Tíminn - 03.03.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.03.1951, Blaðsíða 5
52. blað. TÍMINN, laugardaginn 3. marz 1951. 5. inmttt iAiutiv.rd. 3. nuirz Verzlunarfrelsið Framsóknarmenn hafa lengi barizt fyrir auknu frelsi í verzlunarmálum. Þeim er það ljóst, að alla tíð hafa e nstaklingar náð mestum gróða af íslenzkum mönnum gegnum verzlunina og g!ldir þá einu hvar gripið er niður í sögunni. Enn er það svo h'n síðustu ár, að sumum mönn- um hefir safnazt stórfé af verzlun þrátt fyr'r allt opin- bert valdboð og opinbert eftir 11. Það hefir verið skoðun Framsóknarmanna að neyt- endur ættu yfirle'tt að fá að ráða því, hvar þeir verzluðu. Öll þvingunarviðskipti væru særandi og samskipti í fullu trausti af frjálsum vilja væru æsk legust. í samræmi við þetta börðust Framsóknar- menn lengi fyr.'r því á skömmt unartímanum, að neytend- urnir gætu ráðið því, hvaða verzlanir fengju að flytja vör una inn. Nú hafa málin tekið þá þró- un, að útl't er fyr'r að almenn ir neytendur eigi í raun og veru frjálst val á milli verzl- ana. Birgðir eru að safnast í land!nu af ýmsum nauðsynja vörum. í fyrsta s'nn í mörg ár má nú þessa dagana sjá . gluggatjaldaefni, ýms silki- efni og sirsstranga í búðum í Reykjavík, svo að það standi eitthvað v:'ð og ekki sé ös að kaupa meðan eitthvað er eftir. Á næstu vikum munu aðrar vefnaðarvörutegundir bætast við. Þá geta menn ráðið því, hvort þe;r kaupa sér ósaumað efni í vasaklút, eldhússlopp, sængurver, milliskyrtu, og kjól en neyðast ekki til að kaupa þetta saumað í smá- söluverzlun, vegna þess, að heildsalan, sem flutti efn'n áður inn, taldi sér betur henta, að láta saumastofuna vinna úr þeim, heldur en selja þau ósaumuð til he'milanna. Þessari ánauð er nú verið að létta af. Það er verið að ráða bætur á atvinnuleysi hús- mæðranna, þannig að bær konur, sem eru bundnar he:ma við barnauppeldi og matseld, geta gert sér tóm- stundirnar verðmætar með því, að spara heimilum sín- um saumalaun. Þetta er hvort tveggja í senn, verulegar kjarabætur-mörgu fátæku, ráðdeildarsömu heimili og lausn frá hv'mléiðu ófrelsi. ERLENT YFIRLIT Lausn Nepaldeilunnar Ótllnn við konimíinista stuðiaði ckki sízl að því að samkoinulag iháðist Fyrir skömmu síðan bárust ista í Tíbet hefir haft mikil á- þær fregnir frá New Delhi, að hrif í þá átt^að breyta þessu við samkomulag hefði náðst í deil- horfi. Það hefir þótt líklegt, að unni milli konungsins og forsæt kommúnistar myndu ekki lengi isráðherrans i Nepal og myndi sjá Nepal í friði eftir að þeir konungurinn því snúa heimleiðis hefðu náð Tíbet, enda myndu aftur eftir þriggja mánaða út- yfirráð þeirra í Nepal styrkja legð í Indlandi. mjög aðstöðu þeirra gagnvart Deila konungs og forsætisráð- Indlandi. Af þessum ástæðum herrans hófst í tilefni af því, að hafa bæði Indverjar og Bretar konungurinn vildi ganga til fengið aukinn áhuga i seinni móts við ýmsar kröfur um. auk- tíð fyrir gangi málanna í Nepai. in réttindi almennings, en for- Þeir hafa m. a. óttast, að þjóð- sætisráðherrann vildi fresta því.' félagsskipunin í Nepal gæti j Þegar konungurinn sá sitt reynzt kommúnistum góður jarð Bretar munu hafa átt megin- BEVIN óvænna, tók hann það til ráðs vegur og því talið mikla nauð- að flýja á náðir Indverja. Jafn- Jsyn á félagslegum umbótum þar. framt því hóf svonefndur kon- I Konungur Nepals mun einnig gressflokkur uppreisn - gegn hafa verið á sama máli og hafa stjórn forsætisráðherrans, en hún var fljótlega bæld niður. Forsætisráðherrann hafði þann- ig öll völd í sínum höndum, en samt hefir hann