Tíminn - 02.03.1951, Side 2

Tíminn - 02.03.1951, Side 2
2. TÍMINN, föstudaginn 2. marz 1951. 51.blað. Utvarpib Útvarpið í dag: 8.30 Morgunútvarp. — 9.05 HúsmæSraþáttur. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. — 15.30—16.30 Miðdegis Útvarp. — (15.55 Fréttir og veð- kennsla í dönsku. — 18.25 Veð- urfregnir. 18.30 Islenzkukennsla II. fl. — 19.00 Þýzkuken-nsla; I. fl. 19.25 Þingfréttir. — Tónleik- ar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frétt ir. 20.30 Útvarpssagan: „Maður inn með hundinn“ eftir Guð- mund G. Hagalín (höf. les). 21.00 Djassþáttur (Svavar Gests). 21.30 Erindi: Evrópuþing ið í Strassbourg (Jóhann Þ. Jósefsson alþm.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíu sálmur nr. 33. 22.20 Skólaþátt- ur (Helgi Þorláksson kennari). 22.45 Dagskrárlok. Mynd þessi er úr sjónleiknum Kinnarhvolssystur sem Leik félag Hafnarfjarðar sýnir um þessar mundir. Hlé hefir orðið á sýningum nú um skeið vegna veikindaforfalla, en I kvöld hefjast þær aftur í Bæjarbíó Hvar eru skipin? Sambandsskip: M.s. Hvassafell er í Keflavik. M.s. Arnarfell fór frá Rvík 28. febrúar áleiðis til Frederiks- havn. Ríkisskip: Hekla var væntanleg til fsa- fjarðar seint í gærkvöldi á norð urleið. Esja á að fara frá Rvík kl. 12 á hádegi í dag austur um land til Siglufjarðar. Herðu- breið er væntanleg til Horna- fjarðar í dag. Skjaldbreið er í Ryík og, fer þaðan væntanlega úm miðja næstu viku til Skaga fjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill var væntanlegur til Rauf arhafnar í gærkvöldi. Ármann átti að fara frá Rvik í gærkvöld til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss kom til Kaupmanna hafnar 27.2., fer þaðan 2.3. til Rvikur. Dettifoss fór frá Rvík 25.2. til New York. Fjallfoss kom til Hull 28.2., fer þaðan 2.3. til Rvíkur. Goðafoss kom til Hull 28.2., fer þaðan í kvöld 1.3. til Rvíkur. Lagarfoss er í Rvík. Sélfoss er í Leith. Tröllafoss fer væntanlega frá Rvík í kvöld 1.3. til Patreksfjarðar og New York. Auðumla fór frá Vest- mannaeyjum 24.2. til Hamborg- ar. r * Ur ýmsum áttum Árshátíð Borgfirðingafélagsins er í kvöld í Sjálfstæðishúsinu, og hefst kl. 8,30. ! iReynivallaprestakall. o Messa á sunnudaginn í Saur- bæjarkirkju á Kjalarnesi kl. 2. — Sóknarprestur. Skiðaferðir að Skíðaskálanum Laugardaga kl. 2 og kl. 6. Sunnudaga kl. 9, 10 og kl. 13.30. Fyrir sunnudagaferðir kl. 10 verður fólk tekið í úthverfun- 1 :ium og við Hlemmtorg, á sama . tíma og áður. ij Brekkan upplýst, skíðalyftan í gangi. Afgreiðslá Hafnarstræti 21. Sími 1517. Skíðadeild K.R. Skíðafélag Reykjavíkur. Skíðamót Reykjavíkur 1951. Dagskrá svigkeppninnar: Laugardag kl. 17.00, drengja- flokkur. Sunnudag kl. 10 00 C- fl. karla kl. 10.30 A-B og C-fl. kvenna kl. 1.00 B-fl. karla og kl. 3.00 A-fl. karla. Skíðadeild í.R. Í.R. skíðaferðir að Kolviðarhóli á skíðamót Reykjavíkur verða: Föstudag kl. 8.00 e. h. Laugardag kl. 2 og 6 e. h. Sunnudag kl. 8.10 og 1. Farið frá Varðarhúsinu. Stanzað við Vatnsþró, Undraland og Langholtsveg. Farmiðar og gisting selt í í.R.