Tíminn - 09.03.1951, Síða 6

Tíminn - 09.03.1951, Síða 6
6. TÍMINN, föstudaginn 9. marz 1951. 57. bíað. lloldið er veikt Frönsk verðlaunakvikmynd. Sýnd kl. 9. Ijuln-Belle Mjög skemmtileg og spenn- ani ný amerísk mynd með j hinum vinsælu leikurum: Dorothy Lamour George Montgomery Sýnd kl. 5 ög 7. ÍTRIPOLI-BÍÓ Olíufundurinn (Strike it Rich) Afar spennandi ný, amerísk mynd um baráttu fyrir olíu- lindum. Rod Cameron Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Þeim var ég vcrst.. (This was a Woman) Stórmynd frá Fox. Aðalhlutverk: Sonja Dresdel, Walter Fitzgerald. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR Kinnarhvols- systur Sýning í kvöld kl. 8,30. Að- göngumiðar seldir í Bæjarbíó kl. 4. Bergnr Jónsson MAlaflutnlngsakrifstef* Lftugaveg 65. Slml 5833. Heima- Vltaati* 14 J*uiAnLrujjt>éíuAsLaA. ahu áejtaJU Rafmagnsofnar, nýkomnir 1000 wött. Sendum í póstkröfu. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI H.F. Laugaveg 79. — Sími 5184. Austurbæjarbíó MÝS ©G MEM (Of Mice and Men). Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Frumskóga' stúlkan — II. hluti — Sýnd'kl. 5. y—»-o ■* o i — ÍTJARNARBÍÓ Vinur Indíánanna | (The last Round-up) " Afar spennandi amerísk kú- rekamynd. Aðalhlutverk: Gene Autry, Jean Heather. The Texas Rangers syngja og undrahesturinn Champion leikur í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍGAMLA BÍÓ Syndafallið (Der Apfel ist ab) | Gamansöm þýzk kvikmynd. Robby Todd, Bettina Moissi, Ilelmut Kautner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára Siðasta sinn. HAFNARBÍÓ Vorsöngur (Blossom time) Hin hrífandi Shubert söngva mynd með: Richard Tauber. Sýnd kl. 7 og 9. Grínmyndin sprenghlægilega með: Ake Söderblom Feita Þór Sýnd kl. 9. F j á rkúgararnir (Hers Slash Crasy) Amerísk kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7- Menningartengsl Islands og [ Ráðstjórnarríkjanna. Sýning í Lista- mannaskálanum Myndir úr þjóðlífi og menn- ingu allra 16 Ráðstjórnarlýð- veldanna. Einnig verða sýnd ar myndir úr lífi vísinda- mannsins: Ivans Pavlovs og frá Litla leikhúsinu í Moskvu. Sýningin opin frá kl. 2—5. Ókeypis aðgangur fyrir fé- lagsmenn sem sýni skírteini. Síðasti dagur Stjórn MIR. VIÐSKIPTI HÚS • ÍBÚÐIR LÓÐIR • JARDIR SKIP• BIFREIDAR ; EINNIG Vcrðbrcf Vitrygn.ngar Auglýsingastarfsemi FASTEIGNA SÖLU MIÐSTÖÐUN í* ♦* Erlent yflrllt (Framhald af 5. síðu.) verði niður fjölmennt fallhlífa- lið, er reyni að taka landið áð- ur en heimahernum gefst kost- ur á að skipuleggja varnir sínar. Það má hugsa sér, að kafbátar verði látnir setja lið á land. Fleiri möguleikar eru til, sem hyggilegast mun þó að nefna ekki. Þrátt fyrir þessa hættu, verða Bretar að hafa' her á megin- landinu til þess að styrkja varn irnar þar. En þessi hætta á að vera áminning um það, að ekki megi draga lengur að koma upp öflugu heimavarnarliði. Aðstaða íslands. Hér lýkur að segja frá hug- leiðingum Lidells Harts Þess má geta, að margir herfræðing ar telja, að samtímis árás á Noreg eða Bretland verði gerð Cjina ^Jsauó: SKIPS- LÆKNIRINN 52 Jeins og sliiljanlegt var um gemsteinasala, sem jafnan vill vera við því búinn að geta keypt eðalsteina, sem kunna að bjóðast fyrir álitlegt verð. En hér var enn meiri gróða von, heldur en þótt gimsteinn væri keyptur af einhverjum, sem komizt hefði í peningaþröng. Wolzogen sendi á fund gimsteinasalans. Meðan hann beið velti hann því fyrir sér, með hvaða ráðum hann gæti fengiö Exl til þess að veita sér sem mesta hlutdeild í þessu gróða- fyrirtæki, er hann hafði í huga. Hann ætlaði að kaupa þriðjung hlutabréfa fyrirtækisins, og útkljá kaupin með árás á ísland til að hindra am- ’ eríska aðstoð þá leiðina. Á það hefir og oft verið bent í seinni tíð, að Rússum sé nauðsyn- legt að reyna að ná íslandi, ef . þeir hyggja á loftsókn gegn ’ Bandaríkjunum. ( Til þess að útiloka þær árás- arhættur, sem hér hefir verið minnst á, er það tvímælalaust vænlegast til árangurs, að lýð- ræðisríkin efli svo samheldni símskeytum. Hann varð jafnrramt að tryggja það, aö Exl gerði ekki slík kaup á eigin spýtur, án vitundar hans. Hann varð.... Exl kom. Þeir settust í kyrrlátt horn og tóku að bera saman ráð sín. Þeir, sem fram hjá gengu, heyrðu hvað eftir annað orðið „gróða“, enda þótt þeir hvísluðust