Tíminn - 06.03.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.03.1951, Blaðsíða 8
„ERtEJVT YFiltLH " I DÁGs KosHÍiHfai'nni' « Gullströnd 35. árgangur. Reykjavík Samvinnan efnir tii smásagnasamkeppni Tímaritið Samvinnan tilkynnir það í nýútkomnu hefti,1 að riiið efni til smásagnasamkeppni, og eru fyrstu verðlaun í samkeppninnj ferð til Miðjarðarhafsiandanna með „Arn- arfelli“ eða „Hvassafelli.“ Munu þrenn verðlaun verða veitt fyrir beztu frumSamdar smásögur, 1000 til 4000 orð, sem berast Samvinnunni fyrir 1. maí næskomandi, og er öll- um íslenzkum borgurum heimilt að taka þátt í samkeppn- fnni, hvort sem þeir hafa ekki. Skíðamót sköla- nemenda á Klambratúninu í vetur er í fyrsta skipti háð í Reykjavík skíðamót nemenda í framhaldsskól- um, og verður fyrri hluti mólsins í dag. Það er íþrótta bandalag framhaldsskóla í Reykjavík og nágrenni, sem fyrir þessu gengst. Það er boðganga, sem fram á að fara í dag, og hefst hún á Klambratúni kl. fjögur. Þrír skólar höfðu í gærkvöldi tilkynnt þátttöku sína. Taka þátt í keppninni tvær sveitir frá Iðnskóian- um, tvær frá Menntaskólan um og ein frá Háskólanum, fimm menn í hverri. Geng- ur hver maður þrjá kíló- metra. Síðari hluti þessa skíða- móts skólanemenda fer fram á Kolviðarhóli á sunnudag- inn kemur, ef veður leyfir, og verður þar keppt í svigi og bruni. r birt eftir sig smasogur eða Þriggja manna dómnefnd mun velja verðlaunasögurn- ar og skipa hana þeir Árni Kristj ánsson, magister,Andrés Björnsson, magisíer og rit- stjóri Samvinnunnar. Skal senda handritin og nafn höf- undar með þeim i lokuðu umslagi, en hvorttveggja merkt eins. Sá, sem hlýtur fyrstu verðlaun, getur sam- iö um það við Samvinnuna, hvenær hann fer verðlauna- ferðina á tímabilinu ágúst 1951 til maí 1952, og hlýtur hann ókeypis ferð fram og aftur í sömu íerð skiDsins. — Önnur verðlaun verða 500 kr., en þriðju verðlaun 250 kr. — Úrslit samkeppninnar verða væntanlega birt í júníhefti Samvinnunnar. Frá þessari samkeppni er skýrt í febrúarheft: Samvin^- unnar, en efni þess er meðal annars: Höfum það heldur, er sannara reynist, ritstiórn- argrein, Leikmannsþankar um Alþingi, Má bjóða yður ost? Viðtal við yngsfu kyn- slóðina, Tvær stutí.ar gfein- ar eftir sænska sálfræðirg- inn fil. dr. Alf Ahlberg Breytt skipan Samvinnuskólans, Siglingar samvinnuskipanna, Heilsast og kveðjast — það er lífsins saga, Grein um Mao Tse-tung, Kvennaþáttur cg margf fieira. Ungur drengur drukkn- ar í Akureyrarpolli Var að leika sér á sloða á veikum ís á- samt félaga sínum «« fóru báðir í sjóinn Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Það slys varð á Akureyri á sunnudaginn, að lítill drengur drukknaði ofan um ís á Pollinum, en félagi hans bjargaðist nauðulega. Á sleða á ísnum. Um klukkán 4,30 voru tveir drengir, fjögurra og fimm ára, að leika sér á sleðum á þunnum ís, sem lagt hefir á voginn innan Akureyrar- tanga. ísinn getur tæplega kallazt mannheldur við land- ið, og alls ekkl, er fjær dreg- ur landi. Höfðu drengirnir farið út á ísinn í leyfisleysi og án vitundar vandamanna. fsinn brestur. Drengirnir munu hafa ver- ið um það bil 50 metra frá landi undan flugplaninu svonefnda, sem er á miðri Oddeyrinni, þegar ísinn brast undir þeim, og þeir fóru báð- ir í sjóinn. Fólk, sem var á gangi á Strandgötunni sá slys ið, og brugðu nokkrir menn þegar við til bjargar. JJrðu að brjóta fsinn frá sér. Heldur seinlega gekk þó að komast út til drengjanna, því að mennirnir urðu að brjóta Isinn frá sér, þar sem hann hélt þeim ekki. Um það bil stætt vatn fullorðnum mun hafa verið þar sem drengirn- ir féllu í sjóinn. Annar meðvitundarlaus. Þegar drengirnir náðust, var annar þeirra lífvana en hinn með meðvitund. Voru þegar hafnar lífgunartilraun- ir við þann meðvitundarlausa bæði þegar í stað í fjörunni og af læknum í sjúkrahúsi, en þær báru engan árangur. Drengurinn, sem drukknaði, var f jögurra ára og hét Árni Kristján Sveinsson, sonur Sveins Kristjánssonar af- greiðslumanns í KEA. Eldri drengurinn, Bragi