Tíminn - 02.03.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.03.1951, Blaðsíða 1
1 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 2. marz 1951. 51.bia- ff kemur í næstu viku Tveir nýir Reykjavikurtos'arar til viðbot- ar koma í marz og aprílmsinuði Borgarstjóri skýrði frá því á bæjarstjórnarfundi í gær að í gærmorgun hefðu verið undirritaðir samningar við ríkisstjórnina um afhendingu fyrsta togarans, sem Reykja víkurbær fær af hinum tíu, sem i smíðum hafa verið í Brét- land . En í janúarmánuði féllst ríkisktj^rnin á, að Reykja- vík skyldi fá fjóra af togurunum. Eru olíu- og bensínkaup Reykja víkurbæjar hagstæð Þorsteinn Ingólfsson og Þorkelt máni. Þessi fyrsti togari hefir ver ið skírður Þorsteinn Ingólfs- son. Fer hann frá Aberdeen áleiðis til íslands á morgun. Öðrum togara til hefir ver- ið gefið nafn, og heitir hann Þorkell máni, og kemur vænt anlega seint í þessum mán- uði. Þriðji togarinn á að koma seint í apríl, og sá fjórði i júní eða júlí í sumar. Er það annar tveggja díseltogara, sem í smíðum eru i Bretlandi. Engin tilhliðrun Borgarstjóri skýrði einnig frá því, að tilmæli hefðu kom ið frá ríkisstjórninni um það, að Reykjavikurbær hliðraði nokkuð til um tilkall til þess ara fjögurra togara. Hefði þess verið farið á leit, að hann léti annað tveggja af hönd- um einn af eldri togurum sín um, handa kaupstað eða kauptúni úti á landi, þar sem atvinnuástand er erfitt, eða tæki við báðum díseltogurun um, þar sem örðugleikar væru á rekstri slíkra togara utan Reykjavíkur. Þessum tilmælum sagði borgarstjóri að hefðu verið hafnað af hálfu Reykjavikur bæjar. Rætt um strætis- vagnaverkfallið í bæjarstjórn Verkfall vagnstjóranna á strætisvögnunum var til um- ræðu á bæjarstjórnarfundi i gær, og fluttu þeir Magnús Ástmarsson og Guðmundur Vigfússon báðir tillögu um það, að gengið yrði að kröf- um vagnstjóranna. Guð- mundur bar fram til vara þá t llögu, að vagnstjórunum yrði sjálfum gefinn kostur á að reka vagnana, enda yrði þeim greiddur til þess um það bil tveggja milljóna króna styrkur, en það er hall- inn á vögnunum síðastliðið ár, enda endurgreiddu þeir nettóhagnað, er kynni að verða. Þórður Björnsson bar fram þá tillögu, að leitað yrði eft- ir því við Hreyfil, hvort það félag vildi taka að sér rekstur vagnanna, og þá með hvaða kjörum. Öllum þessuirr tillögum var vísað til bæjarráðs. Ljóskastarar í skip yfir fimmtíu lestir Fundur í Framsókn- arfélaginu á sunnud. Framsóknarfélag Reykja vfkur heldur fund í Eddu- 1 úcmu sunnuda.írinn 4. marz 1911 kl. 814 síðdegis. Umræouefni: Húsnæðis- málin og áhrif þeirra á af komu þjóðavinnar. Máls- hefjandí Hannes Pálsson frá Undirfelli. Þcss er vænst að sem flestir þingmenn Framsókn arflokksins mæti á fund- inum. liiscnlicivcr i L»iidon í gær Skipaskoðunarstjcri og skipaöryggisnefnd hefir haft með höndum undirbúning að því að setja reglur um ljós- kastara á sk pum. Verða regl ur um þetta senn tilbúnar, Eisenhower yfirhershöfð- og verða sennilega öll skip, ingi Atlanzhafsríkjanna var sem eru yfir fimmtíu smá- staddur í London í