Tíminn - 03.03.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.03.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, laugardaginn 3. marz 1951. 52. blað. hafi til Útvarpib Útvarpið í dag: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há- degisútvarp. 15.30—16.30 Mið- degisútvarp. — (15.55 Fréttir og veðurfregnir). 18.25 Veðurfregn- ir. 18.30 Dönskukennsla; I. fl. — 19.00 Enskukennsla; II. fl. 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikkvöld Mennta skólans 1951: „Við kertaljós“, leikrit eftir Sigfried Geyer. Leik stjóri Baldvin Halldórsson. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur nr. 34. 22.20 Danslög: a) Gamlir dansar (plötur). b) 23.00 Dansmúsík frá Iðnó: Hljómsveit hússins leikur undir stjórn Óskars Cortes. 24.00 Dagskrárlok. Hvar erti skipin? Sambandsskip: M.s. Hvassafell er í Keflavík. M.s. Arnarfell fór frá Reykjavík 28. f. m. áleiðis til Frederiks- havn. Rikisskip: Hekla var væntanleg til Siglu fjarðar seint í gærkvöld á leið til Akureyrar. Esja fór frá Reykjavík um hádegi í gær austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið kom til Hornafjarð ar síðdegis í gær. Skjaldbreið er í Reykjavík og fer þaðan um miðja næstu viku til Skaga- fjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er á leið frá Norðurland- ^ inu til Reykjavíkur. Ármann lá í Reykjavík í gær. Þessi létti göngukjóll1 er úr ull og snið hans er mjög tíðk að i New York um þessar mundir enda er hann frá Hansen Bang, einu kunnasta | tízkuhúsi þar í borg. Hann er I talinn eiga sérlega vel v ð hina fyrstu vordaga með duttl ungafullu veðri og stundum f hráslagalegu. Ur ýmsum áttum Gestir í bænum. Eimskip: Brúarfoss fer frá Kaupmanna höfn í kvöld 2.3. til Reykjavík- ur. Dettifoss fór frá Reykjavík 25.2. til New York. Fjallfoss fer frá Hull í kvöld 2.3. til Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Hull 1.3. til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reykjavík. Selfoss er í Leith. Tröllafoss fór frá Reykjavík 1.3. 'væntanlegur til 'Patreksfjarðár um kl. 17.00 í dag 2.3. Auðumla fór frá Vestmannaeyjum 24.2. til Hamborgar. Messur á morgun Laugarneskirkja. Messa á morgun kl. 2, séra Sigurjón Þ. Árnason prédikar. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15, séra Garðar Svavarsson. Nesprestakall. Messað í Mýrarhúsaskóla kl. 2,30, séra Jón Thorarensen. Árnað heiila Trúlofun. Þann 28. febr. s. 1. opinberuðu trúlofun sína, Sigrún Ragnars- dóttir, Ásgeirssonar garðyrkju- ráðunauts, og Grímur Jósafats son, útibússtjóri Hveragerði. Blöð og tímarit Spegillinn. Marzblað Spegilsins kom út í gær. Flytur það að vanda margt vel gerðra mynda, spaugilegra kvæða og hnittinna greina. Það er venjulega dagamunur að því, þegar nýr Spegill heilsar og ekki er þessi síðri bræðrum sín- um að létta skap og hressa. V. Færeyskt blað 14. september, birti nýlega heilsíðuviðtal við Sigurð Bjarna son alþingismann um ástand og horfur á íslandi. — Ritstjóri að 14. september er Erlendur Patursson frá Kirkjúbæ. ótíi; JkUBl i Sigurður Elíasson, tilrauna- stjóri á Reykhólum, Karl Hjálm arsson, kaupfélagstjóri á Hvammstanga, Sigurður Gísla- son, bókari á Hvammstanga. íslandskiukkan