-húsinu í kvöld kl. 8—9. Þeir, sem ætla að gista á Hólnum er ráðlagt að kaupa gistingu á auglýstum tíma. Skíðadeild Í.R. Aðalfundur deildarinnar verð ur haldinn föstudaginn 9. marz kl. 9.00. Fundarstaður auglýst- ur síðar. Pabbi sýndur í kvöld. Hinn frábærlega vinsæli sjón leikur Pabbi verður sýndur í Þjóðleikhúsinu í kvöld í 37. sinn. Sýningum á leiknum fer nú að fækká og fer því hver að verða siðastur að sjá hann. Gjöf frá Norðmönn- um til Þjóðminja- safnsins Þjóðmnjasafn'nu íslenzka hef r borizt gjö'f frá listiðn- aðarsafninu í Osló. Eru það tíu íslenzkir silfurgripir frá 18. og 19, öld — átta stokka- Her S.Þ. í nýrri sókn norðan Hoengsong í gærmorgun hófu hersveit ir S. Þ. nýja sókn á 40 km. langri víglínu norðan Hoeng song í Kóreu. Höfðu þær sótt fram nokkra km. í gærkveldi án þess að verða fyrir telj- andi mótspyrnu og nálgast nú mjög aðalvarnarlínu norð urhersins sunnan 38. breidd- arbaugs. Austast á vígstöðvun um gerðu bandarískir land- gönguliðar áhlaup og tóku mikilsverðar hæðir af norður hernum eftir harða viðureign en sóttu lítið fram. belt1, eltt hálsmen og eln víra virkisspenna. Pylgdi gjöf þess ari bréf frá R. Mortzau, for- manni safnstjórnarinnar. Gripir þessir munu hafa verið í e'gu S gríðar Mágnús son í Cambridge og Ólafíu Jóhannsdóttur, og fór Sig- ríður með suma þeirra á heimssýninguna í París á sínum tíma. /í tfcnuwi teg'u Bílarnir og forin Eitt blaðanna í Reykjavík vék réttilega að því í gær, hve háttum manna og tillitsemi við akstur bifreiða væri áfátt. Blaðið komst að þeirri niðurstöðu, að þorri þeirra, sem bílum aka í Reykjavík mætti böðlar kall- ast við aksturinn. Að undanförnu hafa miklir forarpollar verið á mörg um götum, en illfært um gangstéttir vegna klaka- hröngls. Þegar bilum er síðan ekið hratt um göturnar, ganga gusurnar í.hnéhæð á báða bóga. ★ ★ ★ Ég veitti því sérstaklega athygli í fyrradag og á þriðjudaginn, hvaða tillit bílstjórar sýndu gangandi fólki í öllum þessu vatnselg. Ég verð því miður að segja, að einkunnin, sem margir bílstjórar fengu við þessa athugun mína, var ekki há. Mörgum datt alls ekki í hug að gæta neinnar varúðar, þótt þeir ækju yfir stóra polla og gangandi fólk væri fast við þá og ætti sér ekkert undanfæri, þegar gusan kom. — Hitt er þó skylt að nefna, að til voru þeir menn, sem gættu fulirar varkárni við akstur sinn þessa dagana, sem forin var mest á götunum. ★ ★ ★ Maður verður þess oft var, að umferðarmenningu okkar er talsvert áfátt. Þetta er einn vitnisburðurinn um það. Menn sem búa í þéttbýli, þurfa að læra að taka fullt tillit til annars fólks, og sjálfsagt lærum við það smátt og smátt. En það mætti gerast fljótar en raun ber vitni um. j. H. ■ J .i.'.’OXK 1 . t!. ■i.fj? 5 U Kjörskrá til fulltrúakjörs á aðalfund Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis 1951, liggur frammi i skrifstofu félagsins frá 1.