Tíminn - 22.03.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.03.1951, Blaðsíða 5
68. blaff. TÍMINN, fimmtudag nn 22. marz 1851. 5. Fimmtud. 22. marz ii»0*- ÞJÓDLEIKH ÚSIÐ Heilög Jóhanna Nylonsokkarnir og Alþýðublaðið Alþýðublaðið hefir nú mikl ar áhyggjur, sem sprottnar eru út af nylonsokkum. Tilefni þeirra var upphaf- lega það, að e nhver verzlun- arfyrirtæki höfðu ætlað að hagnast á því í skjóli báta- gjaldeyrisins að selja nylon- sokka á 90—96 krónur. Al- þýðublaðið greip þetta sem sönnun þess, hve háskalegt þetta nýja fyr rkomulag væri, og upplýsti í því sambandi, að í stjórnartíð Stefáns Jóhanns hefðu nylonsokkar ekki kostað nema 60—70 kr. á svarta markaðinum, en annars staðar voru þeir þá ekki fáanlegir. Var ekki ann- að séð en að Alþýðublaðið væri ánægt með það fyrir- komulag og vildi halda því áfram. Þessi skrif Alþýðublaðsins urðu til þess, að Tím'nn upp- lýsti, að nylonsokkar, sem væru keyptir frá Bretlandi, þyrftu ekki að kosta nema 35 —45 kr., þótt lagt væri á þá 50% álag vegna bátagjald eyris ns. Var þetta byggt á innkaupum, sem S.Í.S. hefir nýlega geft. Hins vegar yrðu sokkarnir vitanlega dýrar’, ef þeir væru keyptir í vöruskipt um, og samt lagt á þá fullt álag. Það mun ekki heldur ætlun útvegsmanna og má því fastlega gera ráð fyrir, að bráðlega-fá st hér nóg af nylonsokkum fyrir 35—45 kr. f samræmi við þetta, skor aði Tíminn á neytendur að kaupa ekki hina dýru sokka, því að verðlag ð myndi brátt lækka. Það hefði mátt ætla, að þessar upplýsingar hefðu nægt til að sanza Alþýðublað ið, ef hin upphaflegu skrif þess hefðu stafað af he:l- brigðum hvötum. En Alþýðu blaðið hefir aldrei verð verra en eftir þetta. Af hverju stafar þessi reiði Alþýðublaðsins? Ekki getur hún verið sprottin af um- hýggju fyrir neytendum, þar sem augljóst er, að þetta nýja fyr'rkomulag verður til þess að lækka nylonsokkaverð ið, þar sem nylonsokkar máttu heita ófáanlegir nema á svörtum markaði? Ekki getur reiði Alþýðublaðsins heldur verið sprott'n af um- hyggju fyrir bátaútvegs- mönnum, þar sem þessir að- ilar fá nú nokkurn hluta þess hagnaðar, sem svarta- markaðsbraskararnir fengu áður? En svartamarkaðsbraskar- arnir hafa ástæðu til þess að vera reiðir. Þeir eru hér sviptir miklum gróða, sem þeir hafa notið frá stjórnar- tímum Stefáns Jóhanns. Þeir taka vissulega undir með Al- þýðublaðinu: Þú góða, gamla lið. Jafnframt þvi, sem Alþýðu blaðið samhryggist svarta markaðsbröskurunum, lætur það re ði sína bitna á Tím- anum í tilefni af því, að hann hefir skorað á neytendur að kaupa ekki hina dýru nylon- sokka, því að verðið myndi falla, ef fólk keypti þá ekki. Það telur þetta merki um Enginn skyldi halda að Bernhard Shaw hafi skrifað sjónleikínn um heilaga Jó- hönnu til þess, að lýsa ald- arfari löngu liðinna tíma. Skáldið átti ekkert vantalað við samtíðarmenn Jeanne d’Arc. Við sína eigin samtíð- armenn vildi hann tala og sýná þeim í spegil. Þess vegna er Heilög Jóhanna leikur um viðhorf líðandi stundar. En hann er sögulegur, viður- kenndar persónur eru hafð- ar þar með viðurkenndum einkennum, líkt og þegar Tryggvi Sveinbjörnsson skrif aði Jón biskup Arason. Og höfundurinn fylgir raunar hinum viðurkennda sögu- þræði að mestu leyti. í stuttu máli sagt, er Heilög Jóhanna "alvarleg og bitur á- deila óg efnið svo mikið, að úr því niætti gera marga sjón leiki. Ef til vill má segja, að þetta sé einkum leikur um þýðingarleysi ofbeldisins, sig ur píslarvættisins yfir kúg- uninni 'ög lýsing á viðleitni manna “til að halda fram þeim stöfnunum, sem vernda forréttmdi þeirra sjálfra. Þetta jr alvarlégt efni en Bernhard Shaw kann allra manna bezt að gera leiðin- lega hluti skemmtilega. — Hann drégur fram spaugi- legar hlioar manna, lætur skiptast IPhnittni og skringi- leg viðbrogð og tilsvör, svo að einfaidir menn halda jafn vel, að hin bitrasta ádeila sé ekkert áhnað en léttur skop- leikur. Þjóðleíkhúsið hafði frum- sýningu á Heilagri