Tíminn - 06.03.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.03.1951, Blaðsíða 1
r----------*-—■------------1 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn ------------------------- Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 ' Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 6. marz 1851. 54. blat Grimmdarstórhríð um allt land nema Suðurland í áærdaá Vcðurhæðin víðast hvar geysifiiikil E nn stórhríðardagurinn hefir enn bætzt við á þes um harð indavetri um norðanvert landið og líklega sá ver:ti. Telja fréttaritarar blaðsins yfirle tt, að veðrið í gær vestan, norðan og austan lands hafi verið hið versta, sem komið hef r á vetr- ínum. Veðurhæðin var víðast geysim kil, 13—12 vind t sr og snjókoma mikil. Frost var þó ekki nema 4—5 stig víöart hvar. Samkvæmt upplýsingum í Vatnstíal og fle ri innsveit- veðurstofunnar í gærkveldi náði stórhríðin yfir allt norð- anvert landið suður til Snæ- fellsness að vestan og á sunn- anverða Austfirði að austan. Á þessu svæði var vindur yfirleitt um 10 vindstig snjó- koma allmikil en lítt mælan- leg vegna veðurofsa. Frost 4 —5 stig víðast hvar. Suðvestan lands var vindur 8—9 vindstig úrkomulaust og víðast bjartviðri og á Suð- austurlandi var hæg norðaust anátt og hiti um frostmark. Ólafsvíkurbátar ná seint landi Stórhríðin brast víðast hvar á snemma í gærmorgun. Bát- ar frá Ólafsvík voru í róðri 1 fyrr nótt og í gærdag náðu þeir landi með seinna móti og urðu fyrir nokkru lóðatjóni en ekki stórvægilegu. Veður var þar hið versta, sem komið hefir á vetrinum og svo var einnig um allar byggð’r Breiða fjarðar. Á Vestfjörðum var veður- hæð mikil og fannkoma eða einhver versta stórhríð, sem komið hefir á vetrinum. Betra I innsveitum. Fréttaritari Tímans á Blönduósi sagði, að þar hefði brostið á grimmdarstórhríð snemma um morguninn og síðan haldizt allan daginn og væri þetta versti bylur, sem þar hefði komið í vetur, og hefði þó oft syrt að fyrr. Menn, sem komu framan úr Vatnsdal til Blönduóss í gær, töldu þó kyrrara og betra inni um Húnavatnssýslu. Ofsaveður á norðausturlandi. Um norðausturhluta lands in virðist veöurhæðin hafa verið einna mest. Fréttar tari blaðsns á Akureyri_ taldi veðr ið þar hið langversta á veti- £Viync| pessi var tekín af Law- inum, veðurofs nn væri geysi ton Collins, herforingja, er legur og fannkoma allmikil hann skýrði utanríkis- og her þótt ekki væri hægt að átta málanefnd öldungadeildar . , . Bandaríkjaþings frá því á dög sig hve mik 1 hun væn sakir í ■ -<*•* *• 6 unum, að eina raðið til að hann jj0ma j Veg fyrír árás á Vest- Akureyringar vilja búa betur að stundun vetraríþrótta IVauðsynlegt til að jjera Akurcyri að fjöl súi t um fcrðaiaannabæ að vctrinum Krislján Siaurðsson, hótelstjóri KEA á Akureyri er stada ur i bænum. Blaðamaður frá Tímanum hitti Kristján í gæi og spurði hann fréita að norðan. Þó að Reykvíkingar haf orðið me’ra varir við veturinn að þessu sinhi, en oftast áð ur, heíir þó veriö ennþá meira vetrarríki á Akureyri. Þar hef- ir verið meiri snjór i vetur en elztu menn muna eftir, og ei þá mikið sagt, því að oft hafa Akureyringar séð snjó. Krist- ján heldur því samt fram eins og veitingamanni sæmir, að vetrarríkið á Akurejri geti líka orðið gullnáma vegna að- Sóknar skíðafólks, ef meira er fyrir það gert. hvassviðrisins. Taldi mjög óvenjulegt að svo hvasst ur-Evrópu, væri að senda yrði á Akureyri. Ekki hafði þó frétzt um teljandi skemmdir þar. Engin teljandi mjólk mun hafa borizt til Akureyrar í gær. þangað fleiri hermenn og meiri liergögn, og eina ráðið til að vinna sigur á komm- únistum í Kóreu væri að auka þar sjóher og lofther Sam- einuðu þjóðanna Járn reif af þökum fjögurra íbúöarhúsa á Húsavík Afli Faxaflóa- báta glæðist Faxaflóabátar voru á sjö í gær. Hvassviðri var talsvert af norðri olli það sjómönn- um erfiðleikum og töfum, þó ekki væri vitað í gærkvöldi um nein töp á línum. En marg ir bátar urðu að draga af ferð á leið sinni í land í gær. — Hvergi varff þó neitt að á bátaflotanum. Afli var hins vegar með bezta móti í gær. Akranes- bátar vöru í gær með 16—20 skippund og er það mun betri afli en verið hefir í und- anförnum róðrum. Fréttarltari blaðsins á Húsa vík sagði, að stórhríðin þar væri hin alversta á vetrinum. Veðurofsinn var þar geysileg- ur, einhver hinn mesti, sem komið getur þar. Mátti heita óstætt og hættu menn sér ekki út úr húsi nema