verður sýnd í Þjóðleikhúsinu í næst síðasta sinn í kvöld. Þetta er 49. sýningin. Bólusetning gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka þriðjudaginn 6. marz n. k. kl. 10—12 f. h. í síma 2781. í Rangárþingi var sums staðar orðið mjög bagalegt vatnsleysi nú fyrir hiák una og urðu margir að sækja neyzluvatn handa fclki og bú- peningi langar leiðir. — Nú er að kalla alautt í héraðinu, að- eins grátt í rót, en víða gífur- leg svellalög, svo að fénaður er á fullri gjöf. Basar Kvenfélags Hallgrímskirkju er á morgun, sunnudaginn 4. marz, að Röðli (Laugaveg 89). Knattspyrnufélagið Valur. Ferðir í skíðaskála Vals um helgina: í dag kl. 2 og til 6. Farið frá' Arnarhóli v/Kalk- ofnsveg. Skíðafélag Reykjavíkur. vill að gefnu tilefni mælast til þess, að þeir sem sækja skíða skála þess í Hveradölum noti að öðru jöfnu skíðabíla þess. Afgreiðslan er í Hafnarstræti 21, sími 1517. Góð gjöf. Kona, er ekki vill láta nafns síns getið, kom á skrifstofu Full trúaráðs sjómannadagsins í Edduhúsinu 2. marz, og afhenti dvalarheimilissjóði aldraðra sjómanna gjöf að upphæð kr. 1,000,00, sem renna skal til bóka safns hins væntanlega dvalar- heimilis. Gjöf þessi er gefin til minn- ingar um Guðmund Svein Krist jánsson, Sólmundarhöfða á Akranesi, er drukknaði árið 1906 þá 16 ára. Fyrir hönd fjársöfnunarnefnd ar vil ég færa þessari konu kær ar þakkir. Böðvar Steinþórsson. Vinnumaður Ég undirritaður vil ráða árs vinnumann á bú við Þingvallavatn 14 til 18 ára piltur eða eldri maður- kem ur helzt til greina. Þarf helzt að vera vanur silungsveiði og netaviðgerðum. Þeir sem hafa áhuga fyrir þessu, sendi mér línu, fyrir 20 marz n. k. ásamt upplýsingum um fyrri störf. JÓNAS S. JÓNASSON Antmannsstíg 5, Reykjavík VV.V.,.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.,.,.V.V.V.,.V.V.VA\VV.V Ykkur öllum sem minntust mín á sextugsafmælinu í ■" Jjánn 24. febrúar s. 1. þakka ég hjartanlega. !■ S í ■’ Þuríður Magnúsdóttir, Stykkishólmi ■; AV.'.V.V.V.VAV.V.V.V/.V.V.'.VAV.V.V.’.V.V.VAV.Vi 6 iv * 4 jjWltUtn t’etji: STRÆTISVAGNARNIR Verkfall vagnstjóranna hjá Strætisvögnum Reykja- víkur er mörgum óþægilegt og kemur illa niður á fólki, sem sækja þarf vinnu úr eða í úthverfum bæjarins. Og sérstaklega kemur það illa við nú að vetrarlagi, er tíð er um hleypingasöm og færð á götunum oft mið- ur góð. ★ ★ ★ Það mun sýnt, að ekki horfir vænlega um samninga milli Reykjavlkurbæjar og vagnstjóranna, sem hafn- að hafa tveimur tilboðum, sem gerð hafa verið. Getur því svo farið, að verulegur dráttur verði á samkomu- lagi, og afleiðingarnar bitni á almenningi í bænum enn alllengi. Er margt, sem veldur því, að torveldlega gengur að ná samkomulagi, en þó sérstaklega ótti þeirra, sem bænum stjórnar, við það, að kauphækkun til handa vagnstjórunum yrðu 1 náinni framtíð notuð sem skrúfa til þess að hækka kaup fleiri spétta og auka þannig á fjármálaringulreið í landinu. — Þetta eru sem sagt viðhorf atvinnurekandans. ★ ★ ★ Á hinn bóginn eru svo viðhorf vagnstj óranna, sem telja sig vanhaldna af kaupi sínu við þá dýrtíð, sem orðin er, og vilja illa sætta sig við lítinn ávinning af verkfallinu, úr því það hefir staðið þetta marga daga. Þetta er því alls