Jóhönnu slðastliðið sunnudagskvöld við ágætar undirtektir. Sú sýning vaÝ sigur íyrir Þjóð- leikhúsið’ " Anna Éörg leikur aðalhlut- verkið og^éina kvenhlutverk- ið, sem hfutverk getur kall- ast. Þett’á' er vandmeðfarið hlutverk/ Höfundur hefir lát ið stúlkuná halda „sögulega“ réttum éínkennum. Þetta er óspillt svéitastúlka, hjartan- Jungfrúin krýpur í k rkjunni í Reims. íneð verður leikur nennar sannur og áhrifamikill. Hún hefir hér fengið hlutverk, sem fyllilega er samboðið list liennar og það er ástæða til að gieðjast og þakka þess vegna. En það eru margar ágætar, sigildar persónur aðrar i þess um sjónleik og sumar þeirra leiknar af mikilli prýði. Lárus Pálsson leikur Karl prins cg siðar konung. Prins- inn hefir fengið heldur leið- inlegt eftirmæli í sögunni, og höfundur hefir haft hans full not án þess að hrófla við því. Einnig þar fylgir hann þræðinum. Konungsson hefir verið brýndur til dáða í nafni ættar sinnar. Hann er eng- inn styrjaldarmaður og fær strax í æsku óbeit á hern- aði og hermönnum, líkt og skólastrákur, sem barinn er lega sanfffærð um að hún sé,til bókar en vill stjórna vél, á bókmenntum og bókamönnum. Hin innri sjálfs vörn Karls snýst upp i trú á hentuga samninga auk þess, sem hann hefir alltaf þörf fyrir að skýra hlutina sér í hag, eins og aðrir. Hann veit, að hann er hvorki Karl vitri, Karl djarfi, né Karl góði, en hann segist þó! hafa gert minna illt en beztu og mestu mennirnir. Honum er það upp reisn, að jungfrúin skákar Möfðingjunum í orði, þeir átíu það skilið fyrir lítilsvirð- ingu sína á honum. Frá höf- kölluð af guði, eigi sér það fær óbeit hlutverk' *!”að berjast fyrir' Frakklanð og Frakkar eigi sitt land sjálfir. í aðra rönd- ina er stúikan barnslega ein- föld og saklaus, en það er eitt af þVf; sem dásamlegast er við þ'ehnan sjónleik, hvern ig hin sánna speki er lögð á varir þesSarar ómenntuðu sveitastúlkú, svo að öll ver- aldarvizká menntamann- anna fölriar fyrir henni. En það er nökkur vandi að sam- ræma einkenni jungfrúar- innar, 'gera trúarhetjuna mannlegá, striðshetjuna undarins hendi er Karl VII. barnslega ög barnalega. Þetta ágæt en vandmeðfarín per- tekst Önrtu Borg vel og þar sóna. Það þarf hárfina ná- hræsni ög íhaldsmennsku hjá Tímanum. Hinu getur það þó ekki neitað, að sé hér um hræsni og ihaldsemi að ræða, hef'r enska verkamanna- stjórnin gert sig enn sekari um þessar ódyggðir. í fyrra- vor, þegar fiskurinn hækk- aði óeðldega í Bretlandi eft- ir að hámarksverðið var af- numið og verðmyndunin lát- in frjáls, skoraði stjórn'n á neytendur að draga úr inn- kaupum og knýja þannig fram verðlækkun. Þetta bar tilætlaðan árangur og verðið varð fljótlega mun lægra en meðan hámarksverðið og verð lagshömlurnar voru í g'ldi. Alþýðublaðið getur svo haft um það eins stór orð og það vill, að það sé hræsni og í- haldsemi að fylgja þessu for- dæmi brezkra jafnaðar- manna. Það getur líka hald- kvæmnl til þess að þetta konunglega mæðustrá fái not ið sín, en Lárus Pálsson sýnir þar hin ágætustu listatök. Rúrik Haraldsson leikur bastarðinn af Orleans. fremsta heríoringja Frakka, sem dáist að jungfrúnni, en finnst þó alltaf.að hann hafi sigrað Englendinga. Þetta er vörpulegur maður, sanngjarn og viðfelldinn. Það hallar hvergi á trú eða kraftaverk í þessum leik, án þess að nokkrum sé boðið að trúa því, að náttúrulögmálum sé haggað. Jungfrúin viðurkenn ir sjálf, að boðin frá guði berist um vitund og ímyndun okkár sjálfra. Poulengay seg- iv, að stúlkan sjálf sé alls ekki lítið kraftaverk. Þannig er Shaw. Hann viðurkennir undur lífsins og kraftaverk þess, án þess að ganga lengra Bastarðurinn viðurkennir á- hrif jungfrúarinnar á herinn en hann viðurkennir engin kraftaverk í hernaði og segir að guð sé æfinlega með stór- fylkjunum. Gestur Pálsson leikur erki- biskupinn af Reims, rólegan og hygginn veraldlegan kirkju höfðingja, sem ekur seglum eftir vindi en vill þó ekki láta neitt af sínu. Valur Gíslason