Tíminn - 03.03.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.03.1951, Blaðsíða 8
„ERLEJVT YFMRLIT“ I DAG: Lausn Nettuldcilunnar 35. árgangur. Reykjavík, „A FÖRAUM VEGI“ í DAG: Strtetisvafinarnir 3. marz 1951. 52. blað. KORfeKI „UH RIVV Þrílitna risagrís alinn Skaut tvo norska flugmenn en var upp á búgarði á Skáni handsamaður eftir harða.orustu Lék sér á skíðnm nniliverfis fórnardýr sín ' vopnaður byssu — lvs(i morðunum í dag'bók í vikunni sem Jeið átti sér stað einslæð viöureign og elt- ingaleikur í Norður-Noregi, er geðveikur maður frá Nar- vík drap tvo flugmenn, sem voru að leita hans, og náðist ekki sjálfur fyrr en eftirleitarmenn höfðu sært hann skot- sári. Maðurinn hafði lagzt út og valdið ótta og skelfingu meðal Lappanna á þessum sléðum. Varð fyrir höfuðmeiðsli á stríðsárunum Árið 1943 varð 17 ára gam- all piltur fyrir höfuðmeiðsli. er þýzk sprerígja sprakk nærri honum. Eftir það var hann mjög undarlegur í hátt um, einrænn og fáskiptinn, en ekki talinn svo hættulega geðveikur, að hann þyrfti að vera í hæli. Hann var gáfað- ur og las mikið í einrúmi. Lærði hann þannig þýzku, ensku og rússnesku, svo að hann varð allfær í þeim mál- um. Hann heitir Thorbjörn Hansen og er nú 25 ára. Thorbjörn leggst út. í desember i vetur hafði Thorbjörn fengið til umráða fjallakofa við Sjangri skamrnt þar frá er ríkisjárnbrautin liggur yfir sænsku landaméer in. Hann hafði áður dvalið langdvölum á fjöllum, og 6. des. fór hann í þennan fjalla kofa. Myrkur er nær allan sól arhringinn á þessum árstíma þarna. Þegar Thorbjörn kom ekki heim um jólin, lýstu vandamenn hans eftir honum og siðan hefir verið haldið uppi leit og eftirgrenslan um hann undanfarnar vikur. Skaut á sænskan mann. Fyrir rúmlega hálfum mán uði rakst sænskur skíðamað ur á hann þarna í fjöllunum, en Thorbjörn skaut á hann og særði hann illa, en honum var þó bjargað til byggða. Eftir þetta var hert á leit- inni og tóku flugvélar þátt í henni. Drepur tvo norska flugmenn Á sunnudaginn var voru tveir norskir flugmenn frá Bardufoss að svipast eftir honum í lítilli flugvél á þess- um slóðum. Urðu þeir að nauð lenda á Ruostajaure-vatni, og Séttu upp tjald sitt þar á vatnsbakkanum. Sænskur flugmaður, sem flaug þar yfir siðar sama dag, sá þá vera að búa um sig. Skelfing í Lappa- byggðum Thorbjörn útilegumaður hafði undanfarnar vikur gert Löppunum þarna í byggðun- um margan grikk, brennt hús þeirra og rænt frá þeim, meira að segja ógnað þeim. Var því ótti ríkjandi í Lappabyggðunum við þennan gest, sem þar var setztur að. Herti það mjög á leitinni að honum, og hafði herinn tekið málið að sér og sent af stað nokkrar flugvélar og her- mannaflokka á skíðum. Úr dagbék „Úrfsins” Þætt r úr dagbók „ÍJlfs- ins“ eins og norski út legu- maðurinn, Thorbjörn Han- sen, vill helzt kalla sig, hafa verið b rt r. Dagbókin öll er mörg hundruð þétt- skrifaðar síður með teikn- ingum og fjettda, titvitn- ana úr verkum skálda, eink um Ibsens og Björnsons, á- samt hugle ð ngum höfund arins sjálfs um lífið og til- veruna. Drápi norsku flugmann- anna lýsir hann m. a. á þessa leið: „Ég sá flugvél lenda á ísnum. Tveir menn komu út og gengu frá flug vél nni skíðalausir og sukku mjög í