Tíminn - 22.03.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.03.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, fimmtudag nn 22. marz 1951. 68. blaff, Jrá haft til Útvarpið, þriðjudaginn, 27. marz Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,20 Tónleikar. 20,45 Erindi: Manngjöld; síðari hluti (Einar Arnórsson dr. juris). 21,20 Tón- leikar rússneskra listamanna. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin. ? Sambandsskip: Ms. Arnarfell átti að fara í Þjóoleikhúsið. Útvarpið ÍJtvarpið í dag (Skírdag): Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 11.00 Morguntónleikar (plöt- ur). 14,00 Messa í fríkirkjunni (séra Þorsteinn Björnssor.). 20,20 Kórsöngur: Karlakórinn Þrestir úr Hafnarfirði syngur; Páll Kr. Pálsson stjórnar; við hljóðfærið Hjörleifur Zophónías, son. 20,40 Erindi: Listin að lifa1 Sær fra Siglufirði áleiðis til og deyja (Grétar Fells rithöf-1 PoUands. Ms. Hvassafeii er vænt undur). 21,05 Sinfóníuhljómsveit anlegt . Vestmannaeyja í in; Albert Klahn stjórnar. fyrramalið frá London. 21,30 Upplestur: Úr Ameríku- bréfum (Lárus H. Blöndal bóka R*kisskip: vörður). 22,00 Fréttir og veður- Hekla for fra Reykjavík í íregnir. 22,05 Sinfóniskir tón- 1 ^ær vestur um land tu Akureyr leikar (plötur). 23,10 Dagskrár- ar- Es-Ía fer fra Reykjavík kl. 12 a hádegi í dag austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið er á Útvarpið á föstudaginn langa: Austfjörðum á suðurleið. Skjald i Fastir liðir eins og venjulega. drelð er í Reykjavik. Þyrill er Kl. 11,00 Messa í Dómkirkjunni norðanlands. Straumey kom til (séra Jón Auðuns). 20,20 Tón- Reykjavíkur í gær frá Skaga- leikar: „Stabat mater", tónverk , fjarðarhöfnum. fyrir einsöngvara, kór og hljóm ' sveit, eftir Rossini. Sinfóníu- . Eimsk'P: hljómsveitin og Tónlistarfélags- | Brúarfoss fer frá Hull 21. 3. kórinn flytja verkið undir stjórn og fra Leltl1 24 • 3- td Reykjavík dr. Victors Urbancic. Einsöngv- j ur- Dettifoss fór frá New York arar: Þuríður Pálsdóttir, Guð- i15- 3-> væntanlegur til Reykja- munda Elíasdóttir, Einar Sturlu Vlkur 23.-24. 3. Fjallfoss fór son og Kristinn Hallsson (tekið fra Reykjavík 20. 3. til Keflavik á segulband á hljómleikum i ur> Vestmannaeyja og Norður- þjóðleikhúsinu 6. þ. m.). 21,20 l^nda. Goðafoss fer frá Reykja Upplestur: „Kristur fyrir Píla- vlk kl- 20>00 1 kvöld 21. 3. til Elliheimilið: Skírdagur: Messað kl. 10. Alt arisganga. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Föstudagurinn langi: Messað kl. 10. Séra Ragnar Bene diktsson. Páskadagur: . Messað kl. 10. Séra Sigurbjörn Á Gísla- son. Annar í páskum: Messað kl. 10. Séra Ragnar Benedikts- son. lok. tusi“, sögukafli eftir Sholem Asch (Magnús Jochumson póst fulltrúi þýðir og flytur). 22,00 Veðurfregnir. Tónleikar (plöt- /ur>á Pianókvintett í f-moll op. 34 eftir Brahms (Rudolf Serkin og Buch-kvartettinn leika). 22,45 Dagskrárlok. Útvarpið á laugardag, 24. marz. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Útvarpstríóið: Tríó í F-dúr eftir Gade. 20,45 Páska- þættir eftir Karel Capek, í ís- lenzkri þýðingu eftir Karel Vor- .ovka. — Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 21,30 Tónleikar (plötur); Þættir úr „Requiem" eftir Verdi. 22,00 Fréttir og veð Úrfregnir. 22,05 Lestri passíu- ísálma lýkur: Sálmur nr. 50 (séra Kristinn Stefánsson). 22,15 Tón leikar: Þættir úr ýmsum tón- verkum (plötur). 