gær og lestir, skylduð til þess að ræddi við þrjá æðustu menn hafa ljóskastara í örygg s- hervarna í Bretlandi. Mun skyni. Ljóskastarar munu nú komnir á alla nýju togarana íslenzku. yfirstjórn flotamála á Atlanz hafi verið aðalumræðuefnið. Eisenhower fór aftur til Paris ar í gærkveldi. Þórður Bjjörnsson bor fram (illögu um at útboð fari fram á oliu og bcusíni band; bænum ojg bæjarfyrirtækjuiiuin í ritdeilum, sem orð ð hafa um olíumálin í blöðum lands íns, hefir því ómótmælt verið haldið fram, að Reykjavíkur bær ger óhagstæð kaup á olíu og bensíni handa sér o^ iyrirtækjom sínum, sagói Þórður Björnsson á bæjarstjórn- arfundi í gær. Því hefir meira að segja verið haldið fran ómótmælt, að hafnað haf verið tíu aura afslætti á lítra en tekið boði frá öðru félagi um fimm aura afslátt. Snjó- og aurskriða teppir veginn við Reynivallaháls Mikill vatnsagi á vog'uni liér suðvcstanlands í rigningunni og leysingunum, sem hér hafa verið síð- ustu dagana suðvestan lands urðu nokkrar skemmdir á veg um, einkum í Hvalfirði, við Kleifarvatn og víðar. Tillaga um útboð. Vegna þessa sagðist Þórð- ur Björnsson bera fram þá tillögu, að látið yrði fara fram opinbert útboð á bensíni og olíu, sem Reykjavikurbær og fyrirtækl hans nota. Væri það sú leið, sem líkust sýndist til þess, að bærinn og fyrirtæki hans næði beztum kjörum í kaupum á olíu og bensíni. Skyldi útboð þetta ná til allra fyrirtækja bæjarins, og bæjarútgerðarinnar, ef hún væri ekki bundin af samning. um um slík kaup langt fram í tímann, og útgerðarstjórn teldi það ekki andstætt hags munum útgerðarinnar. togarar bæjar ns og ýmisleg smærra. Miðað við sjö milljón króns kaup, gæfi afsláttur, sen. næmi f mm af hundraði, 35C þúsund króna hagnað árlega og þaðan af meira, ef uir meiri afslátt væri að ræða Það væri því stórfellt hags- munamál fyr r bæinn, at nota hina hörðu samkeppni sem nú er milli olíufélaganna til þess að draga úr kostnaði. v ð olíu- og bensinkaup. Me rihlutinn önugur. Sj álf stæöismeirihlutinn í bæjarstjórn brást heldur illa við þessari tillögu, og var hinn önugasti. Vísaði hann Jafnframt æskti hann upp tillögunni til bæjarraðs með lýsinga um það, með hvaða £tta atkvæðum, en fimm bæj kjörum bærinn og fyiirtæki j arfUntrúar gre ddu atkvæði hans hefðu keypt bensín og n þVÍ Teppt við Reyni- vallaháls Á Hvalfjarðarveginum var nokkur aur og þungfært sums staðar en þó var víðast klaki upp úr honum. Síðdegis í fyrradag féll snjó- og aur- skriða á 20—30 metra löng- um kafla yfir veginn norðan í Reynivallahálsi. Bifreiðar, sem komu þar að um kl. 7 um kvöldið, komust ekki lengra og urðu frá að hverfa. Var vegurinn þvi tepptur í fyrri- nótt. Vegurinn ruddur í gær í gærmorgun fór viðgerð- urbílar greiðlega eftir hon- um. Vegurinn niður að Þor- lákshöfn skemmdist nokkuð. Austan fjalls var ekki um teljandi skemmdir að ræða af leysingunum. Ölfusá var allmikil í gær. Flæðir yfir Kefla- víkurveginn. Á veginum til Keflavíkur var mjög mikill vatnsagi víða í fyrradag og gær. Rann yfir veginn á mörgum stöðum og tafði það bílaumferð, eink- um á