Tíminn - 02.03.1951, Qupperneq 4

Tíminn - 02.03.1951, Qupperneq 4
 TÍMINN, föstudaginn 2. marz 1951. 51.blaff. lslen.dingajpættir !«- Dánarminning: Jónína Jónsdóttir 1 dag fer fram bálför frú ónínu Jónsdóttur frá Æsu- >töðum í Eyjafirði. Hún hafði nælt svo fyrir, að lík sitt .kyldi brennt og afbeðið alómagjafir og alla viðhöfn. tfún vildi að eldfórnin færi ram í Kyrrþey. Foreldrar Jónínu voru þau ión bóndi á Æsustöðum og ifilborg Pétursdóttir, kona íans, ættuð frá Ánastöðum í djaltastaðaþinghá á Héraði tustur. En faðir Jóns á Æsu- itöðum var Jón prestur að Jxnafelli, sonur síra Jóns æróa að Möðruvöllum, sem /ar merkisprestur og lands- íunnur a sinni tíð. pau Jón og Vilborg settu •aman oú að Hrísum í Eyja- irði, en fluttust 1880 að Æsu ■töðum og bjuggu þar síðan góðu búi, velmetin og vinsæl. Jætur áttu þau tvær, Jónínu »g Hólmfríði. Var Jónína .ædd á Hrísum 23. maí 1873 •g sjo ára, er þau fluttust jaðan. Þær systur voru fríð- ,r synum, einkar gjörfulegar <g vel gefnar og þóttu hinir /eztu kvenkostir. Jónína, sem ar nokkrum árum eldri en .ystir hennar, var snemma ett til mennta 'í kvennaskól- uin á Laugalandi. Var hún jraoþroska og atkvæðamikil. irio 1890 gekk hún að eiga alma Jónsson, trésmið, fal- nenni og hvers manns hug- jUía. Þau Jónína munu fram <.n af hafa búið á nokkrum Uuta Æsustaða, en síðar, eft i■ ao Jón bóndi féll frá, um ima á allri jörðinni. Voru »au Pálmi á Æsustöðum þang .ó tii 1906, er þau fluttu til .kureyrar, og þar dvöldust jau tú ársins 1922, en hurfu >á til Reykjavíkur og voru <ar til dauðadags í sambýli /ið Láru dóttur sína og mann ænnar, Aðalstein Kristins- on, framkvæmdastjóra. — Jálíha, mann sinn, missti ónína fyrir allmörgum ár- m. — í september 1947 fékk onína he'lablæðingu og ,ftar en einu sinni errir það. íáði hún sér þó að nokkru nilli blæðinganna, hafði fóta ist, las og skrifaði bréf og ar furhu málhress. En með dæðingunum fjaraði lif henn <r ut meir og meir, og síðustu aánuðina þrjá lá hún rúm- óst, en las þó lengst af og ^at talað við vini sína. Hún oiaaðist 25. febrúar s. 1„ 77 ra. Með Jónínu frá Æsustöð- im er merkiskona fallin í val nn, eik, sem aldrei bognaði, jótt iíkaminn yrði að láta ndan og „bresta í bylnum >tora seinast“. Andinn var æ íinn sami, vinfestan, trygg- yndið og umhyggjan fyrir /anaamönnum og vinum Jvakandi fram í dauðann. En cveinan eða æðruorð yfir hin im langvinnu og lamandi /eikindum heyrðist aldrei. Lún var frábærlega þrekmik il kona, sjálfstæð, stjórnsöm )g fór jafnan sínu fram. Ef únhverjum kann að hafa Jótt hún nokkuð einráð ctundum, varð að viðurkenna aítt, að sökum hæfileika sinna og getu hafði hún oft iðrum fremur rétt til þess. 'ún var ágætlega greind kona, djúphyggin og ráð- snjöll, og þótti mönnum gott til hennar að leita, ef vand- ræði einhvers konar bar að höndum eða torsýnt þótti. hvernig máli yrði bezt borg- ið. Hún var fær um að standa ein og vera öðrum athvarf, enda mun hún hafa orðið mörgum það á lífsleiðinni. Og hvar sem hún átti heima, virt ist það eins og sjálfsagt, að menn leituðu styrks og stuðn ings til hennar. Eyjafjörður og Eyfirðingar áttu hauk í horni þar sem Jónína var. Bar hún mikla hughlýju