talið hyggilegra að semjaj enda munu bæði Ind- verjar og • Bretar hafa kvatt hann eindregið til þess. Aðal- efni samkómulagsins milli hans og konungsins er á þá leið, að konungurinn felur honum að fara með stjórn áfram, en þó gegn því skilyrði, að kosið verði til þings ekki síðar en á næsta ári og skal það þá velja ríkinu nýja stjóm. Líklegt er talið, að forsætis- ráðherrann' hafi fallizt á þetta samkomula'g í trausti þess, að hann og ættmenn hans geti ráð ið verulega um, hvernig val hins fyrirhugaða þings fellur. Breytt aðstaða Nepals. Það er elrki líklegt, að stjórn- arkreppa eða stjórnarbylting í Nepal hefði vakið mikla athygli á venjulegúm tíma. Nepal er nú sennilega ~ únnað afskekktasta ríki veraldar, næst á eftir Tíbet. íbúar þess; sem taldir eru sex milljónir, lifa á fullkomnu mið- aldastigi. Alþýðan býr við hin verstu kjör, ,en eignir og völd eru í höndum fámennrar yfir- stéttar. Á siðari áratugum hefir borið á ndkkurri frelsisvakningu þar, en aðállega hefir hún þó náð til méhntamanna, er sótt hafa menntún sína til Bretlands eða Indlands. Hinn áðurnefndi kongressflokkur eru hin póli- tísku samtök þeirra. Enn sem komið er, hefir hann þó ekki náð miklu fjöldafylgi og því hefir almennt verið spáð, að það ætti enn alllangt í land, að nýi tímimn' héldi innreið sína í Nepal. deilur hans og forsætisráðherr- ans rakið þangað rætur sínar. Stjórnarhættir í Nepal. Nepal skiptist upphaflega í mörg smáríki. íbúarnir voru þá flestir af tíbetiskum ættum og voru Buddhatrúar. Á 17. öld réð- ust Gurkar, einn herskáasti ind verski þjóðflokkurinn, sem er þáttinn í lausn Nepaldcil- unnar. Nepal seinustu 100 árin. Það hefir átt sinn þátt í vel- gengni Ranaættarinnar, að hún hefir jafnan kappkostað góða sambúð við Breta og því notið fulltingis þeirra, er á þurfti að halda. Hefir það verið henni mikill styrkur. Yfirmenn Rana- ættarinnar hafa jafnan borið ýmsa heiðurstitla, sem brezki herinn hefir veitt þeim, enda Bramatruar, inn i landið og atti lét Nepal Bretum verulega lið- þatt í þvi, að Það var gert að veizlu j té j tveimur síðustu ^riki Siðan hafa þessir tveir | heimsstyrjöldum. Það mun lika þjóðflokkar blandað blóði og sambýli þeirra verið sæmilega gott. Um skeið leit svo út, að Nepal myndi komast undir brezk yfir- ráð, eins og önnur smáríki Ind- lands. Af því varð þó ekki og hefir þar sennilega valdið miklu um, hve afskekkt landið var. Nepal hélt sjálfstæði sínu ó- skertu og var að mestu leyti lokað land fyrir útlendinga. Sambúð Breta og Nepalsstjórn- arinnar hefir þó jafnan verið með ágætum, eins og síðar verð ur sagt frá. Um miðja seinustu öld varð þýðingarmikil breyting á stjórn arháttum í Nepal. Fram að þeim tima mátti konungurinn heita einvaldur. Þá var yfirmaður Ranaættarinnar, Jung Bahand- ur Rana, forsætisráóherra. Hann fékk konunginn til aö fallast á, að framvegis skyldi forsætis- ráðherrann jafnan verða úr hópi Ranaættarinnar og var það ákveðið nokkru síðar með sér- stakri stjórnarskrárbreytingu, hvernig embættið skyldi ganga í erfðir. Þessi skipan helzt enn fram á þennan dag. Nú verandi forsætisráðherra, Moh*- un Shamser Rana, er yfirmaður Ranaættarinnar. Raunverulega er það Ranaættin, en ekki kon- ekki sízt hafa verið vegna milli- göngu Breta, sem samkomulag náðist nú í deilu Mohun Sham- ser og konungsins. Shamser mun hafa talið hollt að fylgja ráð- um Breta, eins og ættmenn hans höfðu oft áðuf gert. Mohun Shamser. Mohun Shamser Rana, sem nú er forsætisráðherra í Nepal, er 65 ára gamall og kom til valda fyrir þremur árum síðan. Hann er sagður