ekki svo auðyelt viðfangs og einhver kann að halda. ★ ★ ★ Nú hafa komið fram tillögur um það, að reynd verði ný leið í þessu máli. Hún er í stuttu máli sú, að bær- inn hætti rekstri strætisvagnanna, sem hann mun hafa tapað á um tveimur milljónum króna síðasta ár, og leiti heldur fyrir sér um það, hvort bílstjórarnir eða bilstjórafélagið vilji ekki taka að sér reksturinn gegn styrk frá bæjarfélaginu, Eru þessar tillögur meðfram bornar fram með það fyrir augum að leysa verkfallið og meðfram til þess að þreifa fyrir sér um nýtt fyrir- komulag, sem tryggði betri rekstur vagnanna og gæfi von um minnkandi tap á útgerð þeirra. J. H úi&iíid rAJ.-i iiss’l.'jr’ ji1 . . Laugarholtsbúar skora á borgarstj. að leysa verkfallið í dag var borgarstjóranum í Reykjavík sent eftirfarandi bréf á vegum Framfarafélags Laugarholtsbúa: „Enda þótt strætisvagna- verkfall það, sem nú stendur yfir valdi öllum bæjarbúum örðugleikum og tjóni, gefur að skilja, að það kemur harð ast áffur á þeim, sem í út- hverfunum búa. LanghrjíitshverfiÖ er eitt fjölmennasta úthverfi bæjar- ins, og býr þar fjöldi fólks, sem verður að sækja vinnu eða skóla í b'ænum, auk þeirra barna, sem sækja efga kennslu i Laugarnesskólan- um, en geta þó ekki orðið ferða skólabifreiðarinnar að- njótandi. Margt af þessu fólki er ekki svo hraust, að það þoli að ganga í bæinn í misjöfnum veðrum og mis- jafnri færð, en akstur með einkab'freiðum er hins vegar svo dýr, að hann hlýtur að verða óbærilegur baggi, þeg- ar til lengdar lætur. Hvað skólabörn snertir, liggur í augum uppi sú slysahætta, er af því stafar, að verða að láta þau ganga eftrlitslaus langa og fjölfarna umferðar ieið, oft í roki og dimmviðri, og er þó enn ótalið margvísleg óþægindi og örðugleikar, sem verkfall þetta veldur úthverfa búum. Við leyfum oss í því trausti á skilning yðar og góðvild í þessu máli, að skora á yður herra borgarstjór’, að þér hlutizt til um að leitað verði allra ráða, sem hugsanlegt er að stuðlað geti að því, að verkfall þetta leysist sem fyrst, þar eð þeir erf ðleikar og tjón, sem það bakar okk- ur úthverfabúum, getur ekki talizt viðunanlegt.“ Undir bréf ð rita af hálfu Framfarafélags Laugarholts- búa: Jón Pálsson, Haraldur Sigurðsson, Þórunn Magnús- dóttir, Klemens Þórleifsson, Sigurður Ólafsson, Eiríkur Stefánsson, Loftur Guðmunds son og Örnólfur Valdimars- son. * Mmniiigarspjiöld Krabbameinsfélagsins f Reykjavík. Fást í verzluninni Remedia, Austurstræti 7 og á skrifstofu ítbrciðið Tímann. Eftir Guðmund Kamban. Leikstjóri: Gunnar Hansen. Sýning í Iðnó annað kvöld, sunnudag, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. Sími 3191. Allra síðasta sinn. Nýju og gömlu DANSARNIR í GÓÐTEMPLARAHÚSINU í kvöld kl. 9 Við bjóðum ykkur: bezta dansgólfið beztu loftræstinguna algera reglusemi ágáta hljómsveit BRAGI HLÍÐBERG stjórnar OKKAR hljómsveit Aðgm. frá kl. 6,30, Sími 3355 S. K. T. GÖMLU DANSARNIR í GÓÐTEMPLARAHÚSINU f kvöld kl. 9 Við bjóðum ykkur: bezta dansgólfið beztu loftræstinguna örugga dansstjórn ágáta hljómsveit BRAGI HLÍÐBERG stjórnar OKKAR hljómsveit Aðgm. frá kl. 4-6, Sími 3355 S. K. T. $tí$lifáic í ^Jítnamtn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.