Tíminn - 03.03.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.03.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn 1 Skrifstofur í Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 3. marz 1951. 52. bla< Maður hverfur af Herðubreið í Reykjavíkurhöfn 22 ára piltur, Friðrik Trausti Jónsson, þjónn yfir- manna á strandferðaskipinu Herðubreið, hvarf af skipinu í Reykjavíkurhöfn aðfaranótt s. 1. fimmtudags, og hefir ekki til hans spurzt síðan. Skipið lét úr höfn klukkan sex um morguninn, og var pilturinn þá ekki á skipinu, en vitað var, að hann var j kominn um borð um nóttina og var þar klukkan rúmlega þrjú. Hann er maður meðalhár, nokkuð þrekinn, ljóshærður. Hann var í ljósgráum iakka- fötum, frakkalaus og berhöfð aður, er hann sást síðast. Þeir, sem kynnu að hafa orðið hans varir, eftir klukk- an þrjú aðfaranótt fimmtu- dagsins, eru beðnir að gera rannsóknarlögreglunni í Reykjavík viðvart. Gasæðin numin brott í gær var tekin burtu úr Laugavegi og Vatnsstíg gas- æð sú, sem talið er, &ð lekið hafi gas'nu, sem olli gaseitr- uninni í húsunum við Lauga veg á dögunum. Hefir gas- stybbu gætt í húsum þessum fram að þessu, en nú er tek- ið fyrir það með brottnámi gasæðar þessarar, sem ekki var lengur notuð- APINN SMOKY OG EIGANDI HANS Sex vikna barn dregið á sleða yfir Fagradal Atta manns komu mólfur os» barni heim ti Eiða, er þau höfðu þrisvar smiið við E rxkaskeyti frá fréttaritara Tímans í Reyðarfirðx. Á þriðudaginn var fór sex vikna gamalt stúlkubarn í sín. fyrstu ferð yf r Fagradal, og varð sú ferð næsta soguleg Unnu átta vaskir karlmenn, auk móðurinnar, að því að korm barninu yffr fjall ð. En þáð var ýmist borið, ekið á bíl eð. dreg ð á þar til gerðum skíðasleða. Hafði þrisvar oröið að snúa við. 30 bílstjórar í prófi í Reyðarfirði Meiraprófsnámske ð fyrir bílstjóra, sem haldið var í Reyðarfirði, laulp þar í fyrra- dag. Stóðust alar nemendurn ir, 30 að tölu, prófið og héldu þe r samkomu með dansi og skemmtiatriðum áður en._leið ir skildu. Þeir, sem þátt tóku í nám- skeið'nu í Ttteyðarfirði, voru víðs vegar að af Austurlandi. Búnaðarsambandi Austnrlands skipt Á búnaðarþingi í gær flutti Runólfur Sve nsson erindi um búfjárræktartilraunir. í dag flytur Ólafur Sigurðs- son á Hellulandi erindi um lax og sdungsrækt. Búnaðarþing hef r sam- þykkt skiptingu Búnaðar- sambands Austurlands, þann ig að hér eftir mynda Austur- Skaftfellingar sjálfstætt bún aðarsamband. Hér á myndirxni sést ap nn Smoky, sem leikur l'st'r sínar j á kabarett Sjómannadagsráðsins í Austurbæjarbíói. Hann hefir sett upp húfu og horfir með vakandi athygli á, er e g andi hans kveikir í pípu sinn . Algert fiskileysi hjá bátum á Sauðárkróki ‘ Trilliihóttir fókk 4 fiska í seinasta réðri Einkaskeyt' frá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki. Me ra fiskileysi hefir verið hér í vetur en dæmi eru um í he’lan tug ára. Að jafnaði er sóttur héðan sjór mestan hluta vetrar, en nú v rðist enginn fiskur vera í firðinum. í desembermánuði var tíð að þessu sinni svo veðrasöm, að þá féll sjósókn niður. Venjulega hefjast róðrar aft- ur í febrúarmánuði, og und- anfarna vetur hefir sjór jafn vel verið nokkuð stundaður í janúarmánuð.. En nú hafa bátarnir ekkert fengið, þótt þeir hafi róið. Fjórir f'skar. Dæmi um f skileys ð er það, að nýlega fór trillubátur héð an til fiskjar og sótti langt út á fjörð. Hann kom þeim úr róðr num með fjóra fiska. Síðan hef r ekki verið reynt að fara á sjó. í róðrum, sem áður höfðu verið farnir, hafði einnig ver ið aflalaust að kalla — kannske um tvö hundruð pund á bát. Kemur loðnan? í marzmánuði kemur venju lega loðnuganga í Skagafjörð og með henni talsverð afla- hrota. Er þfess nú beð'ð með allmikilli eftirvæntingu, hvort loðnan kemur ekk , og hvort ekki komi f skur í slóð henn- ar. Framsóknarvist til skemmtunar á laugard.kvöldum Nú eftir nýárið héfir sú