slyngur stjórnmála- maður. Hins vegar þurfti hann að glíma við meiri vanda en fyrirrennarar hans, þar sem var hin nýja og vaxandi frelsis- hrcyfing í landinu. Það gerði líka aðstöðu lians erfiðari, að konungurinn hafði tekið sér stöðu við hlið hennar, enda hafði hann minna að missa en Ranaættin, þar sem hann hafði raunverulega ekki nema form- leg völd. Tribuvan konungur, sem hefir farið með völd síðan 1911 eða síðan hann var fimm (Framhald á 6. síðú.) Raddir nábuanna Mbl. ræðir í forustugre n í gær um ráðstafanir stjórn- Innrás kinverskra kommún-1 ungsættin, sem hefir stjórnað arinnar í verzlunarmálunum. Það segir: Jafnframt þessu getur nú fólkið valið milli verzlana. Ef ein; verzlun hefir betri kjör að bjóða, betri vörur eða ódýr ar’, þá seljast hennar birgðir vitanlega upp á undan hinna og hún getur svo pantað sér meira. Viðskiptin leggjast til henhar og keppinautarn’r verða annaðhvort að bjóða viðskiptavinum sínum betri kjör en áður eða missa af þeim og draga saman seglin. Þann;g áhrif hefir hið frjálsa, sjálfvirka verðlagsefthlit neyt andans, ef hann hefir milli einhvers að velja. En nú verða menn að gæta þess, að það þarf að fullnægja vissum skilyrðum til þess, að þetta ástand geti haldizt. Framhaldandi verðbólga hlýt ur. að> gera þessar i:j arabætur að engu. Væri til dæmis ráð- áranna verða enn í heiðri hafð izt í almennar launahækkan- ar. ir nú kæmi það fram í því, að ( Ennn er það ótal'ð, sem kaupmátfeur peninganna ekki er minnst um vert, að á minnkaði. Þá kepptust menn grundvelli hinnar frjálsu verzl við að ná í eitthvað meðan unar er hægt að þrengja I það er með „gamla verðinu". mjög að öllu verzzlunarokri og Útflutningstekj urnar dygðu j binda enda á hið illræmdasta ekki t:l að fullnægja eftir- ’ arðrán íslandssögunnar að | spurninnr'-lnnanlands og fyrr fornu og nýju, verzlunararð- en varir yrði enn á ný að taka rán ð. Nú geta menn haldið , upp einhverjar hömlur á inn- | -ærzlun sinni til félagssam- i flutn'ngi.iFengin reynsla síð- taka sinna eftir vild. Það er ustu ára bendir óneitanlega ekki framar neitt rík'svald til þess, að verði að teljast ag segja, að þessi ákveðna j vafasamt, að sú skömmtun verzlun skuli endilega flytja | yrði höfð á-þrann veg, að rétt- inn fatnað og mat fyrir svona ur og frelsi hins almenna neyt mik'nn hluta neytendanna. anda réði þar mestu um. | Það er hætt að selja menn Menn skyldu því gera sér verzlunum á leigu og sk'pta ljóst, að það er ekki víst að þeim eins og herfangi á milli það frjálsa val á verzlunar- þeirra í opinberum skr fstof- sviði, sem nú er að hefjast, um. Og menn skyldu varast, verði varárilégt. Það getur orð að kalla slíkt yfir sig aftur. Hvað stjórnar rógs- málum Alþýðubl.? Alþbl. er iðið við það, að tala um og telja eftir allt, sem gert er fyrir landbúnað- inn. Svo langt gengur þessi iöja, að borin eru fram bein ósannindi. Þaúnig segir blað ið í forustugreininni sjálfri í gær „að bændur skuli fá aukna fjármuni“ og cr það sagt til að sýna ósamræmi við það, að almenn launa- kjör hækki ekki, og verður þvi ekki skilið á annan veg en þann, að bændum sé fyrir- búin einhver tekjuviðbót. Af þessu tilefni er rétt að fara fáeinum orðum um verðlag landbúnaðarframleiðslu og breytingar á því. Nú um allmörg ár hafa allar breytingar á verði land- búnaðarafurða farið fram samkvæmt mati, sem raun- verulega hefir fallið í hlut sérstaks, hlutlauss embættis- mann að gera, eftir að full- trúar framleiðenda og neyt- enda hafa hvorir tveggja lagt fram sínar kröfur og rök fyr- ir þeim. Það er þessi