Ax- fjörð, sonur Sigfúsar Ax- fjörðs, náði sér fljótt eftir volkið og virtist ekki hafa orð ið meint af. Póliand heíir nýlega undirritað landamærasáttmála við Austur-Þýzkaland og er sá sátt máli staöfesting á Oder-Neisse iínunni. Hér sést Skrzeszewsky utanríkisráðherra Póiiands rita undir (til vinstri) og Georg Dertinger utanrikisráðherra Austur-Þýzkalands (til hægri) Roskin kona verð- ur fyrir bifreið Skömmu fyrir klukkan fjög ur i gær varð roskin kona, Bergþóra Björnsdóttir, til heimilis að Barónsstíg 16 í Reykjavik, fyrir bifreið skammt vestan við gatna- mót Laugavegar og Baróns- stígs. Bergþóra ætlaði að fara yfir götuna vestan við vega- mótin, en í sömu andrá kom fólksbifreið innan Laugaveg- inn. Er bílstjórinn varð kon- unnar var, hemlaði hann, en bifreiðin rann á hálkunni. — Reyndi bílstjórinn þá að sveigja til vinstri til þess að forða því, að hann æki á kon una, en við það snerist bill- inn, og skall hægri framhurð in á konuna, sem íéll á göt- una. Bergþóra missti meðvitund við fallið, og var hún flutt í Landspítalann. Hafði hún hlotið nokkurn áverka á höf- uð, en virtist ekki beinbrot- in. Hins vegar var hún ekki komin til fullrar meðvitund- ar í gærkvöldi. — Bergþóra er 73 ára gömul. Dagskrárfundur fjórveld- anna hófst í París i gær Jéssiip vili ræða öll helzíu cleiiumálln en Gromyko Þýzkalandsmnlin ein Fundur aðstoöarutanríkisráðherra fjórveldanna og starfs- manna utanríkisráðuneytanna til undirbúnings dagskrár tjórveldafundar hófst í París í gær. Paroudi skrifstofustjóri í franska utanríkisráðuneytinu stjórnaði fundi. Líkur til að stjórn- armyndun takist í Frakklandi R^tari franska jafnaðar- mannaflokksins, Mollier, til- kynnti Auriol forseta í gær, að hann mundi taka að sér að reyna stjórnarmyndun. Kvað hann viöræður sínar við leiðtoga helztu miðflokkanna hafa sannfært sig um það, að sér mundi takast að mynda ráðuneyti, er styddist við þingmeirihluta. Er gert ráð fyrir, að hann muni leggja ráðherral'sta sinn fram mjög fljótlega og leita þegar trausts þingsins. Hann þarf að fá 311 atkvæði í þinginu. Bretar leggja fram tillögu. í upphafi fundarins lagði Davis aðstoðarutanrikisráð- herra Breta fram tillögu um dagskrá fundarins á þá lund, að fyrst skyldi rætt um orsak ir þeirrar tortryggni, sem nú ætti sér stað milli Austur- og Vestur-Þýzkalands. Vill öll helztu deilu- málin á dagskrá. Jessup aðalfulltrúi Banda- ríkjamanna tók til máls og sagði, að Bandaríkjastjórn vildi láta ræða á væntan- legri fjórveldaráðstefnu öll þau deilumál, sem nú yllu mestum ótta og tortryggni á alþjóðavettvangi. Gæti ekki orðði samkomulag um það, hefðu Bandaríkjamenn ekki mikinn hug á að fjórvelda- ráðstefna kæmist á. Friðar- samninga við Austurríki yrði t.d. óhjákvæmilegt að ræða. Aðeins Þýzkalandsmálin, segir Gromyko. Gromyko, fulltrúi Rússa, sagði að stjórn sín legði á það áherzlu, að þessi fjór- veldaráðstefna tæki aðeins fyrir lausn helztu deilumál- anna um Þýzkaland og ein- beitti sér að þvi að leysa þann vanda, einkum með tilliti til endurhervæðingar landsins. Búnaðarþing ræðir eignaskatt á búpeningi Á fundi búnaðarþings í gær flutti Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri erindi um fram- tíð skógræktar nnar hér á landi. Siðar urðu umræður um eignamat á búpeningi til skatt framtals, og var samþykkt á- lyktun, sem átal^i mjög hve hátt búpen'ngur er nú met- inn. Bílddælir sigruðu I Bílddælir og Patreksfirðing , ar háðu skákkeppni símleið- | is síðastliðna sunnudagsnótt. | Var teflt á sjö borðum, og báru Bílddælir hærra hluti. Þeir unnu fimm og hálfa skák. Viðureignin stóð i um það bil ellefu klukkustundir. Dæmt í könguléai'- málfnu í gær voru kveðnir dómar í hinu víðfræga köngulóar- máli í Danmörku. Sakborn- ingar fengu 4—8 ára fangelsi ílestir. — F.U.F. Málfundahópur F.U.F. í Reykjavik heldur fund i Edduhúsinu i kvöld, og hefst | hann kl. 8,30. Fundarefni: Marshallaðstoðin og verkleg* ar framkvæmdir. Frummæl- andi Einar Ágúgtssorj,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.