venja veriö tek n upp á Hvalfjarðarströnd, að fólk' kemur saman og spilar Framsóknarvist og unir sér við skemmtiþætti ýmsa. En nú bú ð að haJda þr jú slík skemmtikvöld, eitt í veitfngahúsinu á Ferstiklu og tvö í braggaþorpinu á Söndum. Var fyrst sp lað á níu borðum, síðan ellefu og síðast þrettán. Hefir fólk komið utan úr Skila- mannahreppi til þess að taka þátt í þessari skemmt- un, en annars hefir vond færð hamlað verulega þátt töku nnan sveitar. Sá háttur er hafður á, að sá, er fyrstu verðlaun fær j vist'nni, undirbýr! Inæsta skemmtikvöld. Nánari t ldrög þessa sögur lega vetrarferðalags hinnar ungu meyjar yfir óbyggðirn- ar eru annars þau, að þegar frú Vaigerður Óskarsdót.tir kom með barn sitt fyrir nokkru síðan til Reyðarfjarð- ar með sk'pi úr Reykjavík, var ófært yfir Fagradal á bílum. En Valgerður er búsett að Eiðum, kona Gissurar Erl- ingssonar, kennara þar. Valgerður ætlaði 11 Eiða með barmð við fyrstu hentug leika, en ekki var hlaupið að því að komast þangað. Þ-risvar var lagt af stað frá Reyðarfirð , í öll skiptin á bílum. En alltaf varð að snúa v ð vegna stórhríða og ó- færðar. Var því engu líkara en örlögin hefðu ekki ætlað þeim Valgerði og litlu telp- unni að komast he m til E'ða. Lagt upp í sögulega vetrarferð. En þær létu ekki segjast, þótt þessar þrjár fyrstu tilraunir til að komast heim færu út um þúfur. Snemma dags á þriðjudag- inn var lagði vel búinn hóp ur ferðafólks af stað á f jallið, og var yngsti ferða- maðurinn, telpan, sex vikna. Voru það tveir bifre ða- stjórar hjá kaupfélaginu á Reyðarfirði, þeir Jón Karlsson og Gunnar Stef- ánsson, sem voru í fylgd með Valgerði og litlu telp- unn1. Óku þau um sex kílómetra leið frá kaup- staðnum, en síðan var ferð Sæluvika Skagfirð- inga hefst á raorguD Frá fréttaritara Tim- ans á Sauöárkróki. Sæluvika Skagfirðinga hefst á morgun, og stendur hún að venju eina viku. Á sæluvikunni mvm Leik- félag Sauðárkróks sýna Skugga-Svein, kvenfélagið Saklausa svailarann og skóla félag gagnfræðaskólans Upp til selja, norskan gamanleik. Auk þess verða dansskemmt anir og söngskemmtanir a& vanda. Búizt er við, að sæluvikan verði að þessu sinni fásóttari en oft áður, og veldur því, að mikið er að gera á svetta- heimilum í Skagafirði, er bú stofn allur er á gjöf. inni haldið áfram gang- andi. Sérstakt farartæki hafði veriö búið til handa litlu telpunni. Var sleði sett ur á gönguskíði og síðan settur kass ofan á sleð- ann, en í honum var litla telpan. Ferð n yfir dalinn. Þannig var haldið áfram yfir Fagradal í sæluhúsið og sóttist ferðafólkinu vel eftir atv kum. Komst það á fjór- um og hálfri klukkustund í áfangastað. Barnið var hið rólegasta á le'ðinni, svaf lengst af í kass anum, meðan hann var dreg- inn yfir hjarnbre ðurnar. Var vel um það búið til að verja það kulda. í sæluhúsinu var (Framhald á 7. siðu.) Samstarf ura bún- aðarmálafundi Búnaðarþing samþykkti í gær svolátandi ályktun: „Búnaðarþing ályktar að fela Búnaðarfélagi íslands að taka það upp í fasta starf- semi sína að veita búnaðar- samböndunum stuðnxng við að halda uppi búnaðarmáia- fundum á sambandssvæðun- um. Stuðningur þessi sé í því fólg inn að leggja til menn til fyr irlestra á þessa fundi af starfsmannaliði B. í. eða út- vega aðra hæfa menn. Ennfremur að Búnaðarfél- aðið leiti samstarfs við aðrar félagsmálastofnanir á sviði: landbúnaðarins til þátttöku í þessari fræðslustarfsemi, svo sem sandgræðslu, skógrækt- ina, stéttarsambandið, nýbýla stjórn, atvinnudeild háskól- ans, tilraunastöðina á Keld- um og ef til vill fleiri. Reynt verði að mæta ósk- um sambandanna um að senda menn á þeirra fundi eftir því sem hægt verður og með sem mestum jöfnuði. Samböndin annast dvalar- kostnað sendimanna á fund- unum. Ferðakostnað milli fundarstaða innan sambane anna greiði viðkomandi sam band að h£lfu“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.