leikur ann- an biskup, Pétur af Beauvais, þann sem dæmdi jungfrúna. Valur er ágætur kirkjuhCfð- ir.gi. Jón Aðils leikur jarlinn af Warwick, rólyndan brezkan stjórnmálamann, sannan dánumann (gentleman) að brezkri háttvísi og prúð- mennsku. Þátturinn í tjald- inu brezka, þar sem jarlinn talar við Pétur biskup og séra Jón Stogumber, sem Indriði Waage leikur, er ágæt sam- koma. Þar er því lýst, hver dauðaorsök jungfrúarinnar ið áfram að samhryggjast svartamarkaðsbröskurunum. jer. Hún er á móti öllu þjóð- Hvort tveggja sýn r, að það skipulagi kristinna manna. eru ekki hagsmunir almenn- ings, sem þetta veslings blað ber fyrir brjósti, heldur hef- ir því hér eins og endranær misheppnast hin „miskunn- arlausa" barátta, sem formað ur Alþýðuflokksins hefir fyr- irskipaði því að heyja. Það er að segja: Hún viður- kennir manninn og guð, geng ur fram hjá kirkju og léns- herrum. Bæði aðallinn og kirkjan, allir flokkar og stofn anir, sem eiga að vernda sér- hagsmuni eru i hættu. Þvi verða kardínálar og haronar að skjóta deilumálunum á frest meðan þeir sigrast á sameiginlegum óvini. Og séra Jón mótmælir andstöðu henn ar við brezka heimsveldið.er hún neyti fremstu þjóðum um rétt til að stjórna málum hinna, sem skemmra eru á veg komnar. Það er eins og fleira, tuttugustu aldar rök, felld af miklum hagleik inn i ramma fimmtándu aldar- innar. — En þátturinn i tjald inu er undirbúningur eftir- leiksins. Valdimar Helgason leikur hirðstjóra prinsins. Sumir eru orðnir þreyttir á þvi, hvað Valdimar liggur oft hátt róm- ur á leiksviði og þvi er það ef til vill ekki heppilegt, að nú verður hann að Jeika hinn mesta hávaðamann, sem prinsinn segir að heyrist til um allan kastalann og skuli reka Englendingana burt með hávaðanum. Hirðstjórinn þarf að vera heimskur há- váðamaður í skrautklæðum. Þóra Borg er kona hans, glæsileg tignarkena í sjón, samboðin bónda sinum að anölegu atgjörvi. Haukur Óskarsson leikur ðalsmanninn „Bláskegg,“ sjálfumglaðan oflátun.g, sem fyllir mynd þá, sem gerð er af höfðingjunum til að sýna andstæðu heilbrigðrar alþýðu. Jón Sigurbjörnsson fær það hlutverk, að sýna aðdáun hins hverflynda, óbreytta stríðs- manns og trú hans á jung- frúnni. Jón er hermannleg- ur á velli og gerir þessu hlut verki góð skil. En flest eru þessi hlutvcrk þannig vaxin, að þau gefa skilyrði til lista- taka af mestu snilld, og því er seint hægt aö segja, að þeim séu gerð full skil. Hitt er mest um vert, að ekkert hlutverkið virðisc hafa verið misskilið. Brynj úlf ur J óhannesson ieikur höfuðsmann þann.sem fyrstur leyfði jungfrúnni að fara á fund prinsins og fekk henni föruneyti. Klemens Jónsscn lcikur ráðsmann hóf uösmannsins forkostulega, bræddan þræl hjá dramb- sömum ofstopamanni og Þor- grímur Einarsson Poulengay þann, sem fyrr er nefndur. Höfuðsmaðurinn er enginn trúmaður, fyrr en hænurnar hans hafa verpt, og eru allir þessir menn skemmtilegir fulltrúar til að fylla myr.dina. Enn eru ýmsir leikendur ó- taldir þó að fljótt verði nú að fara yfir sögu. Ævar Kvaran leikur virðulegan rannsókn- ardómara í Rúðu, Baldvin Halldórsson saksóknara, Stein dór Hjörleifsson kanúka og eru þeir báðir ofstækisfullir ádeilumenn gegn jungfrúnni. Róbert Arnfinnsson leikur svartmunk, bróður Martein, sem er eini kirkjunnar mað- ur, sem reynir að hafa mild- andi áhrif og vill jafnvel bjarga jungfrúnni. Karl Sig- urðsson leikur böðulinn. Enn koma við sögu sveinar tign- armanna, meðdómendur i rannsóknarrétti, böðulsþjón- ar (sem leikskráin kallar knekti) verðir, hermenn og annað fólk. Eftirleikurinn er vitrun I svefnherbergi Karls konungs VII. árið 1456, 25 árum eftir brennuna, þegar páfalegur dómstóll hefir dæmt jung- frúna saklausa, og er rétt að minna menn á, að þá hefir Karl VII. samkvæmt verald- arsögunni sjálfur hrakið Eng lendinga úr landi og samið frið við þá. Þessi eftirleikur er einskonar uppgjör ofbeld- (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.