eru skornar myndir af aust- firzkum fjöllum og getur þar að líta Dyrfjöll, Búlandstind og Vestrahorn. Skaftið er í ormslíki og á að tákna Lagar- fljótsorminn. Á það er graf- ið: Búnaðarsamband Aust- fjarða hyliir búnaðarþing fs- lands 50 ára. Silfurbjallan stendur á útskornum tré- fæti, er minnir helzt á eld- fjallaklasa. Á hliðar hans eru skornar myndir þriggja nafn Fylgikvillar raeð in- flúenzunni austanl. Inflúensan á Austurlandi er nú víða í rénun. Hefir hún í mörgum héruðum verið all- þung, og sums staðar gætt verulega erfiðra fylgikvilla. Þannig hafa þrír inflúensu- sjúklingar í Egilsstaðaþorpi fengið lungnabólgu upp úr in flúensunni. Vestfirðingafélagið IO ára: Vinnur aö byggðasafni, bóka útgáfu og kvikmyndaföku Annað bindi Vestfirðiiijíarita væntanlegt, 30 þás. kr. komnar til bvggðasafus og’ kvik- mynd er að verða sviiiiiR'arliæl' Tíu ára afmæli Vestfirðingafélagsins var hátíðlegt haldið með hófi og dansleik að Hótel Borg, laugardaginn 17. febrúar. Forgöngumaður að stofnun félagsins var Guðlaugur Rósin- kranz, en Jón Halldórsson, trésmíðameistari var fyrsti for- maður félagsins. Hans naut við aðeins eitt ár og tók þá Guð- laugur Rósinkranz við formennsku í félaginu og hefir hann verið formaður þess síðan. Kosning fulltrúa kærð. Þá gat formaðurinn þess, að kært hefði verið yfir kosn- ingu tveggja fulltrúa, fulltrúa Dalamanna og Snæfellinga. Vegna þess var ekki hægt að ljúka kosningu starfsmanna þingsins né nefnda þess á fyrsta fundi eins og venja er, heldur verður þaö að bíða, þar til úrskurður hefir fallið um fulltrúaréttinn. Kjörbréfa nefnd var hins vegar kosin og skipa hana þessir menn: Hafsteinn Pétursson, Gunn- ar Þórðarson, Jóhannes Da- viðsson, Einar Ólafsson og Páll Pálsson. Þingfiilltrúarnir. Á þinginu eiga sæti 25 full trúar og eru þeir þessir. eins og fyrr hefir verið frá skýrt hér í blaðinu: Kristinn Guo- mundsson, Mosfelli, Einar Ólafsson, Lækjarhvammi, Jón Hannesson, Deildartungu, Guömundur Jónsson, Hvítár- bakka, Gunnar Guðbjarts- son, Hjarðarfelli, Ásgeir Bjarnason, Ásgarði, Dölum, Jóhannes Daviösson, Neðri- Hjarðardal, V.-ís., Páll Páls- son, Þúfum, Gunnar Þórðar- son, Grænumýrartungu, sem mætir sem varamaður Bene- dikts Grímssonar, Kirkjubóli, Benedikt H- Líndal, Efra- Núpi, Hafsteinn Pétursson, Gunnsteinsstöðum, Jón Sig- urðsson, Reynistað, Kristján Karlsson, Hólum, Hólmgeir Þorsteinsson á Hrafnagili, Ólafur Jónsson, Akureyri, Baldur Baldvinsson, Óíeigs- stöðum, Helgi Kristjánsson, Leirhöfn, Þorsteinn Sigfús- son, Sandbrekku, Sveinn Jóns son, Egilsstöðum, Sigurður (fer Jónsson á Stafafelli, Guðjón Mun félagið alls hafa varið til starfsemi sinnar um 30 þús. kr. Félagið hefir átt. miklum vinsældum að fagna 'og oft hlotið góðar gjafir, nú síðast kr. 500.00 frá frú Guðrúnu Pálsdóttur frá Höfða, sem er i félaginu. Félagið hafði ætlað að minn ast afmælisins með hófi um þessar mundir, en það ferst fyrir um sinn vegna ó- tíðar og illrar færðar í sveit- inni. Verður því frestað til vors. Núverandi forstöðukona félagsins er frú Sólveig Ste- fánsdóttir í Vogum. MARMARI Eftir Guðmund Kamban. Leikstjóri: Gunnar Hansen. Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 2 í dag. Sími 3191. Alexandriie 9 til Færeyja og Kaup- mannahafnar um 27. febrúar Jönsson, Ási, Sigurjón Sig-' Farþegar sæki farseðla í urðsson, Raftholti, Guðmund dag. Tilkynningar um flutn- ur Erlendsson, Núpi. Bjarni ing komi sem fyrst. Aðrir í stjórn félagsins eru frú Áslaug Sveinsdóttir, Elí- as Halldórsson, framkv.stj., Gunnar Friðriksson framkv. um ísland og íslenzk efni á !stj., fröken María Maack, Sí- siðustu árum, og einnig is- J mon Jóh. Ágústsson prófess- lenzkar bækur, sem þýddar or og Sigurvin Einarsson fram hafa verið á sænsku. Eru það kvæmdastjóri. einkum skáldsögur Kljans, Kristmanns og e nstakra ann- arra. Hér er um að ræða mjög merka sýningu, sem allir, er hafa auga fyrir fegurð og smekkvísi i bókagerð ættu að sjá, og íslendingar gætu margt lært af Svíum á þess- um vettvangi. Félagið hefir hafið útgáfu ð riti um Vestfirði. Vísinda- rit um gróður Vestfjarða er komið út og í prentun er fyrsta bindi af sóknalýsing- um Vestfjarða, um 100 ára gömul lýsing á landi og þjóð. Félagið hefir hafið fjársöfn- un til þess að byggja byggða- safn Vestfjarða og hafa safn- ast 30 þús. kr. og loks hefir það látið taka Vestfjarðakvik mynd og vinnur nú að þvi að gera hana sýningarhæfa. Afmælisfagnaðurinn hófst með borðhaldi og stjórnaði formaður hófinu. Ræður fluttu: Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleikhússtjóri. dr. Matthías Jónasson, sr. Sig urður Einarsson og Jón Há- j konarson. Voru ræður þessar stuttar og snjallar. Guð- munda Elíasdóttir söng ein- söng og Brynjólfur Jóhannes- son söng gamanvísur. Loks var dansað. Afmælisfagnað- inn sóttu 160 manns og var í alla staðí"hinn áhségjulegasti. Bjarnason, Laugarvatni og Þorsteinn Sigurðsson, Vatns- leysu. Allir þessir fulltrúar voru komnir til þings í gær nema Eyfirðingar og Skagfirðingar, sem fyrr segir. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ GÚMMÍLÍMIÐ GRETTIR 1 smásölu og heildsölu Gúmmlímgerðin Grettir Laugaveg 76 — Sími 3176 Skipaafgrciðsla Jes Zimsen Erlendur Ó. Pétursson ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Aliimmgarspjuld Krabbameinsfélagsins í Reykjavík. Fást í verzluninni Remedia, Austurstræti 7 og á skrifstofu Elli- og hjúkrunarheimilisins Krabbameinsfélag Reykjavíknr Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavikur verður haldinn í I. kennslustofu Háskólans, þriðjudaginn 27. febrúar kl. 8,30 e. h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. »***»••»»**•*•»«« ■♦♦•♦♦•♦•< ::::::::

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.