snjóinn. Þeir settu upp tjald. Ég áleit, að bezta vörnin mundi vera árás og skaut nokkrum skotum í nánd við þá. Þeir urðu hræddir, skutu á mót með einu byssunni sem þeir höfðu, kjöguðu um í snjón um og það var dásamleg skemmtun að sjá þá böðl ast þarna bjargarlausa. Ég renndi mér kringum þá á skíðunum og skaut ann- an þeirra í höfuð ð aftan frá. Hann lézt þegar. Hr’nn komst þá í hellisskúta við vatnsbakkann með byss- una í höndum. Skot mín náðu ekki til hans þar inn tsvo að ég fór að reyna að tæla hann út og sagði: „Vertu éhræddur, komdu út. Ég geri þér ekkert. >Ég skal leyfa þér að fara aft- ur heim, við erum þó land ar. Komdu, en hentu byss- unni fyrst út.“ Þetta tókst. Hann kom út, en ég skaut hann samstundis og kast- læk!nn.“ aði líkinu í Fli gmennirnir sjást ekki Daginn eftir að norsku flug mennirnir nauðlentu á vatn- inu flugu ýmsar flugvélar úr norska og sænska hernum þar yfir. Brá þá svo við að tjald þeirra sást ekki og þótti það kynlegt, en flugvélin stóð enn í sömu skorðum á ísnum. Vaknaði þegar sá grunur, að hinn geðveiki útilegumaður hefði myrt þá. Líkin finnast. Næsta dag, þriðjudaginn í vikunni sem leið, tóku nokkr (Framhald á 7. síðu.) Merkil««t tilraunastarf dr. Hás'gqiiists, scm »1 upp risakanínurnar i hitto5fyrra Sænsku vísindamennirnir Gösta Hággquist og aðstoðar- maður hans', Allan Bane, eru nú að gera tilraunir um eldi risagrísa á Rydsgarði á Skáni. Eru þetta sömu mennirnir og ólu risakanínurnar í hitteðfyrra, og er vöxtur dýranna enn sem fyrr byggður að því að auka litþráðatöluna, géra þau þríliína, sem kallað er. „Ulfurinn“ Thorbjörn Hansen Fé drepst enn úr Hvanneyrarveiki í Dýrafirði Frá fréttaritara Tímans i Dýraf rði. Hér er enn fannkyngi mik- ið og hefir fé verið á inni- gjöf síðan í desember.' — í Innr -Lambadal þar sem Hvanneyrarve^kin kom upp i vetur er enn mikil óhreysti í fé og hafa ærnar verið að týna tölunni fram að þessu, þótt hætt hafi verið við vot- heysgjöf og lyf feng n. Hafa nú alls drepizt þar um 20 k'ndur. Tve'r bátar róa nú frá Þing eyri og hinn þriðji er í úti- legu. Gæftir eru stopular og afl! sáralítill þótt á sjó gefi. Tilraunir með jurtir Tilraunir i þessa átt hafa verið gerðar um alil^ngt skeið og til dæmis reyudi Rússi einn árið 1924 að mynda á þennan hát.t jurt af káli og hreðkum, er gæfi af sér af- urðir beggja, en mistókst. í Sviþjóð er risaöspin, sem orð ið hefir til í sjálfri náttúrunni vegna litþráðafjölgunar, og nú eru Svíar á þennan hátt að gera tilraunir með hvít- smára, sem þeir vona, að gefi jafnt af sér og rauðsmári, ennfremur lín og fle ri jurta- tegundir. Mikill sigur. Slík fjölgun litþráðanna er örðugri hvað dýr snertir, og dr. Hággquist og þeir félagar hafa fyrstir leyst þann vanda. Er efni, sem colchincin nefn- ist, annars gigtarlyf, notað í þessu skyni. Er efni þessu dælt í móðurdýrið með sæð- inu, og veldur það stöðnun á skiptingu á litþráðunum. Þó mun með þessum hætti ekki hægt að hafa áhrif á nema 10—15% eggjanna, og auk þess er nokkuð hætt við, að afkvæmin deyi i móðurkviði eða farist af óþekktum orsök um eftir að þau eru fædd. Áfangi, en ekki takmark Þótt þannig takist að mynda kynslóð dýra með (Framhald á 7. síðu.) Mikil trúarvakning