23,00 Dagskrár lok. .Útvarpið A páskadag: r Fastir Iiðir eins og venjulega. Kl. 8,00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup). 9,30 Lúðrasveit Reykja víkur leikur; Paul Pampichler stjórnar. 11,00 Messa i kapellu háskólans (Björn Magnússon prófessor). 14,00 Dönsk messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jóns son vígslubiskup). 20,15 Ein- söngur: Frú Svava Storr; við hljóðfærið Fritz Weisshappel. — Fritz Weisshappel leikur ljóðræn smálög eftir Grieg. 20,45 Páskahugleiðing (séra Friðrik Friðriksson). 21,00 Orgelleikur í Dómkirkjunni; dr. Páll ísólfs- son leikur tónverk eftir Joh. Seb. Bach. 21,40 Upplestur: Lárus Pálsson les kvæði. 22,00 Veðurfregnir. Tónleikar (plöt- ur). 23,05 Dagskrárlok. Útvarpið annan páskadag; Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 11,00 Morguntónleikar (plöt ur). 14,00 Messa í kapellu há- skólans (séra Jón Thorarensen). 18,30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen). 20,20 Kvöldvaka Blaðamannafélags Islands: Þjóð fundurinn og aðrir atburðir árs ins 1851. — Samfelld dagskrá: Antverpen og Rotterdam. Lag arfoss kom til New York 19. 3. frá Reykjavík. Selfoss fer frá Hofsós síðdegis í dag 21. 3. til Reykjavíkur. Tröllafoss fer vænt anlega frá New York 24. 3. til Baltimore og þaðan 26. 3. til Reykjavikur. Vatnajökull fór frá Hamborg 20. 3. til Reykja- víkur. Dux fór frá Heroya 20. 3. til Gautaborgar og Kaupmannj, hafnar. Skagen er í London, fermir sykur til Reykjavíkur. Tovelil fermir áburð í Rotter- dam 8.—20. apríl. Snædrottningin verður sýnd á annan dag páska klukkan þrjú. Heilög Jóhanna verður sýnd um kvöldið. i Breiðfirðingafélagið heldur kvöldvöku í Breiðfirð- ingabúð í kvöld kl. 9. Þar syngja þeir Erlingur Hansson og Jón Sigurðsson létt lög og nýjustu danslögin. Númi Þorbergsson fer með gamanvísur um ýmsa þekktústu menn Breiðfirðinga- félagsins. Einnig verður upp- lestur, almennur söngur og að lokum páskahugvekja. Skiðafólk! Skíðafélag Reykjavíkur vill að gefnu tilefni. mælast til þess, að þeir, sem sækja skíðaskála þess j í Hveradölum noti að öðru jöfnu skíðabíla þess. Afgreiðslan er í Hafnarstræti 21, sími 1517. Skíðaferðir í Ilveradali: Skírdag kl. 9, 10 og 1,30. Föstu dag kl. 10 og 1,30. Laugardag kl. 1,30 og 5. Páskadag kl. 10 og 1,30. Annan páskadag kl. 9, 10 og 1.30. — Sótt í úthverfin f.lrir kl. 10-ferðir. Skíðalyftan í gangi. Brekkan upplýst. Skíðaferðir að Skálafelli. Fimmtudag kl. 10. Föstudag kl. 5. Laugardag kl. 5. Afgreiðsla Hafnarstræti 21, sími 1517. — Skíðadeild K. R. Skíðafélag Reykjavíkur. — Geymið tilkynninguna — Orðsending frá KRON Allir þeir félagsmenn, sem eiga eftir vörujöfnun- arreit VI og 2 af vörujöfnunarseðli 1950—1951 geta feng ið afgreiðslu laugardaginn þ. 24. marz og þriðjudag og miðvikudag 27. og 28. marz. — Afhending vörujöfnunarseðla fyrir 1951—1952 hefst á skrifstofunni, Skólavörðustíg 12, þriðjudaginn 27. marz. Ath. Félagsmenn sýni kvittun fyrir arðmiðaskil- um þegar þeir sækja kortin. Hinar vinsælu og margeftirspurðu Flugferhir Loftleiðir h.f. í dag er áætlað að fljúga til: Vestmannaeyja. — Næst verður flogið laugardaginn 24. marz, en þá verður flogið til: Vest- mannaeyja, ísafjarðar, Akur- eyrar. Sauðárkróks, Patreks- fjarðar og Hólmavíkur. Árnað heilla Fimmtugur. Hjörtur Ingþórsson, fulltrúi hjá Skipaútgerð ríkisins er fimmtugur í dag. Hann hefir