í brýnni nauð syn. Var svonefnt „Krubbs- veður“ en svo kalla Húsvík- ingar, er veðrið stendur rétt sunnan Húsavikurfjalls og verður þá oft aftaka hvasst. Slítur járn af húsþökum. Á Húsavík varð eina tjónið, sem fréttist um á húsum af völdurn veðursins. Skömimi eftir hádegið tók að rífa járn plötur af ibúðarhúsum í kaup eftir degi í dag og varla taka að skána fyrr en liði að kvöldi. Með stórhríð þessari hefir enn bætzt á gaddinn um norð anvert landið. Vegir, sem farið var að fara fyrir nokkrum dög um hafa nú teppzt. á ný, og jarðarsnöp sem sums staðar hafði komið upp síðustu dag- ana tekið af með öllu. Líkar vel á Akureyri. — Mér fellur vel að vera á Akureyri og hygg gott til áframhaldandi dvalar þar, segir Kristján strax í óspurð- um fréttum. Akureyringar eru yfirleitt traust fólk og mér geðjast vel að því. Kristján segir það trú sína, að Akureyrarbær geti í fram- tíðinni líka orðið fjölsóttur ferðamannabær að vetrinum, bæði af útlendingum og ís- lendingum sjálfum. Hótel- kostur er þar mikill og góð- ur fyrir hendi til að taka á móti ferðamönnum aó vetr- inum, eins og að sumrinu. Þarf meira að gera fyrir skíðafólkið. í vetur hafa ýmsir aðilar rætt um það, að nauðsyn sé á því að koma upp vandaðril skíðalvftu í skíðalandi Akur- eyringa. Á Akureyri er margt ágætra skíðamanna og þrótt mikil íþróttafélög. Er vitað (Framhald á 7 síðu.' HásetahButir á Suðureyri Sex vélbátar, sem reru fré Suðureyri við Súgandafj örð, skiluðu hásetahlutum sem. hér segir frá þvi í október til áramóta: Nafn róðrar hásetahl. kr, Aldan 29 3300 Freyja 34 4400 Gyllir 24 4550 Súgfirðingur 26 4200 Vonin 25 3050 Örn 39 4100 Afli þessara sömu báta nam í janúarmánuði 278 smálest- um í 10-11 róðrum og háseta- hlutur 1400—2200 krónum. Einn bátur, Gyllir, fór suð- ur til róðra, vegna aflaleys- is, en Harpan frá Djúpuvík var aftur tekin á leigu, svo að sex bátar ganga til fiskjar eins og áður var. Innflutningur drátt-; arvéla og jeppa Svigkeppni Reykjavíkur um helgina Svigkcppni í 2 flokkiim karla frcstað Skíðamót Reykjavíkur hófst að Kolviðarhóli á laugardag- inn var og hélt áfram fyrra hluta sunnudags, en þeim hluta mótsins, sem átti að fara fram síðdegis varð að fresta. Sá Í.R. um þennan hluta mótsins. 2. Halldór Jónsson, Á. 114,1 Svigkeppni drengja. Það var svigkeppni dienvia, sem fram fór á laugardag- mættu til i Búnaðarþing samþykkti á tún'nu, og urðu fjögur hús dögunum áskorun til Fjár- . Tr verst úti Munu þök þeirra hafa hagsráðs um að auka eftir inn Voru skraöir keppendur skemmzt verulega. Hús þessi megni innflutning á dráttar- eru Ásgarður, Foss, Melar og vélum og jeppum til að mæta Rauðhóll. Þökin tók þó ekki þörf bænda fyrir þessar vél- + n , af í heilu lagi, heldur reif ar svo sém áuðið er. Nú hefir | í- Eí*tem„ss'I járn af hluta þeirra. Fjárhagsráð samþykkt að, í gærkveldi var heldur tekið heimila innflutning á 150 að kyrra á Húsavík en þó var hjóladráttarvélum frá Bret- enn versta stórhríð. i landi eða öðru því landi. sem er á svæði Greiðslubandalags Versta stórhríð á Austf jörðum Evrópu, og hverju dráttar- Á Austurlandi mun veðrið vélarleyfi fylgi leyfi fyrir vél- hafa ver ð svipað og norðan um °S verkfærum tilheyrandi lands, stórviðri og fannkoma. dráttarvélinni að upphæð 100 Náði stórhríðin allt suður að sterlingspund. Djúpavogi. Veðurstofan bjóst Þá hefir Fjárhagsráð einn- við því í gærkveldi, að veður ig samþykkt að leyfa innflutn mundi haldast svipað fram ing 100 jeppabifreiöa. átján, en sextán leiks. Úrslit urðu þessi: ' 2. Elfar Sigurðsson, K.R. 64,1 I 3. Óli Þór Jónss., Í.R. 65.8 (4. Ólafur Björgúlfss. Í.R. 66,0 5. Helgi Richardss., Í.R. 101.0 Svigkeppni karla í C-flokki. Á sunnudaginn hófst mót ið á svigkeppni karla í C flokki. Keppendur voru skráð 1 B-flokkur: ir fjörutíu, en aðeins þrjátíu k Ásthildur Eyj.d., A 3. Pétur Antonsson. Val 115,1 4. Stefán Pétursson Í.R. 122.0 5. Rúnar Steindórss. Í.R. 122.6 í fjögra manna sveitar- keppni sigraði sveit Í.R. á 537.9 sek. 2 sveit Ármanns 587.7 sek. og 3. sveit K.R. 675. 1 sek. Svigkcppni kvenna. Næst fór fram svigkeppni kvenna í öllum flokkum. í A-flokki urðu úrslit: 1, Sólveig Jónsdóttir, Á 67.9 (Reyk j avikurmeistari) 2. Jónina Nilhjóníus.d.KR 72.2 mættu til leiks. — þessi: 1. Jakob Albertss, Urslit urðu I.R. 110,1 BBPP152.2 C-flokkur: 1. Svava Sigurj.d. K.R.. 52.4 (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.