Tíminn - 27.02.1951, Page 6
6.
TÍMINN, þriðjudaginn 27. febrúar 1951.
48. blað.
DAGMAR
nórsk mynd eftir leikriti Ovej
Ansteinssons. Hvaða áhrifj
hafði Oslóarstúikan á sveitaj
piitana?
Skemmtileg og spennandi j
Alfred Maurstad,
Vibeke FaJk.
j
Austurbæjarbíó
Frum8kéga-
stiilkuis
(Jungle Girl)
— 1. hluti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BÍój
OFIIRHUGAR
(Brave Men)
Gullfalleg ný, rússnesk lit-j
kvikmynd, _sem stendur ekki;
sð baki „Óð Síberíu“. Fékk
1. verðlaun fyrir árið 1950.!
Enskur texti. j
Gurzo j
Tshemova í
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
------
i
NÝJA BÍÓ!
ROBERTO.
(Préiude á la Giorie)
Músíkmyndin. sem allir er
séð hafa, dázt að.
Sýnd kl. 7 og 9.
Siðasta sinn.
Sú fyrsta ag bezta
Litmyndin faliega og
skemmtilega með:
Betty Grable,
Dick Haymes.
Sýnd kl. 5.
BÆJARBIOi
HAFNARFIRÐI j
JöruiKlur smiiYur j
Mjög efnismikil, ný norsk-1
sænsk stórmynd, sem vakið!
hefir mikla athygli á Norðurj
löndum.
Eva Ström,
George Fant.
______Sýnd kl, 9._
GÖG og GOKKE i fangelsi.j
Amerísk gamanmynd meði
hinum vinsælu
Gög og Gokke.
JnUlAnjjlgJo£UlA*l£<A. Mjj. éðjtaAj
Í55532
Bergnr Jónsson
M&laf lutnÍD gsskrlfstof a
L*ugaveg 05. Slml 5S8S
Heima: Vltastlg 14.
.Aakrlftarsírofs
flMINK
I32S
Gerlzt
átkrifeBdnr.
TJARNARBÍÓ
Síöasta Gramlands
för Alfreds \leg-
imers
Ákaflega áhrifamikil og lær-
dómsrík mynd, er sýnir hinn
örlagaríka Grænlandsleiðang
ur 1930—1931 og hina hetju-
legu baráttu Þjóðverja, ís-
lendinga og Grænlendinga
við miskunnarlaus náttúru-
öfl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Máfurinn
I Myndin verður aðeins sýnd
í örfá skipti.
Hin fræga sjóræningjamynd
í eðlilegum litum, eftir sam-
nef ndri sögu Dapk ne du
Maurier.
Sýnd kl. 3.
GAMLA BIO
Ég man þá tíð
Ný amerísk söngvamynd í
eðlilegum litum.
Mickey Kooney
Gloria de Haven.
-Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Enginn sér við
Ásláki
Sýnd kl. 3.
HAFNARBÍÓ
Töfrar fljótsins
(Hammarforsens Brus)
Spennandi og efnisrík ný
sænsk kvikmynd, sem hlotið
hefir góða dóma á Norður-
löndum og í Ameríku.
Peter Lindgren,
Inga Landgre,
Arnold Sjöstrand.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
j ELDURINN
j jerlr ekki boð á undan «ár.
Þelr, sem eru hyggnir,
tryggja strax h]á
Samvinnutrvprg*n«?um
csSígg___
Raflagnlr — Vlðgerðlr
RaftaekjaverrluniH
LJÓS & HITI h. t.
Laugaveg 79. — Slml 51M
k
VIBSSIPTI
HÚS • ÍBÚÐIR
LÓÐIR • JARÐIR
SKIP.BIFREIÐAR
EINNIG
Vcrðbréf
Várryggmgar
singasurfscm
FASTEICINA
SÖLU
MIÐSTÖOIN
Lækjargötu
10 B
SÍMI 6530
Ræða forsætis-
ráðliorra
(Framhald af 4. síðu.)
fyrverandi hæstvirtur for-
sæt sráðherra getur ekki hafa
gleymt þessu og varla hefir
hann heldur gleymt því, að
hann settist árið 1939 í ríkis-
stjórn, sem taldi nauðsynlegt
e ns og á stóð, að lækka gengi
krónunnar, og gerði það. Þess-
ar staðreyndir ætti þess:
háttv. þingmaður og samherj
ar hans í stjórn Alþýðusam-
bandsins að íhuga nánar, og
þess er að vænta að þeim,
þegar á reynir, endist kjark-
ur til að fara eft!r því, sem
þeir hljóta að v ðurkenna sem
hið eina rétta í þessu máli.
