Tíminn - 06.03.1951, Qupperneq 5

Tíminn - 06.03.1951, Qupperneq 5
54. blað. TÍMINN. þriðjudaginn 6. marz 1951. 5. Þriðjndatfnr 6. marz Undirstaðan Almenn velmegun í hverju landi hlýtur að byggjast á framleiðslukerfi þess. Undir- staðan er verðmæti fram- leiðslunnar og annað ekki. Að framleiða verðmætar vörur er fyrsta skilyrði þess, að nokkur þjóð geti látið börn- um sínum líða vel. Skipting þjóðarteknanna er annað atriðið. Þó að nógu sé að skipta, ef vel væri skipt, er ekki þar með sagt, að allir búi við velmegun. Ranglát skiptagjörð er aldagömul ó- heillafylgja allra þjóða. En fyrsta atriðið er þó, að ein- hverju sé að skipta. Á seinni árum hefir yfir- leitt ekki verið um fastan og varanlegan gróða að ræða hjá undirstöðuframieiðslu þjóðar innar. Þó að margir hafi efn- ast og mikil persónuleg eyðsla og íburður átt sér stað, bygg ist sá gróði, sem ber það uppi, á ýmiskonar milliliðastörrf- um fyrir framleiðsluna og al- menna neytendur. í þessu liggur ærin hætta. Menn, sem eiga fjármagn, sem þeir vilja ávaxta. eru ó- beinlínis hvattir til að leggja það í allt annað en raunveru leg framleðislutæki: Lítið ,er nú um það, að menn vilji á- vaxta fé sitt með því að kaupa hlut í fiskibát, svo að dæmi sé nefnt. Þjóðfélagslegt ástand hefir þannig orðið til þess, að draga bæði fólk og fé, vinnuafl og fjármagn frá framleiðslunni til annarra hluta, svo sem ýmiskonar milliliðastarfa. Þetta hefir óhjákvæmilega þau áhrif, að framleiðsla þjóð arinnar í heild minnkar og lífskjör þjóðarinnar verða þrengri. Þetta verður ekki lagað á annan veg en þann, að fram leiðslan borgi sig og menn geti treyst því, að ef vel er á haldið, sé framleiðslutækið engu síður arðvænleg eign en hvað annað. Til þess að leggja grundvöll raunverulegra kjarbóta al- mennings hér á .landi er nú nauðsynlegt að fjölga þeim höndum, sem vinna fyrir þjóð inni, en það er meðal ann- ars hægt að gera með því, að samdráttur verði nokkur i milliliðastarfseminni. Það er að vissu leyti gott, að bæjarfélag bjóði fram 80 þúsund af útsvörum gjald- enda sinna til að borga halla á einu veiðiskipi. Hitt skyldu þó allir gera sér Ijóst, að með an svo er, mun ílestum finn- ast, að tryggara sé að geyma fé sitt í borðsilfri og húsgögn um en slíkum framleiðslutækj um eða atvinnurekstri. Og þar er raunar um mjög þýð- ingarmikið atriði að ræða. Það er fjárflóttinn frá at- vinnulífinu. Það mun haldast einhvers konar hallærisástand á ís- landi, þar til breyting verður á þessum málum. Meðan menn telja það borga sig bezt að halda fjárhlut sínum sem lengst frá því framleiðslulífi, sem öll velmegun þjóðarinn- ar hvílir á, er ekki við góðu að búast. Það er því að vissu leyti til raun, sem hnígur í rétta átt, þegar reynt er að færa gróða, 'se::: fallið hefii’. í skaut verzl- E RLE NT YFI RLIT: Kosningarnar á Guliströnd Atburðnr, sem gctnr liaft raikilvaeg álirif fyrir stjóruiiiáIa|iróuiJn:i í Afríkn Nýiega var sagt frá því í blöð- um og útyarpsfréttum, að þing- kosningar hefðu farið fram á Gulíströndinni, en svo nefnist brezk nýlenda á vesturströnd Afríku. í fréttum þessum var einnig greint frá því, að þjóð- ernissinnar hefðu unnið mikinn kosningasigur. Lítið nánara var svo frá þessu sagt, en stjórn- málaatburðir þeir, sem nú eru að gerast á Gullströndinni, eru þó vel þess verðir að ýtarlega sé sagt frá, gangi þeirra. Brezka verkamannastjórnin hefir þar ráðist í tilraun, sem þykir óvenjulegt pólitískt dirfskubragð, enda litin með mikilli tortfyggni af íhaldsmönn um og vaidamönnum annarra rikja, er ráða yfir nýlendum