undanfarin 20 ár verið starfs- maður Skipaútgerðar ríkisins, en áður var hann bifreiðarstjóri stjórnarráðsins um nokkurt skeið. Hjörtur er kunnur dugn- aðarmaður í starfi og að góðu þekktur öllum þeim mörgu, sem haft hafa af honum kynni og átt við hann skipti í starfi. Messur Reynivallaprestakall. Messa að Saurbæ á Kjalar- nesi klukkan tvö á skírdag og á annan dag páska klukkan tvö. Messa á Reynivöllum klukkan tvö á föstudaginn langa og klukkan tvö á páskadag. Úr ýmsum áttum Helgidagslæknar: 22. marz: Friðrik Einarsson, Efstasundi 55, sími 6565. 23. Upplestur og tónleikar. 22,00 jmarz: Jóhannes Björnsson, Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Hverfisgötu 117, sími 6489. 24. Danslög. Boðið upp í dans. Imarz: Kjartan R. Guðmunds- Hljómsveit Björns R. Einarsson1 son, Úthlíð 8, sími 5351. 25. ar leikur. — Jón Alexandersson stýrir dansinum. 23,30 Ýmis danslög af plötum. 1,00 Dagskrár lok. marz: Hannes Þórarinsson, Sól eyjargötu 27, sími 80460. 26. marz: Axel Blöndal, Drápuhlíð 11, sími 3951. r axi^>riz7mœzin£zæætmxttí'eæxmtu& í Listamenn vilja, að Vatnsberinn verði settur upp Á nýafstöðnum fundi í Fé- l3gi íslenzkra myndlistar- manna bar Magnús Á. Árna- son listmálari um þessa til- lögu, er var samþykkt í einu hljóði: Fundur haldinn í Félagi ís lenzkra myndlistarmanna 14. marz 1951 vill lýsa þakklæti sínu við Fegrunarfélagið fyr ir þá virðingarverðu viðleitni þess, að prýða bæinn, meðal annars með höggmyndum, og viil, að félög vor hafi sam- vinnu um þá hluti. Um leið vill fundurinn skora eindreg- ið á Fegrunarfélagið og yfir- völd Reykjavíkurbæjar að hrinda í framkvæmd þeirri hugmynd að setja upp ,Vatns berann“ eftir Ásmund Sveins son á þann stað, sem henni var upphaflega ætlaður og virðist í alla staði hinn ákiós anlegasti. Vér mótmælum um leið þeim órökstuddu skrifum sem fram hafa komið um þetta mál, órökstuddum að því leyti, að þar hafa engir fagmenn eða listamenn fjall að um. 'ÚtbmÍii Timattn P R E C I S A samlagningarvélar ný komnar. Sendum gegn eftirkröfu. a .V.VV.V.V.V.VASV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V, HOFUM NU FENGIÐ I mjaðmabelti I; 25 cm. breið, mittislengd 60—78 cm. •I 30 cm. breið, mittislengd 60—78 cm. ;H 40 cm. breið, mittislengd 74—84 cm. ;I Höfum líka fengið úrval af fallegum brjóstahöldurum í; II; Sendum gegn póstkröfu um land allt í; Takið fram mittis og mjaðmamál á beltum og mál í undir og yfir brjóst, þegar pantaðir eru brjóstahaldarar. £ \OCum§ti*i\ ■! *J Vesturgötu 11 — Sími 5186 ;■ V.VVVVVV.VVVVV.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.VVV.V.'Í V. _ I Miðstjórn Alþýðusambands íslands hefir ákveðið að !■ i ■ TILKYNNING um ráðstefnu .; halda ráðstefnu með formönnum sambandsfélaganna, ■: þriðjudaginn 27. þ. m. ■£ ;í Ráðstefnan verður haldin í Baðstofu iðnaðarmanna ;I í og hefst kl. 2 e. h. ;■ Akveðið er, að til ráðstefnunnar mæti formenn í; þeirra sambandsfélaga, er nú hafa lausa samninga, í; í; hafa sagt upp samningum eða veitt hafa stjórn eða í; I; trúnaðarmannaráði umboð til þess að segja samning- I; < um upp. •; < í ;■ Geti formaður félags ekki komið því við að mæta, ;• er til ætlast, að stjórn viðkomandi félags velji mann ;I > úr sínum hópi, til þess að mæta í hans stað. J. I Alþýðusamkand íslands (.uöií .8 hlr: VV.W.V.V.V.V.V.VVV.V.VV.V.V.V.VV.VV.VVVWAVVW

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.