Dæma sig sjálfir úr leik
Ég held að það sé þýðingar-
laust> að mælast til þess við
kommúnista að taka skynsam
legt t ll't 11 framtíðarinnar í
þessum málum frekar en öðr
um. í flestum eða öllum lýð-
ræðislöndum eru flokkar kom
múnista hrynjandi flokkar,
sem ekki geta gert sér von
um neina framtíð, nema þá
helzt með hjálp útlendra inn-
rásarmanna- Svo mun einnig
reynast hér á land'. Flokkur
kommún'sta hér á landi veit
að svipuð örlög bíða hans og
slíkir flokkar hljóta annars
staðar, þar sem lýðræði ríkir.
Þeir eiga enga samleið með
lýðræð'sflokkum, hugsa og á-
lykta eftir allt öðrum leiðum
og skáka sér því sjálfir algjör-
lega úr leik. Þetta er hin sorg
lega staðreynd varðandi þann
flokk. Þess vegna er ástæðu-
laust að taka til greina það,
sem fulltrúar kommúnista
segja í þessum umræðum frek
ar en annars staðar.
Rafmagns-
perur
110 volta stungnar (swan)
15, 25, 40, 60 og 100 wöt.t.
110 volta skrúfaðar.
15, 25, 40, 50 og 100 wött.
220 volta stungnar (swan)
15, 25, 40, 60, 75 Og 100 wött.
VÉLA- OG
RAFTÆKJAVERZLUNIN
Sími 81279.
í
ili
*
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Laugaveg 8 — Slml 7752
Lögfræðistörf og eignaum-
sýsla.
Mmniiiga rsfijöld
Krabbameinsféiagsins
f Reykjavík.
Fást í verzluninni Remedia,
Austurstræti 7 og á skrifstofu
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
••
Þriðjudagur kl. 14.
Snædrottnlngi n
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11.
Þriðjudag kl. 20.00.
r^vársnóttin
Síðasta sinn.
Miðvikudagur kl. 17.
Nýjársnóttin
Barnasýning.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
13.15—20.00 daginn fyrir sýning
ardag og sýningardag.
Tekið á móti pöntunum
rt ' í ■ Sími 80000.
LÆKNIRINN
43
— Ungar Stúlkur eru fallegastar, ef þær eru ekki ofhlaðn-
ar skartklæðum. Sjálf æskan er alltaf fegursta skart ð.
— Og ódýrasta! sagði hún háðslega.
— Síður en svo — einmitt dýrmætasta. Það veröur ekki
keypt, hvað sem í boði er.
Wolzogen beindi nú samræðunum að Marípsi. Hann gat
sýnilega ekki gleymt því, að þessi gamli húsbóndi hans hafði
lítillækkað hann í viðurvist skipslæknisins.
— Þér þekkið sennilega ekki gamla manninn, mælti hann.
Og þá vitið þér auðvitað ekki, að hann hefir verið sex mán-
uði í fangelsi.
Milla hófst í sæiánu. Þetta heiöi hún átt aö vita! Hún
hafði þá setið við fótskör tukthúsfanga!
— Hvað gerði hann? spurði hún. Stal hann?
— Það má segja það, svaraöi -Wolzogen. Það voru stór-
kostleg tollsvik.
Wolzogen var feginn að fá tækifæri til þess að segja
söguna nákvæmlega.