kaflanum milli Hafn- arfjarðar og Voga. í gær var tekið að stirðna af frosti og minnkaði vatns- arflokkur með ýtu þangað og aginn þegar á vegunum. olíu að undanförnu, hvaða afsláttur hefði fengizt frá venjulegu verði í þeim við- sk ptum, hvaða tilhögun hefði verið höfð á innkaupum, hvort nokkuð af þessu hefði verið keypt í smásölu og hvort forstjóri Strætisvagna Reykja j frumvarpi sem ríkisstjóri. víkur og innkaupastofnun- in hefir lagt fram um breyt- Sölugjald af bif- reiðum afnumið um hádegið var búið að ryðja: af veginum þar sem skriðan! féll og umferð hófst á ný.! Unnið var þó fram undir | kvöld við að lagfæra á nokkr um stöðum þar sem vegurinn hafði spillzt. Bcn Gurioii vill nýj- ar kosningar Davíð Ben Burion forsætis ráðherra ísraels lýsti yfir í gær, að hann teldi einu lausn ina á núverandi stjórnar- kreppu i ísrael vera þá að var efna til nýrra kosninga sem sæmilegur i gærmorgun en þó fyrst. Kvað hann ráðuneyti flóði vatn yfir hann hjá sitt fúst til að fara með völd Kleifarvatni svo að til traf- fram yfir kosningar. Forset- ala var en ekki varð hann ó- inn mun nú athuga þessar fær við það. Komust mjólk- tillögur. Flóir yfir veginn hjá Kleifarvatni Krísuvíkurvegurinn ar bæjarins, Jóhann Ólafsson hefði nokkurt umboð fyrir smurningsolíu, sem bærinn keypti. Um mikið fé að ræða. Þórður sagði, að ekki sæist af bæjarre kningunum, hve miklu fé bærinn og bæjar- fyrirtækin verðu árlega til kaupa á oliu og bensíni. En hér væri um m kið fé að ræða og upphæðir færu hækk andi ár frá ári. í fjárhagsáætluninni 1951 væri þó áætlað r 2,8 miljónir króna til kaupa á brennslu- oliu handa varastöðinni-'við Elliðaárnar, og 1,4 milljón r króna til kaupa á olíu og bensíni handa fjörutíu stræt- isvögnum. Nú ætti Reykjavík urbær og fyrirtæki hans að minnsta kosti 85 bifreiðar, og væri ekki fjarn lagi að á- ætla að viðlíka mikið bensin þyrfti handa þeim og stræt’s vögnunum, og enn ætti bær- ingu á lögum um verölag. verðlagseftirlit og verðlags- dóm er gert ráð fyrir, at gjald það, sem greitt hefii verið af matsverði bifreiða sem ganga kaupum og sölurr. innan lands, 20%, skuli niðui falla. Sem tekjustofn hefir skattur þessi brugðizt at mestu leyti, og þar sem telje má, að svartur markaður bif- reiða sé að mestu úr sögunni er óeðlilegt að halda svo hái gjaldi af sölu bifreiða. Enn- fremur er taliö sanngjarnt að þessum skatti sé létt al bifreiðaeigendum, sem nú verða að sæta verðhækkur. á varahlutum í bifreiðar í sambandi við stuðning vií bátaútveginn á þessu ári. Ilalskii sijórnin lær nauman stuðnin^ ítalska stjórnin hélt vell. með 16 atkv. meirihluti í i- inn, rafveitan og höfnin 93 I talska þinginu i gær en frum vélar af ýmsu tagi, er e nnig rnyndu þurfa viðlíka að verð mæti af bensíni og oliu. Hér væru því komin árleg út- varp hennar með eftirlti með notkun hráefna var samþykkt. með 253 atkv. gegn 237. De Gasperi hafði lýst yfir, aC gjöld, sem nema sjö millj-lhann mundi biðjast lausna.v ónum króna. — Enn svo eru' ef frunrvarpið yrði fellt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.