Tíminn - 22.03.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.03.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi | Fréttasimar: | 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 V Prentsmiðjan Edda l 35. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 22. marz 1951. 68. blað. Fyrsta björgun með flug- línutækjum fyrir 20 árum BjörgunarsajSa Grindvíkinga: 117 manns bjargað úr sjávarháska á 20 árum ' ....... .......... J f dag eru tuttugu ár liðin síðan bjargað var í fyrsta sinn á vegum Slysavarnafélagsins mönnum úr sjávarháska með flugiínutækjum frá landi. Má því segja, að nú sé tuítugu ára afmæli hinnar skipulögðu björgunarstarfsemi. HIRÐIN ( „HEILAGRI JÓHÖNNU /\ Snjóbíll flytur sjúkl ing á Akureyrar- spítala Frá fréttaritara Tím- ans á Akureyri. Gamli snjóbíllinn, sem kom inn er til Akureyrar hefir lít- ið verið notaður enn. Þó hef- ir hann flutt eitthvað smá- vegis fyrir bændur. í fyrra- dag sótti hann sjúkling fram í Hleiðargarð í Eyjafirði og flutti hann til botnlanga- skurðar í sjúkrahúsið á Akur eyri. Gekk ferðin vel. Snjóýtan, sem átti að ryðja veginn fram á Melgerðisflug völl byrjaði eitthvað á þvi verki eftir helgina en bilaði eitthvað smávegis. Nú er hins vegar búin að vera allmikil snjókoma þar nyrðra undan- farna tvo daga, svo að ekki er hægt að vinna að ruðningi svo að gagni komi. Björgunin 24. marz 1931. Þessi atburður gerðist skammt frá Hrauni við Þór- kötlustaðahveríi. Að morgni hins 24. marz 1931 símaði Einar Einarsson í Garðhús- um til erindreka Slysavarna- félagsins í Reykjavík, Jóns E. Bergsveinssonar, og tilkynnti honvuti strand fransks tog- ara á þessum slóðum. Var allri áhöfn skipsins, 38 mönn um, bjargað með hinum nýju fluglínutækjum Slysavarna- féiagsins. Þóttu það mikil tíðindi og góð. Björgunarsaga Grindvíkinga Síðan þetta gerðist hefir björgunarsveitin í Grindavík mörgum manninum bjargað úr sjávarháska. 10. apríl 1933 var 24 mönnum bjargað af Skúla fógeta, 6. september 1936 fjórtán mönnum af enska togaranum Trocadero, 6. janúar 1947 fimmtán mönn um af enska togaranum Lois og loks 28. febrúar 1950 23 mönnum af olíuskipinu Clam. (Framhald á 7. síðu.) Færeyskri skútu með 17 manns bjargað úr sjávarháska við Eyjar Aðalfundur M jólkurbús Flóamanna í gær Innvegin mjólk 1950 nær 15 niilj. kg. Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna var haldinn í gær, en var fásóttari en venjulega vegna veðurs og snjóa, fundar- menn 150. Er nú gífurleg ófærð á vegum austan fjalls, og hefir aldrei verið eins erfitt um samgöngur í vetur og ein- mitt í gær. Átti tíðindamaður blaðsins tal við Sigurð Inga S gurðsson mjólkurbússtjóra í gærkveldi eftir fundinn. Var nscrri kosnin npp í klctta. er skipvcr.i- nni á véibátnu2n M ngg tókn>t híörg'iin í fyrrakvöld var færeyskri skútu með 17 manna áhöfn bjargað úr bráðum háska utan við höfnina í Vestmanna- eyjum. Hafði færeyska sk pið verið í dragi hjá annarri fær- eyskri skútu, en slitnað aftan úr á hinum hættulegum slóð- um undir björgunum. Voru það skipverjar á vélbátnum Mugg úr Vestmannaeyjum, sem tókst að koma dráttartaug í sk pið, er það var á siðasta bárusoginu upp í kletta, og mátti því ekk: tæpara standa um björgun. • * Utbreiðslufundur Framsóknarmanna á Akureyri Öll Framsóknarfélögin á Akureyri hafa ákveðið að efna til almenns fundar til útbreiðslu og kynningar á málefnum flokksins hinn 8. apríl n. k. Hafa félögin feng ið Rannveigu Þorsteinsdótt- ur til þess að koma til Akur- eyrar og flytja eríndi og taka þátt í umræðum á fundi þess um. Þá gengst F. U. F. á Akur- eyri einnig fyrir stjórnmála- námskeíði í fyrstu viku