Tíminn - 09.03.1951, Page 2

Tíminn - 09.03.1951, Page 2
*. TIMINN, föstudaginn 9. marz 1951. 57. bla.I. Orá ha/ti til heila ITILKYNNING Útvarpið Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Útvarpssagan: „Útþrá“ eftir Guðlaugu Benediktsdóttur (Finnborg Örnólfsdóttir les). 21,00 Sinfóníuhljómsveitin; Al- bert Klahn stjórnar: Tónverk eftir Wagner. 21,30 Upplestur: ..Lífið og ég“, bókarkafli eftir Eggert Stefánsson (Gunnar Eyjólfsson leikari). 21,50 Tón- leikar: „Boðið upp í dans“ eftir Weber (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Passíu- sálmur nr. 39. 22,20 Skólaþáttur (Helgi Þorláksson kennari). 22,45 Dagskrárlok. Hvar eaL skipin? Sambandsskip: Ms. Arnarfell er í Álaborg. Ms. Hvassafell fór í morgun frá Rvík áleiðis til London. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja var á Akureyri í gær. Herðubreið var á ísafirði síðdegis í gær. Skjaldbreið fer frá Reykjavík upp úr helginni til Skagafjarð- ar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill var á Siglufirði í gær. Ármann fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavík. Detti foss kom til New York 6. 3. frá Reykjavík. Fjallfoss er í Reykja- vík. Goðafoss fer frá Reykjavík kl. 8,00 9. 3. til Akureyrar, Dal- víkur, Húsavíkur, Kópaskers og Reyðarfjarðar. Lagarfoss er í Keflavík, fer þaðan 8. 3. til Akra ness og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Leith 7. 3. til Djúpavogs. Tröllafoss fór frá Patreksfirði 6. 3. til New York. Auðumla er í Hamborg. í kirkjubyggingarsjóð, er var stofnaður rétt fyrir áramótin. Stærstu gjafirnar í fyrnefnda sjóði eru sem hér segir: Ein kona hefir gefið samtals 1600 krónur, fimm 1000 króna gjafir »hafa borizt, sex hafa gefið 500 krcnur hver, fjórir hafa gefið 300 krónur hver, einn hefir gefið 250, fjórir 200 kr. hver, tveir 150 kr. hver, tveir 140, um 40 manns hafa gefið 100 krónur hver, tólf hafa gefið 65—75 kr. hver og fjöldamargir smærri gjafir, að' ógleymdri langveglegustu gjöf- inni, lóð undir væntanlega kirkjubyggingu. Þá hafa konur í Kvenfélagi saínaðarins lagt fram mikið fé til ýmissa félagssjóða og gefið á bazar og bögglakvöld í vetur, og varð hreinn ágóði af baz- arnum 10 þúsund krónur og bögglakvöldi félagsins um hálft fjórða þúsund krónur. Á æsku- lýðsdegi safnaðarins söfnuðust á þriðja þúsund krónur til unglingastarfsins. Almennur safnaðarfundur verður næst haldinn í Óháða fríkirkjusöfnuðinum í Aðvent- kirkjunni miðvikudagskvöldið 14. þessa mánaðar. Skrifstofa safnaðarins er op- in frá kl. 2—4 e. h. alla laug- ardaga. Flugferðir Flugfélag islands h.f. í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæjarklausturs, Fagur- hólsmýrar og Hornafjarðar. Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss og Sauðárkróks. Úr ým.sum áttum Mikill snjór ritari Tímans á Djúpavogi, og er nú í Álftafirði, segir frétta- er haglaust á sumum bæjum þar. Annars hefir veður verið þar sæmilegt upp á síðkastið, miðað við það, sem annars stað ar er. Fréttatilkynning frá áfengisvarnanefnd Reykjavíkur. Lögreglustjórinn í Reykjavík hefir hinn 7. marz gefið nefnd- inni eftirfarandi upplýsingar: íþróttafélögin í Reykjavík munu hafa fengið 20 vínveit- ingaleyfi í febrúarmánuði 1951. Stórgjafir til Óháða fríkirkjusafnaðarins. Frá stofnun Óháða fríkirkju- safnaðarins fyrir einu ári hafa honum borizt ótal margar gjaf- ir og áheit, bæði frá safnaðar- fólki og ýmsum utan safnaðar- þessa safnaðar, sem hafa vaxið skjótt, og að fólk vill mikið á sig leggja fyrir vöxt hans og við- gang. Árið sem leið kom safnaðar- fólk sjálft með lögákveðin gjöld sín til safnaðarins og var ekki irínheimt hjá neinum, en auk fastagjaldsins gáfu um 200 hjón og einstaklingar smáar eða stór ar upphæðir í safnaðarsjóð og kirkjubyggingarsjóð, þar af hafa 40 hjón og einstaklirígar gefið «♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦• ♦♦♦•♦♦♦ ♦♦♦♦♦a, ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦- Hefi ávallt fyririiggjandi hnakka af ýmsum gerðum og beizli með silfurstöngum. Bendi sérstaklega á skíða- virkjahnakka. Þeir eru bæði sterkari og þægilegri en aðr- ir hnakkar. Sendi gegn kröfu. Gunnar Þorgeirsson, Óðinsgötu 17. Reykjavik. ACalfundur Ekíóadeildar Í.R. verður í kvöld kl. 9 í Í.R.-húsinu uppi. 1. Venju leg aðalfundarstörf. 