í Afríku. Malan forsætisráðherra Suður-Afríku hefir þegar látið opinberlega andúð sína í l.jós. Hvort sem þessi tilraun brezku stjórnarinnár heppnast eða ekki, bendá allar líkur til, að hún geti haft hin mikilvægustu áhrif á stjé*nmálaþróun Afríku og hvernig sem henni lyktar, mun hún 'vafalaust ýta undir stóraukna sjálfstæðishreyfingu hins svarta kynflokks þar. Mesti kakaoútflytjandi í heimi. / Lengi vel kom Gullströndin helzt við sögu á þann hátt, að þrælasalar rændu þar fólki og seldu til anharra landa. Á þeim tíma höfðu aðaliega Hollending ar og Brét'ár þar bólfestu og þó öllu hefður þeir fyrrnefndu, sem settustlfar að fyrstir hvítra manna. Svo -fór þó, eins og oft áður, að Bretar höfðu betur í samkeppniani. Síðan 1870 hef- ir Gullströödin verið yfirlýst brezk nýlenda. Flatarmál ný- lendunnar er um 90 þús. fer- milur og íbúatalan milli 4—5 milljónir. Áf íbúunum eru 4—5 þús. aðfluttir. Hinir allir eru Afríkumenn: 1 seinni -tíð er það einkum kakaoframleiðslan, sem gerir Gullströndúja eftirsóknarverða. Gullströndin er nú mesti kakao útflytjandi' í heimi. Kakaoút- flutningurínn þaðan er einn drýgsti liðúrinn í dollaratekjum Breta. Einlflg er flutt þaðan gull, mangan og demantar. Ný- lendan er Bretum því mikil- væg frá fjárhagslegu sjónar- miði. Það var kakaoið, sem leiddi til fyrstu afvarlegu árekstranna milli Bretá ög Gullstrandar- manna. Kakaoræktin er aðal- lega í höndum innfæddra manna, en -verzlunin er í hönd um Breta,- Árið 1937 lækkuðu brezku kaupmennirnir kakao- verðið. Framleiðendurnir efndu þá til verkfails, er að vísu fór út um þúfur, en lagði hins veg- ar grundvöhinn að sjálfstæðis- hreyfingu landsmanna. Nýju stjórijskipunarlögin. Það var íyrst eftir styrjöldina sem þjóðernishreyfing Gull- stranaarmanna fékk byr í segl- in. Leiðtogi hennar var J. B. Danaguah, velmenntur og hygg inn lögfræðingur. Hann setti markið í fyrstu ekki hærra en það, að Gullstrandarmenn fengju sjálfstjórn, en nytu þó áfram yfirstjórnar Breta meðan þeim væri aö vaxa reynzia og þroski til að fara að öllu ieyti með eigin mál. Danaguah taldi landa sína ekki færa um þaðÁ þessu stigi að fara að öllu leyti með stjórn eigin mála, þar sem alþýðumenntun er enn lítil, eins og marka má á því, að meirihluti landsmanna er hvorki iæs né skrifandi. Það var í samræmi við skoð- anir Danaguahs, sem brezka stjórnin vann að þyi. að setja Gullströndinni ný stjórnariög, sem veita henni allvíðtæka' sjálfsstjórn. Samkvæmt þeim verður kosið sérstakt þing, sem ræður mestu um málefni lands ins og velur því rikisstjórn.1 Helmingur þingmanna skal kos inn af landsmönnum öllum með leynilegri kosningu, en hinn helmingurinn er kosinn af ættarhöfðingjum og iðjuhöld- um. Brezki landstjörinn getur gripið inn í og hefir þá úrslita- valdið í sínum höndum, en ekki er ætlazt til þess að hann beiti því, nema í ýtrustu nauðsyn. I Stjórnarlög þessi eru nýlega gengin í gildi og hafa fyrstu kosningarnar farið fram sam-; kvæmt þeim. Kosningarnar áttu ' að fara leynilega fram, en kjörstjórnir þær, sem land- stjórinn útnefndi, urðu þó að aðstoða kjósendur, þar sem þeir voru flestir ólæsir og óskrifandi. Það þykir sýna, að kjörstjórn- irnar hafi framkvæmt verk sitt heiðarlega, að þjóðernissinnar fengu 34 af þeim 38 þingmönn- um, sem almenningur kýs. Telja má vízt, að þeir fái það marga til lios við sig af þeim þing- mönnum, sem ættarhöfðingjarn ( ir og iðjuhöldarnlr kjósa, að þeim sé tryggður meirihluti í þinginu. Kwame Nkrumah. Það er þessi sigur þjóðernis- sinna-i Gullstrandarkosningun- um, sem