gerðar- dómur, sem árum saman hef- ir ákveðið kaupgjald bænda og væri fróðlegt að vita, hvort Alþbl. óskar eftir slíkri skip- an fyrir hönd launastéttanna eða hvers vegna það telur, að bændur einir manna slkuli eiga að búa undir gerðar- dómi. En hvaða reglur eru svo þessum gerðardómi settar? Verðlag landbúnaðarvara er ákveðið á haustin. Það er verðlagsgrundvöllur, sem ekki breytist árlangt. Þá eiga bændur að fá eftir á hækkanir á kaupi sínu til samræmis við þær hækkanir, sem aðrir hafa fengið allt síðasta ár. Kauphækkanir annarra hækka því á sjálf- virkan hátt verðlag landbún- aðarframleiðslunnar,en bænd ur verða þó að bíða eftir þeirri hækkun, stundum mestan hluta ársins. Þegar þetta er skrifað er almennt kaup- gjald hækkað um 7% frá því gerðardómur ákvað kaup bænda síðast til- samræmis við önnur launakjör. Bænd- ur njóta engrar sjálfvirkrar leiðréttingar á þessu fyrr en í september í haust. Hins vífgar hefir dreifing- arkostnaður mjólkur aukizt. „Þjóðin hlýtur að sjálfsögðu Mjólkurbílstjórar, afgreiðslu- ið, ef sæmilega gengur með framleiðslu þjóðar'nnar og ekki knúin fram einhverskon- ar gengislækkun eða verð- þensla eða framleiðslustörfin trufluð svo að í ólestri fari. En það er lika hægt að gera þessa viðleitni að engu, ef hinar íllu fylgjur verðbólgu- Ef íslendingar bera gæfu til að njóta þess verzlunar- frelsis, sem nú hyll'r und'r, ætti það fljótlega að sýna sig, að það haldi velli sem hæfast er, og er þá jafnframt trúlegt að lækki risið á einhverju, sem þyngsta bagga hefir bund ið þjóðinni undanfarin ár. að fagna auknum innflutningi og verzlunarfrelsi. Vöruskort- urinn hefir haft margháttað ó- hagræði í för með sér undan- farin ár. í kjölfar hans hefir siglt svartur markaður og alls- konar brask og spákaup- mennska. Strangt verðlagseftir lit hefir ekki getað komið í veg fyrir það. Meðan vöruskortur ríkir er aldrei hægt að koma í veg fyrir óeðlilega verzlunar- hætti. Það er sama, hversu strangar reglur eru settar í því skyni. Þetta veit allur almenn ingur af reynslunni að er satt og rétt. Stjórnarandstaðan hefir tek- ið furðulegá afstöðu til ráðstaf ana ríkisstjórnarinnar til þess að bæta úr vöruskortinum .— Bæði kommúnistar og Alþýðu- flokksmenn hafa undanfarra mánuði fjargviðrast yfir vöru- skortinum og kennt hann ríkis stjórninni. Nú þegar stjórninni hefir tekizt að skapa grundvðll fyrir umbótum i þessu efni telja þessir sömu flokkar að aukinn innflutningur sé jafn- vel tiíræði við launafólk í land inu!!! Hvernig er nú hægt að botna í svona málflutningi?!“ Já, það er vissulega erfitt að átta sig á málflutningi st j órnarandstöðunnar. fólk og skrifstofufólk Mjólkur samsölunnar hefir fengið sín 7% eins og aðrir. Það hefir mátt skilja á Alþbl. að það væri ranglátt að taka þá kaup hækkun af neytendum með hækkuðu útsöluverði. Hitt væri sæmra að draga það af kaupi því, sem gerðardómur- inn ákvað bændum í haust og nú er orðið 7% á eftir al- mennum launastiga neyt- enda. Hitt er svo annað mál, að hin almenna launahækkun hlýtur óhjákvæmilega að segja til sín í hækkuðu verði landbúnaðarafurða á næsta hausti, hvort sem Alþbl. verð ur þá búið að gleyma hækkun inni hjá sínu fólki eða ekki. Hvaða tilgang getur nú Alþbl. haft með þvi, að vera að gera annað eins og þetta að rógsmáli á hendur bænd- um og telja öðru vinnandi alþýðufólki trú um að bænd- ur sitji yfir hlut þess? , Það er erfitt að hugsa sér nema eina skýringu á þvi. — Hún er sú, að Alþbl. vilji sundra alþýðunni, gera verka (Framhald á 4. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.