í rauninni á. Milla Lensch sat á hinn bóginn ein við borð þeirra Wol- zogens. Þjónninn var búinn að tala allt af borðinu, en hún beið. En sú bið var árangurslaus. Fyrsti hálftíminn leið sína og viðbúnað, að árás á þær | tiltölulega fljótt, en svo fór henni að þykja löng biðin. Fólk- Vestun-Evrópu^er því^fyrst^og ið tíndist út úr salnum- °S hljómsveitin spilaði nú fyrir fremst bundinn við eflingu j örfá, óþreytandi danspör. Atlantshafsbandalagsins. Þjónninn kom til hennar og spurði, á hvaða klefanúmer Sálabót á sölntorgi (Framhald af 4. siðu.) ur í erlendum gjaldeyri. Þetta er að fara illa með þau verðmæti, sem forsjónin gefur manni. Þetta er að „misskilja hat- ramlega skyldur sínar við þjóðfélagið“. Gunnlaugur Pétursson Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður ætti að skrifa veitingarnar, og nú fann vesalings Milla, að hún átti hér alls ekki heima. Hún varð að viðurkenna, að hún bjó í þriðja íarrými, en þá byrsti þjónninn sig og krafðist þess, að hún borgaði undir eins. Hún var aftur á móti peningalaus, og nauðvörn hennar var sú, að henni hefði verið boðið. — Hver bauð? spurði þá þjónninn. En aumingja Milla vissi ekki, hvað sá herramaður hét. Nú fyrst varð henni að furða sig á því, að hún vissi ekki nafn hans. Henni fannst það í rauninni broslegt, en hláturinn, sem hún ætlaöi að reka upp, breyttist í kjökur, því að þjónninn var svo hörku- legur á svipinn og augnaráð hans miskunnarlaust. í þessari andrá komu inn í salinn þrír menn, sem töluðu ensku. Maður við næsta borð leit upp og sagði forviða: — Nei — er þetta herra Stefansson? Laugaveg 8 — Sími 7752 Lögfræðistörf og eignaum- sýsla. SKIPAUTG6KO RIKISINS Armann fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Leikfélag vk Hafnarf jarðar Kinnarhvolssystur Sýning í kvöld, föstudag, kl. 8,30. Aðgöngumiðar í Bæjarbíó eftir kl. 4 í dag. Sími 9184. ÞJÓDLEIKHÚSID Laugardag kl. 20.00. 50. sýning á íslandLskliikkuimi Síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15—20.00 daginn fyrlr sýning ardag og sýningardag. Teklð á móti pöntunum m Simi 80000. Þá gleymdi Milla á svipstundu ótta sínum við þjóninn, og forvitnin varð öðrum kenndum yfirsterkari. Hún starði stóreygð á komumennina — einn þeirra var skipslæknirinn, annar einn af yfirmönnum skipsins, og hinn þriðji hlaut þá að vera Stefansson, einn af ríkustu mönpum heimsins. Hvernig gat fátæk telpa, sem í engu bar af þúsund öðrum, vakið á sér athygli manns, sem átti marga miljarða? Þar var spurningin, sem vaknaði í huga hennar. Henni gafst enginn tími til umbugsunar, og það, sem hún geröi, gerði hún umhugsunarlaust. Það var sem því væri hvíslað að henni, að hún skyldi velta vatnskönnunni niður á gólfið, þegar Stefansson gengi framhjá borðinu. — Fyrirgefið! hrópaði hún óeðlilega hátt, um leið og hún rak höndina í vatnskönnuna. Vatnið hafði skvetzt á sjálfan Stefansson. — Ekkert af afsaka, sagði auðkýfingurinn dálítið gremju- lega. Örlítið bað úr fallegri hendi á heitum degi, er að- eins til bóta. Um leið og hann sagði þetta tók hann um hönd Millu, sem þegar hafði gert sig líklega til þess að strjúka vætuna af buxnaskálmum auðjöfursins með þerru sinni. En í sömu andrá varð Millu litið á höndina á sér, og hið fyrsta, sem henni datt í hug, var, hve hönd hennar var rauð og illa snyrt. Hún roðnaði, og gremjan blossaði upp í huga hennar. Stefansson misskildi framkomu hennar. Hann gat sér undir eins til, að þetta væri feimin stúlka, sakleysið sjálft — hefði aldrei fyrr farið að heiman. Hann bar fingurna að vörum sér, hneigði sig mjög kurteislega og gekk síðan til mannsins,'sem hafði ávarpað hann. En þjónninn var enn kyrr. Hann rak Millu á dyr. — Enn hafði þér fátt markvert séð, ságði Stefansson við Tómas. En bíðið bara við. Bráðum verðið þér hrifinn. Það er dauður maður, sem ekki hrífst af skipi á borð við „Kól- umbíu“. — Sjáið eldhúsið hérna! hrópaði hann stundu síðar. Slíkt eldhús sjáið þér ekki á hverju skipi. Stefansson leyfði manninum, sem sýndi þeim skipið, varla að koma aö einu einasta orði. Stefansson vakti sjálfur fyrst athygli á öllu og hrósaði því. Kiesler barón sýndi þeim íbúðir skipshafnarinnar. Yfir- mennirnir höfðu til umráða dálítinn setusal og bókasafn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.