apríl. Egill Thorarensen kaupfé- lagsstjóri flutti skýrslu félags stjórnar og gerði gre n fyrir rekstri mjólkurbúsins. Inn- vegin mjólk árið 1950 nam 14,970,389 kg., aukning 4,5% frá árinu áður. Meðalverð t'l bænda var kr. 1,91,3 fvrir litrann. Sveinbjörn Högnason skýrði frá rekstri Mjólkursamsölunn ar og Stefán Björnsson flutti erind' um mjólkurgæði og vöruvöndun. Austurvegur. Ýms önnur mál voru rædd á fundinum, meðal annarra samgöngumálin. Var sam- þykkt áskorun til stjórnar- valdanna að láta sem fyrst koma til framkvæmda lögin um Austurveg. Blaðamaður frá Tímanum átti í gær tal við Einar Jóhanns son skipstjóra á vélbátnum Mugg, en hann og skipvarj- ar hans sýndu frábæran dugn að og snarræði við að bjarga skipinu á síðustu stundu. Eig andi Muggs er Helgi Bene- diktsson. Sáu eldflaugum skotið — Við vorum að koma frá því að leggja net, segir Ein- ar. Klukkan var um níu um kvöldið. Vindur var allhvass um 9 vindstig og mikill sjór. Er við komum fyrri Klett.s- nefið og beygðum inn að inn siglingunni, sáum við skotið til lofts tveimur eldblvsum frá skipi, sem var mjög nærri landi. Sáum við strax að eitt hvað var að oe: breytt.um stefnunni í áttina til skipsins. | Rak óðfluga til lands I Þegar nær dró. sáum við. að þetta var færeyska fiskiskút- an Boöasteinur. Var vél skips ins biluð og rak það óðfluga til lands. Önnur færevsk skúta hafði dregið Boðastein, en dráttartaugin hafði slitn- að og vél hins skipsins jafn- framt bilað eithvað, svo að , það gat ekki aðstoðað Boða- steinur frekar, og lónaði frá honum. Varðskipið óðinn var hins vegað komið á vett- vang. Djarfleg björgun Fyrsta tilraun skipverja á Mugg að ná með taug til Boðasteins mistókst. Varð nú úr vöndu að ráða, þar sem sýnt var, að engan tíma mátti missa, ef skip- ið átti ekki að reka upp i JJrðirnar. Tóku skipverjar á Mugg því það ráð að fara á bát sínum m'Ili hins bilaða skips og iands hlés- megin svo nærri, að hægt var að rétta drátfartaug- arnar á milli skipanna. Ðráttartaugin slitnaði í Faxasundi — Óð'nn tók við Þetta t.ókst og dró Muggur nú Boðasteinur frá landi og ætlaði með hann norður fyr- ir Heimaklett og leggjast und ir Eiðið. En þegar komið var i mitt Faxasund. biluðu drátt artaugar færevska skipsins aft.ur. En varcskipið Óðinn tók þá við og náði skipinu, og dró það undir Eiðið, en Muggu hélt heini og inn á Vestmannaeyjahöfn. Góð aðsókn hjá Valtý Péturssyni 24 málverk hafa selzt á málverkasýningu Valtýs Pét- urssonar. og um 500 menn hafa skoðað sýninguna. Sýningln verður opin alla bæna- og páskadagana. Tíminn kemur næst út á miðvikudaginn Að venju kemur Timinn ekki út fyrr en miðvikudag- inn eftir páska, þar eð ekki er unnið i íslenzkum prent- smiðjum laugardaginn fyrir páska. Víða vatnsskortur í sumum byggðarlögum sunnanlands hafa nú um skeið veríð veruleg brögð að vatnskorti, og verður á sum- um bæjum að sækja allt vatn, bæði handa búpeningi og til heimilisnota, um lang- an veg. Hafa brunnar, sem alla jafnan er nægt vatn í, þrotið algerlega í hinum lang varandi kuldum. Lektorsstaða í ís- lenzku við Halnar- háskóla laus Lektorsstaða í íslenzku er nú laus við háskólanna í Kaupmannahöfn og er ætlast til þess, aö íslendingur sé ráð inn í stöðuna. Háskóla ts- lands hefir verið beðinn um að taka við. umsóknum og skulu umsóknirnar, ásamt meðmælum og vottorðum. vera á dönsku og stilaðar til danska menntamálaráðu- neytisins. Skal skila þeim i skrifstofu Háskóla íslands i siðasta lagi laugardag 31. marz. Ráðið er í stöðuna til þriggja ára í senn. Að öðru leytl gefur háskólaritari upp lýsingar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.