til þeirra og var al- búin þess að bera fyr r þá skjöld og draga vopn úr slíðr um, ef henni þótti á þá hall- að: Mun hún hafa saknað margs úr sveitalífinu og með- al annars reiðhestanna í Eyjafirði, sem þá voru til all margir, er hún var þar í blóma lífs ns. Hafði hún átt einn eða fleiri gæðinga, hafði hið mesta yndi af þeim og kunni vel að fara með þá. Og fram á allra síðustu ár n var sem nýtt líf og fjör færð ist um hana, ef góðhestasög- ur bar á góma. Kunni hún allmargt slíkra sagna og sagði þær manna bezt. Gat hún af eigin reynd og heil- um huga gert þessi orð Ein- ars Ben. að sínum: „Sá drekkur hvern gleðinn- ar dropa i grunn, sem dansar á fáksspon yfir, grund. í mannsbarminn streymir,1 sem aðfalls unn af afli hestsins og göfugu lund.—! Jónína var hjálpfús mjög og raungóð og tók um skeið, að minnsta kosti, þátt í líkn- arstarfsemi, en flest þess kon ar starfa mun af hennar hálfu hafa ver ð gert svo lít- ið bar á. En af opinberum málum og félagslifi skipti hún sér lít'.ð. Starfssvið henn ar var fyrst og fremst á heim il nu. Hún unni mjög börn- um sínum og barnabörnum og bar hina mestu umhyggju fyrir þeim. Hún hafði mikla ánægju af hvers konar hann yrðum og mætur á góðum bókum og las miklð á seinhi árum, er meiri tími vannst til þess. Síra Matthías og Ein ! ar Benediktsson voru henni kærast'r íslenzkra skálda, Trúkona var Jónína mikil, þótt hún hefði hvorki mörg orð um það né vitnaði í heyr anda hljóði. En traustið 11 Alföður og sigurs hins bezta, sem lífið vekur hið innra eða b'rt'r hið ytra, svo að allir mega skynja, var eigi að síð ur stöðugt. Það sópaði að Jónínu á Æsustöðum, hvar sem hún var. Hún var há vexti og vel á sig komin, prúð, örugg og höfðingleg í framkomu og fas’, svo að af bar. Og svo var hún jafnan til hinztu stundar. Jakob Kristinsson. Gerlst áskrífendnr aff ZJímanum Áskriftarsími 2323 Tamningastöð fyrir vmnuhesta Eftir Hjört Hjálmarsson kennara á Flateyri. Ég var i dag að lesa í Tímanum útdrátt úr ræðu landbúnaðarráðherra, er hann flutti vlð setn'ngu bún- aðarþings. Þar víkur ráðherra að nauð syn þess að komið verði upp tamningastöð fyr r dráttar- hesta. Þetta er mál, sem ég tel að of litill gaumur hafi verið gef :;nn af forráðamönnum bún- aðarsamtakanna. Allur þorri búa hér á landi er of lítill til þess að bera notkun aflvéla til búnaðarstarfa. Það er of dýrt að nota afl- vél, sem kostar 20—30 þús. kr., á bú', sem gefur álíka miklar árstekjur og vélin kostar. Auk þess verður viðhald vélanna iðulega of dýrt, meðfram vegna þess, hve bændur þekkja lít'ð til byggingar og meðfei'ðar vélarinnar. Ég hygg, að það sé ekki óalgengt í því efni, að þekking'n sé takmörkuð við það, hvernig vélin er sett í gang og stöðv- uð. Þá má á það líta, að öll eyðsla og viðhald vélarinnar, verður að gre’ðast í erlendum gjaldeyri. Við erum þar að gre ða erlendum verkamönn- um laun meðan nægt starfs- fólk er í landinu. Þó eru stöð- ugt uppi auknar kröfur um innflutning slíkra véla, og ég skal viðurkenna að nokkur rök eru til þess, og vil ég þá einkum nefna tvennt, sem mér virðist mest bera á.