—10. marz á venjulegum skrifstofutíma. Kærum sé skilað fyrir kl. 13, laugardaginn 10. marz. Reykjavík, 28. febr. 1951, Kjjiirstjjórn KRON. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug, við hið syip- lega fráfall eiginmans míns og föður okkar MAGNÚSAR GUÐMUNDSSONAR matmans frá Hörgsmolti Ilafnarstræti 18, er fórst með flugvélinni Glitfaxa þ. 31. f. m. Bjarnheiður Brynjólfsdóttir Haukur Magnússon Edda Magnúsdóttir Magnús Magnússon Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug, við hið svip- lega fráfall eiginmanns míns föður okkar og stjúp- föðurs GUÐMANS GUÐMUNDSSONAR matmans frá Hörgsmolti Vatnsvegs 20. Keflavík, er fórst með flugvélinni Glit- faxa þ. 31. f. m. Ólavía Ólafsdóttir og börn Heimild til yfirdrátt ar hjá Greiðslu- bandalaginu í frumvarpi sem ríkisstjórn in lagði fram í gær um breyt ingu á lögum um verðlag, verðlagseftirlit og verðlags- dóm er farið fram á heimild til að nota fjórar milljónir dollara af yf rdráttarláns he;mild í Greiðslubandalagi Eyrópu. Frumvarpsgreinin um þetta hljóðar svo: „Af yfirdráttarheimild þeirri, er ísland hefir sem þátttakandi í Gre ðslubanda lagi Evrópu, * að fjárhæð fimmtán milljón'r dollara, heimilast rík’sstjórninni, ef hún telur nauðsynlegt, að nota allt að fjórum milljón- um dollara á fjárhagsárum greiðslubandalags ns 1950/51 og 1951/52. Jafnóðum og heimildin er notuð, skal andvirðið í krón- um greitt inn í sérstakan re kning í Landsbanka ís- lands og þvi varið, þegar er gjaldeyrisástæður leyfa, til endurgreiðslu á yfirdráttar- láninu, enda má ekki nota féð til annars." í greinargerð segir: „ísland hefir sem þátttak- andi í Greiðslubandalagi Evr ópu heim ld til yfirdráttar- láns, allt að 15 millj. dollara, til vörukaupa og greiðslu á þjónustu frá löndum, sem eru í bandalaginu. Þótt ríkisstjórn in geri ekki ráð fyrir nú að nota he'mild þessa, þykir henni rétt að afla heimildar Alþingis til þess að mega nota til bráðabirgða af yfirdráttar heimild þessari allt að 4 millj. dollara, ef hún síðar teldi það nauðsynlegt-“ Ijtbrelðið Tímann. •tí iil íbímuh.1 fíui'u:iíáoij.' Til raflagna Rofar inngreyptir og utan- ál. Tepglar inngreyptir. Samrofar inngreyptir og utanál. Krónurofar inn- greyptir og utanál. Tenglar 10A. m/jörð inngr. og utanál. Tenglar 10A m/jörð þrífasa utanál. Tenglar 20A. m/jörð utanál. Rakaþj. tengidósir 2, 3 og 4 stúta. Loftdósir 4ra og 6 stúda. Rofa og tengladósir. Loftdósalok og krókar. Loft og veggfatningar. Rakaþj. rofar, tvær gerðir. Kabaltengi. Undirlögn, þrjár stærðjr. Töfluvör 200 Amp. . Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvag. 23 — Sími 81279 Sérfieyfisferðir alla daga Frá Reykjavík kl. 9 f.h. og kl. 5 e. h. — Afgreiðsla hjá Frímanni, Hafnarhúsinu. Frá Stókkseyri—Rvík kl. 9,30 f. h. ; Frá Eyrarbakka—Rvík kl. 10 f.h. Frá Hveragerði—Rvík kl. 11 f. h. Frá Selfossi—Rvík . kl. 10, 30 f. h. og kl. 3,30 e. h. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA Tvíhólfa suðuplata til sölu. — Sími 81 302.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.