hefir gert þær sögu- Legar og vakið á þeim athygli víðsvegar um heim. Það er þess vegna, sem þær eru taldar til mikilla tíðinda i stjórnmála- sögu Evrópu. Það má þó kannske öllu held- ur segja, að það sé ekki þessi sigur þjóðernishreyfingarinnar, heldur sú breyting, sem á henni hefir orðið í seinni tið, er mesta athygli hefir vakið. Hinn gætni stofnándi hennar, Danaguah, sem áður er sagt frá, hefir nefnilega misst völdin í henni, og forusta hennar er nú í hönd um manna, sem ekki láta sér nægja sjálfsstjórn, heldur heimta algert sjálfstæði. Leið- Krísuvíkurvegurinn „Um það blandast engum hugur, að hinn nýi Krísu- víkurvegur skapar aukið ör yggi í samgöngumálum Suðurlands. Að hann er þessvegna veruleg Sam- göngubót“. Þessi játning er I upphafi forustugreinar Mbl. í fyrrad., eða nánar tiltekið rúmum 3 árum eftir að Sjálfstæðis- menn í Reykjavík tóku þá ör lagaríku ákvörðun.aðneita um stuðning til að Ijúka Krísuvík urvegi á sem allra stystum Attlee, sem ráðið hefir miklu tíma- Er sú saga öll í fersku um afsíöðu brezku stiórnar- minni. En jafnframt eitt allra ínnar í Guilstrandarmálinu mest áberandi dæmi um nær sýni manna í ábyrgðarstöðu. togi þeirra Kwame Nkrumah,1 Málið lá Þó lióst fyrir öll7 sem nú er vafalaust einn helzti um’ sem vlldu sJa> sem eitt stjórnmálaleiðtogi svarta kyn- mesta og sj álfsagðásta hágs- flokksins í Afríku. ” munamál allra hlutaðeig- Nkrumah er fæddur 1909 og enda. Allar líkur bentu til að hlaut fyrstu menntun sína í góðæri liðinna ára kynni að trúboðsskóla. Sagt er, að hann Ijúka fyrr en varði. Þá var hafi lært þar að tala með biblíu- óvérjandi, ef sú yrði raun á, legum innblæstri en það hafi að hafa ekki fullgert þennan gert hann að jafn ahrifamikl- ., Q um ræðumanni meðal landa ° hans ,og raun ber vitni um.' Þessi ottl manna rættist Hann lauk síðar háskólanámi ^yrr °S alvarlegar, en menn í Bandaríkjunum, þar sem hanh höfð.u gert ráð fyrir. Vegur- kynntist Paul Robeson og fleiri inn hafði ekki fyrr náð sam- róttækum leiðtogum svertingja an austan Krísuvíkur en vestanhafs. Eftir 10 ára dvöl Hellisheiði gerðist ófær. Þetta í Bandaríkjunum, fór hann til marg endurtók sig allan vet- Englands og stundaði um skeið urinn og fram á sumar 1949. nám við London School of Econo „„„ ,____. ,,___. mics. Þar gekk hann í brezka J0,™18*? miklð kapP á að kommúnistaflokkinn. Þegar halda heiðavegunum opnum hann kom heim til Gullstrand °S dýrum erlendum vélum og arinnar 1947, var hann fullur brennsluefni eytt þar, að af draum um hin „sósíalist-1 dómi ýmsra, meira af kappi isku Sovétríki Vestur-Afríku“. j en forsjá, og flutningabilarn Nkrumah varð brátt athafna íágu ósjálfbjarga í snjósköfl samur eftir heimkomuna. Árið unum> iíkt og rekaviður á 1948 átti hann þátt í óeirðum,' siávarströnd sem kostuðu marga menn lífið. Harm og Danaguah voru báðir teknir fastir. Danaguah var (Framhald á 6. síðuú Raddir nábúanna unarbraskara, í hendur báta útvegsmanna. Ef það tekst, ætti það að efla bátaútveg- inn, svo aö heildaraflinn verði meiri og meira komi til skipta. Það mætti að sjálfsögðu fara ýmsum orðum um vöru- vöndun og nauðsyn þess að gera framleiðslu sína góðar söluvörur. íslendingar ættit að skilja það nú, hvað það þýðir ef til dæmis íslenzkur fiskur reyndist einhversstað- ar líkt og spanska vefnaðar- varana, sem hingað er ný- lega komín. Aukin framleiðsla og vand- aðri og betri framleiðsla er það, sem leggur grundvöll aiþjóöar velmegunar á ís- landi. ÞessU mega menn aldr- ei gleyma. Gengislækkun hárra og hækkandi kaup- taxta hefir