þegar um þessi mál er rætt. Vélin er handhæg að gripa til hennar, og vélin er örugg að því leyti, að hún hleypur engin gönuskeið, fælist ekk', jafnvel þó að barn stjórni henni. Lítum svo á hestinn i þessu sambandi. Þar sem fátt er hrossa, og ekkert stóð, er mjög einfalt mál að tjóðra vinnuhesta. Það háir þe'm ekkert, ef þess er gætt, að sleppa þeim eða taka þá í hús í hrakviðrum, og sjá svo um, að þeir hafi jafnan næga beit og vatn í tjóðrinu. Sé þetta gert, má heita að jafn fljótlegt sé að grípa til hests'ns og vélarinn- ar. Þá er það hitt atriðið, að hesturinn sé stilltur. Slíkt hef ir viljað bregðast til beggja vona um þá hesta, sem bænd ur hafa fengið. En þar kem- ur t:l verksviðs tamninga- stöðvarinnar. Á tamninga- stöðiýii þarf að ala upp hesta af góðum vinnuhestakynjum, og úrvals maður, eða menn, þurfa að sjá um tamningu þeirra. Það er eðlilegt, að bændur ve^gri sér við notkun hesta, ef þeir eiga að kaupa óreynd ungviði og hending ræður um efnivið og tamn- ingu. Því það verður að segj- ast, þó leitt sé, að of fáir bændur kunna full tök á að fara með v'nnuhestinn sinn, einkum í fyrstu gerð, en að henni býr lengi. Hesturinn, „hin lifandi vél“, er viðkvæm ur engu síður en hin dauða vél, og ekki hvað sízt þeir, sem oftast er mestur og bezt- ur efniviðurinn í, skaphest- arn'r. Þá er hægt að eyði- leggja á einum degi. Nú er þessum málum svo komið að illgerlegt er að fá sæmilegan vinnuhest. í vetur leitaðist ég fyrir um það í einu helzta hrossahéraði landsins, Skagafirði, en fékk (Framhald á 5. siðuj Biðstofugestur sendir hér hug leiðingu, sem er byggð á reynslu hans og athugunum í biðstof- um læknanna. Hann segir svo: „Vegna heilsufarslegra að- stæðna á undangengnum miss- erum hefi ég oft verið einn þeirra mörgu, sem beðið hafa á ýmsum lækna-biðstofum hér í Reykjavík. Hef ég því af eigin raun kynnzt lífinu þar, og þeim að- stæðum, er biðstofugestir hafa við að búa. Flestir munu mér verða sammála um það, að bið- tímar þessir séu ekki skemmti- legir, svo að ekki sé meira sagt. Oftast eru þeir einn óslitinn „þegjandaleikur". En flestum okkar, ekki sízt konum, er óeiginlegt að sitja eða standa steinþegjandi, og halda að sér höndunum, stund- um svo klukkutímum skiptir. Oft eru það blessuð börnin, sem valda þægilegri tilbreytingu með sínum einföldu, en oft at- hyglisverðu spurningum, hispurs lausum tilsvörum og margvís- legum athugasemdum. Mér finnst oft, að framkoma þeirra geti gefið nokkra hugmynd um heimili þeirra og uppeldi. Á biðstofunni má segja, að sé fólk á öllum aldri, af öllum stétt um þjóðfélagsins. Af látbragði þess, klæðaburði, hreyfingum og ýmsum háttum, fer maður óafvitandi í þegjendaleiknum, að skapa sér ýmsar myndir af persónuleika, stöðu og heimilis- háttum hvers og eins, sem inni er. En það er önnur saga. Það er eftirtektarvert, að konur eru í miklum meirihluta þeirra, sem læknanna vitja. Ætti það að vera ærið rannsóknarefni karl- mannanna á miðri hinni marg- rómuðu kjarnorku- og kvenrétt- indaöld. Stundum kemur það fyrir, að einhver skerst úr leik, og rýfur þögnina. Einu sinni varð það til þess, að farið var að ræða um björg- unina við Látrabjarg. Kom þá á daginn, að einn biðstofugest- anna hafði tekið þátt í björgun arstarfinu. Hinn langi