2. Afhent verðlaun frá seinasta innanfé- lagsmóti. 3. Rætt um þátttöku í Skiðamóti Islands o. fl. Félagar fjölmennið og mælið stundvis- lega. Stjórnin. < Skíðamóí Reykjavíkur heldur áfrarn að Kolviðarhóli á sunnudag 11. þ. m. Keppt verð ur í svigi karla í A,- og B.-flokk- um. . Skíðadeild í. R. Skíðaferðir að Kolviðarhóli um helgina: laugardag kl. 2 og 6 og sunnu- • dag kl. 8, 10 og 13. Farið frá j Varðarhúsinu. Stanzað við Vatnsþró, Undraland og Lang- hoitsveg. Farmiðar og gisting selt í kvöld kl. 8—9 í Í.R.-húsinu uppi. Þeir, sem ekki tryggja sér gistingu á auglýstum tíma, eiga á hættu að fá ekki pláss. Skíðadeild í. R. Skíðamót skólanna heldur áfram að Kolviðarhóli um næstu helgi. Kep'pt verður í bruni og svigi karla og svigi kvenna. Nefndin. Þeir raímagnsnotendur sem þess óska, geta fram- vegis greitt rafmagnsgjöld sín til útibús Landsbanka | íslands, Langholtsvegi 43. Þegar greitt er, er nauðsynlegt að sýna stofn þann af rafmagnsreikningi, sem innheimtumaður hefir skil- að, eða tilkynningu um reikningsupphæð, og tekur bankinn þá við greiðslunni gegn bráðabirgðakvittun, en reikningurinn verður síðar sendur til notenda með pósti, ef þess er óskað. Afgreiðslutími útibúsins er frá kl. 10—12 og 4—7, en á laugardögum frá ltl. 10—12 og 1—3. Rafmagiisveifa Reykjávíkur Trésmiöafélag Reykjavíkur heldur aðalfund sunnudaginn 11. marz kl. 2 e. h. í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu (gengið inn frá Hverfis- götu). — Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin aifundur Féiags ísi. hifreiðaeágenda verður haldi í dag kl. 8,30 e. h. í Skátaheimilinu við Snorrabraut Ófaerð í Eyjafirði (Framhald af 8. síðu.) gamall póstur frá Reykjavík og yngri frá stöðum eft:r því, sem nær dró Akureyri. Nýr póstur kom aftur á móti með flugvélunum. DAGSKRA: Venjuleg aðalfundarstörf. Bílasöluskattur og fleira. Tryggingamál — Stjórnin fi ftrnutn úegi: Snjóaiög á Suðurnesjum í Keflavíkurblaðinu Faxa er nokkuð rætt um hina óvenjulegu snjóalög á Suðurnesjum i vetur. Þar segir meðal annars, að varla hafi i maTína minnum komið eins mikill snjór í Grindavík og í vetur, en þar hafi ekki verið hægt að bjarga fiski í nokkra daga vegna umferðartruflana af völdum snjóa. Menn, sem leið áttu milli hverfa, hafa kosið að þræða fjöruna til bess að forðast umbrot í fönnum, en áætlunarbíll Grindvík- inga hafi verið þrjátíu klukkutíma suður úr Reykjavík um seinustu helgina í febrúar. — Allt má þetta teljast til einsdæma. ★ ★ ★ Faxi segir fleiri snjóasögur af Suðurnesjum. Tveir menn voru að taka gröf í kirkjugarðinum í Keflavik 22. febrúar, þegar fannkoma var hvað mest. Þeir telja, að snjókoman hafi numið tíu sentimetrum á einni klukkustund. Nokkru eftir hádegi þann dag voru vegir um Reykjanesskagann orðnir ófærir, en torfært um götur í bæjum og þorpum. Fólk af Suðurnesjum varð veðurteppt í Reykjavík, og fyrir kom það, að ferða- fólk varð að taka sér gistingu í Vogunum eða Vatns- leysuströndinni, vegna þess að bílar sátu fastir í sköfl- um. — ★ ★ ★ • Enn segir Faxi frá því, að í fyrsta skipti í sögu Suð- urnesja hafi snjóbíll verið notaður til mannflutninga suður á nesin, og jarðýta hafi verið notuð til þess að ryðja vegir.n, en þó ekki komið að miklu haldi, því að jafnóðum skefldi í traðirnar. ★ ★ ★ Svona eru snjóasögurnar af Suðurnesjum. Ef til vill kann einhver, sem býr í hinum snjóþyngri héruð- um, að hugsa sem svo, að ekki sé mikið bragð að þessu, miðað við það, sem hann þekki. En þá ber þess að gæta, að jafnaðarlega er snjólétt á Suðurnesjum, og því þykir snjór sem þessi ekki litlum tíðindum sæta þar. Menn eiga honum ekki að venjast. J. H. I j fíffífí^ Hangikjötið góðkunna verffur tekið í íonnataii úr reyk næstu daga. Páskarnir nálgast — pantið í tíma. Reykhús S. S. S. Sími 4241. fíTfíi*fífíTfí?g; *»?**♦???* TSLKYNNING Hér með er vakin athygli á auglýsingu, sem birtist i Lögbirtingablaðinu 8. marz um innflutningsréttindi bátaútvegsmar.na. Reykjavík, 8. marz, 1951, » ■ m m m m i !■■■■■■■■! Fjárhagsráð V.V.V.V.V.V.V.V.V.W, Vatnsþétt og högghe!4 KARLMANNSÚR KVENÚR í gullpletti og stáli. Sendum gegn. póstkröfu, ?ra og skartgripaverzlun WAGNÚSAR ÁSMUNDS- SONAR & CO., Ingólfsstræti 3. v.v.v.v.v.w.w.v .V

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.