Hann hafði verið eigandi úmfangsmikils innflutnings-
fyrirtækis og grætt stórfé. Hann átti skrauthýsi í Græna-
skógi, sumarhús í Partenkirchen og tvo bíla. En dætrum hans
fannst það ekki nóg. Þær höfðu verið aldar upp í dýrum
klausturskólum aðalsmanna, og fólk, sem ekki var aö
minnsta kosti af greifaættum, var alls ekki fólk í þeirra
augum. Maríus gamli hafði orðið að kaupa handa þeim
nafnbætur, borga stórskuldir fyrir þrjá tengdasyni af að-
alsættum, kaupa jarðeignir og jafna reikningana við gaml-
ar ástmeyjar þeirra. Hann gat aldrei sett hnefann í borð-
ið, þegar dætur hans áttu hlut að máli, sagði hann. Hann
hefði íremur höggið af sér fingur en neita bón þeirra.
En svo dundi ógæfan yfir, og þá vildi engin þeirra sinna
um föður sinn. Honum var varpað í fangelsi. Aðeins ein
þeirra heimsótti hann stundum að kvöldlagi, svo að lítið
bar á, eftir, að hann var látinn laus. Hún var ætíð rrteð
þykka slæðu fyrir andlitinu í þeim ferðum. ...
Tómas leið illa undir þessari ræðu. Háðshreimurinn í
rödd þessa manns, sem var margfalt auvirðilegri en Maríus
gamli, þrátt fyrir víxlspor hans, nisti hann inn að hjarta-
rótum. Tómas hefði helzt kosið að spretta á fætur og hraða
sér á fund Maríusar og þrýsta hönd hins gamla syndasels.
En Wolzogen hélt sögu sinni áfram:
— Loks hélt fjölskyldan ráðstefnu — dæturnar þrjár og
tengdasynirnir. Það var..á1rve6ið aó senda gamla manninn
vestur um haf. Og það var líka skynsamlega ráðið. Hann
getur ekkl annað eai sifellt verið eitthvað að braska, og
hann býTjatóWr’a'þvr jafnskjólt og harni- kom úr fangetemu.
Ég veit 'ekkíyhvað þáð''var, •sefri hánn tók sér fyrir héndur
né hvort hann hagsia#ist- verulega á því. Telpurnar voru
að minnsta kosti hræddar viö fyrirtæki hans, og það ekki
að ástæðulausu. En þær hefðu ekki átt að vista hann i
þriðja farrými — svo mikið hftfði'harm gert fyrir þær.
Tóriias spratt á fætur og skundaði brott. Þegar hann var
kominn út úr salnum, kveiktr hann sér í vindli. Hann var
góða stund að jafna sig eftir það, sem hann hafði heyrt. En
að nokkurri stundu HOThnr fórhann aö leita að Krieglach-
er. En hugurinn var samt enn við það, sem hann hafði
heyrt. Hvað voru svik konu^hans. viö :hannr miðað við það,
sem Maríus hafði orétói;aó.hola af hálfu dætra jsnina, ef
saga Wolzogens var sönn? -Þjrsrtf fyfir allt hafði hann þó
ekki hætt að elska-þær eðæ verja hær-fyrir áiasi. Maríiis
gamli var sannur aðalsmaður í hjarta sínu.
Loks fann Tómas Kriegíftefeer. Hann var einn síns liðs,
og Tómas settist hjá honum. En þegar til kom var eins og
verulegar samræður gætu ekki tekizt milli þeirra. Að síðustu
bauð Krieglacher honum niður í barinn. Þegar þangað kom,
sagði Krieglacher allt í einu:
— Á fáum nóttum hefi ég spilað frá mér öllum ~ eignuih
mínum — sparifé mínu, stöðu minni í Kóngsbergi, fram-
tíð minni. Ég held eftir þekkingu minni og vísindamanns-
orðstír, því að þetta var ekki gjaldgengt við spilaborðið.
Annars hefði það einnig farið sína leið.
Tómas starði undrandi á þennan mann, sem hann hafði
dáð svo mjög og ætlaði nú að sækja til huggun og hug-
hreystingu.
— Þér vitið sennilega ekki, hvað spilaástríða er. Allir,
sem spila, vilja auðvitað vinna, og það er ekki gróðinn,
sem vinningnum fylgir., er mestu varðar, heldur að bera
sigur úr býtum. Sigur í spilum. er hinn eini sigur. sem hefir