biðtími leið nú óðar en varði við umræður og frásagnir frá þeim sögulega og merkilega atburði, sem björgun in var, en sögumaður var kvadd ur með hlýhug og þakklæti. Ég get þessa til þess að benda á, að ég tel það enga dauðasynd, þótt brugðið sé út af þeim vana, að steinþegja á öllum lækna- biðstofum. En þó skyldu menn og konur varast, að ræða um veikinda- ástand sitt, eða annað skylt. Hugirnir eru víst nógu bundnir við það á slíkum stöðum. — Takið upp léttara hjal. Ég held, að of lítið sé gert til þess að standa á móti áhrifum hins kaldrifjaða hversdagsleika. Það þarf að glæða betur en orðið er, þá heilbrigðu hrifni, og fjölga þeim tækifærum, er henni valda, svo sem er við mæt um fagnandi félögum, hlýju í viðmóti og viðræðu, er við kom um inn á fagurt en formfast heimili; auganu mætir stíl- hreinn húsbúnaður, hagræn snyrtimennska, smekkleg um- gengni í hvívetna o. s. frv. Aldr- ei er jafngott að verða fyrir slíkum hughrifum, og þá, er eitthvað angrar mann, hvort það er vanheilsa eða annað. Við gerum okkur ekki ávallt ljóst, hversu náið samband er á milli hins andlega ástands og líkamlegrar líðanar, eða van- líðanar. — Hvernig er nú ástatt í þessum efnum, þegar við kom um inn á læknabiðstofuna í dag? Að mínum dómi, vantar þar víðast hvar, mikið á, að æskilegt tillit sé tekið til þeirra, sem þar þurfa að dvelja. Oftast er þar þröngt, fá sæti, rykfallin ljósastæði, lítið um blöð og bæk- ur, nema þá helzt margra mán- aða eða ára gömul útlend mynda blöð; hvað þá að þar finnist nokkuð, sem létt gæti hug og sinni og orðið til dægrastytting- ar. Sumir reyna að bæta hér úr sjálfir. Konurnar hafa prjón- ana eða lítinn dúk með sér, aðr- ir stinga á sig Vísi eða Mogg- anum. Það er þreytandi fyrir störfum hlaðna húsmóður, sem verður að fara með vanheilt barnið sitt til læknis, eða þreytt an verkamann, sem kemur frá vinnu, að verða e. t. v. að standa steinþegjandi og aðgerðalaus í marga tíma, áður en afgreiðsla fæst. Mér er ljóst, að nokkrir ann- markar munu vera á því, að bæta hér verulega um, sérstak- lega hvað viðkemur húsrúminu. Ég freistast þó að lokum að beina nokkrum tilmælum til réttra aðila, sem ég vona að verði tekin til vinsamlegrar at- hugunar. Væri ekki hægt að hafa allar biðstofur hlýjar, hreinar og bjartar? Helzt málaðar litum, sem verkuðu þægilega á augað. Blóm ættu að vera í gluggum. Á veggjum smekklegar myndir. — Mikið af nýjum blöðum og tíma ritum. — „Spegilinn" má hvergi vanta. Þar eiga að vera barna- myndabækur — og sögur. Gjarnan taflborð, spil og létt- ar gestaþrautir. Að minnsta kosti eitthvað af þessu, en umfram allt, eins mörg sæti og mögulega rúmast í stofunni“. Fleira kemst ekki að í dag. Starkaður gamli. Frá verðgæzlustjóra Kaupendur að rósóttu bómullarefni (Cretonnss),sem selt var i Barnafataverzluninni, Laugaveg 22, á kr. 27, 20 pr. m., 24. f.m. og síðar, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofuna sem allra fyrst. Það skal tekið fram, að enda þótt verðið væri of hátt, var það eigi sök nefndrar smásöluverzlunar, og því ekki um að ræða verðlagsbrot af hennar hálfu. Reykjavík, 1. marz 1951. Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.