víðs vegar um Noreg Undanfarin ár hefir kirkjulíf verið talið dauft I Noregi og sértrúarfélögum orðið lítið ágengt þar í landi. En í vetur hefir brugðið svo við, að víða hefir fólk flykkzt á trúar- samkomur, og heimatrúboðið norska talar um öldu trúar- vakningar. Hagar komnir upp í Skagafirði AHgóðlr hagár eru nú komn ir í framsveitum Skagafjarð ar, því að mjög tók upp snjó í hérað nu í hlákunni á dög- unúm. Svellalög eru þó geysi lega m kil í héraðinu á flat- lendinu, og út með Skaga- firði að austan er enn mikd fönn. Eins og kunnugt er eiga sér trúarflokkar ýmsir, sem ekki telja sig e'ga að öllu leyti samle ð með norsku ríkiskirkj unni, meiri ítök í Noregi en í mörgum öðrum lönclum. Vakningaralda. Nú i vetur v'rðist þessum trúarflokkum hafa orðið mik- ;ð ágengt í starfi sínu, og hef ir verið skýrt frá kristilegri vakningu í svipuðum mæli og var í Noreg fyr'r alllöngu. Það er þó einkum á Vestur landinu, sem þessi hreyfing hefir átt sér stað, og er þar sérstaklega getið Haugasunds og Skánarvíkur, þar sem fólk hefir hópazt á trúarsamkom- ur og i k'rkjur. Stærstu sal:r í Þrándheimi of 1 tlir. He matrúboðið hefir i vetur haft trúarsáJUteimuv í stærsta samkomusal Þrándheimsborg ar,' og hefir aðsóknin verið svo rnik l, að kvöld eftir kvöld hefir fjöldi fólks orðið frá að hverfa. Svipuðum árangri segist heimatrúboðið hafa náð víðar. Aímenn hreyfing í trú- málum. Það er þó alls ekki til he ma trúboðsins eins, sem fólk hneig st i vaxandi mæli í Noreg5. Flest trúarfélög og kirkjudeildir eiga við uppgang að búa, einn g fríkirkjurnar. í Halden hafa ýms trúarsam- tök efnt 11 sameiginlegra vakningafunda með þeim ár- angri, að ekki hefir verið hús rúm fyrir alla, er þá vildu sækja. * Akvæði húsaleigu- laganna ekki fram- lengd í Reykjavík Bæj arst j órnarmeirihlu t: nn í Reykjavík bar í fyrradag fram t llögu, er hann sam- þykkti síðan. um að bæjar- stjórnin muni ekki fram- lengja ákvæði húsale gulag- anna, sem ella e:ga að falla niður 14. maí. Falla þau því úr gildi þá. Við ekráningu kom fram, að sagt hafði verið upp le gjend um í 250 íbúðum í bænum, með hliðsjón af afnámi húsa le'gulaganna, en fullvíst er, að þar hafa ekki öll kurl komið til grafar. Má með rök um telja líkur 11, að slíkar uppsagnir séu um 500. Bitn- ar það því áreiðanlega þung- lega á mörgum, sem erfiðar aðstæður á v:ð að búa, er ákvæði húsaleigulaganna falla úr gildk Hins vegar var bætt við til | lögu Sjálfstæðismeirihlut- ans ósk um það, að Alþingi ' setti ákvæði um hámarks- húsaleigu og forgangsrétt Reykvíkinga til húsnæðis í Reykjavík. Hvort slík löggiöf i verður sett, er þó vafamál, því j að senn er komið að þ ng- ( slitum. • ..... Bidault gefst upp við stjórnarrayndun Bidault foringi kaþólska flokksins gafst i gær upp við að reyna stjórnarmyndu í Frakklandi. Auriol forseti fól þá Queuille, foringja raxlíkala flokksins, að reyna stjórnar- myndun. Fékk nýtt nýra «p dó Franska stúlkan, sem grætt var í nýra úr morðingja, er var hálshöggvinn, andaffist af hjartaslagi, þremur vikum eftir að hún fékk nýja nýrað. Skurðaðgerðin heppnaðist þó vel, og nýrað virtist starfa eins og það átti að gera.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.