hinsvegar sýnt sig vera haldlítil ráðstöfun. Á þessu stigi er það allt annað, sem orðið gæti til almennra hagsbóta. í húsnæðismálum, verzlunarmálum og á fleiri sviðum hins daglega viðskipta lífs er hægt að koma fram verulegum og almennum hags bótum, ef samtök og áhugi væri meðal almennings. Þess vegna er það þung ábyrgð, að deyfa áhuga almennings og eyða samheldni hans um raunhæfar hagsbætur með of trú á snuðtúttu launahækkun ar á pappírnum og meiri bréf j peninga. En suður í Reykjavík strit- uðust blekiðnaðarmenn Sjálf stæðismanna að telja lesend um blaða sinna trú um, að Krísuvíkurvegur væri ófær eða hálfófær. En leiðin yfir Hellisheiði væri nú fær! Við Forustugrein Alþýðublaðs- Þessa kleppsvinnu undu þeir ins á sunnudaginn fjallar um 1 nokkra mánuði, en þegar í hinn fyrirhugaða fjórvelda- 2' viku sumars ®erði enn allt fund. Það telur eðlilegt, að gevsauiiega ófært yfir heið- lýðræðisríkin séu vantrúuð á urnar’ Þögnuðu þeir loksins. friðarvilja Rússa eftir það, Og þá var hætt við barnaskap sem á undan er gengið. Síðan inn að m°kf'.Sf.10 uppi á segir það- , heiðum í stórbyljum, þegar '' annar sæmilega greiðfær veg „Hins vegar geta menn auð- ur v á iágiendi. bMme^Se^aUgUr^rÍr' Skapvonskan yfir Krísuvík þeim moguleika, að valda- " . .. , , . menn Sovétríkjanna hafi eitt- ^^S1 hef11 ekki skilið við hvað lært síðustu tvö árin og Þessa menn og þessi blöð. Það kunni þess vegna að vera eitt tekur tíma, að bera höfuðið hvað reiðubúnari nú en áður hátt, þegar menn hafa orðið til samkomulags. Máske þeir j sér til skammar. En nú skilja hafi til dæmis lært það af allir íbúar Suðurlandsundir- viðburðunum i Kóreu, að það lendis og allir Reykvíkingar, sé ekki alveg víst, að þeir myndu sækja gull í greipar Vesturveldanna, ef til ófrið- ar kæmi. Það hefir ýmislegt skeð síðustu tvö árin, og með- aj annars hafa Vesturveldin hafið vígbúnað á ný til þess að vera við öllu búin. Öhugsandi væri það því ekki að Rússar kyrtnu nú að sjá sér þann kostinn vænstan, að bjóða einhver betri boð en þeir hafa gert áður. En þá er hitt líka jafn víst, að þau verða, eins og nú er komið, að verða töluvert betri. Valdamennirnir í Kreml þurfa ekki lengur að láta sér detta það í hug, að Vesturveldin láti blekkjast til neinnar refskákar um Þýzka- land.“ Vonir um árangur af fjór- veldafundinum eru einkum bundnar við það, að Rússar hafi lært það af viðbúnaði lýðræðisþjóðanna, að þeim muni ekki gagna ofbeldis- og yfirgangsstefnan lengur. Lík- legt er þó, að Rússar þurfi að sjá það enn betur, að lýð- ræðisríkjunum sé það full al- vara að vernda öryggi og frið í heiminum, áður en þeir fall ast á samningaleiðina. sem ekki búa í andlegu myrkri allan sölarhringinn, að hér er lokið merkilegum á- fanga til öryggis í samgöngu málum höfuðstaðarins við framleiðslusveitirnar austan fjalls. Ritstjórnargrein Mbls. á sunnudaginn er óræk sönn- un um þetta. Sagan endur- tekur sig. Þegar framfara- menn eru búnir að berjast fyrir góðum málum og knýja þau fram, oft gegn harðvít- ugri mótspyrnu dauðu hand- arinnar, sem stýrði blekiðnað arpennunum veturinn 1949, og málin hafa sýnt gildi sitt, venda þessir menn kvæði sínu í kross og segja: Þetta er gott mál. Þetta er sjálfsögð öryggisleið. En almenningur man eftir því, sem áður gerðist, og mun kveða upp dóm sinn eftir því. Honum verður ekki breytt með þessum látalátum og ekki heldur með því, þótt fag urlega sé nú talað um aðrar nauðsynlegar vegabætur, sem ekki gera þó Krísuvíkurveg- inn óþarfan. B. G.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.